Þjóðviljinn - 02.02.1975, Síða 25

Þjóðviljinn - 02.02.1975, Síða 25
Sunnudagur 2. febrúar 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 25 AALTO-dagar í Norræna húsinu 1.-10. febrúar 1975 AALTO-sýning opin i sýningarsölum (kjallara) daglega kl. 14:00—22:00. Fyrirlestur á morgun, sunnudaginn 2. fphniíir H '00* Finnski’arkitektinn, ILONA LEHTINEN, talar um Alvar Aalto og sýnir litskugga- myndir. Kvikmyndasýning. NORRÆNA HUSIÐ Verkfræðingur Óskum að ráða verkfræðing með góða starfsreynslu sem verklegan fram- kvæmdastjóra. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst og ekki siðar en 1. júni n.k. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist okkur fyrir 20. febr. 1975. Þórisós h/f Siðunnila 21, Reykjavik. Fiat 125 P Station. Verð 627 þús. Tollafsláttur til ör- yrkja kr. 156 þús, og þá er útborgun 266 þús. og 250 þús. lánað í 12 mánuði. ÐAVÍÐ SIGURÐSSON H.F. Siðumúla 35, simar 38845 og 38888. Húsbyggjendur Höfum haf ið framleiðslu á bílskúrshurðum úr áli. Mjög léttar og viðhaldslausar. Smíðum eftir máli. Kynnið yður verð og gæði. Smíðum ennfremur i íbúöarhús glugga og hurðir úr plasti og áli. Plast og stálgluggar SELFOSSI, SIMI 1754 ATHUGIÐ i tilefni af minningarsýningu Guðmundar Einarssonar frá Miðdal í mars n.k. eru eig- endur málverka eða annarra listaverka hans, vinsamlega beðnir að hafa samband við: Lydiu Pálsdóttur sími 12223 Auði Guðmundsdóttur sími 74127 Ara T. Guðmundsson sími 35904. 4&ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Uppselt. HVERNIG ER HEILSAN? 2. sýning i kvöld kl. 20. Græn aðgangskort gilda. 3. sýning fimmtudag kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? miðvikudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: IIERBERGI 213 þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 11200. HÁSKÓLABÍÓ Sími 22140 Farþegi í rigningu Rider in the rain Mjög óvenjuleg sakamála- mynd. Spennandi frá upphafi til enda. Leikstjóri: René Clement. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Marlene Jobert ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Tarzan og bláa styttan Tarzan's Jungle Rebellion Geysispennandi, ný Tarzan- mynd. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sama verð á öllum sýningum. Siðasta sinn Mánudagsmyndin Blóðugt brúðkaup Les noces rouge Fræg frönsk sakamálamynd byggð á sönnum atburðum. Leikstjóri: Claude Chabrol. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ 31182 Síðasfi tangó i París Last Tango in Paris Aðalhlutverk: Marlon Brando, Maria Schneider. Stranglega bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Karate meistarinn The Big Boss Fyrsta karatemyndin sem sýnd var hér á landi. t aðal- hlutverki hinn vinsæli Bruce Lee. Bönnuð yngri en 16 ára. tSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 7. Athugið breyttan sýningartima. Simi 41985 Átveislan mikla Hin umdeilda kvikmynd, að- eins sýnd i nokkra daga. Sýnd kl. 8 og 10. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Gæðakarlinn LUPO Barnasýning kl. 4. Einnig sýnd kl. 6. DAUÐADANS i kvöld. Uppselt. ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20.30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU 7. sýning miðvikudag kl. 20.30. Græn kort gilda. FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20.30. DAUÐADANS föstudag kl.20.30. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Simi 18936 ISLENZKUR TEXTI. Verðlaunakvikmyndin: The Last Picture Show The place.The penple. Nothing much has changed. ACADEMY AWARD WIKNER BEST'“”“ BEST'“”*,,“‘ Afar skemmtileg heimsfræg og frábærlega vel leikin ný amerisk Oscar-verölauna- kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhlutverk: Timothy Bett- oms, JeffBirdes, Cybil Shep- hard. Sýnd kl. 8 og 10,10. Allra siöasta sýningarhelgi. Bönnuð börnum innan 14 ára. Gregor bræðurnir ISLENSKUR TEXTI. Hörkuspennandi amerisk- itölsk litkvikmynd I Cinema- Scope um æðisgenginn eltingaleik við gullræningja. Endursýnd kl. 4 og 6. Bönnuð innan 14 ára. HAFNARBÍÓ Slmi 16444 STEUE DUSTin mcQUEEn HOFFmnn a FRANKLIN J. SCHAFFNER film Spennandi og afburða vel gerð og leikin, ný, bandarisk Pana- vision-litmynd, byggð á hinni frægu bók Henri Charriére (Papillon) um dvöl hans á hinni illræmdu Djöflaeyju og ævintýralegum flóttatilraun- um hans. Fáar bækur hafa selst meira en þessi, og myndin veriö með þeim best sóttu um allan heim. Leikstjóri: Franklin J. SchSffner. ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 8 og 11. Athugið breyttan sýningar-. tima. NÝJA BÍÓ Simi 11544 ÍSLENZKUR TEXTI. Fræg og sérstaklega vel leikin ný litmynd, gerð eftir sam- nefndu verðlaunaleikriti Anthony Shaffers, sem farið hefur sannkallaða sigurför alls staðar þar sem það hefur verið sýnt. Leikstjóri: Joseph J. Mankie- wich. Sýnd kl. 5 og 9. Merki Zorros Ævintýramynd um skylmingahetjuna frægu. Barnasýning kl. 3. VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breiod: 240 sm - 210 - x - 270 sm ASrar stacðir.mtðaðar eftir baiðni. OLUGQA8 MIÐJAN 12 . SW 38220 SENQlBlLASTOm Hf

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.