Þjóðviljinn - 28.02.1975, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.02.1975, Blaðsíða 12
12 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 28. febrúar 1975 Sj úkr aþ j álf ar ar í dagsverkfalli t kvöld 28/2, veröur 5000. sýningin á aðaisviði Þjóöleikhússins. En svo skemmtiiega vill til aö þá veröur einnig frumsýning á ballettinum Coppelia. Þann 20. apríl n.k. eru liöin 25 ár frá vigsludegi Þjóðleik- hússins, en eins og fyrr segir haf þá veriö 5000 sýningar á aöalsviöinu á þessum 25 árum, sem leikhúsiö hefur starfaö. Hér eru aö sjálfsögöu ekki meötaldar þær mörgu sýningar, sem Þjóöleikhúsiö hefur flutt á leikferðum sínum úti á iandi. Ennfremur eru hér undanskildar sýningar ieikhússins á Litla-sviðinu I kjallara leikhússins og sýningar þær, sem Þjóðieikhúsiö hefur haft f Lindarbæ á undanförnum árum. — Meöfylgjandi mynd er tekin á æfingu á bailettinum Coppeliu. Loftbrú til Phnompenh t gær iögöu sjúkraþjálfarar um iand allt niöur vinnu, aörir en þeir sem voru á gæsluvöktum sjúkra- húsanna og sinntu bráðaðkallandi sjúkragæsiu. Ástæöan fyrir þessu verkfalli er sú að 27. jan. var félaginu tilkvnnt að ,,maður sem enga mentun hefur hlotiö i sjúkraþjálfun hefði fengið leyfi til þess aö kalla sig sjúkraþjálfara og starfa sem slikur” — eins og það er orðað i fréttatilkynningu, t gær var frumvarp rfkisstjórn- arinnar um breytingu á kjörtfma- bili útvarpsráðs og um að nýtt út- varpsráö skuli kjöriö nú þegar samþykkt sem lög frá alþingi viö atkvæðagreiöslu i neöri deild aö lokinni þriöju umræðu, Breytingatillaga frá Magnúsi Kjartanssyni um að starfsmenn erlendra eða fjölþjóðlegra stofn- ana skyldu ekki kjörgengir i ráðið var felld að viðhöfðu nafnakalli og hlaut hún 8 atkvæði allra við- staddra þingmanna Alþýðu- bandalagsins og Samtaka frjáls- „Samkomulag hefur verið gert milli Seðlabankans og viðskipta- bankanna um stöðvun útlána- aukningar fram til loka máimán- aðar. 1 samkomulaginu felst, að engin hækkun verður á þessu timabili á útlánum viðskipta- bankanna, öðrum en endurkaup- anlegum afurða- og birgðalánum, einkum til sjávarútvegs, iðnaðar og landbúnaðar, og reglubundn- um .viðbótarlánum til sömu greina. I samræmi við þetta samkomu- lag munu bankarnir á þessu timabili aðeins hafa til ráðstöfun- ar til almennra útlána það fé, sem sem Þjóöviljanum barst frá sjúkraþjálfarafélaginu. Segir ennfremur i fréttatil- kynningunni að umræddur maður hafi, skv. bréfi til ráðuneytisins, haft menntun i „iþróttalækn- ingum”. Segir að með þessum vinnubrögðum hafi heilbrigðis- ráðuneytið „sniðgengið 1. grein laga um sjúkraþjálfum og 1. grein laga um heilbrigðis- þjónustu”. t gær afhentu sjúkra- lyndra, en hjá sátu Alþýðuflokks- mennirnirþrirog einnig úr stjórn- arliðinu þau Ellert Schram, Ingv- ar Gislason, Jón Skaftason, Geir- þrúður Bernhöft, Sigurlaug Bjarnadóttir og Heimir Hannes- son. Aðrir þingmenn stjórnarliðs- ins greiddu atkvæði gegn tillögu Magnúsar og voru þeir 21. Siðan var frumvarpið sam- þykkt með 24 atkvæðum gegn 13. Allir viðstaddir þingmenn stjórn- arandstöðunnar greiddu atkvæði gegn frumvarpinu og einnig þeir Ingvar Gislason og Jón Skaftason endurgreiðist af eldri lánum. Munu bankarnir kappkosta að láta nauðsynlegustu rekstrarlán ganga fyrir, að þvi er varðar lán af þvi fé, sem þannig losnar til út- lána. Ákvörðun þessi hefur verið tek- in vegna erfiðrar lausafjárstöðu bankanna, þar sem útlánaaukn- ing hefur orðið veruleg umfram aukningu ráðstöfunarfjár þeirra, en á siðasta ári nam aukning inn- lána aðeins 55% af útlánaaukn- ingunni.