Þjóðviljinn - 28.02.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.02.1975, Blaðsíða 11
Föstudagur 28. febrúar 1975 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 11 Víkingarnir stefna hrað- byri að ís- landsmeist- aratitlinum eftir 30:13 sigur yfir Gróttu Ekki er annaö aö sjá en aö Vlk- ingarnir stefni hraöbyri aö ls- landsmeistaratitiinum. 1 fyrra- kvöld sigruöu þeir Grdttu meö meiri yfirburöum en nokkurt liö hefur unniö annaö i þessu móti eöa 30:13. Að vísu var Gróttuliðið algerlega á núlli I vörn og sókn en 17 marka munur segir sína sögu. Víkingur hefur nú aöeins tapaö 5 stigum I mótinu en Valur og FH sem koma næst.hafa tapaö 8 stig- um en þess ber aö geta aö Vlking- ur á eftir að leika bæöi viö Val og FH, þeir leikir geta breytt miklu um niöurrööun mótsins hvaö þá ef Valur vinnur kæruna gegn Ar- manni. Toppliðin eiga öll eftir að leika inn- byrðis Það skemmtilegasta viö toppbaráttuna I 1. deild nú er þaö, aö topptiðin, Víkingur, FH og Valur, eiga öll eftir að mætast i þeim þremur um- feröum sem eftir eru af keppninni. Valur á að leika gegn Víkingi i næstsiðasta leik sinum og gen FH i siðasta leiknum og Vikingur á eftir aö mæta FH í Hafnarfirði. Vikingur hefur nú tapaö 5 stigum en FH og Valur 8 stig- um hvort. Tapi Vikingur fyrir Val og FH og ef við reiknum meö aö Valur sigri Fram og FH Armann verður siöasti leikur mótsins milli FH og Vals hreinn úrslitaleikur. En vinni Vikingur (jl aö mynda Val, hefur liöiö mií á aö tapa fyrir FH ef þaö vinnur IR á laugardaginn kemur, og öfugt; ef þaö sigrar FH þá má þaö tapa fyrir Val en vinnur samt mótiö. Hinsvegar getur kæra Vals gegn Armanni sett strik I reikninginn vinni Valur kær- una. Þá má heldur ekki gleyma þvi aö Valur á eftir aö mæta Fram, FH á Armann eftir og Vfkingur 1R. Þessir leikir geta vissulega sett strik I reikning- inn. Mótiö er þvi tvisýnna nú en þaö hefur veriö um mörg undanfarin ár. Þrátt fyrir þann styrkleika sem VíkingsliBiö hefur sýnt i þessu móti viröist litill glans yfir leik þess, en það er eins og Vikingarn- ir geti leikið af þeim styrkleika sem þarf hverju sinni og virðast alltaf geta bætt örlitlu við ef þörf krefur. En það sem fyrst og fremst hefur tekið stakkaskiptum hjá liðinu er varnarleikurinn sem hefur gerbreyst til hins betra og það er hann sem öðru fremur hef- ur lyft liðinu uppi efsta sæti móts- ins, Vikingarir hafa alltaf getað skorað mörg mörk, þeir hafa bara alltaf fengið mun fleiri mörk á sig á liðnum árum. Það er ekki til neins að fara að lýsa leik þeirra við Gróttu. Hvaða 3. deildarlið sem er hefði sigrað Gróttu-liðið eins og það lék i þess- um leik. Yfirburðir Vikings voru svo algerir sem markatalan gefur til kynna, markamunurinn auk- inn jafnt og þétt allan leikinn. 1 leikhléi var staðan 11:5 en leikn- um lauk eins og áður segir 30:13. Allt Vikings-liðið átti góðan leik, þó bar mest á þeim Einari Magnilssyni og Páli Björgvins- syni i sókninni en þeim Magnúsi og Skarphéðni i vörninni. Báðir markverðirnir Rósmundur og Sigurgeir áttu auðvelt með að verja markið og gerðu það vel. Enginn leikmanna Gróttu var neitt nálægt þvi sem hann getur best nema ef vera skyldi Arni Indriðason. Mörk Vikings: Páll 8, Einar 5, Þorbergur 4, Skarphéðinn 4, Stefán 3, Erlendur 2, Sigfús 2, Jón og Magnús 1 mark hvor. Mörk Gróttu: Halldór 5, Björn 5 (2), Arni, Magnús og Sigurður 1 mark hver. — S.dór > -----* staðan ^ ..... Staöan 11. deild i handknattleik er nú þessi: Vikingur Valur FH Fram Armann Grótta tR 11 8 1 2 227:189 17 11 7 0 4 218:188 14 11 7 0 4 234:216 14 12 6 2 4 226:224 14 11 5 0 6 205:205 10 12 2 28 237:279 6 11 1 1 9 197:235 1 Markahæstu menn eru: Höröur Sigmarsson Haukum 96 Björn Pétursson Gróttu 76 Einar Magnússon Vikingi 58 Pálmi Pálmason Fram 53 Ólafur H. Jónsson Val 51 Halldór B. Kristjánsson Gróttu 51 Stefán Halldórsson Vikingi 47 Þóra^Jn Ragnarsson FH 43 CJ u o D FH átti ekkert svar við stórleik Stefáns og Fram sigraði FH 20:19 í æsispennandi leik Þáttur Stefáns Þóröarsonar, hins lágvaxna