Þjóðviljinn - 23.02.1975, Side 7

Þjóðviljinn - 23.02.1975, Side 7
Sunnudagur 23. febrúar 1975 ÞJOÐVILJINN — SÍÐA 7 staöiö i blóma og innflytjendur hafa rakaB saman gróBa. Einka- neysla hefur veriö meiri en nokkru sinni fyrr. Þegar þessum tima lýkur veröa aö visu nokkrar lækkanir á ýmsum framleiBslu- vörum landsmanna, en ekki þó svo miklar aö ástæöa sé til stór- felldra aögeröa. Þó heimta at- vinnurekendur aö rikiö þjóönýti óráösiutap þeirra og rikisstjórn hægriflokkanna er aö sjálfsögöu fús til aö gera þaö. Fyrir siöasak- ir er þó gerð könnun á rekstri fyrirtækjanna, þar á meöal út- gerðarinnar og fiskvinnslunnar i landinu. Og hvaö finnst þá? Allar hlööur fullar eftir hin feitu árin? Hvarvetna troðiö fyrningum til mögru áranna? Gull i handrööum og silfurhlunkar undir höföalagi útgeröarmannanna? Nei, fjarri fer þvi. Leitarmenn rikisins finna ekkert nema skuldir og aftur skuldir, botnlausar skuldir, óend- anlegar breiöur af vanskilatil- kynningum hverskonar sjóða og fyrirtækja svo langt sem augaö eygir. Þannig er aökoman! Er ekki eölilegt aö fólk krefjist þess aö ráöin séu tekin af þessum furstum Sjálfstæöisflokksins? Væri nokkuö eðlilegra en aö verkalýöshreyfingin krefðist þess aö fá sjálf yfirráðin yfir þeim at- vinnutækjum sem dekurbörn aft- urhaldsins hafa sölsaö undir sig meö furöulegustu aöferöum „pilsfaldakapitalismans”? Innan sviga má geta þess (Innan sviga má geta þess, aö það er ekki siöur undarlegt hversu iönir leitarmenn rikisins hafa veriö við aö láta þaö fara fram hjá sér sem allir aðrir sjá dags daglega. Leitarmenn rikis- ins sjá náttúrlega ekki aö iöulega eru fjölskyldur styrkjakónganna striöaldar meö utanferöum oft á ári, bifreiöum sem kosta um 2 miljónir hver o.s.frv. Ekki er óal- gengt að kringum fáein bátkrili séu ekki einasta fjölskylda út- gerðarmannsins, heldur einnig fjölskyldur nánustu aðstandenda hans oft með furöulega hugvit- samlegum hætti. baö flokkast undir hugvit af þvi tagi þegar út- geröarmaðurinn keypti gæðing meö reiðtygjum handa syni sin- um og gaf af einhverju tilefni. Kostnaöurinn var færöur á rekstrarreikning — sem hrossa- kjöt ofa'n i mannskapinn á bátn- um. Svona sögur eru raunar til ótalmargar um allt land en þær fara semsé laglega framhjá opin- berum skoðunarmönnum. Af hverju hefur þeim aldrei dottiö i hug að fá að glugga i fylgiskjölin? Kannski finnst þar einn og einn fólksvagn skráður sem flutninga- bill á útgerðina. Kannski finnst einhversstaðar sumarbústaöur sem er bókfæröur sem skreiðar- hjallur. Kannski finnst ein og ein ferö til Filippseyja sem ekki kem- ur beint viö almennum viöskipt- um útgeröarinnar — eða hvað svo sem fyrirtækið kann að fást viö). Það sem fólkið sér — og sér ekki En þótt leitarmenn rikisins séu furöu lagnir viö aö láta hlutina fara fram hjá sér fer varla hjá þvi aö þeir komi auga á atvinnutæk- in, frystihúsiö eöa togarann, sem hafa oröið til á síöustu árum og grátkonur Ihaldsstjórnarinnar raunar eiga aö hluta til þrátt fyrir allt og allt. Þó hafa þessi frysti- hús eða þessir togarar veriö keyptir fyrir fjármuni almenn- ings úr bönkum, lifeyrissjóðum eöa meö ábyrgöum almennings, þ.e. rikisábyrgöum. Samt eru fá- einir furstar skráöir eigendur. Þeir sömu furstar og heimta fyrst gengisfellingu, siöan kauplækk- un, svo lán, svo veröbólgu, svo