-l janúar hélt þessi þróun áfram, og var útlánaaukningin þá nær tvöfalt meiri en á sama tima þjálfarar mótmæli vegna þessa máls i heilbrigðis- og trygginga- ráðuneytinu. Var skorað á ráðherra að afturkalla umrætt leyfi. Blaðiö hafði samband við Davíð Gunnarsson/ aðstoðarf ramkvæmda- stjóra Rikisspíta lanna. Sagðist hann ekki telja að þetta eins dags verkfall myndi bitna mjög á starf- semi sjúkrahúsanna/ þar eð á öllum sjúkrahúsum yrði þrátt fyrir verkfallið sjúkraþjálfari á bakvakt, sem þýddi að hann sinnti öllum bráðum tilfellum. Lengri verkföll sjúkra- þjálfara hlytu hinsvegar að leiða til þess að allt færi úr skorðum á spítölunum. Davíð kvaðst álíta að málið kæmi Ríkisspítölunum sem slíkum ekki mikið við, því ,/Við ráðum ekki hvort maður fær þessi réttindi eða ekki," sagði Davíð. Ákvörðunarvaldið um það væri í höndum heilbrigðis- málaráðherra. Hh á siðasta ári. Telja bankarnir nauðsynlegt að gera sameiginlegt átak til þess aö stöðva þessa þró- un bæöi vegna sivaxandi erfiö- leika bankanna sjálfra og einnig vegna mjög þröngrar stööu þjóð- arbúsins út á viö. 1 sambandi viö þessa ráöstöfun hefur Seðlabankinn ákveðiö aö hækka hámarksbindingu innlána úr 22 i 23% vegna þeirrar auknu fyrirgreiöslu, sem hann mun veita vegna afurða- og birgðalána á þessu ári. Haft hefur veriö samráö viö viðskiptaráöuneytiö um þær að- gerðir, sem hér hefur verið lýst.” SAIGON 27/2 — Bandarlkin hafa komið upp loftbrú frá Saigon til Phnompenh i þeim tiigangi aö foröa leppstjórn sinni I siöar- nefndu borginni frá falli, Lon Nol- stjórnin hefur til þessa fengiö mestan hluta birgöa sinna upp- eftir Mekong, en þjóöfrelsisher Kambódiu hefur nú lokaö þeirri leiö. Loftbrúin komst til fram- kvæmda i dag og á aö standa i mánuö. Bandarískir embættismenn segja að aðallega eigi að fljúga með hrisgrjón og eldsneyti, og MADRID 27/2 — Carlos Arias Navarro, forsætisráðherra Spán- ar, hélt i dag blaöamannafund sem sjónvarpaö var frá, og er þetta i fyrsta sinn að svoleiðis skeöur i sögu landsins. A fundi þessum bauð Navarro hægfara vinstri samtökum í landinu eiga flugvélarnar aö fara fimmtán feröir á dag. Með þessu móti eiga 545 smálestir af hris- grjónum og 550.000 gallón af elds- neyti að komast til Phnompenh á hverjum degi. — Eins og kunnugt er af fréttum horfir nú verr fyrir Lon Nol-stjórninni en nokkru sinni fyrr, og hefur Ford Bandarikja- forseti beðið þingið um 222 miljón dollara aukaf járveitingu i hernaðaraðstoð fyrir þessa lepp- stjórn sina og segir hana muni falla innan fárra vikna, ef hún fái ekki þessa aukahjálp. möguleika á að taka virkan þátt i stjórnmálum þar, væntanlega þá opinberlega. Hinsvegar sagði hann að stjórn hans myndi berja miskunnarlaust niður allar til- raunir til að trufla „almenna reglu.” Utvarpsráð afgreitt á alþingi Seðlabankinn: r Utlánaaukning stöðvuð Stígur í vænginn Ræða Helga Framhaid af bls 8. blinda sér sýn þegar heildarhags- munir verkalýðsins eru I veði. Launafólki veröur að skiljast að á sliku augnabliki er það sem sam- einar það miklu mikilvægara en hitt sem sundrar þvi. Þeir aöilar sem fara munu með samningamál verkalýðshreyfing- arinnar veröa aö samstilla krafta sina og umfram allt að sameinast um þá tviþættu kröfu að i fyrsta lagi veröi algerlega breytt um efnahagsstefnu og að vis- töluákvæðum kjarasamninga veröi breytt á þann veg að visi- tölubætur verði greiddar eftir þvi kerfi aö þær séu eins til allra og reiknaðar út frá sama grunn- kaupi til allra. Þessa grunn- kaupstölu verður verkalýðs- hreyfingin aö koma sér saman um. Siðari hluti kröfunnar er nauðsynlegur til þess að verka- lýðshreyfingin sjálf fari að vinna að meiri jöfnuði innan sinna vé- banda einfaldlega til þess aö ekki takist sífellt að etja starfshópum verkalýösstéttarinnar hverjum gegn öörum vegna þess að iaun þeirra eru mjög misjöfn. Verkalýöshreyfingin sjálf verð- ur að móta fyrrgreinda heildar- stefnu og knýja siðan þá pólitisku aðila sem lýst hafa samstööu með henni til að sameinast um það nauðsynlega verkefni að knýja hana fram með faglegu og póli- tisku afli. Þetta er mikið verkefni og mun reyna I raunverulegan