Þjóðviljinn - 15.10.1975, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 15.10.1975, Blaðsíða 31
Miðvikudagur 15. oktdber 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 31 IKFELAG! YKJAVÍKURj SKJALIIHAMRAR i kvold kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SKJAI.DHAMRAR laugardag kl. 20,30. AOgöngumiðasalan i Iðnö er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. WOÐLEIKHUSIÐ Stóra sviöið: ÞJÓÐNIÐINGUR i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 SPORVAGNINN GIRND 3. syning föstudag kl. 20 KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. Sfmi 16444 Skrýtnir feögar enn á ferð Steptoe and Son Rides again Sprenghlægileg ný ensk lit- mynd um furðuleg uppátæki og ævintýri hinna stórskrýtnu Steptoe-feðga. Ennþá miklu skoplegri en fyrri myndin. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Slmi 32075 #7AGADEMVK 1 AWARBS m BEST PICTURE PAUL NEWMAN ROBJERT REDFORD ROBERT SHAW AGEORGE ROVHILLFItM ,0*3 STfAr0 ...all ittakes is a little Confidence Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar’s verðlaun. Leikstjóri er George Roy Hill Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. NÝJA BÍÓ Slmi 11544 óhugnanleg örlög to KtU- A CAjöWnJj Óvenjuleg og spennandi ný bandarisk litmynd um ung hjón sem flýja ys stórborgar- innar I þeirri von aö finna frið á einangraðri eyju. Aðalhlutverk: Alan Alda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðasta sinn. IX Sfmi 22140 Sér grefur gröf þótt grafi The internecine project Ný, bresk litmynd, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir og kaldrifjaða morðáætlun. Léikstjóri: Ken Huges. Aðalhiutverk: James Coburn, Lee Grant. tSI.ENSKUR 'rEXTI. Rönnuð börnum. Sýnd kl. 5. 7 Qg 9. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON jr. fimmtudag kl. 20:30. Aðgöngumiðasala i Félags- heimili Kópavogs opin frá kl. 17:00 til 20:00. Simi 41985. Næsta sýning sunnudags- kvöld. STJÓRNUBÍÓ Slmi 18936 Hver er morðinginn ÍSLENSKUR TEXTI Ofsaspennandi ný itölsk-ame- risk sakamálamynd sem likt er við myndir Hitchcocks, tek- in i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Dario Argento. Aðalhlutverk: Tony Musante, Suzy Kendall, Enrico Maria Salerno, Eva Renzi. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. TÓNABlÓ Midnight Cowboy Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. TOMMÝ Frumsýnd kl. 9 og 11,30. Ný, bresk kvikmynd, gerð af leikstjóranum Ken Russell’ eftir rokkóperunni Tommy, sem samin er af Peter Towns- hend og The Who. Kvikmynd þessi var frumýnd i London i lok marz s.l. og hefur siöan verið sýnd þar við gifur- lega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábær- ar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með segultón. Framleiðendur: Ilobert Stig- wood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Roger Daltrey, El- ton John, Eric Clapton, Paul Nicholas, Jack Nicholson, Keit Moon, Tina Turner og The W'ho. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkaö verð. Pipulagnir Nýlagnir, breytingar, hitaveitutengingar. Simi 36929 (milli kl. 12 og 1 og eftir 7 á kvöldin). apótek Reykjavik Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apótekanna vikunal 11—17 okt. er i Laugarnes-i apóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt nætur og helgidagavörslu. Kópavogur. Kópavogs apótek er opið öll • kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opiö frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnu-, daga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabllar t Reykjavík — simi 1 11 00 1 Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbUar telja sig þurf að fá aðstoð borgar- stofnana. lögregla læknar sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30 laugard. —sunnudag kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdcild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. öagbék Landakot: Mánud,—laugard. 