gengislækkun o.s.frv. — þvi aö hringrás veröbólguæöisins er þessum mönnum i hag, — örfáum brjóstmylkingum hægristjórnar- innar. Almenningur sér daglega hvernig furstarnir haga sér. Al- menningur heyrir daglega hvern- ig sömu menn kveinka sér i fjöl- miðlum og á götum og torgum. Almenningur les daglega i Morg- unblaöinu og Timanum aö allt sé á faraldsfæti vegna þess hve bág afkoma þessara aöila sé. Og þaö er sannaö meö skýrsluiri og talna- runum sem núoröið eru teknar sem góö og gild vara i sjávarút- vegsráöuneytinu. Hitt er aftur miklu sjaldgæfara þvi miöur aö fólk geri sér grein fyrir samheng- inu þarna á milli, aö þaö geri sér ljóst aö forsenda þess aö peninga- furstarnir geti grætt á sama hátt og hingaö til er að sjóðirnir veröi étnir upp, aö þeir veröi notaöir til þess aö lána út i steinsteypu sem hækkar i veröi meöan skuldirnar standa I staö. Um leiö og allur al- menningur gerir sér þetta sam- hengi ljóst er þess aö vænta aö jarövegur skapisttil þess aö beita róttækum úrræðum þegar fulltrú- ar alþýöufólks komast aftur til valda i þessu landi, þegar núver- andi rikisstjórn hefur veriö steypt. Meöan heildsalarnir standa i axlir i gjaldeyri sem fenginn er að láni á skuggalegum bakhúsa- mörkuðum erlendis horfir ólafur Jóhannesson á aögeröarlaus. Meöan heildsalarnir flytja hér inn danskt öl, útlent sælgæti, húsgögn og tertubotna fyrir gjaldeyri sem tekinn er aö láni aöhefst Fljóta- goöinn ekkert. Skyldu bændur i Fljótum foröum hafa iökað slikt búskaparlag? Meöan sjóöir verkafólks skeröast dag frá degi eins og áöur var sýnt fram á, er krafist frelsis handa heildsölun- um til þess að fá aö valsa meö gjaldeyrinn. Hækkunarbeiönir kaupmannastéttarinnar afgreiöir verðlagsráö á færibandi og lifs- kjör fólksins versna. Ólafur Jóhannesson er gjaldeyris- og verðlagsmálaráöherra. Daglega skipar Geir Hallgrimsson honum aö afgreiöa brjóstabörn Sjálf- stæöisflokksins — og ráöherrann hlýöir. Óöfluga færist nær sá timi aö fólkiö I landinu velti núverandi rikisstjórn. Sú ætti aö vera fyrsta krafa verkalýössamtakanna. írsk tunga hopar enn fyrir ensku Allt siöan Irland fékk sjálfstæöi sitt eftir fyrri heiinstyrjöld hefur stjórn landsins barist fyrir þvi aö endurvekja til lifs hina fornu kelt- nesku tungu landsmanna, gelisku. Irska var mjög illa kom- in eftir margra alda enska kúgun og lifði aöeins sein daglegt mál i nokkrum héruöuin Vestur-tr- lands. Irska hefur veriö skyldunáins- grein i skólum og einnig hefur veriögerö tilraun til aö kenna t.d. reikning á irsku. Þetta hefur gengiö erfiölega fyrir börn, sem fædd eru I enskumælandi um- hverfi eins og yfirgnæfandi meiri- hluti þeirra er. Enda er málið mjög erfitt. Nú hefur Irska stjórn- in hopaö á hæli i þessu máli meö þvi að lýsa þvi yfir aö kunnátta I irsku sé ekki lengur forsenda fyr- ir þvi aö irskir borgarar geti gengiö i opinbera þjónustu. Hins- vegar er þaö tekiö fram, aö kunn- átta i málinu muni áfrain látin gilda sein sérstök meöinæli meö umsækjendum. Tóbak og tryggð Breskur prófessor hefur skoöaö hegöunarmynstur reykinga- manna og þeirra sem ekki reykja. Hann hefur komist aö þeirri niö- urstöðu aö reykingamenn skilji miklu oftar viö konur sinar en þeir sem ekki brenna tóbaki. Nikotinistar eru lausari i rásinni i tilfinningalifi en aörir menn, taugaóstyrkari