Þjóðviljinn - 19.10.1975, Page 19

Þjóðviljinn - 19.10.1975, Page 19
Sunnudagur 19. október 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19 o a um helgina 18.00 Stundin okkar Bessi Bjarnason syngur „Söguna af Gutta” eftir Stefán Jóns- son, sýnd er mynd, sem sýnir hvernig umferðar- skiltin urðu til, og 3. þáttur myndaflokksins um bangs- ann Misha. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Ilagskrá og auglýsingar. 20.40 islandsdagar i október Fréttaþáttur frá hátiða- höldum Vestur-lslendinga fyrr i þessum mánuði, þar sem þess var minnst að rétt 100 ár eru liðin frá þvi að fyrsti islenski landnema- hópurinn kom til Manitóba- fylkis I Kanada. Það var einmitt 21. október 1875, sem þeir stigu á land i Viði- nesi við Winnipegvatn, en á þeim slóðum stofnuðu þeir siðar Nýja-lsland. Þetta var siðasti hluti hátiðahaldanna I tilefni aldarafmælisins, en kvikmyndir frá hátiðum vestra siðastliðið sumar og ferðalagi sjónvarpsmanna um tslendingabyggðir i Kanada verða sýndar siðar i vetrardagskránni. Umsjón Ólafur Ragnarsson. 21.30 Allra veðra von Bresk framhaldsmynd. Loka- þáttur. Tvisýnar kosningar. Þýðandi óskar Ingimarsson. Efni 6. þáttar: Shirley hverfur að heiman, ■ og leit ber engan árangur. Á lögreglustöð sér Nick mynd af pilti, sem hann þykist viss um að sé hinn sami og var með Shirley kvöldið sem hún hvarf. Simpkins þekkir piltinn, en vill ekki blanda lögreglunni i málið, þvi aðþetta er Don Bedford. Simpkins og Nick fara heim til Dons og finna Shirley þar fárveika. Norma vill, að pilturinn fái makleg mála- gjöld, en Simpkins telur, að það mundi aðeins gera illt verra. Bæjarstjórnar- kosningar nálgast.og bæði Simpkins og Hart reyna að afla sér fylgis. Andrea starfar fyrir Simpkinsi kosningunum, og dag nokkurn hittir hún Philip Hart, en þau geta aðeins ræðst við stutta stund. 22.20 Frá tónlistarhátiðinni i Björgvin Hljómsveit tónlistarskóla Nýja-Eng- lands i Boston leikur „ragtime” tónlist. Stjórn- andi Gúnther Schuller. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision-Norska sjónvarpið) 23.10 Að kvöldi dagsSéra Kol- beinn Þorleifsson flytur hugvekju. 23.20 Dagskrálok. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 iþróttirMyndirog fréttir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.10 Einyrkinn Breskt sjónvarpsleikrit úr mynda- flokknum „Country Matters”, byggt á smásögu eftir H.E. Bates. Þýðandi . Dóra Hafsteinsdóttir. Ung stúlka ræður sig til vinnu á afskekktan sveitabæ. Bóndinn er ungur maður, einmana og ómenntaður. 22.05 Vegferð mannkynsins Fræðsiumyndaflokkur í 13 þáttum um upphaf og þróunarsögu mannkynsins. 1. þáttur. Skör lægra en englar „Maðurinn er gæddur einstökum hæfi- leikum, sem hefja hann yfir dýr merkurinnar. Þvi er hann ekki hluti umhverfis- ins: hann mótar það. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. Höfundur þessara þátta, Jacob Bronowski, var stærðfræði- prófessor, fagurkeri og skáld. Siðustu 10 ár ævi sinnar reyndi hann að gera sér grein fyrir, hvað það er, sem greinir manninn frá dýrunum. um helgina 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntönleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Branden- borgarkonsert nr. 4 i G-dúr eftir Bach. Adolf Busch stjórnar kammersveitinni sem leikur. b. Flautukons- ert i G-dúr eftir Gluck. Camille Wanausek og Pro Musica hljómsveitin i Vin- arborg leika, Charles Adler stjórnar. c. Pianósónata i A- dúr eftir Ilaydn. Charles Rosen leikur. d. Vatnasvita nr. 1 i F-dúr eftir Handel. Hátfðarhljómsveitin i Bath leikur. Yehudi Menuhin stjórnar. 11.00 Messa i Hallgrimskirkju. Prestur: Séra Karl Sigur- björnsson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 í fylgd með fullorðnum. Rósberg G. Snædal rithöf- undur spjallar við hlustend- ur. 13.40 llarmonikulög. Franco Scarica leikur. 14.00 „Stóðu meyjar að mcgin- verkum” Samfelld dagskrá um vinnandi konur i ellefu hundruð ár, tekin saman af Dagnýju Kristjánsdóttur, Kristjáni Jónssyni, Turið Joensen og Þorvaldi Krist- inssyni. Flytjendur: Briet Héðinsdóttir, Guðrún Al- freðsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Steinunn Jó- hannesdóttir, Hjördis Bergsdóttir, Kjartan Ragn- arsson, Magnús Pétursson og Norma Samúelsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: l’rá tónlistarhátiðinni í Saizburg s.l. sumar. I Solisti Veneti leika undir stjórn Claudio Scimone. Einleikarar á fiðl-, ur : Piero Toso og Juan Car- los Rybin. Einleikari á mandólin: Alessandro Pit- relli. a. Konsert i A-dúr fyrir fiðlur og strengjasveit eftir Vivaldi. b. Konsert i G-dúr fyrir mandólin og strengja- sveit eftir Giuliano. c. Són- ata fyrir strengjasveit i D- dúr, „La Tempesta” eftir Rossini. c. Divertimento i D-dúr (K334) eftir Mozart. