Þjóðviljinn - 07.02.1975, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. febrúar 1975
Elsa Stefánsdóttir:
Opið bréf
til herra Guðmundar Jónassonar
sjónvarp nœstu viku
Þar sem fyrirtæki yðar sér um
farþegaflutninga fyrir Flugleiðir
milli Eeykjavikur og Keflavíkur-
flugvallar, þykir mér undirritaðri
ástæða til að eftirfarandi komi i
ljós opinberlega.
Mánudaginn 16. des. s.l. fórum
við hjónin og sex ára drengur
okkar með Flugleiðavél til New
York sem er ekki i frásögur fær-
andi. Viö ákváöum að notfæra
okkur þjónustu þá sein Flugleiðir
veita farþeguin sinuin og fara
með áætlunarbifreið þeirri sem
ekur farþegum milli Reykjavikur
og Keflavikurflugvallar. Þar sein
enginn hjólastóll er fyrir hendi á
afgr. Flugleiða á Reykjavikur-
flugvelli og minn eigin hjólastóll
kyrfilega innpakkaður (en ég er
fötluð, er i umbúðum, nota 2 arm-
stafi og hjólastól), báðum við um
að ég fengi að fara beint úr leigu-
bifreiðinni og inn i áætlunarbif-
reiðina tsein var þar þá til stað-
ar). Vegna þess hve hált var úti,
snéri eiginmaður minn sér beint
til bifreiðastjóra áætlunarbifreið-
arinnar, Valdiinars Ásmundsson-
ar og fékk neitun, náði ég siðan
sjálf tali af fyrrgreindum bif-
reiðastjóra og veitti hann þá sitt
leyfi til þess. Við báðum hann
ekki um neina aðstoð, aðeins aö
opna bifreiðina og hleypa mér
einni inn, en þetta var um 30 min.
áður en farþegum var leyft að
fara inn. Þegar ég var á leið upp
þrepin (gangandi með aðstoö eig-
inmanns mins) segir bifreiða-
stjórinn við mig „svona fólk á nú
ekki að vera að ferðast með
áætlunarbifreiðum”. Þar sem
Ég er vanur þvi, að veist sé að
mér persónulega með ýmsum
hætti i Þjóðviljanum, en kippi
mér ekki upp við það sjálfs min
vegna og hef ekki hirt um að
svara sllkum árásum. öðru máli
gegnir, þegar atlögunni er beint
þannig að mér, að reynt er að
koma lagi á annan mann um leið.
1 Þjóðviljanum i dag er fullyrt og
sett I millifyrirsögn, að ég hafi
daginn áöur á fundi Othlutunar-
nefndar listamannalauna viðhaft
niðrandi ummæli um ákveðinn
listamann með þvi að fara með
gamalt máltæki. Þessu verð ég
eindregið að mótmæla. Ég hygg
raunar, aö engum, sem þekkir
okkurbáða, mig og listamanninn,
kæmi til hugar að trúa þvi, að ég
hefði látið slik ummæli falla um
mér er ekki kunnugt um að fötl-
uðuin væri meinaður aðgangur að
áætlunarbifreiðum, spurði ég
hann að þvi hvort að „svona fólk
eins og ég” ætti ekki saina rétt og
aðrir aö ferðast með áætlunarbif-
reiðum, gaf hann ekkert svar við
þvi. Það skal tekið fram að
starfsmaður Flugleiða á Reykja-
vikurflugvelli bað eiginmann
minn afsökunar á þessu fyrir
þeirra hönd og á Keflavikurflug-
velli bað starfsmaður Flugleiða
mig persónulega afsökunar og
kvaðst hann ætla að kæra þetta
við yfirmann áætlunarbifreið-
anna.
Það er vonandi að slikt atvik
heyri til undantekninga. Það má
þó teljast furðulegt að maður með
slikt geð skuli gef sig að farþega-
flutninguin almennt.
Sem betur fer erum við „þetta
fólk” ekki öll það mikið fötluð að
við þurfuin að fara i sérstökum
bifreiðum. Þrátt fyrir það mætti
gjarna bæta betur i haginn fyrir
okkur i áætlunarbifreiðum al-
mennt, t.d. með betri handriðum
og handföngum til þess að auð-
velda okkur og reyndar öldruðum
lika að komast upp og niður þessi
erfiðu og háu þrep.
Sjái Guðmundur Jónsson
ástæöu til að svara þessu bréfi,
bið ég hann vinsamlegast að gera
það opinberlega.
Með vinsemd.
Reykjavik 30. jan. 1975.
Elsa Stefánsdóttir,
Fellsmúla 9,
Reykjavik.
hann. Ég hef haft sairíband við
tvo blaðamenn, sem voru á fund-
inum, og fjóra nefndarmenn af
þeim sex, sem fundinn sátu, en
sjálfur er ég hinn fimmti.
Skemmst er frá þvi að segja, að
einungis einn þessara manna tel-
ur sig ráma eitthvað I það að hafa
heyrt þessi orð, sem Þjóðviljinn
tilfærir, en enginn hinna minnist
þeirra. Ég skaut máltækinu fram
innan um gamanmál annarra
manna á fundinum, en alls ekki I
þvi samhengi, sem Þjóöviljinn
vill vera láta, og enginn virðist
hafa heyrt það nema ég og blaða-
maður Þjv. og e.t.v. þriðji maður.
