Þjóðviljinn - 28.02.1975, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 28.02.1975, Blaðsíða 15
Föstudagur 28. febrúar 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 Sími 32075 STj*q Bandarisk úrválsrriynd er hlaut 7 Oskar’s-verBlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geysi vinsældir og hefur slegið öll aösóknar- met. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 8.30. 9. og siöasta sýningarvika. Bönnuð innan 12 ára. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráðskemmtileg bresk gamanmynd i litum með ÍSLENSKUM TEXTA. Sýnd kl 5, 7 og 11. Bönnuö börnum innan 16 ára. Waltar Matthau-Bruca Oarn raca againat Uma and a kniar In Slmi 11544 Morðin í strætisvagninum ISLENSKUR TEXTI Hörkuspennandi, ný, amerisk sakamálamynd, gerð eftir einni af skáldsögum hinna vinsælu sænsku rithöfunda Per Wahloo og Maj SjÖvall. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 16 ára. HÁSKÓLABÍÓ Hinn blóðugi dómari Judge Roy Bean Mjög fræg og þekkt mynd, er gerist i Texas i lok siðustu ald- ar og fjallar m.a. um herjans mikinn dómara. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Poul Newman, Jacqeline Bisset. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hringur og Leifur afþakka Listamennirnir Hringur Jó- hannesson og Leifur Breiðfjörð hafa sent stjórn Kjarvalsstaða yfirlýsingar um að þeir aftur- kalli pantanir sinar á sýningar- húsnæði á næstunni. * t yfirlýsingunum segja þeir báðir, að vegna einróma sam- þykktar FÍM um að félagsmenn sýni ekki að Kjarvalsstöðum afturkalli þeir pöntun sina á húsnæði. Hringur Jóhannesson haföi beöið um sýningaraðstöðu á Kjarvalsstöðum haustið 1976, en Leifur Breiðfjörð hafði ætlað að sýna steindar glermyndir i vor. Sameiginlega segja þeir: ,,bar sem aðild okkar að yfir- standandi deilu milli FÍM og borgarráðs hefur ekki komið nógu skýrt fram sendum viö af- rit af bréfum okkar til birting- ar”. —GG Framlíf í hættu 1 bréfi, sem félag Nialssinna sendi alþingismönnum nýverið vegna fóstureyðingarfrumvarps- ins, segir meöal annars á einum staö.: „Ég held að sé þessi einstakl- ingur sviptur llfi, meðan hann er enn á fósturstigi, hljóti það óhjá- kvæmilega að valda honum mikl- um þroskatálmunum I framllfi. Eftir skilningi okkar Nýalssinna hlýtur barn á fósturstigi að koma fram meðal vina á öðrum hnetti, ekki slöur en nýfætt barn eða full- oröinn maður. En þeim mun styttra sem þroski þessa barns er kominn á fósturstiginu, hljóta erfiðleikarnir aö vera meiri á þvl að koma þvi til fulls og eölilegs þroska f framlifi, þrátt fyrir alla alúð þeirra, sem sjá um móttöku og þroskun slikra barna”. Sveitar- stjórnarmál komin út Sveitarstjórnarmál, nýtt tölu- blaö, er helgað Grindavik I máli og myndum. Eirikur Alexanders- son, bæjarstjóri, skrifar grein um hinn nýstofnaöa kaupstaö, og rit- stjórinn, Unnar Stefánsson, á ,samtal við Svavar Arnason, for- seta bæjarstjórnar og annað við Tómas Þorvaldsson, útgerðar- mann og á kápu er birt litprentuð tillaga að aðalskipulagi Grinda- vikur 1974-1994. Af öðru efni má nefna greinar eftir Pál Lindal, formann Sambands islenskra sveitarfelaga, og Gunnar Thor- oddsen, félagsmálaráöherra. Guömundur Ingi Kristjánsson, oddviti Mosvallahrepps, á visna- dálk, Visukorn aö vestan: sagt er frá helstu breytingum á tekjum og gjöldum sveitarfélaga milli áranna 1974 og 1975, sagðar fréttir frá starfi landshlutasamtakanna á Austurlandi, birtar fréttir frá • sveitarstjórnum og kynntir nýir bæjar- og sveitarstjórar. Með þessu tölublaði fylgir greinargerö um verkaskiptingu rikis, sveitarfelaga og lands- hlutasamtaka sveitarfélaga, og er þaö númer 12 i flokki sérrita sambandsins i ritröð, sem út kemur undir