Þjóðviljinn - 07.02.1975, Qupperneq 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 7. febrúar 1975
Að
nefna
snöru—
flæmska skrautinálverkið á
veggnum, þar sem ávextir
breiddu úr sér eins og holdmiklir
rúbenskir englar umhverfis bikar
af dumbrauði vini. bað var sið-
asta gjöf önnu Mariu Rosenhööks
til heimilisins.
Erkendorf hafði ekki sagt neitt
enn. Járnvörusalinn var að biða
eftir þvi að hann gerði það.
Erkendorf var fölur og kyngdi
ákaft.
— Kringlóttu sorptunnurnar,
byrjaði hann.
— Haltu áfram, sagði frú
Erkendorf uppörvandi.
Nú sagði frú Viktorsson ekki
neitt. Það var augljóst að kringl-
óttu sorptunnurnar gengu
borgarstjóranum nærri hjarta.
— Ég get ekki fallist á þær,
sagði hann i örvæntingu. — Ég get
ekki sainþykkt breytinguna i
hreinsunaraðferðum. Ég var
andvigur þessu strax á fundunum
með heilbrigðisnefndinni.
— Þaö er alveg satt, sagði frú
Erkendorf og leit i kringum sig. —
Enginn getur mótmælt þvi.
— Og þess vegna, hélt Erken-
dorf áfram með hugrekki örviln-
unarinnar, — mun ég leggjast
gegn breytingunni hjá lénsstjórn-
inni.
— Þú ætlar með öðrum orðum
að fella tillöguna? sagði járn-
vörusalinn rólega. — Þú hlýtur að
sjá að það er tilgangslaust að
kaupa bilinn, ef lénsstjórnin fellst
ekki á breytinguna. Er það til-
gangurinn?
Borgarstjórinn minnti á mús
sem köttur er að leika sér að.
— Það er hættulegt að egna
mig, sagði hann meö hvellri og
gjalíandi rödd.
— Sofðu á þessu, sagði Viktors-
son. — Þú sérð þig kannski um
hönd.
öllum var ljóst að með þessu
hafði fleygur verið rekinn inn I
raðir meirihlutahópsins. öttinn
hafði krafist fyrsta fórnarlambs-
ins. Borgarstjórinn hafði hvikað
og veikt með þvi flokk járnvöru-
salans.
Spennan var óþægileg, en frú
Viktorsson rauf þögnina og sneri
sér mjúklega að prestinum.
— Hvað segir þú, Isak? sagði
hún. — Eigum viö að tæma glösin
okkar. Seinna kemur stund reikn-
ingsskilanna.
— „Enginn veit þann dag eöa
þá stund”, svaraði presturinn. —
Þetta stendur i hámessutexta
morgundagsins.
— En sniðugt. Er það satt?
Desi sneri sér að lækninum og
spurði stundarhátt:
— Er einhver sérstakur sunnu-
dagur á morgun?
— Það er vist eitthvað — humm
— eftir Trinitatis. Ég man ekki
röðina.
Presturinn sagði aðvarandi:
— Dómssunnudagur.
Enginn veit daginn
og stundina
1.
Dómssunnudagur kunngerði
hjartnæman boöskap sinn um það
sem kæmi fyrir óréttláta karla og
fávisar meyjar: hinir fyrrnefndu
drukknuðu eins og kettir i synda-
flóði fordæmingarinnar og hinar
siöarnefndu voru útilokaðar frá
brúðkaupinu sem hugur þeirra
stóð til. Gestirnir við hámessuna
voru mjög hrifnir af þessu, sér i
lagi presturinn.
Mánudagur kom, dimmur og
þungbúinn og um leið koin háfætti
rannsóknarlögregluþjónninn, út-
sendari landfógeta. Abrokabúar
litu á hann með vaxandi kviða.
Siödegis fengu kaffigestir á Plaza
þau uggvænlegu tiöindi að Varm-
in kirkjugarðsvörður hefði verið
kallaður til yfirheyrslu á lög-
reglustöðina. Það leið langur tiini
áður en hann kom þaöan aftur.
Uin kvöldið var Varmin að finna
á Borgarhótelinu, en þeir sem
reyndu að pumpa hann, fengu
ekki annað en skæting i stað
svars.
Þriðjudagur rann upp, nistings-
kaldur, og nýjar sögusagnir fengu
byrundir vængi. En aðalumræðu-
efni dagsins var bæjarstjórnar-
fundurinn sem halda átti um
kvöldið og þar skyldi ákveðið
hvort sorphreinsunarbill yrði
keyptur eður ei. Eftirvæntingin
var mikil. Urslitin voru engan
veginn vis.
