Þjóðviljinn - 02.08.1975, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 02.08.1975, Blaðsíða 11
Laugardagur 2. ágúst 1975 ÞJÓÐVILJIN'N — SÍÐA 11 Þóristúni 1, Selfossi, simi (99) 163:t Ferðamannaverslun i Vaglaskógi og við Goðafoss. Við starfrækjum verzlun við Fnjóskárbrú i Vaglaskógi og við Goðafoss og reynum að hafa þar allar venjuiegar vörur fyrir ferðamenn. Opið yfir sumarmánuðina frá 9—21, nema á sunnudögum frá 13—21. Aðra mánuði opið frá 9—18. Kaupfélag Svalbarðseyrar FERÐAMENN! VELKOMNiR TIL AKUREYRAR! HÓTEL VARÐBORG Simi 2:2600. Góð herbergi — Góðar veitingar Kvikmyndahús: BORGARBIÓ, svarsimi 11500. Sýningar daglega. Flugkaffi Akureyrarflugvelli: Við starfrækjum i flugstöðinni á Akureyr- ar-flugvelli kaffistofu með skyndiaf- greiðslu. Hótel Selfoss Við erum i alfaraleið. Matur, kaffi, og alls konar smáréttir um helgar s.s.: Hamborgarar, franskar kartöflur, samlokur, sósur og salöt. Hótel Selfoss, sími 99-1230 Hótel Flókalundur Gisting í góðum herbergjum. Fjölbreyttur matseðill. Allskonar ferðavörur. FERÐAFÓLK! Sumar sem vetur er Staðarskáli heppilegasti áningarstaðurinn Feröafólk á Vestfjöröum Hótel Bjarkalundur býður yður meöal annars heitan mat frá hádegi til kl. 10 aö kvöldi alla daga vikunnar. Þar aö auki allar venjulegar veitingar. Hótel Bjarkalundur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.