Þjóðviljinn - 23.04.1975, Page 6

Þjóðviljinn - 23.04.1975, Page 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 23. april 1975. Karlakórinn Fóstbræður: Heldur samsöng fyrir styrktarfélaga sína Ritstjóri símaskrár gerir at- hugasemdir í sunnudagstnaði Þjó&viljans, 20. þ.m. birtist hógvær gagnrýni frá Síma-Kalla á nýiítkomna simaskrá fyrir áriö 1975. Ég undirritaður ritstjóri sima- skrárinnar ætla að leitast við að gefa Sima-Kalla nokkrar upp- lýsingar, sem hann óskar eftir og vonandi ver&a fleirum að gagni. 1. Það er sennilega rétt hjá Slma-Kalla að simaskráin mun vera sú handbók sem mest er notuð dag hvern. Breytingar á skráningu I símaskrána eru af- ar miklar. Frá þvl að skráin var gefin út 1974 hafa rúmlega 26000 breytingar átt sér stað. Þar með talin ný slmanúmer, númera- breytingar, breytingar á heim- ilisföngum og atvinnuheitum, aukanöfn, niðurfelling á skrán- ingu (óskráð símanúmer) o.fl. Vegna ört f jölgandi slmnotenda og breytinga á slmakerfi landsins frá handvirkri af- greiðslu I sjálfvirkt númeraval er nauðsynlegt að slmaskráin sé með eins rétta skráningu og unnt er hverju sinni, til að firra simnotendur vandræðum, og hefir því verið gefin út árlega s.l. 11 ár. 2) Símaskráin er gefin út af póst- og símamálastjórninni. Ritstjóri er Hafsteinn Þor- steinsson, sem jafnframt hefir hannað bókina I samráði við yfirboðara slna og þá sérstak- lega póst- og simamálastjóra. 3) Formáli eða inngangsorö eru ekki I bókinni, en efnisyfirlit all-greinargott, um það efni sem er I slmaskránni er á bls. 2. 1 efnisyfirliti er SImaskráin(upp- lýsingar um skráningu o.fl.) á bls. 594. Þar segir m.a.: X. KAFLI 2. Skrásetning I slma- skrána. „Hver talslmanotandi fær nafn sitt skráð ókeypis I einni llnu I stafrófsskránni. (Það skal tekið fram að þótt nafn símnotanda, atvinnuheiti, heimilisfang og slmanúmer nái yfir tvær linur, er það ekki reiknað sérstaklega. Það er aö- eins gert ef sérstakra upplýs- inga er óskað (t.d. heimsóknar- timi lækna o.fl.). Gjald fyrir hverja llnu 1 stafrófsskránni fram yfir það, sem að ofan seg- ir, er kr. 325.00. Sé auk aðalsím- notanda einn eða fleiri aukanot- endur að sama sima, ber að greiða kr. 650.00 fyrir hvern aukanotanda” ... Þess vegna þarf aðalsímnotandi sem á maka og óskar eftir að nafn makans sé skráð við slmanúm- erið, að greiöa gjald fyrir auka- nafn I stafrófsskrá kr. 650.00. Símnotandi, sem ber ættar- nafn, er skráður undir skirnar- nafni; hann getur einnig óskað eftir að vera skráður undir ætt- arnafni. Af gamalli hefð hefur ekkert aukagjald verið tekið fyrir sllka skráningu. Það mál er nú I athugun og má búast við breytingum þar á innan tlðar. 4) Stafrófsregla slmaskrár- innar: Ekki er gerður munur á röðun bókstafanna A og A, D og P, I og í né O og ó. Þar sem margir bera sama nafn er reglan á röðum þannig: 1. nafn, (fornafn og föðurnaf): Jón Jónsson (ekkert heimilis- fang slminn væntanl. I geymslu v/flutn.) 2. Jón Jónsson Háaleit- isbraut. Nafn og heimilisfang.3. Jón Jónsson afgreiðslumaður Háaleitisbraut. Nafn, staöa, heimilisfang. 4. Jón A. Jónsson Háaleitisbraut. Nafn millistaf- ur, heimilisfang. 5. Jón A. Jóns- son afgreiðslumaður Háaleitis- braut. Nafn millist. starf heim- ilisfang. 6. Jón Ari Jónsson Háa- leitisbraut. Nafn millinafn, heimilisfang. 7. Jón Ari Jónsson afgreiðslumaður Háaleitis- braut. Nafn millinafn starfs- heiti, heimilisfang. 