Þjóðviljinn - 02.02.1975, Page 23
Sunnudagur 2. febrúar 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 23
LEITIÐ, og . ..
FRÍMERKJAÞÁTTUR
Hinn 3. mai 1959 komu út 2 fri-
merki til minningar um það, að
þann dag voru 200 ár liðin frá
andláti Jóns Þorkelssonar, fyrr-
verandi Skálholtsrektors.
Myndin á merkjunum synir Jón
sitja á tali við tvö börn, en að of-
an er nafn hans ásamt ártölun-
um 1759-1959. — Verðgildin voru
2 kr. grænt og 3 kr. brúnfjólu-
blátt. Upplag þessara merkja er
hálf miljón af lægra verðgild-
inu, en 400 þús. af því hærra.
Tökkunin er 13 1/2—14.
Jón Þorkelsson fyrrum rektor
i Skálholti, var samstarfsmaður
Harboes biskups á Islandi árin
1741-1745. Þeir félagar, Jón og
Harboe,ferðuðust viða um land-
ið þessi fjögur ár og kynntu sér
ástandið i menningarmálum
presta og almennings. Yfirleitt
fengu prestar heldur lélega ein-
kunn hjá þeim og reyndist sitt
að hverjum, þótt nokkrir fengju
hrós. Drykkjuskapur, vankunn-
átta og slæleg barnafræðsla
voru hlutir, sem viða böguðu
prestana, einnig var fátæktin
mikil hjá þeim mörgum, svo
sem sjá má af þvi að sumir
þeirra höfðu jafnvel ekki ráð á
að eignast bibliuna.
Vafalaust hefur Jóni Þorkels-
syni, þeim ágæta fræðimanni,
runnið til rifja hið bága ástand i
menningarmálum almennings
og lestrarkunnátta barna. Var
það svo i sumum sveitum og
landshlutum, að aðeins einn af
hverjum þremur mátti kallast
læs á bók og flestir illa skrif-
andi, enda var landið þá barna-
skólalaust. Sums staðar voru
munaðarlaus börn jafnvel á ver-
gangi. — Jón Þorkelsson var vel
efnum búinn, og skömmu fyrir
andlát sitt ákvað hann að gefa
allar eigur sinar fátækum og
munaðarlausum I Kjalarnes-
þingi til uppeldis og menningar
og fékk hann staðfestingu kon-
ungs á þeirri erfðaskrá. Eignir
þær, er runnu i þennan sjóð.voru
tiu jarðir og jarðarhlutar á Is-
landi og rifleg f járhæð á vöxtum
i banka i Kaupmannahöfn. —
Bókásafn Jóns var einnig með I
gjöfinni og átti það fyrst um
sinn að geymast i kirkjunni i
Njarðvik, en þar var æskuheim-
ili gefandans. — Koma átti á fót
skóla eða stofna fyrir ágóða af
eignum sjóðsins, og áttu bæk-
urnar þá að flytjast þangað. I
stofnun þessari ,,áttu börnin að
njóta fæöis og klæða og þar á að
venja þau á hreinlæti og spar-
semi, uns þau geta sjálf séð sér
farborða.”
Jón Þorkelsson rektor vann
alla ævi að aukinni menntun á
Islandi. Honum mun hafa verið
ljóst, aöbyrja þurftiá hinu unga
Islandi, börnunum. Með dánar-
gjöf sinni vildi hann leggja sitt
lóö á þá metaskál. Myndin á
frimerkinu er af minnismerki,
sem Rikharður Jónsson gerði,
og reist var fyrir nokkrum árum
i Njarðvik.
AF HVERJU?
Af hverju? Já, af hverju
skyldi nú þessi mynd vera?
•QBAq BmatQ
•nijaq p ipuesgnq Jijaoq mas
‘jmtQBUIBUg J3 B113<J :JBAS
Munið þiöeftir svona teiknileik
úr skólanuin? Maður teiknar
eitthvert smáatriði og svo á
sessunauturinn að giska. hvaö
það er. Við skorum á lesendur
að taka þátt i grininu og senda
teikningar i þessuin stil. Aðall-
inn er: Nógu einfaldar. Það
skiptir ekki máli, hvort þiö
„kunniö” að teikna eða ekki.