og gefnari fyrir rifrildi i hjónabandinu. ÞORGEIR ÞORGEIRSSON SKRIFAR UM SAMGÖNGUTÆKI Skammdegismorgnar eru drungalegir i stéttasamfélagi. Jafnvel gamansemi þeirra er þunglama- leg. Eöa skyldi vera hægt að tala um óskemmtilega gamansemi i ööru samhengi? Um niuleytiö fer maöur út aö kaupa dag- blööin. Og á leiðinni veröur skammdegismorgun- brandarinn á vegi manns Morgunbrandarinn minn er sem sé at- vinnurekandi i einkabil. Hann á tvo vinnu- staöi meö láglaunakvenfólki og nokkrum bet- ur launuðum körlum. Þetta er semsé kvunndagslegasti smáat- vinnurekandi, i daglegu tali vitaskuld nefnd- ur „vinnuveitandi”. Þaö er semsé hann sem „veitir” stúlkun- um láglaunavinnuna en körlunum ögn skárri laun. Sjálfum sér veitir hann svo þetta farartæki sem ég var að minnast á og tala meir um seinna. Farartækiö hefur hann til aö aka á milli vinnustaöanna tveggja sem eru i tæp- lega kilómeters fjarlægð hvor frá öðrum. Sérfræöingur minn á bifreiöamálum hef ur metiö farartækið og telur kaupverö þess samsvara á að geta tiu ára launum einnar af stúlkunum sem vinurinn „lætur hafa” vinnu. Sérfræðingur minn i húseignum, sem raun- ar er sami maöur og ég vitna i um bílveröiö, hann segir að eölilegur rekstrarkostnaöur svona bils yfir árið geri meir en aö gleypa kaup einnar stúlku. — Og úr þvi ég er farinn að bera alla skap- aöa hluti saman viö launin stúlknanna þá máttu vel vita þaö aö villan sem maðurinn býr i kostar sem svarar æfilaunum 5 stúlkna sem hjá honum vinna. Þannig er sérfræðingur minn i efnahags- bifreiöa og byggingarmálum. Hann getur átt þaö til aö breyta efnahagshugtökum i stúlkur til að gera kennsluna liflegri og færa staö- reyndir viöskiptalifsins i rétt samhengi. Og raunar er þetta ekki vitlaust. Þannig væri þaö i rauninni hagkvæmara fyrir vin okkar með fyrirtækin að „veita” einhverri stúlkunni þá aðstöðu aö leggja viö hana beisli og þeysa á henni milli staðanna svona tvisvar þrisvar á dag en binda hana þess á milli við stööumælinn fyrir utan. Þetta væri raunar lúxusvinna miöaö viö álagiö dagsdaglega og mjög góð meöferö á vinnu- kraftinum — en llklega þætti þetta ósiölegt. Og þarfyrir hefur engin stúlknanna þaö svona gott. Þær eru stundum daprar og niöurdregnar þegar þær koma út úr strætisvagninum á morgnana, oftast þreytulegar en dálitiö hýr- ari á kvöldin þegar þær fara aftur i strætó. Strætó er semsé þeirra farartæki. Og þaö minnir mig á skammdegismorgun- brandarann óskemmtilega sem ég ætlaði aö fara aö segja. Þessi mikli veitandi, maöurinn sem veitir öörum vinnu og sjálfum sér farartæki sem kostar riflega eitt mannslif og gististað sem kostar fimm mannslif hann er aö koma út úr dimmri morgunfyllunni á þessum dýrlega bil sinum. Hann situr þráöbeinn viö stýriö og litur hægt og hátiðlega til hægri og vinstri til aö skoöa hvort allir sjái nú dýrðina. Og allir sjá dýröina vitaskuld þvi mjóar götur veröa ófærar þegar svona dreki birtist. Breiddin er á borö viö strætisvagn og lengdin aö minnsta kosti tveggja smábila. Svo er að koma bilnum fyrir tvö horn og setja hann i stæðið uppvið húsvegginn. Þetta er likast einhverri skringilegri helgi- athöfn. Stjórnandi bilsins er meö fólskulegan hátignarsvip — eiginlega helgisvip. Fyrst i staö heldur maöur náttúrlega aö svipurinn stafi af þvi aö hann hafi lært frekar