18.30— 19.30, sunnud. kl. 12—16.', Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspítali Hrings- ins: kl. 15—16 alla daga. . Kópavogshælið:E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum Köpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Landsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Ilvitabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sölvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. Heiisuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. skák Nr. 9. Hvltur mátar I öðrum leik. Lögreglan I Rvlk — simi 1 11 66 Lögreglaii i Kópavogi — sími 4 12 00 LögreglanlHafnarfiröi—simi 5 11 66 CENGISSKRÁNING NR. 189 - 13. okt. 1975. Skrá8 Irá Kining Kl. 12,00 Kaup Sala 3/10 1975 1 Banda rfkjadolla r 164,80 165, 20 10/10 - 1 Storlingspund 338, 20 339,20 13/10 - 1 Kanadadollar 160, 10 160, 60 * - 100 Danskar krónur 2743, 10 2751,40 * - - 100 Norska r krónur 3001,45 3010,55 M - - 100 .Strnskar krónur 3772,80 3784,30 * 10/10 - IUO Finnsk mörk 4239,00 4251,90 13/10 - 100 Kranskir frankar 3761, 20 3772,60 « - 100 llrlg. frankar 425, 90 427,20 * - 100 Svissn. frankar 6204,70 6223,50 ■* - - 100 r.yllini 6242,90 6261,80 * - - 100 V. - V>ýzk mörk 6414,70 6434,20 4 - - 100 I-/trur 24, 34 24, 41 * - - 100 Austurr. Sch. 906.50 909, 20 ■* - 100 Escudos 618,90 620, 80 * - - 100 Peseía r 278,90 279, 70 ■1 10/10 - 100 Yen 64, 39 54, 55 3/10 - 100 Reikningskrónur - Viirus kiptalond 99,86 100, 14 - - 1 Reikningsdollar - Vöruskipt.nlönd 164, 80 165,20 * úreyting írá si'Cuntu skráningu Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og heigidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og helgidagavarsla, sími 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Mænusóttarbólusetning i vetur. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30 til 17.30. — Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. bridge Margir kannast við hollenska vinfyrirtækið Bols. 1 fyrra gekkst þetta fyrirtæki fyrir samkeppni meðal nokkurra af kunnustu bridgevitringum heims um besta bridge-heil- ræðið. Þessi samkeppni gerði mikla lukku, og hefur nU aftur verið fariö af stað. t þetta sinn eru vitringarnir sjö talsins. Fyrstur spreytir sig Howard Schenken. Schenken segirþetta: ÞegarþU ert i vörn i þriðju hendi skaltu venja þig á að spila hægt i fyrsta slag. Ef þU hugsar þig vel um er vist að þU getur hnekkt mun fleiri spilum en hingað til. Litum á fyrsta spilið: mesta langi fjóra. Hann spilar Ut fjórða hæsta gegn grandi og á þvi annaöhvort ekkert háspil i hjarta, kónginn eða ásinn. Ef Vestur á ekkert háspil, tapast slagur á þvi .að drepa með drottningunni. Ef hann á kónginn, skiptir ekki máli hvort þU leggur drottninguna á. Littu ioks á þriðja möguleikann, þar sem sagnhafiá kónginn annan. f þvi tilfelli máttu ekki leggja drottninguna á, þvi að fyrr eöa siðar kemstu inn á laufa- kónginn, og hjarta til baka banar svo samningnum. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins I Reykjavlk. Aðalfundur deildarinnar verður haldinn i Lindarbæ miðvikudaginn 22. október kl. 20.30. Kosiö verður i stjórn og nefndir og rabbað um vetrarstarfið. Félagskonur eru hvattar til þess að vera með frá byrjun. — Stjórnin. brúðkaup íélagslíf Utspil 2 4 95 ¥G104 ♦ KD2 4 A10753 N 4 G1072 V A VD853 S 4 A94 4 K5 Suður Norður 1grand 3 grönd (16-18) Sagnhafi drepur hjartatvistinn með tiunni i blindum, og auðvitað setur þU drottninguna á stundinni. Eða hvað? Galdurinn er að telja punktana. ÞU og blindur eigið sina 10 punktana hvor, og sagnhafi á a.m.k. 16, svo að Vestur á I MYNDAKVÖLD EYVAKVÖLD verður i Lindarbæ (niðri) miövikudaginn 15/10, kl. 20.30. Tryggvi Halldórsson sýnir. — Ferðafélag tslands. LAUGARDAGUR 18/10 KL 8. 1. Þórsmerkurferð (siðasta helgarferðin i haust). — Ferða- félag tslands, öldugötu 3, Reykjavlk. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaöra. Fundur veröur haldinn aö Háa- leitisbraut 13. fimmtd. 