Bæjarfulltrúar skiptust I tvo
næstum jafna hópa hvað örugg
atkvæði snerti. En milli hópanna
tveggja var ótryggt svæði, einskis
manns land, byggt þöglum þegn-
um sem ekkert létu uppi um skoð-
anir sinar, eða kjaftaskúmum
sein höfðu alltof margvislegar
skoðanir til að hægt væri að
býggja á þeim.
Siðastliðnar vikur hafði
Viktorsson haft hægt um sig og
látið Skröderströin lækni um að
hafa áhrif á almenningsálitið i
sorphreinsunarinálinu. Þar sem
málið tengdist heilbrigðisnefnd-
inni, var mjög svo viðeigandi að
bera fyrir sig lækni. En samt
vissu allir að Viktorsson stóð á
bak við þetta og að forustuhlut-
verk hans var i veði, stóð nú höll-
um fæti vegna grunsemdanna.
A hinn bóginn var litið á Varm-
in með ugg og tortryggni eftir lög-
regluyfirheyrsluna. Það var
næsta furðulegt, að hann skyldi
ekki með einu orði róa áhangend-
ur sina og skýra þeim frá þvi sem
gerst hafði.
Afstaða borgarstjóra olli báð-
um flokkum áhyggjum. Sumir
þóttust vita aö hann hefði sagt sig
úr lögum við Viktorsson, aðrir
fullyrtu að hann hefði lent i
heiftarlegu orðaskaki við Varm-
in. Sjálfur lét hann ekkert uppi.
Enginn vissi hver afstaða hans
yrði þegar til úrslita drægi, og á-
stæða var til að ætla að hann vissi
það ekki sjálfur heldur.
Varmin kom timanlega til
fundarins. Fulltrúarnir sem
komnir voru á undan honum,
söfnuðust þegar kringum hann
eins og mý aö mykjuskán. Uppúr
suðinu mátti heyra þrumuraust
Varmins.
•— Grunaður um að hafa haft af-
skipti af Bottiner? Já, það getið
þið bölvað ykkur upp á að ég hef
haft. Það var ég sem sá um að
koma honuin i gröfina.
Meira suö og siðan ögrandi
hlátur Varmins.
— Já, það er atvinna min. At-
vinna prestsins er að koina ykkur
upp i himnariki. Það er áreiðan-
lega mun erfiðara.
Hann dró sig út úr hópnum og
settist i forsetastólinn fyrir frain-
an myndina af stórveldisdögum
Abroka, með augun logandi af
glettni og alls kyns skepnuskap.
Nokkrum minútum áður en.
fundur skyldi hefjast, kom
Erkendorf. Borgarstjórinn var
ekki i hópi kjörinna fulltrúa en
hann sat i sinu eigin horni og hafði
tillögurétt.
— Hann sem er búinn að svikja,
sagði einn fulltrúinn og hnussaöi
fyrirlitlega.
— Ekkitrúi ég þvi, sagði annar.
— Hann þorið það ekki þegar til
kastanna kemur.
— Það er ekki að vita, sagði
hinn þriðji ihugandi. — Er hann
ekki eins og rottan sem flýr af
sökkvandi skipi?
útvarp
Föstudagur
7. febrúar
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
9.15: Elin Guðjónsdóttir les
ævintýrið „Þumallinu” eftir
H.C. Andersen i þýðingu
Steingrims Thorsteinsson-
ar; fyrri hluti. Tilkynningar
kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriða. Spjali-
aö við bændur kl. 10.05. Hin
gömiu kynni kl. 10.25:
Sverrir Kjartansson sér um
þátt meö frásögnum og tón-
list frá liðnum árum.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Per-Olof Gilliblad og Fil-
harmóniusveitin I Stokk-
hólmi leika öbókonsert eftir
Johan Helmich Roman/
Nicanor Zabaleta leikur
Sónötu fyrir hörpu i B-dúr
eftir Giovanni Battista
Viotti/ Ferdinand Klinda
leikur á orgel Fantasiu og
fúgu um stef eftir Franz
Liszt.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Himinn og jörö” eftir
Carlo Coccioli* Séra Jón
Bjarman les þýðingu sina
(6).
15.00 Miðdegistónleikar: Ung-
versk tónlist.André Gertler
og Diane Andersen leika
Sónötu fyrir fiðlu og pianó
eftir Béla Bartók. Kodály-
kórinn syngur lög eftir
Zoltán Kodály; Iiona Andor
stj.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Otvarpssaga barnanna:
„Strákarnir, sem struku”
eftir Böðvar frá Hnlfsdal.
Vaidimar Lárusson les (6).
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári
Jónasson.
20.00 Tónleikar Sinfóniuhljóm-
svcitar isiands I Háskóla-
biói kvöldið áöur. Hljóm-
sveitarstjóri: Jean-Pierre
Jacquillat frá Frakklandi
Einlcikari: Jean-Pierre
Rampal flautuleikari frá
Frakklandi a. Flautu-
konsert i G-dúr eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. b.