Þetta er nú allt og sumt. — Gott
þætti mér, gæti þessi athugasemd
birst við fyrsta tækifæri.
Sunnudagur
18.00 Stundin okkar. Meðal
efnis f þættinum eru myndir
um önnu litlu og Langlegg,
frænda hennar, og kanin-
urnar Robba eyra og Tobba
tönn. Þá segir Guðmundur
Einarsson sögu, söngfugl-
arnir syngja og Glámur og
Skrámur ræðast við. Loks
sjáum við svo upptöku frá
öskudagsskemmtun i sjón-
varpssal. Umsjónarmenn
Sigriður Margrét Guð-
mundsdóttir og Hermann
Ragnar Stefánsson. Stjórn
upptöku Kristin Pálsdóttir.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.30 Að selja sólina.Ný kvik-
mynd eftir örn Harðarson
um borgir og bæi á sólar-
strönd Spánar. Komið er
viða við, skoðaöir sögufræg-
ir staðir, fylgst með
skemmtunum fólks og lifn-
aðarháttum og rifjuð upp
atribi úr spænskri sögu.
Þulur og textahöfundur
örnólfur Arnason. Hljóö-
setning Marinó Ólafsson.
21.10 Ferðafélagar. Breskt
s jónvarpsleikrit eftir
Douglas Livingstone. Aöal-
hlutverk Leonard Rossiter.
Þýöandi Heba Júliusdóttir.
Leikritið lýsir kynnum fólks
í Lundúnum, sem hefur far-
ið saman í sumarleyfisferð
til Skotlands, og kemur
seinna saman, til að fylgja
látnum ferðafélaga til graf-
- ar og ræða möguleikana á
nýrri Skotlandsför.
22.00 Heimsmynd f deiglu.
Finnskur fræðslumynda-
flokkur. Sjötti og siðasti
þáttur. Hvað knýr heims-
vélina? Þýðandi Jón Gunn-
arsson. Þulur Jón Hólm.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpið)
22.20 Að kvöldi dags Sigurður
Bjarnason, prestur sjöunda
dags aðventista flytur
Mánudagur
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.35 Onedin skipafélagið
Bresk framhaldsmynd. 19.
þáttur. Vandræðaskipið
„Samantha”. Þýðandi Ósk-
ar Ingimarsson. Efni 18.
þáttar: Anne leitar hælis i
fyrstu hjá konu Jessops og
kynnist þar hinum bágu
kjörum, sem sjómannskon-
ur eiga við aö búa. Elisabet
heimsækir hana og lánar
henni peninga. Anne heldur
í atvinnuleit en verður lftið
ágengt. Loks fær hún þó
vinnu sem gjaldkeri hjá litlu
verslunarfyrirtæki.
21.25 Iþróttir M.a. fréttir og
myndir frá Iþróttaviðburð-
um helgarinnar. Umsjónar-
maður ómar Ragnarsson.
22.00 Hér var áður blómleg
byggö Heimildamynd um
ástandið á þurrkasvæöun-
um f Afriku. Myndin var
gerð snemma á siðasta ári.
Þýðandi Jón O. Edwald.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpiö)
22.30 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.35 Cr dagbók kennara
ítölsk framhaldsmynd. 3.
þáttur. Þýðandi Jón Gunn-
arsson. Efni 2. þáttar: Nýja
kennaranum tekst smám
saman að vinna traust nem-
endanna. Náttúrurannsókn-
unum er haldið áfram, og
þegar einhvern nemandann
vantar i kennslustund, held-
ur allur bekkurinn af staö að
sækja hann. Skólastjórinn,
sem annars lætur sig
kennsluna litlu varða,
kemst að þvf að hér eru
stunduð ný vinnubrögö.
Honum mislikar framtak
kennarans, en lætur þó
kyrrt liggja að sinni.
21.40 Hver er hræddur vit
óperur? Fyrsta myndin af
þremur í breskum mynda-
flokki um óperutónlist. Flutt
eru atriði úr frægum óper-
um, sem söngkonan Joan
Sutherland velur og kynnir.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
22.10 Heimshorn Fréttaskýr-
ingaþáttur. Umsjónarmað-
ur Sonja Diego.
22.40 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
18.00 Björninn JógiiBandarÍsk
teiknimynd. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
18.20 Filahirðirinn Bresk
framhaldsmynd. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.45 Lifandi hvalur óskasl
Bandarisk heimildamynd
um tilraunir vfsindamanna
til að fanga lifandi hval
fyrir dýrasafn. Þýðandi og
þulur Dóra Hafsteinsdóttir.
19.35 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.35 Landsbyggðin Flokkur
umræðuþátta um málefni
dreifbýlisins. 5. þáttur.
Suðurland. Þátttakendur:
Ingimar Ingimarsson, Vfk i
Mýrdal, Óli Þ.