en snaggaralega leikmanns Fram, I viöureign Fram og FH sl. miövikudags- kvöld verður sennilega lengi i minnum haföur. í undanförnum leikjum Fram hefur heldur Htiö boriö á Stefáni en svo allt I einu um miðjan siöari hálfieik gegn FH rauk Stefán upp eins og eld- fjall og var gersamlega óviöráö- anlegur fyrir FH-vörnina. Þegar þáttur Stefáns hófst var staöan 17:14 FH I vil og innan viö 15 min. til leiksloka. Þá tók hann sig til og skoraði 5 mörk i röö, hvert ööru glæsilegra og sneri stööunni úr 17:14 i 19:18 Fram I vil. Þá voru aðeins nokkrar min. til leiksloka og þær voru einhverjar þær mest spennandi minútur sem liöiö hafa í 1. deildarleik i vetur. Þegar ein og hálf min. var eftir náði Viðar Simonarson að jafna 19:19. Framarar byrjuðu með boltann og héldu honum með hæfilegri ógnun þar til 15 sek. voru eftir af leiknum að Pálmi Pálmason sá góða smugu i FH vörninni og nýtti tækifærið til hins ýtrasta og skoraði 20. markið sem svo reyndist sigurmark Fram i leikn0m. FH náði að byrja en timinn rann út áður en liðið gat komist i færi. Svo jafn var þessi leikur allan timann að hvort liðið sem var gat sigrað; það hlaut að byggjast á heppni hvort þeirra setti punk! inn yfir iið i lokin. Liðin skiptust á um aö hafa forystuna. FH hafði yfir 3:2, 4:2og 5:4. Fram hafði yfir 6:5 og7:6ogileikhléihafði Fram yfir 11:10. Siðan kom 12:10 og 13:11 en þá náði FH góöum leikkafla og komsti 14:13 siöan var jafnt 14:14 en FH skoraöi siðan 3 mörk i röð og komst i 17:13. Þá var það að Stefáns þáttur Þórðarsonar hófst eins og áður er lýst og svo loka- kaflinn þar sem Pálmi skoraöi sigurmark Fram. Fram-liöið sem ekki á lengur neina möguleika á sigri i mótinu lék mjög afslappaö og þar af leið- andi yfirvegaöan leik og náði nú sinu besta eftir að það missti Björgvin Björgvinsson úr liðinu. Þeir Pálmi og Arnar Guðlaugsson áttu mjög góðan, já frábæran leik allan timann svo og Pétur Jó- hannsson lykilmaður varnarinn- ar. Það bar ekki mjög mikið á Stefáni Þórðarsyni fyrr en um miðjan siðari hálfleik en þá lét hann aftur á móti að sér kveða svo um munaði og sýndi ótrúleg- an stjörnuleik gegn jafn sterku liði og FH-liðið er. Mikil pressa var á FH-liðinu vegna toppbaráttunnar og stóð það að þvi leyti ekki jafnt að vigi Seinni hluti meistaramóts ts- lands i frjálsum Iþróttum innan- húss fer frarn i iþróttahúsinu viö Strandgötu i Hafnarfiröi. Sunnudaginn 2. mars hefst kcppnin kl. 14. Keppt veröur I at- rennulausum stökkum. Karlar: Langstökk, þristökk Sunnudaginn 2. mars kl. 16.30 veröur haldiö Bikarmót Fimleikasambands tslands I tþróttahúsi Kennaraháskól- ans. Keppnin er flokkakeppni og er hverju félagi heimilt aö senda 2 flokka til keppni. Keppt veröur i Fimleikastig- anum. « © Dómaranámskeiö. Þá gengs F.S.t. fyrir dóm- aranámskeiöum laugard. 1. og sunnud. 2. mars. Er þaö fram- og Fram. Greinilegt var að undir lokin var spenna of mikil fyrir FH; leikmennirnir, einkum þeir yngri þoldu ekki álagið og leikur liösins var i molum. Bestu menn þess voru þeir Þórarinn Ragnars- son, Viðar Sim. og Gunnar Einarsson. Mörk Fram: Stefán 6, Arnar 5, Pálmi 5 (2) Guðmundur, Arni, Pétur og Sigurbergur 1 mark hver. Mörk FH: Gunnar 4, Þórarinn 4 (2), Viöar 5 (2) Kristján 2, Arni 2, Ólafur og Guðmundur 1 mark hvor —S.dór og hástökk án atrennu. Konur: langstökk án atrcnnu. Þátttökutilkynningar berist til Haraldar Magnússonar Hverfis- götu 23c Hafnarfiröi simi 52403 fyrir 27. febrúar ásamt þátttöku- gjaldi sem er nú 100 kr. fyrir ein- stakling I grein. hald námskeiöa sen© sam- bandiö gekkst fyrir i janúar og febrúar s.l. Aörir sem sótt hafa dómara- eöa kennaranáinskeiö i Fim- leikastiganum hafa einnig rétt til þátttöku. Kennarar veröa norskir, Björn Lorentzen og Marit Kal- land. Upplýsingar veitir skrif- stofa Fimteikasambandsins og Þórir Kjartansson, iþrótta- kennari. Þátttaka tilkynnist til sömu nöila. Síðari hluti meistara- mótsins í frjálsíþróttum Fimleikasa m ba nd ið með bikarkeppni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.