samheitinu Handbók sveitarstjórna. Þrír voru krossaðir Forseti Islands hefir i dag sæmt eftirtalda islendinga heiöurs- merki hinnar islensku fálkaoröu: Geir Hallgrimsson, forsætis- ráöherra, stórkrossi, Halldór E. Sigurðsson, landbúnaöar- og samgönguráðherra, stórriddara- krossi, Ásgeir Bjarnason, forseta sameinaðs Alþingis, stórriddara- krossi. apótek Kvöld-nætur-og helgidagsvarsla apóteka vikuna 21. til 27. febrúar er Háaleitisapóteki og Vesturbæjarapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögum, og al- mennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi. til kl. 9 að morgni, virka daga. Kópavogur Kópavogsapótek er opiö virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörður Aðótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabílar 1 Reykjavik — simi 1 11 00 í Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfiröi— Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 51 00.. lögregla Lögreglan I Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi •4 12 00 Lögreglan I Hafnarfirði — simi 5 0161. læknar Slysa varðstofa Borgarspital- ans: Slysavarðstofan er opin allan sólarhringinn. Simi 8 12 00. — Eftir skiptiborðslokun 8 12 12 Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: I Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, simi 1 15 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning Ónæmisaðgeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara frain i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafiö íneð ónæmisskirteini. ónæmisaðgeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. félagslíf Kvenfélag óháða safnaðarins Fjölmennið á aðalfund félagsins nk. laugardag kl. 3 e.h. I Kirkju- bæ. — Kaffiveitingar. Kvenfélag Laugarnessóknar. Fundur veröur haldinn mánu- daginn 3. mars i fundarsal kirkjunnar kl. 8.30. Erindi með skuggamyndum frá Niger. — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar held- ur skemmtifund i Sjómanna- skólanum, þriðjudaginn 4. mars kl. 8.30. Spiluð verður félags- vist. Gestir, karlar og konur velkomin. — Stjórnin. Kaffisala Kvennadeildar Slysavarnafé- lagsins i Reykjavik verður sunnudaginn 2. mars i húsi SVFl á Grandagarði. Þær konur sem vilja gefa kökur eru beðnar að koma með þær i hús SVFI fyrir hádegi sunnudag. — Kaffi- nefndin. skák Nr. 46. Hvitur mátar i öðrum leik. Lausn þrautar Nr. 45 var: Hg2. Nú getur svarti kóngurinn farið á d6, f4, f6. Við d6 kemur Rd3 2.... Ke6 3. Hg6. En 1.... Kf4 eða f6 2. Rc4 — Kf5 3. Hf7. krossgáta Lárétt: 2 hviða 6 hljóðliking 7 fjöl 9 rúmmál 10 runa 11 egg 12 mælir 13 vitru 14 blaut 15 bræði. Lóðrétt: 1 mánuður 2 bylur 3 voldug 4 tala 5 fyrirgefning 8 pipa 9 kvenvera 11 refsing 13 teppi 14 sex. Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 stagla 5 kák 7 gaum 8 ar 9 rupla 11 iv 13 rútu 14 not 16 grávara. Lóðrétt: 1 sigling 2 akur 3 gám- ur 4 lk 6 krauma 8 alt 10 púta 12 vor 15 tá. bókabíllinn i dag. Háaleitishverfi Miðbær, Háaleitisbraut — 13.30- 15.30. Breiðholt Breiðholtsskóli — 16-18 Hólahverfi — 19-21 Versl. Straumnes — 19-21 Háaleitishverfi Álftamýrarskóli — 13.30-15 Vesturbær KR-heimilið — 19.15-21 Sker jaf jörður/Einarsnes — 15.45-16.30 Verslunin Hjarðarhaga 47 — 17- 18.30. sýningar Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga, nema mánudaga, kl. 16-22. Að- gangur og sýningarskrá ókeyp- is. minningarspjöld Minningarspjöld flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum Sigurði M. Þorsteinssyni simi 32060 Siguröi Waage simi 34527 Magnúsi Þórarinssyni simi 37407 SALON GAHLIN Hestur, sonur minn. þaö er nokkurs konar lifandi traktor, sem notaöur var hér áður fyrr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.