Guöbjartsson, Selfossi,
Sigurgeir Krstjánsson,
Vestmannaeyjum, ölvir
Karlsson, Þjórsártúni og
Sigfinnur Sigurðsson, fram-
kvæmdastjóri Samtaka
sveitarfélaga í Suðurlands-
kjördæmi, sem stýrir
umræðunum.
21.20 Montparnasse 19..Frönsk
biómynd frá árinu 1957,
byggð á æviatriöum
málarans Modigliani. Aðal-
hlutverk Gérard Philippe,
Anouk Aimée og Lilli
Palmer. Þýðandi Ragna
Ragnars. Amedeo
Modigliani fæddist á Italiu,
en settist ungur að I Paris,
þar sem hann gerðist braut-
ryðjandi nýrra hugmynda i
Magnús Þórðarson.
23. leikvika — leikir 1. feb. 1975.
Úrslitaröð: ÍXI-IXX-IIX-IIX
1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 48.500.00
1653 5165 + 35121 35326 36179 37955 38295 +
2. VINNINGUR : 10 réttir - kr. 3.300.00
2264 4693 6756 7945 + 35121 36179 37453 +
2631 5162+ 7129 8532 35478 + 36180 37576
2743 5165 + 7272 10116 35973+ 36246 37864
3918 5166 + 7514 10722 35974 36786+ 38259
4373 5166 + 7712 10812 36179 36786+ 38507 +
4469 5254 7893 12764 36179 37184 38745
4584 5990 + nafnlaus
Kærufrestur er til 24. feb. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum
og aöalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkað, cf
kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 23. leikviku
verða póstlagðir eftir 25. feb. \
Handhafar nafnlausra seðla verða að framvfsa stbfni eöa
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — íþróttamiöstöðin — REYKJAVIK
Masnús Þórðarson:
r
Eg skaut mál-
tækinu fram
Aö selja sólina — ný kvikmynd eftir örn Harðarson um borg og
bæi i sólarlöndum, er á dagskrá nk. þriðjudag.
myndlist. Mynd þessi um
ævi hans gerist f Paris árið
1919, og lýsir hún baráttu
hans fyrir liststefnu sinni,
ástamálum hans og
drykkjuskap.
23.05 Dagskrárlok
Föstudagur
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.35 Lifandi veröld Breskur
fræðslumyndaflokkur um
samhengið i riki
náttúrunnar. 4. þáttur. Lífiö
í regnskóginum Þýðandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
21.00 Kastljós.Fréttaskýringa-
þáttur. Umsjónarmaður
Guðjón Einarsson.
21.50 Töframaðurinn. Nýr
bandariskur sakamála-
myndaflokkur. 1. þáttur.
Hvar er Mary Rose?
Þýðandi Kristmann
Eiðsson. Aðalpersóna
myndaflokksins, Anthony,
er töframaður að atvinnu.
Hann hefur mikla þörf fyrir
að hjálpa þeim, sem rataö
hafa I einhverjar ógöngur,
og fyrir bragðið flækist
hann sífellt I alls konar
sakamál. Aðalhlutverkið i
myndaflokknum leikur Bill
Bexby.
23.00 Dagskrárlok
Laugardagur
16.30 tþróttir, knattspyrnu-
kennsla
16.40 Enska knattspyrnan
17.30 Aðrar iþróttir. M.a.
myndir frá Evrópumeist-
aramótinu í listhlaupi á
skautum. Umsjónarmaöur
Ómar Ragnarsson.
18.30 Lina Langsokkur.
Sænsk framhaldsmynd,
byggð á barnasögu eftir
Astrid Lindgren. 7. þátt-
ur. Þýðandi Kristin Man-
tyla. Áður á dagskrá
haustið 1972.
19.15 Þingvikan Þáttur um
störf Alþingis. Umsjónar-
menn: Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
19.45 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrárkynning og
auglýsingar
20.30 Elsku pabbiBandariskur
gamanmyndaflokkur.
Aldrei of seint. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
20.55 Raulað I skammdeginu.
Skemmtiþáttur með
stuttum leikþáttum, töfra-
brögðum, söng og
hljóðfæraeik. Þátttakendur
eru allir áhugamenn um
leik og söng og hafa lltiö,
eða ekki, komið fram opin-
berlega. Stjórnandi upptöku
Tage Ammendrup.
21.35 t merki steingeitarinnai
(Under Capricorn)
Bandarisk biómynd frá
árinu 1949, byggð á sögu
eftir Helen Simpson. Leik-
stjóri Alfred Hitchcock.
Aöalhlutverk Ingrid
Bergman, Joseph Cotton og
Michael Wilding. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir
Myndin gerist i Ástraliu
árið 1931, en á þeim tima
voru breskir sakamenr
sendir þangað, til af
afplána dóma. Aöal
persónur myndarinnar
Sam og kona hans
Henríetta, eru i góðuir
efnum. Sam, sem forðun"
var dæmdur fyrir mann
dráp, hefur komist
virðingarstöðu, en Henri
etta er vinhneigð, og aul
þess verða ýmsir óvæntii
atburðir þeim til baga.
23.30 Dagskrárlok.