16. október kl. 20.30 — stjórnin. Þann 5.7. voru gefin saman I hjónaband I Safnaðarheimili Grensássóknarafsr. HalldóriS. Gröndal GuðrUn Rannveig Danielsdóttir og Björn Jó- hannsson. Heimili þeirra verður að DUfnahólum 6 Reykjavik. — (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna ki. 8.45: Björg Arnadóttir les söguna „Bessi" eftir Dorothy Canfield i þýðingu Silju Aðalsteim-dóttur (9). Tilkynningar Kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutón listkl. 10.25: Michel Chapu- is leikur á orgel sálmafor leik eftir Bach/ Hertha Töpper, Ernst Haefliger, Kieth Enger, Bach-kórinn I Milnchen og Bach-hljóm- sveitin Ansbach flytja „Es ist dir gesagt, Mensch, was gut ist”, kantötu eftir Bach; Karl Richter stj. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Pierre Fournier og Ernst Lush leika á selló og pianó ttalska svitu eftir Stravinski' við stef eftir Pergolesi/ Grete og Josef Dichler leika „Scaramouche”, svitu fyrir tvö pianó eftir Milhaud/ Victoria de Los Angeles syngur lög eftir Hahn og Fauré; Gonzalo Soriano ieikur á pianó/ Sinfóniu- hljómsveit LundUna leikur Tilbrigði eftir Arenski um stef eftir Tsjaikovski; Sir John Barbirolli stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A fullri ferð” eftir Osear Clau- sen. Þorsteinn Matthiasson les (3). 15.00 Miödegistónleikar. Yehudi Menuhin og hljóm- sveitin Philharmonia leika „Légende” op. 17 eftir Wieniawski; John Pritchard stjórnar. Gervase de Peyer og Daniel Barenboim leika Sónötu i Es-dUr op. 120 nr. 2 eftir Brahms. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óska- iagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Smásaga: „Snjófriöur i SnjóbUðum” eftir Gunnar Benediktsson.Höfundur les. 17.50 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 2 00 milur. Dagskrá i til- efni útfærslu fiskveiðilög- sögunnar i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar frétta- manns. Rifjuð verður upp barátta islendinga fyrr og nU fyrir yfirráðum auðlinda sinna og leitað svara við þvi hvað sé framundan. 20.35 Kórsöngur. Karlakór Reykjavikur og StUdenta- kórinn syngja lög eftir Pál Isólfsson og Sigurð Þórð- arson; Jón Þórarinsson og Sigurður Þórarson stjórna. 20.50 Svipast um á Suður- landi. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri ræðir við Hafliða Guðmundsson i BUð i Þykkvabæ. 21.10 Frá vorhátíðinni i Prag. Igor Oistrach og Igor Cerny- sev leika Sónötu i A-dUr (K526) fyrir fiðlu og pianó eftir Mozart. 21.30 Utvarpssagan: „Fóst- bræður” eftir Gunnar Gunnarsson. Þorsteinn O. Stephensen leikari les (2). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Kjarval” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (2). 22.35 Djassþáttur. Jón MUli Arnason kynnir. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. sjónvarp 18.00 Ilöfuöpaurinu Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Gluggar Breskur fræðslumyndaflokkur. Þýöandi Jón O. Edwald. 18.50 Kapfaskjói Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dickens. Hægláti hesturinn. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Vaka Dagskrá um bókmenntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfsson. 21.15 Farþeginn Breskt saka- málaieikrit i þremur þáttum. Ung stúlka þiggur far af auðugum kaupsýslu- manni, sem er á ferð i glæsibifreið sinni. Bifreiðin verður bensiniaus, og maðurinn gengur til næstu bensinstöðvar. Aöalhlut- verk Peter Barkworth og Paul Grist. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.00 Rýnt i rúnir steinaldar. Fræðslumynd um steina- hringina i Stonehenge i Englandi og svipaðar leifar fornrar menningar annars staöar, sem MagnUs M agnússon gerði fyrir breska sjónvarpið. Rætt er við roskinn, skoskan verk- fræðing, Alexander Thom aö nafni, en hann telur, að þessi ævafornu mannvirki hafi verið notuð við rann- sóknir á stöðu himintungla og unnt liafi verið að reikna Ut tungl- og sólmyrkva með þeim. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 23.50 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.