5) Þá segir Slma-Kalli á ein- um stað: „Helsta gagnrýni mln á sjálfri skránni er varðandi það hjálpartæki, þann leiðarvisi sem nöfnin efst á hverri slðu, feitletruð með stórum stöfum eiga að vera, þegar flett er sið- um svo stórrar bókar með svo mörgum nöfnum á hverri siðu, er gagnlegt að tekin séu út fyrsta og síöasta nafn á hverri síðu, setja þau I stærra og/eöa feitara letri efst á hverri slðu. Þetta auðveldar mjög leit aö til- teknum nöfnum, sbr. orðabækur og skrár ýmiskonar. En I slma- skránni okkar eru eingöngu tek- in efstu orð úr hverjum dálki fyrir sig, og kemur þaö að litlum notum”. Svo mörg eru þau orð Síma-Kalla. Ég tel að árið 1969 þegar fyrst var prentað með feitletruðum upphafsstöfum efsta nafn I hverjum dálki hafi verið til mik- ils hagræðis fyrir slmnotendur. Aður var aöeins prentað efsta nafn I fyrsta dálki á vinstri slðu og efsta nafn I þriðja dálki á hægri síðu. Þá voru aöeins tvö uppsláttarnöfn fyrir heilaopnu I stað sex nafna nú I dag. í mörg- um tilvikum er sama uppslátt- arnafnið á mörgum blaðslðum I röð, t.d. GUÐMUNDUR, JÓN, MAGNÚS. Auðvitað koma fyrir dálkar með mörgum ólikum nöfnum, sem ekki er hægt að koma fyrir I uppsláttarorðum efst á síðu. T.d. bls. 198 þriðji dálkur, efsta oröið MAGNÚS, neðar I sama dálki MAGNÚSÍNA, MAGNÝ, MAIA, MAJ-BRITT, MAJ og MAJA. A bls. 199 miðdálkur efsta nafn MALFLUTNINGSSKRIF- STOFA og neösta orð I sama dálki MALMUR, verslun. 1 þessum dálki eru mörg ólík nöfn. Þess ber að geta að frá uppsláttarnafni I fyrsta dálki til uppsláttarnafns I miðdálki á hverri slðu eru að jafnaöi um 60 nöfn. Atvinnu- og viðskiptaskrá, hefur verið fyrst og fremst upp- lýsingaskrá fyrir slmnotendur, t. d. um þá sem versla með alls- konar vörur — skrá um fag- menn, lækna, málflutnings- menn, skjalaþýöendur og dóm- túlka, tannlækna, bifreiðastöðv- ar o.fl. Auk þess eru teknar auglýs- ingar sem auglýsendur semja sjálfir og bera ábyrgð á. I nafnaskrá hafa ekki verið birt erlend fyrirtæki, nema þau sem hafa verið skrásett hjá firmaskrárritara. í atvinnu- og viðskiptaskrá geta þeir Isl. aðilar sem eru um- boðsmenn fyrir erlend fyrirtæki birt nöfn þeirra uníir fyrirsögn- inni Umboð Erlend (bls. 347). í flestum simaskrám erlendis er atvinnu- og viðskiptaskráin prentuð á gulan pappir (Yellow pages) þar eru birtar allskonar auglýsingar með myndum af þeim vöruflokkum og þjónustu sem auglýst er. Bréf hafa borist víða að erlendis frá, þar sem sé- staklega er beðið um þessa aug- lýsingaskrá fyrir ísland. I athugun er að breyta tilhög- un atvinnu- og viðskiptaskrár- innar, m.a. að prenta hana I öðrum lit og þá I gulum eins og aðrar slmastjórnir gera. Framhald á 15. siðu. Karlakórinn Fóstbræður heldur sina árlegu samsöngva fyrir styrktarfélaga sína dagana 23.—26. aprfl, þ.e. miðvikudags-, fimmtudags-, föstudags- og laug- ardagskvöld og hefjast þeir öll kvöldin kl. 19.00. Styrktarfélögum kórsins hefur fjölgað all-mikið undanfarin ár og verða þvi samsöngvarnir I f jögur skipti en hafa oftast áður verið þrisvar sinnum. Söngstjóri karla- kórsins Fóstbræðra er Jónas Ingimundarson og eru þetta fyrstu samsöngvar hans með Stjórn Rithöfundasambands Is- lands andmælir lögbanni við flutning á skáldsögunni „Þjófur i paradis” eftir Indriða G. Þor- steinsson i útvarp, og hindrunum á birtingu og flutningi skáldsagna yfirleitt. Skáldsagnahöfundar hljóta að vera frjálsir að þvi að sækja efni- við sinn i mannlegar kenndir, við- brögð og athafnir i þvi augnamiði að léiða i ljós almenn og óper- sónuleg sannindi um líf og tilvist manna. Allt frá elsta sagnaskáldskap til okkar daga hefur skáldsagan byggt á dæmum úr veruleika og lifi i tima og athöfn, og umskapað þau dæmi til listrænnar tjáningar á