Þjóðviljinn - 07.02.1975, Qupperneq 15
Festudagur 7. febrúar 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15
HAFNARBÍÓ
Slmi 16444
STEVE DUSTIII
mcQUEEn noFFmnn
a FRANKLIN J. SCHAFFNER film
Spennandi og afburöa vel gerð
og leikin, ný, bandarisk Pana-
vision-litmynd, byggð á hinni
frægu bók Henri Charriére
(Papillon) um dVöl • hans á
hinni illræmdu Djöflaeyju og
ævintýralegum flóttatilraun-
um hans. Fáar bækur hafa
selst meira en þessi, og
myndin verið meö þeim best
sóttu um allan heim.
Leikstjóri: Franklin J.
Scháffner.
ISLENSKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 8 og 11.
Nútíminn
Meistaraverk Chaplins.
Endursýnd kl. 3 og 5.
NÝIA BÍÓ
Simi 11544
tSLENSKUR TEXTI.
Fræg og sérstaklega vel leikin
ný litmynd, gerð eftir sam-
nefndu verðlaunaleikriti
Anthony Shaffers, sem farið
hefur sannkallaða sigurför
alls staðar þar sem það hefur
verið sýnt.
Leikstjóri: Joseph J. Mankie-
wich.
Sýnd kl. 5 og 9.
TÓNABÍÓ
31182
Karl í krapinu
Flatfoot
Bud Spencer, sem biógestir
kannast við úr Trinity-mynd-
unum er hér enn á ferö i nýrri
italskri kvikmynd. Bud
Spencer leikur lögreglumann,
sem aldrei ber bein skotvopn á
sér, heldur lætur hnefana duga
ISLENSKUR TEXTI.
Leikstjóri: Steno.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Baader-
Meinhof láta
af hungur-
verkfalli
Stuttgart 5/2 reuter — Fiinin
fangar i Stuttgart sein grunaðir
eru um aðild að Baader-Meinhof-
hópnum hættu i dag hungurverk-
falli sem staöið hefur i 145 daga.
Beindist það gegn þeirri
ákvörðun fangelsisyfirvalda að
halda þeim i algerri einangrun.
Fangarnir gáfu enga skýringu
á þvi af hverju þau hættu verk-
fallinu en dómsmálaráðherra
Baden-Wurtemberg gat sér þess
til að ástæöan væri bréf sein föng-
unum barst frá stuðningsmönn-
um hópsins i Stuttgart. Þar hafi
staðið að þótt markmið verkfalls-
ins hafi ekki náðst væri lengri
fasta tilgangslaus fórn.
Tilkynnt vari gær að Andreas
Baader, Ulrike Meinhof, Jan-Carl
Raspe og Gudrun Ensselin sem
öll eru grunuð um sprengjuárásir
á bækistöðvar bandariska hersins
i Heidelberg og Frankfurt með
þeim afleiðingum að fjórir
hermenn féllu, muni verða leidd
fyrir rétt 21. mai i vor.
Dregið í
happdrætti
íslenska
dýrasafnsins
Dregiö var i happdrætti is-
lenzka dýrasafnsins hjá
borgarfógeta þann 28/12 1974,
og komu vinningar á eftirtalin
númer:
Nr. 1 kom á nr. 16552
Nr. 2komá nr.42720
Nr. 3komá nr. 15684
Nr. 4komá nr.45380
Nr. 5komá nr. 45867
Nr. 6komá nr. 19134
Nr. 7komé nr.46784
Nr. 8komá nr. 23620
Nr. 9komá nr. 14660
Nr. lOkom á nr.44233
Nr. 11 kom á nr. 46363
Nr. 12 kom á nr.13886
Nr. 13kom á nr.38921
Nr. 14 kom á nr. 35390
Nr. 15kom á nr.31437
Nr. 16 kom á nr. 29854
Nr. 17 kom é nr. 10567
Nr. 18 kom á nr. 19697
Nr. 19 kom á nr. 23717
Nr. 20kom á nr. 29077
Nr. 21 kom á nr.29853
Nr. 22 kom á nr. 35970
Nr. 23 kom á nr. 6697
Nr. 24 kom á nr. 35856
Nr. 25kom á nr.13785
Nr. 26kom á nr.31382
Nr. 27 kom á nr.31384
Nr. 28kom á nr. 31383
Nr. 29 kom á nr. 47581
Nr. 30 kom á nr. 29444
Nr.31 kom á nr. 31906
Nr. 32kom á nr.30169
Nr. 33 kom á nr. 23128
Nr. 34 kom á nr. 2668
Nr. 35 kom á nr. 44264
Nr. 36 kom á nr. 35395
Nr. 37 kom á nr. 29246
Nr. 38 kom á nr. 30009
Nr. 39 kom á nr. 49202
Nr. 40 kom á nr. 31251
Nr. 41 kom á nr. 22023
Nr. 42 kom á nr. 23170
Nr. 43 kom á nr. 31910
Nr. 44 kom á nr. 49595
(Birt án ábyrgðar).
ir.KH'Aurr.cRB HlKISINSl
M/s Esja
fer frá Reykjavík um miðja
næstu viku vestur um land i
hringferð. Vörumóttaka:
föstudag, mánudag og
þriðjudag til Vestfjarða-
hafna, Norðurfjarðar, Siglu-
fjarðar, ólafsfjaröar, Akur-
eyrar, Húsavikur, Raufar-
hafnar, Þórshafnar, Bakka-
fjarðar, Vopnafjarðar og
Borgarfj. eystra. . 1 1
apótek
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna vikuna 7. til
13. febrúar er i Lyfjabúðinni
Iðunni og Garðs apóteki.