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum. Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Staldrað við á Vopnafirði — þriðji þáttur Jónas Jónas- son litast um og spjallar við fólk. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 19.25 Úr handraðanumSverrir Kjartansson annast þáttinn 20.00 íslensk tónlist. a. Hljóm- sveitarsvita eftir Helga Pálsson. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur, Páll P. Páls- son stjórnar. b. Einleikssón- ata fyrir fiðlu eftir Hallgrim Helgason. Howard Leyton- Brown leikur. 20.30 Skáld við ritstjórn. Þætt- ir úr blaðamennsku Einars Hjörleifssonar, Gests Páls- sonar og Jóns Ólafssonar i Winnipeg. — Fimmti og sið- asti þáttur. Sveinn Skorri Höskuldsson tók saman. Lesarar með honum: Óskar Halldórsson og Þorleifur Hauksson. 21.30 Kórsöngur. Park- drengjakórinn og Norski einsöngvarakórinn syngja lög eftir dönsk og norsk tón- skáld. Stjórnendur: Jörgen Bremholt og Knut Nysted. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Ileiðar Ástvaldsson velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máii. Dagskrárlok. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Guðmundur Ósk- ar Ólafsson flytur a.v.d.v. Morgunslund barnanna kl. 8.45: Björg Arnadóttir les söguna „Bessi” eftir Dor- othy Canfield i þýðingu Silju Aðalsteinsdóttur (13). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milliatriða. Morgunpoppkl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveitin Fin- landia leikur „Gyðjur hafs- ins”, hljómsveitarverk eftir Sibelius, Jussi Jalas stj. / Nicolai Petroff og Alexei Chercasoff leika svitu fyrir tvö pianó op. 5 eftir Rach- maninoff / Mstislav Rost- ropovitscj og Rússneska rikishljómsveitin leika Konsertrapsódiu fyrir selló og hljómsveit eftir Katsjat- urian, Evgenij Svetlanoff stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: ,,Á fullri l'erð” eftir Oscar Clausen. Þorsteinn Matthiasson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar. 17.30 Að tafli. Ingvar Ásmundsson menntaskóla- kennari sér um skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Margrét Einarsdóttir hús- móðir talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.20 Söngvari Iláleygja.Séra Sigurður Guðjónsson flytur erindi um norska skáldið Peter Dass og ljóð hans. 20.50 Strengjakvartett nr. 12 i Es-dúr op. 127 eftir Beet- lioven. Budapest-strengja- kvartettinn leikur. 21.25 Útvarpssagan: „Fóst- bræður" eftir Gunnar Gunnarsson. Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. ‘Búnaðar- þáttur. Gisli Kristjánsson ræðir við Arna Kjartansson bónda i Seli i Grimsnesi. 22.35 Skákl'réttir 22.40 III jómplötusaf nið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.35 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Hjördís Bergsdóttir velur gítargrip við vinsæl lög Tökum lagið SÆL NÚ! 1 dag ætla ég að verða við beiðni Asdisar frá Neskaupstað, sem skrif- aöi mér i ágúst,og glugga svolitið i söngbókina „SPANGÓLINU”. Fyrsta lagið sem við tökum fyrir er „DONNA, DONNA”, en lag og ljóö eru eftir þjóðlagasöngvarann fræga Donovan. DONNA, DONNA a E a E On a wagon bound for market a d a d a there’s a calf with a mournful eye. E a E High above him there’s a swallow a d a E a winging swiftly through the sky. G C How the winds are laughing G C they laugh with all their might. G C Laugh and laugh the whole day through E a and’half the summer’s night. E a Donna, Donna, Donna, Donna, G C Donna, Donna, Donna, Don. E a Donna, Donna, Donna, Donna, E a E,a,E, Donna, Donna, Donna, Don. C-híjOmur „Stop complaining”, said the farmer, „Who told you a calf to be, why don’t you have wings to fly with like the swallow so proud and free?” How the winds are..... Calves are easily bound and slaughtered, never knowing the reason why. But whoever treasures freedom, like the swallow has learned to fly. How the winds are... © Gc-hL .jo mur © Smáauglýsingar Þjóöviljans 30.000 LESENDUR Síminn er 17500

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.