mannlifi. Það er beinlinis for- senda hennar og takmark. Bók- menntasagan hefur löngu sannað að menn kjósa fremur skáldsögur en lögbönn. Sllk bönn gilda vafa- laust gagnvart raunveruleikan- um en vant að sjá, hvaða erindi þau eiga við imyndaðan veru- leika, nema menn óski að hefta tjáningarfrelsi. Skerðing á frelsi skáldsögunn- ar, eins og fyrrgreint lögbann. Það borgar sig að auglýsa í sunnudagsblaði Þjóðviljans — Útbreiðslan eykst vikulega kórnum, en hann var ráðinn til hans sl. haust. Einsöngvarar verða Sigriður E. Magnúsdóttir, sem nýkomin er heim frá Vin, Hákon Oddgeirsson og Þorgeir Andrésson. Undirleik annast Carl Billich. Efnisskráin er fjölbreytt að vanda, eftir innlend og eríend tónskáld. Innlendu tónskáldin eru: Arni Thorsteinsson, Sigur- sveinn D. Kristinsson og Jón G. Asgeirsson, en eftir hann mun kórinn syngja upphafs- og loka- kórinn úr óperunni Þrymskviðu. bindur höfunda i framtiðinni, og Iikist engu fremur en ritskoðun, ef leita ætti niðurstöðu dómstóla að geðþótta einstaklinga, hvenær sem þeim þætti að sér vegið. Fjölmörg dæmi eru þess, að skáldsagnahöfundar styðjist við raunverulega atburði, þjóni þeir þvi hlutverki að skýra myndir skáldsögunnar og auðvelda niðurstöður hennar. 1 þvi efni má nefna dagbækur Magnúsar Hj. Magnússonar, sem Halldór Lax- ness byggir á skáldsöguna Heimsljós, og Svartfugl Gunnars Gunnarssonar. Á erlendum vett- vangi visast til viðhorfa manna eins og Sommerset - Maugham, sem segir i ævisögu sinni, að það sé almenn regla að rithöfundar Af erlendum verkum á söng- skránni má nefna Rapsodie op. 53 fyrir alt-rödd og karlakór eftir Johannes Brahms, kóra úr óper- unni Töfraflautunni eftir W.A. Mozart, auk laga eftir Sehubert, Sibelius, Selim Segerstam o.fl. Aðgöngumiðar á samsöngva karlakórsins Fóstbræðra hafa verið bornir út til styrktarfélaga, en hafi einhverjir ekki fengið miða sina enn, geta þeir vitjað þeirra til Friðriks Eyfjörðs i leð- urverslun Jóns Brynjólfssonar, Austurstræti 3. hafi lifandi fyrirmyndir að per- sónum i samtimaskáldsögum, Ivan Túrgenéff, sem sagðist. aldrei hafa skapað persónu án þess að hún eigi sér hliðstæðu i raunveruleikanum, og til er eiginhandarhandrit eftir Stendahl, þar sem hann telur upp persónur I sögum sinum og segir hvaða hliðstæður þær eigi meðal manna sem hann þekkti. Dæmi úr nútíma eru m.a. svokallaðar heimildaskáldsögur, t.d. Með köldu blóði, eftir Truman Capote. Ekki verður séð aðskáldsagan „Þjófur I Paradis” styðjist I nein- um mæli við heimildir á borð við fyrrgreindar skáldsögur, og að þvi leyti er hún ekki einkennandi dæmi um skáldsögur, sem byggja á fyrirmyndum. Samningur milli tannlækna og trygginga Um endurgreiðslu tannlæknakostnaðar Um helgina voru undirritaðir samningar milli Trygginga- stofnunar rikisins og Tann- læknafélags islands um endur- greiðslur vcgna tannviðgerða. 1 tið vinstri stjórnarinnar lagði þáverandi tryggingaráð- herra, Magnús Kjartansson, fram frumvarp um endur- greiðslur frá tryggingunum vegna tannviðgerða. Síðan frumvarpið varð að lög- um hafa viðræður átt sér stað á milli Tryggingarstofnunarinnar og Tannlæknafélagsins um framkvæmd laganna. Gunnar Möller, hrl., sagði blaðinu I gær, að aðeins væri eftir að gera lista yfir þá tann- lækna, sem hygðust taka þátt i framkvæmd laganna, en tann- læknum er það frjálst. Nokkur bið verður þvi enn á þvi að þetta mál komi til fram- kvæmda, en þó ætti það að geta orðið innan skamms. —úþ Rithöfundasamband íslands Andmælir lögbanni á Þjófi í paradís

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.