Það apótek sem fyrr en nefnt
annast eitt vörsluna á sunnu-
dögum, helgidögum, og al-
mennum fridögum. Einnig
næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni, virka daga.
Kópavogur
Kópavogsapótek er opið virka
daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á
hádegi á laugardögum.
Hafnarfjörður
Apótek Hafnarfjarðar er opið
virka daga frá 9 til 18.30 laugar-
dag 9 til 12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h.
slökkviliðið
Slökkvilið og sjúkrabilar
1 Reykjavik — simi 1 11 00 í
Kópavogi — simi 1 11 00 t
Hafnarfirði — Slökkviliðið simi
5 11 00 — Sjúkrabill simi 51100..
lögreglan
Lögreglan ÍRvik —simi 1 1166
Lögreglan i Kópavogi — simi
4 12 00
Lögreglan i Hafnarfirði— simi
5 11 6
læknar
Slysavarðstofa Borgarspital-
ans:
Slysavarðstofan er opin allan
sólarhringinn. Simi 8 12 00. —
Eftir skiptiborðslokun 8 12 12
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla:
1 Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig. Ef ekki næst i heim-
ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til
17.00 mánud. til föstudags, simi
1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi-
dagavarsla, simi 2 12 30.
Tannlæknavakt:
Tannlæknavakt er i Heilsu-
verndarstöðinni frá 17—18 alla
laugardaga og sunnudaga. — A
laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á Göngu-
deild Landspitalans, simi
2 12 30. — Upplýsingar um
lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Mænusóttarbólusetning
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30—17.30.
Hafið með ónæmisskirteini.
Ónæmisaðgerðin er ókeypis.
Heilsuverndarstöð Reykjavik-
| bridge
Litum bara á hendurnar i
Norður-Suður i þetta sinn
♦ K 2
V 5
♦ A K 9 7 2
4 A 8 7 5 2
A A D G 10 9 5
V A K
♦ 6
4 10 9 6 4
Suður er sagnhafi i sex
spöðum og fær hjartadrotningu
út. Hvernig list þér á? Likurnar
á að laufið liggi 2-2 eru 40,7%
Vond slemma, semsagt. En
biddu ögn. Er ekki hægt að bæta
viö nokkrum prósentum? Jú,
reyndar, meira en nokkrum.
Likurnar á þvi að tigullinn liggi
4-3 eru 62%. Við tökuin þvi á
tigulásinn I öðrum slag og
trompum litinn tigul. Þá
trompum við af okkur háhjarta
i borði og trompum enn litinn
tigul. Nú tökum við alla spaðana
sem úti eru og vinnum spilið, ef
tigullinn hefur legið 4-3. Og ef
það gengur ekki, vinnst spilið
ennþá ef laufin liggja 2-2.Og ef
það gengur ekki, þá veröur bara
að hafa það.
ÍI.IWIÍIM . II "j
krossgáta
Lárétt: 2 stærðfræði 6 málmur 7
þráður 9 rúmmál 10 ilát 11 dygg
12 frumefni 13 sjólag 14 svölun
15. skaði.
Lóðrétt: 1 banamann 2 mæt 3
stökk 4 tala 5 heiftug 8 flýti 9
ósoðin 11 traðka 13rætin 14 titill.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 fursti 5 ála 7 at 9 ólga
11 rýf 13 auð 14 krús 16 lm 17 sál
19 skráir.
Lóðrétt: 1 fjarki 2 rá 3 sló 4 tala
6 faömur 8 týr 10 gul 12 fúsk 15
sár 18 lá.
skák
Hvitur mátar i þriðja leik.
Lausn þrautar Nr. 28. var 1. Hf6
Ef svartur leikur 1.... Rh6 þá 2.
Hxg6, og l....h5 2. Hxh5 4- og
óumflýjanlegt mát.
bókabíllinn i
I dag
Breiðholt
Breiðholtsskól — 13.30-15.
Verslanir við Völvufell 15.30-17.
Laugarás
Versl. Norðurbrún 3.30-14.30
Sund
Kleppsv. 152 viö Holtaveg —
17.30-19
Laugarneshverfi
Laugalækur/Hrisateigur 15-17.
brúðkaup
Þann 28.12. voru gefin saman I
hjónaband i Dómkirkjunni af
séra Þóri Stephensen, Ingibjörg
Höskuldsdóttir og Sigurður A.
Þórðarsson. Heimili þeirra er
að Fifuhvammsvegi 15,
Kópavogi.
Studió Guðmundar
21. des. 1974 voru gefin saman i
hjónaband af Sr. Braga
Friðrikssyni i Garðakirkju,
Þórdis Rögnvaldsdóttir og
Jóhann Egilsson.
Nýja myndastofan, Skólavörðu-
stig 12