Þjóðviljinn - 02.08.1975, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 02.08.1975, Blaðsíða 15
Laugardagur 2. ágúst 1975 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 LAUGARÁSBÍÓ Simi 32075 Demantastúlkan Afar spennandi og skemmti- leg itölsk/amerisk sakamála- mynd i litum og Cinemascope með ensku tali. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. mmm Simi 18936 Nunnan frá Monza ANNE HEYWOOD ...U- 'ANTONK) SABATO TONABÍÓ Mazúrki á rúmstokknum 3 URKA „Mazúrki á rúmstokknum” var fyrsta kvikmyndin i „rúmstokksmyndaseriunni”. Myndin er gerð eftir sögunni „Mazúrka” eftir danska höf- undinn Soya og f jallar á djarf- an og skemmtilegan hátt um holdleg samskipti kynjanna. ISLENSKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Ole Spltoft, Birthe Tove. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. HÁSKÓLABIÓ Sfmi 22140 Don Juan 73 Aðalhlutverk: Birgitte Bar- dot. Leikstjóri: Roger Vadim. t þessari skemmtilegu lit- mynd er Don Juan kona, en innrætið er ennþá hiö sama. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný áhrifamikil itölsk úrvals- kvikmynd i litum meö ensku tali. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Buffalo Bill Spennandi indiánakvikmynd með Gordon Scott. Sýnd kl. 4. Bönnuö innan 12 ára. Sími 11544 Slagsmálahundarnir EvefiAíOejs ...andfhalain'fhaij! Sprenghlægileg ný itölsk- amerisk gamanmynd með ensku tali og ISLENSKUM TEXTA, gerð af framleiðanda Trinity myndanna. Aðalhlutverkið leikur hinn ó- viðjafnanlegi Bud Spencer. Sýnd kl. 5; 7 og 9. íi MM Slmi 16444 Spennandi og mjög óvenjuleg- ur „Vestri” um piltinn Jory og erfiðleika hans og hættuleg ævintýri. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Skrásett vörumerki Hinar velþekktu oliukyntu eldavélar til sjós og lands. Framleiddar i ýms- um stærðum. Með og án miðstoðvarkerfis. Eldavélaverkstæði Jóhanns Fr. Kristjánssonar h.f. Kieppsvegi 62. Simi 33069. GEYMSLU HÓLF GEYMSLUHOLF I ÞREMUR STÆRDUM. NÝ ÞJONUSTA VID VIDSKIPTAVINI i NÝBYGGlNGUNNI BANKASTÆTI 7 Sqmvinnubankinn JM’ n % tgaI ■ ■ LAI\IDVERI\ID Pipulagnir Nýlagnir, breytingar, hitaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir 7 á kvöldin). SBNDIBILASrOÐIN HF ,Verjum Aggróöur, verndum land apótek Reykjavik Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Iteykjavík vik- una 1. ágúst til 7. ágúst er i Apóteki Austurbæjar og Lyfja- búö Breiöholts. t>aö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudagum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidög- um og almennum frldögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opið virka daga frá kl. 9til 19ogkl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30,laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar í Reykjavik — simi 1 11 00 í Kópavogi— simi 1 11 00 I Ilafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00. læknar Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Síminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánd. til föstud., simi 1 15' 10. Kvöld- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga.— A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Kynfræðsludeild 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga kl. 17—18.30. lögregla Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66 sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. laugard. — Sunnudag kl. 13.30— 14.30 Og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvitabandiö: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17 Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Landsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30 — 20. Barnaspitali Hringsins: kl. 15—16 alla daga. ÖCODéK félagslíf S f A R |- h R ÐIR Laugardaginn 2.8. kl. 13 Stutt gönguferð. Höskuldar- vellir — Seisvellir — Sog að Djúpavatni. Fararstjóri: Gisli Sigurðsson. Sunnudaginn 3.8. kl. 13. Stutt gönguferð. Krisuvik — Kálfadalir — Kleifarvatn. Far- arstjóri: Gisli Sigurðsson. — Otivist, Lækjargötu 6, slmi 14606. bridge Það er stundum erfitt að vera keppnisstjóri i bridge. Viðurlög- in eru orðin brælsnúin visinda- grein en ennþá eru þó að skjóta upp kollinum tilvik sem reka á gat jafnvel mestu visindamenn i keppnisstjórn. Grattan nokkur Endicott frá Liverpool lenti i þvi að dæma i skritnu máli fyrir skömmu. Þannig var, að Suður hafði opnað á þremur laufum. Vestur doblaði og siðan allir pass. Jæja, um leið og sögnum er lokið byrjar Vestur — doblarinn — að skammast út I Austur, segjandi það að samkvæmt kerfinu sé óleyfilegt að passa úttektardobl á hindrúnarsögn. Austur er hinsvegar á þvi að það megi. Nú upphefst mikil senna og gengur hvorki né rekur. Néma hvað allt i einu er Norðurbúinn að láta út. Austur — ennþá bál- vondur — leggur spilin sln á borðið, og allir spila i fyrsta slag. Svo er haldið áfram að spila, þangað til Vestur litur kindarlega I áttina til Austurs og segir: „Heyrðu, hvað er ég að spila? I leik Sviss og Belgiu á Evrópumótinu i Brighton voru i siðari hálfleik spiluð þrjú grönd ellefu sinnum, tvær aðrar gamesagnir, tveir bútar og ein slemma — eins á báðum borð- um, Hálfleiknum lauk með 6 i.m.p. stigum gegn einu. krossgáta Lárétt: 2 brún 6 einnig 7 urgur 9 hæð 10 þjóta 11 kona 12 tónn 13 skarð 14 dropi 15 auðveld Lóðrétt: 1 stórvaxin 2 aðeins 3 eðja 4 eins 5 lyf 8 kona 9 púki 11 för 13 athuga 14 drykkur. Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 hæfinn 5 ána 7 logn 8 sa 9 atvik 11 il 13 iogt 14 núa 16 garrinn Lóðrétt: 1 helming 2 fága 3 innti 4 na 6 vaktin 8 sig 10 voði 12 lúa 15 ar. Skráfi frá ySjð | GENCISSKRÁNING ~ ágúst 1975. Eining * Kl. 12.00 Kaup Sala 31/7 197! 1 Ðanda rikjadolla r 158, 70 159,10 - - 1 Sterlingspund 340, 65 341.75 1/8 _ 1 Kanadadollar 153, 80 154,30 * - - 100 Danskar krónur 2656,10 2664, 50 * 31/7 - 100 Norskar krónur 2913,95 2923,15 1/8 _ 100 Sænskar krónur 3688, 70 3700, 30 * 31/7 - 100 Finnsk mörk 4190, 45 4203,65 1/8 _ 100 Franskir frankar 3627, 30 363 8, 80 * _ 100 Belg. frankar 413,00 414, 30 * _ _ 100 Svissn. frankar 5865, 10 5883, 60 * - _ 100 Gyllini 5980, 00 5998, 90 * _ _ 100 V. - í>ýzk mörk 6164,10 6183, 60 * 31/7 _ 100 Lírur 23, 84 23,92 1/8 _ 100 Austurr. Sch. 874, 35 877, 15 * _ - 100 Escudos 599,15 601, 05 * 31/7 _ 100 Peseta r 271,80 272,70 1/8 _ 100 Yen 53, 27 53, 44 * 100 Reikningskrónur - 31/7 - Vöruskiptalönd 99, 86 100, 14 1 Reikningsdollar - - - Vöruskiptalönd 158, 70 159, 10 * Breyting frá siCustu skráningu Systrabrúðkaup. Þann 24. maí voru gefin saman í hjónaband í Bústaða- kirkju af séra Ölafi Skúlasyni ungfr. Svava Gestsdóttir sjúkral. og Ægir Jónsson stýrim. Heimili þeirra er að Nökkvavogi 1. Ennfrem- ut ungfr. Sonja Gestsd. gæslusystir og Haraldur Björgvinss. mál - arameistari. Heimili þeirra er að Grettisg. 54. Stúdió Guðmundar. útvarp 7.00 Murgunútvurp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: ölöf Jónsdóttir les sögu sina „Rósu og tvibur- ana”. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milii atriða. Kl. 10.25: „Mig hendir aldrei neitt”,— stuttur umferðar- þáttur i umsjá Kára Jónas- sonar (endurt.) óskalög sjúklinga kl. 10.30.: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 A þriðja tlmanum Páli Heiöar Jónsson sér um þátt- inn. 15.00 Miödegistónleikar a. Tékkneskir dansar eftir Smetana. Sinfónlu- hljómsveitin i Brno leikur: Frantisek Jilek stjórnar. b. lög eftir Rimsky-Korsakoff Kingsway-sinfóniuhljóm- sveitin og kór flytja: Camarata stjórnar. 15.45 I umferðinni Árni Þór Eymundsson stjórnar þætt- inum. (16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir). 16.301 léttum dúr Jón B. Gunn- laugsson sér um þátt með blönduðu efni. 17.20 Nýtt undir nálinni örn Petersen annast dægur- lagaþátt. 18.10 Síðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Ilálftfminn. Ingólfur Margeirsson og Lárus Öskarsson sjá um þáttinn, sem fjaliar um ritskoðun og tjáningarfreisi Annar þátt- ur. 20.00 Illjömplöturabb Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 Sumarfri og önnur fri Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 21.35 i húmi næturLétt tónlist frá austurriska útvarpinu. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Danslög 23.55 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarp 18.00 tþróttir, Meðal annars myndir frá knattspyrnu- landsleikjum islendinga og norðmanna i júllmánuöi. Umsjónarmaður ömar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Nú er önnur tlð. Kór Menntaskólans við Hamra- hltð flytur tónlist frá 20. öld. Söngstjóri Þorgerður Ingólfsdóttir. Stjórn upp- töku Andrés Indriðason. 21.00 Gömlu dansarnir. Hljómsveit Guðjóns Matt- hiassonar leikur fyrir dansi i sjónvarpssal. Dansstjóri og kynnir Kristján Þor- steinsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarösson. 21.30 Guð hjálpi okkur! (Heavens Above) Bresk gamanmynd frá árinu 1963. Leikstjóri John Boulting. Aðalhlutverk Peter Sellers, Cecil Parker og Isabel Jeans. Þýðandi öskar Ingi- marsson. Myndin gerist 1 breskum smábæ. Þangað kemur nýr prestur, sr. Smallwood að nafni. Hann er hið mesta gæðablóð og reynir eftir bestu getu að hjálpa bágstöddum. Einnig fær hann auðuga hefðarfrú til að rétta fátæklingum þorpsins hjálparhönd. Sr. Smallwood gengur að sjálf- sögðu gott eitt til, en ýmsir eru óánægðir með verk hans, enda hafa þau ófyrir- sjáanlegar afleiðingar. 23.30 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.