seint aö keyra og eigi torvelt með aö útfæra allt smá- bakkiö og stýrisleikfimina sem þaö kostar að koma drekanum fyrir horniö. Eöa girskiptingarnar em þaö kostar að nudda tækinu inn i stæöiö — bakkgir, fyrsta gir áfram, nei svona hlýtur annars að vera sjálfskipt og átómatiskt. Hátiölegur fólskusvipurinn á manninum er raunar áfastur eöa átómatiskur. Hann er enn á andlitinu þegar billinn er stansaöur á stæöinu og stjórnandinn gefur honum nokkr- um sinnum fullt bensin til að heyra lágt og öflugt krafthljóðið þegar vélin slokar i sig eldsneytiö. - Svo drepurhann á vélinni meö viröulegu og rólegu handtaki, opnar risavaxnar dyrnar hljóölaust og stigur út eins og menn stiga út úr draumi. Raunar er hann að stiga út úr draumi. Bila af þessari gerö kallar Dagur Siguröarson aö visu bara útvikkun á rassgati. En þetta er bill af þeirri gerö sem aldrei sést auglýstur i dag- blööum eöa vikuritum fyrir skrilinn þarsem smábilaframleiöendurnir hæla vöru sinni. Svona bill er auglýstur i finum bissnis mannaritum á gljápappir meö myndum af spengilegum stúlkum, fáklæddum eöa i lúxuslegum klæöum. Og þær halla sér utan i bilinn og lygna augunum frigöarlega. Getur veriö aö maöurinn sé svona fólsku- legur á svipinn af þvi hann hafi verið prettaður i kaupunum og stúlkan af auglýsingunni hafi ekki fylgt meö I veröinu — auövitaö ekki. Þaö er rökrétt. Fyrir bilinn hefur hann borgaö sem svarar einu mannslifi (ef reksturskostnaöur er reiknaöur meö) og náttúrlega fylgir auglýsingastúlkan ekki nema greitt sé meira. Liklega hefur hann ekki efni á þvi aö hafa auglýsingastúlku meö i farartæki sem ein- göngu notast til að aka fjórum eða sex sinn- um á dag um kilómetersleið. Atvinnuveitendur eru lika alltaf aö barma sér i blööunum sem ég kaupi á morgnana. Og ég held áfram eftir blöðunum. „Vinnu- veitandinn” er enn aö ganga hringinn i kring- um bilinn sinn og skoöa gersemina. Þetta gerir hann á hverjum morgni eftir aö hann stigur út úr djásninu, og lika eftir hádegi þeg- ar hann kemur seinni feröina. En ólundar- svipurinn fer ekki af andlitinu. En eins og mildast ögn, veröur stoltaralegur ólundar- svipur. Aldrei fæ ég mig saddan af þvi aö horfa á þessa helgiathöfn i vetrarmorgninum. Maöur aö skoöa djásniö sitt og ólundarsvipurinn á honum i fullkominni mótsögn viö athöfnina. Þaö er vetrarmorgunshúmorinn i stétta- samfélagi. Svo fer ég að kaupa blööin. Þau skrifa alltaf um erfiðleika vinnuveit- endanna sem þau svo kalla. Og um kreppuna sem nú er komin. Og um nauösyn þess aö vernda láglaunafólkiö frá atvinnuleysi. Og um orkukreppuna. Þar er aldrei aö finna neinar ráðleggingar til forstjóra um aö taka nú bara strætó milli vinnustaöanna sinna a.m.k. ef þannig stend- ur á aö bein strætisvagnaferð er á korters fresti. Stundum er raunar rætt um rekstrarörðug- leika vagnanna. Þeir eru baggi á bæjarfélag- inu. Notastekki nema rétt þann tima dagsins sem láglaunafólk er aö fara úr vinnu og i. Skralla svo tómir. Þeir eru vandamál okkar allra. Stóri, fini billinn sem veldur eiganda sinum þungum raunum og sárum fólskusvip er vist bara persónulegt vandamál hans. Draumur- inn manns er svo hræöilega óhentugt farar- tæki. Og vetrarmorgunskrýtla i stéttaþjóðfélagi er dapurlegur húmor. Þorgeir Þorgeirsson

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.