Skrifið utaná til Sunnudags-
blaðs Þjóðviljans.
öagbék
apótek
Kvöld- nætur og helgidaga-
varsla apóteka vikuna 31 jan. -
6. feb. er i Laugavegs Apóteki
og Holts Apóteki
Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum. Einnig
næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni, virka daga.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30, laug-
ardag 9 til 12.30 og sunnudaga
og aðra helgidaga frá 11 til 12
f.h.
slökkviliðið
Slökkvilið og sjúkrabflar
t Reykjavik — simi 1 11 00 t
Kópavogi — simi 1 11 00 i
Hafnarfirði— Slökkviliðiö simi
5 11 00 — Sjúkrabill simi 51100.
lögreglan
Lögreglan I Rvik— simi 1 116fi
Lögreglan i Kópavogi — simi
4 12 00
Lögregian i Hafnarfiröi — simi
5116
læknar
Slysa varðstofa Borgarspital-
ans:
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. Simi 8 12 00. —
Eftir skiptiborðslokun 8 12 12
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla:
I Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst I heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyf jabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
minningarspjöld
Minningarspjöld flugbjörgunar-
sveitarinnar
fást á eftirtöldum stöðum
Bókabúð Braga Brynjólfssonar
Siguröi M. Þorsteinssyni simi
32060
Siguröi Waage simi 34527
Magnúsi Þórarinssyni simi
37407
félagslíf
Skagfirska söngsveitin
Skagfirska söngsveitin efnir til
bingós I Lindarbæ sunnudaginn
2. febrúar kl. 15.
Sunnudagsgangan
verður um ströndina sunnan
Straumsvikur. Álverið skoðað..
Brottför kl. 13. frá B.S.I. Verð
300 krónur. — Ferðafélag
islands.
Nemendasamband Menntasól-
ans á Akureyri (NEMA)
Svo sem áður hefur verið skýrt
frá var Nemendasamband
Menntaskólans á Akureyri
(NEMA) stofnað á fundi á Hótel
Esju 6. júni siðastliðinn. Til-
gangur sambandsins er m.a. sá
að treysta tengsl milli fyrrver-
andi nemenda M.A. og stuðla að
auknu sambandi þeirra við
nemendur og kennara skóláns.
— NEMA heldur fyrsta aðalfund
sinn á Hótel Esju, 2. hæð föstu-
daginn 7. febrúar n.k., kl. 20.30.
Verður þar m.a. rætt um þá
hugmynd, sem fram kom á
stofnfundi, að stefnt verði að þvi
aö reisa skála fyrir nemendur
Menntaskólans á Akureyri.
Ennfremur verður tekin
ákvörðun um gjald I félagssjóð
sambandsins. — Húsið verður
opið til kl. 1.
Kvenfélag Laugarnessóknar
Aðalfundur verður haldinn 3.
febrúar kl. 8.30 Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Ársfundur Hins islenska bibliu-
félags,
verður i safnaðarsal i kirkju
Filadelfiusafnaðarins, Hátúni 2,
Reykjavik sunnudaginn 2. febr.
n.k. i framhaldi af guðsþjónustu
I kirkjunni, er hefst kl. 14.00.
Ræöumenn: Forseti Bibliu-
félagsins, herra Sigurbjörn
Einarsson biskup og forstöðu-
maöur Filadelfiusafnaðarins,
Einar Gislason stjórnarmaður
Bibliufélagsins. Dagksrá
fundarins: Aðalfundarstörf/
fyrri hluti: Skýrsla stjórnar og
framkvæmdastjóra, kosning
fjögurra manna i stjórn, og eins
endurskoðanda — kaffiveitingar
— (Reikningar félagsins fyrir
árið 1974 verða lagðir fyrir
framhaldsaðalfund siðar) —
Umræður um lestur Bibliunnar
og daglega notkun hennar —
Bibliusýning (sölusýning)
verður i samband við fundinn.
