Þjóðviljinn - 15.10.1975, Qupperneq 25
Miðvikudagur 15. október 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 25
Aðdragandi
útfærslu í
50 s j ómílur
á alþingi
Á árinu 197Q lagði Gils
Guðmundson fulltrúi Alþýðu-
bandalagsins i utanrikismála-
nefnd fram tillögu um að nefndin
tæki landhelgismálin til ræki-
legrar athugunar. 1 framhaldi af
þeirri tillögu skipaði þáverandi
forsætisráðherra Bjarni Bene-
diktsson sérstaka landhelgis-
nefnd, sem var ákveðin á fundi i
ríkisstjórninni 4. júni 1970. Lúð
vik Jósepsson varð fulltrúi i
nefndinni fyrir hönd Alþýðu-
bandalagsins.3. febrúar 1971 lagði
Alþýðubandalagið fram tillögu
um rrálið i nfndinni, fyrst allra
flokka.
í tillögunni voru þessi megin-
atriði:
að gefin verði út reglugerð
um stækkun landhelginnar
þanriig að hún verði 50 sjómilur
frá 1. desember 1971.
að tilkynna öðrum þjóðum að
alþingi islendinga hafi ákveðiö að
islensk lögsaga nái 100 sjómilur
út að þvi er varðar hverskonar
ráðstafanir vegna mengunar
sjávar.
að tilkynna öðrum þjóðum
þegar i stað þessa samþykkt
islendinga.
að undirbúa þátttöku islendinga
i hafréttarráðstefnunni.
Viku siðar komi fram tillögur
frá öðrum flokkum. Engin flokk-
anna hafði þó jafneindregið
orðalag á tillögum sinum og
Alþýðubandalagið. 1 tillögum
stjórnarflokkanna var ekki gert
ráð fyrir neinni bindandi
ákvörðun: ihaldið talaði um að
,,afla viðurkenningar á rétti
islendinga” en Alþ.flokkurinn
um að færa út ,,svo fljótt sem
auðið er að þjóðarrétti” 1 till.
Framsóknarflokksins var lögö
megináhersla á að segja upp
samningunum frá 1961, en að
fiskveiðilögsagan verði færð i 50
milur „sem allra fyrst.” Tillaga
frjálslyndra var óljós.
Eftir þetta voru tillögur flokk-
ana samræmdar. Reyndust
stjórnarflokkarnir sammála um
að gera ekki neitt og biða eftir
úrslitum hafréttarráðstefnunnar.
Stjórnarandstaðan náði samstöðu
um tillögu sem fól i sér öll megin
atriðin úr tillögu Alþýðubanda-
lagsins, auk þess sem krafist var
uppsagnar samninganna frá 1961.
1 kosningunum 13. júni 1971 var
meðal annars tekist á um land
helgismálið. Þá sigraði afstaða
stjórnarandstöðuflokkanna og á
þeim grundvelli var landhelgin
siðan færð út i 50 sjómilur 1
september 1972.
Island er
16. landið
sem eigriar sér 200 sjó-
milna fiskveiðilögsögu
ísland verður 16. landið í
heiminum, sem færir fisk-
veiðilögsögu sína út i 200
sjómílur. Perúmenn voru
fyrstir til þess að færa út í
200 mílur og gerðu þeir það
árið 1947. El Salvador
færði fiskveiðimörkin út í
200 mílur árið 1950.
13 rika hafa 3 milna fiskveiði-
lögsögu. eitt riki hefur 4 milna
lögsögu, 5 riki hafa 6 milna lög-
sögu, 1 riki 10 milna lögsögu og 62
riki 12 milna lögsögu og er það al-
gengasta viðátta fiskveiðilög- .
sögu.
Eitt riki hefur 15 milna fisk-
veiðilögsögu, 5 riki 30 milna lög-
sögu, 7 riki hafa 50 milna fisk-
veiðilandhelgi eftir útfærslu is-
lendinga og eitt riki hefur 53
milna fiskveiðiiögsögu.
Eitt riki hefur 70 milna fisk-
veiðilögsögu, eitt riki 100 milna
fiskveiðilögsögu, eitt 112 milna
lögsögu, eitt riki 122 milna lög-
sögu, eitt riki 130 milna lögsögu
og eitt riki 150 milna lögsögu.
Eftir daginn i dag verða 16 riki
með 200 milna fiskveiðilögsögu.
—úþ
SIMRAD fiskileitartæki
•> ______________________
SIMRAD TIL SJÓS ER SKIPSTJÓRANS LJÓS
Hámákvæmur dýptarmælir með 8"
þurrpappír, elektroniskum skala og
Ijóstölum með 20 möguleikum til
1700 m. 38 eða 50 kilórið. Botnlína,
svertilína eða venjuleg botnlinuritun.
Við mælinn má tengja botnstækk-
un MA og Fisksjá Cl.
Góö viöhalds-og varahlutaþjónusta UMBOÐSMENN UM ALLT LAND
AÐALUMBOÐ:
FRIÐRIK A. JÓNSSON hf.
Brædraborgarstíg i Sími 14135 - 14340
Við lýsum yf ir eindregnum
stuðningi við útfærslu íslensku f iskveiði-
lögsögunnar í 200 mílur í dag, 15. október
ogskorumáalla íslendinga aðstanda
saman í þessu mesta lífshagsmunamáli
íslensku þjóðarinnar.
ÞORBJÖRN HF.
GRINDAVÍK
Við lýsum yf ir eindregnum
stuðningi við útfærslu íslensku f iskveiði-
lögsögunnar í 200 mílur í dag, 15. október
ogskorumáalla íslendinga aðstanda
saman í þessu mesta lífshagsmunamáli
íslensku þjóðarinnar.
TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF
Aöalstræti 6, Reykjavík
SIMRAD MA
SIMRAD MA botnstækkun gefur ná-
kvæmar upplýsingar um fisk viS
botninn. Stækkar 5 eða 10 sinnum
á sviðinu 6 eða 3 metra frá botni.
Fisksjá með linuskiptum skermi. Svið
frá 7,5 til 90 m, niður á 950 m dýpl.
LJóstölur sem sýna dýpi á botn.
Má tengja við :
Simrad EK, EH, EQ,EX.
Staða deildarstjóra
afgreiðsludeildar laus
Umsóknir stilaðar á heilbrigðis- og trygg-
ingamálaráðuneytið, ásamt upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf, sendist
Tryggingastofnun rikisins fyrir 10. nóv-
ember.
Staðan er laus frá 1. janúar nk. Laun sam-
kvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Forstjóri gefur nánari upplýsingar.
13. október 1975.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
Við lýsum yf ir eindregnum
stuðningi við útfærslu íslensku f iskveiði-
lögsögunnar í 200 mílur í dag, 15. október
og skorum á al la íslendinga að standa
saman í þessu mesta lífshagsmunamáli
íslensku þjóðarinnar.
ALÞÝÐUBANKINN
Laugavegi 31, Reykjavík