Sinfónía nr. 5 i B-dúr eftir
Franz Schubert. c. Flautu-
konsert eftir Jacques Ibert.
d. „Galdraneminn” eftir
Paul Dukas. — Jón Múli
Arnason kynnir tónleikana.
21.30 Ctvarpssagan: „Bland-
að i svartan dauðann” eftir
Steinar Sigurjónss. Karl
Guðmundsson leikari les
sögulok (9).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Lestur
Passiusálma (11).
22.25 Frá sjónarhóli neytenda
Asmundur Stefánsson hag-
fræðingur talar um verð-
lagsmál.
22.40 Afangar. Tónlistarþáttur
I umsjá Ásmundar Jónsson-
ar og Guðna Rúnars
Agnarssonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
# sfónvarp
FÖSTUDAGUR
7. febrúar 1975
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrárkynning og
auglýsingar.
20.35 Lifandi veröld. Fræðslu-
myndaflokkur frá BBC um
samhengið i riki náttúrunn-
ar. 3. þáttur. Lffiö á fjöllun-
um.Þýðandi og þulur óskar
Ingimarsson.
21.05 Kastljós. Fréttaskýr-
ingaþáttur. Umsjónarmað-
ur Svala Thorlacius.
21.55 Villidýrin. Breskur
sakamálamyndaflokkur. 6.
þáttur og sögulok. Haka-
krossinn. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
22.45 Dagskrárlok.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KAUPMAÐUR
IFENEYJUM
I kvöld kl. 20.
KARDEMOMMUBÆRINN
laugardag kl. 15. Uppselt
sunnudag kl. 15.
HVAÐ VARSTU AÐ
GERA 1 NÓTT?
laugardag kl. 20
HVERNIG ER HEILSAN?
4. sýning sunnudag kl. 20.
Miðasala 13,15—20
Siini 1-1200.
Slmi 22140
í dagsins önn
Heimildarkvikmynd um is-
lenska þjóðhætti. Sýnd á
vegum þjóðhátiðarnefndar.
Hækkað verð.
Frumsýning kl. 9.
Ævintýramennirnir
(The Adventureres)
Æsispennandi, viðburðarik
mynd eftir samnefndri skáld-
sögu Harolds Robbins
Leikstjóri: Leweis Gilbert
islenskur texti
Aðalhlutverk: Bekim Fehiniu
Charles Aznavour, Chandice
Bergen
Sýnd kl. 5.
Allra siðasta sinn.
STJÖRNUBÍÓ
Sfmi 18936
ISLENZKUR TEXTI.
Verðlaunakvikmyndin:
The Last Picture Show
Afar skemmtileg heimsfræg
og frábærlega vel leikin ný
amerisk Oscar-verðlauna-
kvikmynd. Leikstjóri: Peter
Bogdanovich.
Aðalhlutverk: Timothy Beit-
oms, JeffBirdes, Cybil Shep-
hard.
Sýnd kl. 8 og 10,10.
Allra siðasta sinn
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Gregor bræöurnir
ISLENSKUR TEXTI.
Hörkuspennandi amerisk-
itölsk litkvikmynd I Cinema-
Scope uin æðisgenginn
eltingaleik við gullræningja.
Sýnd kl.4
Bönnuð innan 14 ára.
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN
Aðrar ttarðir. wnlðaðnr oftir baiðm.
GLUGGAS MIÐJAN
íltmU, 12 • SW 38220
MARGAR HENDUR
. VINNA
§SAMVINNUBANKINN
DAUÐADANS
i kvöld. Uppselt
FLÓ A SKINNI
laugardag. Uppselt.
FLÓ A SKINNI
sunnudag kl. 15. 238. sýning.
SELURINN HEFUR
MANNSAUGU
sunnudag kl. 20,30.
ISLENDINGASPJÖLL
þriðjudag kl.' 20,30.
DAUÐADANS
miðvikudag kl. 20,30.
Aðgöngumiðasalan I Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 1-66-20.
KÓPAV0GSBÍÓ
Slmi 41985
Átveislan mikla
SfNSATIONEN FRA CANHES
det
store
œde-
gilde
(lagrand* bou((e)
HARCELL0 MASTROIANNI
U60 TOQNAZZI • MICNEL PICCOLI
PHIUPPE NOIRET -ANDREA FERREOL
saftig memu / ruj6
Hin umdeilda kvikmynd, að-
eins sýnd i nokkra daga.
Sýnd kl. 10.
Stranglega bönnuð innan 16
ára.
í ræningja höndum
____________MICHAELCAINE inXIDNAPFELT. _______
—TREV0R H0WARD JACK HAWKINS D0NAID PlfASENCn
Spennandi litkvikmynd gerð
eftir sögu Robert L.
Stevenson.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 8
Bönnuð börnum.