Auk félagsmanna er öðrum vel-
unnurum Bibliufélagsins einnig
velkomið að sitja fundinn og
þar geta þeir gerst félagsmenn.
Bibliufélagið tekur þátt i útgáfu
og útbreiðslu Bibliunnar i
ETHIÖPIU og viðar á veguin
SAMEINUÐU BIBLIU-
FÉLAGANNA. Fjárfram-
lögum til styrktar starfi
Hins isl. Bibliufélags verður
veitt móttaka á Bibliudaginn við
allar guðsþjónustur i kirkjunum
og samkomur kristilegu félag-
anna. Heitið er á landsmenn i
öllum söfnuðum að styðja og
styrkja starf Bibliufélagsins. —
Stjórnin
bridge
Vestur lét hjarta niu og drepið
var i borði með drottningunni.
Þá uppgötvuðust um leið lita-
svikin, og kallað var i keppnis-
stjóra. Viðurlögin voru þau, að
Suður varð að fylgja lit Vestur
mátti taka niuna og spila hvaða
hjarta sem hann vildi, en
drottningin varð að liggja.
Vestur var ekki seinn á sér að
skella ásnum ofan á drottning-
una og hirða sina fiinin slagi á
hjarta.
Hitt er svo annað mál hvort það
er beint iþróttamannslegt að
þiggja svona lögverndaðar
ölmusur.
Krossgáta
Lárétt: 1 framgjarn 5 beiðni 7
utan 9 röskur 11 þráður 13
óhreinka 14 gangflöturinn 16
eins 17 hnöttur 19 logn.
Lóðrétt: 1 undantekning 2 bók-
menntafélag 3 dá 4 elska 6
brekku 8 fljót 10 stefna 12 grind
15 ilát 18 eins.
Lausn á siðustu krossgátu.
Lárétt: 1 systir 5 orð 7 árna 8 bý
9ungar 11 má 13 auði 14 óði 16
tiltaka
Lóðrétt: 1 skákmót 2 sonu 3
trana 4 ið 6 mýrina 8 bað 10 gufa
12 áði 15 il.
skák
Lögin um litarsvik hafa oft þótt
nokkuð gloppótt og stundum
hreint og beint óréttlát. Tökum
eftirfarandi spil frá leik milli
Bandarikjanna og Italiu i
heimsmeistarakeppni fyrir
nokkrum árum.
♦ K D 7 3
V D 8 3
♦ D 10 4
« 10 5 4
♦ 10 5 4 2 4G986
V A 10 9 7 4 2 V G 5
♦ K G 2 ♦ A986
♦ ekkert ♦ K 7 6
♦ A
V K 6
♦ 7 5 3
♦ A D G 9 8 3 2
Á báðum borðum varð loka-
sögnin þrjú grönd i Suður. I
lokaða salnum unnu Bandarikin
fimm grönd. I opna salnum var
Belladonna, Italiu, sagnhafi.
Vestur lét út lághjarta og Bella-'
donna drap gosa Austurs með
kónginum. Siðan lét hann út
laufaás og meira lauf, sem
Austur drap með kónginum. Nú
lét Austur út hjarta, og Bella-
donna lét óvart tigulþristinn.
Nr. 26
Hvitur mátar f öðrum leik.
Lausn þrautar Nr. 25 var: 1. d4
hótar fráskák með hrók á e4 og
f3. Ekki dugði e3 vegna
1....Bxc3 og opnar e5 reitinn.
18. janúar 1975 voru gefin
saman i hjónaband af sr. Are-
liusi Nielssyni Áslaug Guð-
mundsdóttir og Einar Finnsson.
Heimili þeirra er að Barðarvogi
22, Rvik. — Nýja myndastofan,
Skólavörðustig 12'.