vilja manna til að koma I veg fyrir að lifskjörum fólksins verði þrýst niður á óþolandi stig. Það mun reyna á samheldni verkalýðs- félaganna og það mun reyna á félagsþroska hvers félagsmanns. Reynsian hefur staðfest og þaö er nú viðurkennt af öllum aö hin- ar venjulegu aöferöir verkalýös- hreyfingarinnar aö sitja vikum og mánuöum saman viö samninga- boröiö meö atvinnurekendum og rikisvaldi og spjalia um vanda- máli megna ekki aö ná fram nauðsynlegum breytingum á lífs- kjörum verkalýösins. Reynsla undangenginna ára hefur einnig sannaö aö þrátt fyrir undirritaöa kjarasamninga viö atvinnurekendur er faliö hafa I sér verulega bætta aöstööu fyrir launþega, hefur samningunum hvaö eftir annaö veriö rift meö lagaboöi og ekkert skeytt um mótmæli okkar. Ég tel engan vafa ieika á aö nú sé stórhætticlegt fyrir verkalýös- hreyfinguna aö hefja stéttaátök einungis um kaupgjaldsmál, þar sem hugsanlegum samningum um kaup veröur öruggiega rift á ný aö óbreyttri stefnu I efnahags- málum. EöliPegt er aö menn spyrji: Er nokkrar likur fyrir þvl aö nú- verandí rikisstjórn muni breyta um stefnu og taka upp aöra er falii betur aö hagsmunum launa- fólks? Mér er engin iaunung á þvi aö ég tel þaö nær óhugsandi. Krafa um breytta efnahagspólitik felur um leiö f sér kröfuna um aö rikisstjórnin fari frá og efnt veröi aö líkindum til nýrra kosninga i landinu. r Eg berst Framhald af 4. siðu. að standa við það sem þvi hefur verið lofað en ekki að svikja það, hvaö sem öðru liður. A alþingi hvilir sú skylda að sjá um að greiða þá reikninga, sem lofað hefur verið að greiða vegna náttúruhamfara. Það má ætla að tjónið I Neskaupstað sé mun meira en hér er gert ráð fyrir, viðlagasjóður skuldaði um ára- mótin nær 1600 miljónir króna og tryggja verður honum fjármagn, ef hann á að standa við skuldbind- ingar sínar. Gylfi Þ. Gislason mælti fyrir nefndaráliti 2. minnihluta fjár- hagsnefndar (Gylfi og Karvel). Mælti hann gegn frumvarpinu, og kvað augljóst, að Lúðvik ætlaði að skipa sér i sveit með fjandmönn- um verkalýðshreyfingarinnar. Sagði hann að stefna rikisstjórn- arinnar væri sami Framsóknar- grauturinn i sömu kommaskál- inni og verið hefði á árum vinstri stjórnarinnar. Ýmsir fleiri þingmenn tóku til máls, þar á meðal Eövarö Sigurösson.en frá ræðu hans seg- ir á baksiðu Þjóðviljans i dag, og Magnús Kjartansson og Garðar Sigurösson, en frá ræðum þeirra segjum við i blaðinu á morgun. Kosið Framhald af 16.siðu ráðinu undanfarin þrjú ár og þeirri reynslu sem fengist hefur af þvi. I dreifibréfi, sem þeir gáfu út i gær er minnt á meginkröfur vinstri manna en þær eru: Jafn- rétti til náms: námslán fylli 100% umframfjárþarfar, skattaafslætti námsmanna veröi varið til bygg- ingar barnaheimila, endur- greiðslur i samræmi við efnahag og afkomu séu forsendur visitölu- bindingar námslána. — Atvinnu- lýðræði i háskólanum: stúdentar fái nú þegar þriðjungsaðild að að stjórnunarstofnunum háskólans og helmingsaðild aö ráðgefandi stofnunum, markið er einn maður — eitt atkvæði, stúdentum sé veitt ráðrúm til virkrar þátttöku i fé- lagsstarfi, Stúdentaráö fái á öll- um stundaskrám a.m.k. eina sið- degisstund á viku til fundahalda og annarrar almennrar starf- semi. —ÞH Z-dilkur Framhald af 5. siðu. þar nokkra bót á heldur en i fá- nýta glimu viö formsatriði. Hvað segja nemendur og for- eldrar um málið? Er sáluhjálp nemenda og framtiö islenskrar málmenningar best borgið með þvi að hefja setu-glimuna á ný eöa er mikilvægar að glima við önnur viðfangsefni i móðurmáls- náminu? Höröur Bergmann. BnSSEEEI Hjartans þakkir færum viö ölium þeim okkur samúö og hluttekningu við andlát manns mlns og föður okkar sem auösýndu og útför eigin- Ólafs Guðjónssonar Alftamýri 56 Fyrir hönd föður og systkina, Guölaug Jónsdóttir og börn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.