Þjóðviljinn - 13.11.1975, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 13.11.1975, Blaðsíða 1
mOÐVIUINN Fimmtudagur 13. nóvember 1975—40. árg. 258. tbl. Lúðvík Jósepsson á alþingi: Bretasamningurinn úr gildi í nótt Samkomulagið við breta rann ekki út i nótt, heidur á miðnætti i kvöld. Sam- komulagið var staðfest seint eftirmiðdaginn 13. nóvember 1973 með orðsendingaskiptum, og hafa dómsmálaráðuneytið og utanrikisráðuneytið komið sér saman um að eðiilegst sé að telja gildistima tveggja ára samkomulagsins við breta út- runninn á miðnætti i nótt. Ekkert svigrúm til samninga Á að rífa skýrslu fiskifrœðinganna, eða stöðva okkar eigin flota á miðju ári? Miklar umræður urðu utan dag- skrár á alþingi i gær um land- helgismál, en klukkan 12 á mið- nætti I kvöld rennur út samning- urinn við breta um veiðiheimildir i islenskri landhelgi, og einnig samningar um veiðar annarra þjóða. Lúðvik Jósepsson krafðist svara frá rikisstjórninni um það, hvernig fyrirhugað væri að beita landhelgisgæslu okkar nú við breyttar aðstæður. Hann mótmælti harðlega öllum samningum við erlendar þjóðir um frekari undanþágur og krafð- ist þess, að þjóðinni yrði þegar i staö gerð ýtarleg grein fyrir stöð- er langt undir þeirra kröfum? Hér má aðeins veiða 230.000 tonn af þorski yfir árið samkvæmt skýrslu fiskifræðinganna, og yrðu þá 130.000 tonn eftir fyrir okkur sjálfa. Á þá að setja kvóta, og heimila hverju okkar eigin skipa að veiða aðeins helming af þvi, sem þau geta veitt og hafa veitt? Eða á máske, að stöðva allar þorsk- veiðar islendinga á miðju næsta ári? Eða á bara að rifa skýrslu Ilafrannsóknarstofnunarinnar, fleygja henni í ruslakörfuna, og láta eins og hún hafi aldrei verið til? Þessum spurningum verður rikisstjórnin aðsvara áður en hún semur við útlendinga um veiðar i islenskri landhelgi. Þeirri ósvifni sem bretar hafa sýnt, m.a. með þvi að segja að sameiginleg niðurstaða fiskifræð- inga um mjög alvarlegt ástand fiskistofna skipti þá engu máli og þeir heimti sinn togarafjölda á miðin engu að siður, — þeirri ó- svifni á að svara með þvi einu, að segja þeim umbúðalaust, að við teljum slika menn ekki viðræðu- hæfa. Og við erlend stjórnvöld, sem hóta okkur herskipainnrás á alls ekki að ræða. Landhelgisumrœður á þingi — 6 Umferðarslysaaldan: Dauðaslysin segja ekki alla söguna Fjöldi fólks hlýtur œvarandi örkuml i umferðarslysum, sagði Haukur Kristjánsson, yfirlœknir slysadeildar Hin tiðu umferðarslys að und- mjög fyrir sér hvað hægt sé að anförnu hafa að vonum vakið gera til að stemma stigu við óhug hjá fólki, og menn velta þvi þeim. t gær barst Þjóðviljanum 72 slösuðust á 10 dögum Lúðvik Jósepsson unni i samningaviðræðunum við breta og vestur-þjóðverja. Rikis- stjórninni bæri að svipta hulunni af, þegar f staö. öll svör ráðherranna Geirs Ilallgrimssonar og ölafs Jóhann- essonarvoru svo loðin sem verða má. Geir kvaðst ekkert vilja um það segja, hvenær þjóðin fengi vitneskju um innihald viðræðn- anna, og Ólafur hafði það eitt að segja að lögsögu yrði haldið uppi „á venjulgan hátt”! Hann kvaðst ekki láta neina kjósendahópa segja sér fyrir verkum. Lúðvik Jósepssonsagði, að með hliðsjón af skýrslu islensku fiski- fræðinganna, sem breskir starfs- bræður þeirra hefðu nú fallist á i aðalatriðum væri alls ekkert svigrúm til samninga. Og Lúðvik spurði: Hvað á að gera i málefnum okkar sjálfra, ef samið verður við aðrar þjóðir um t.d. 100.000 tonn samanlagt, sem I DAG: Uppboðsmálin i Hafnarfirði - SJA BAKSÍÐU Eru Sölusamtök íslenskra fiskfram le iðe n da að klofna? - SJÁ BAKSÍÐU Haukur Kristjánsson var i gær með samantekt á fjölda slasaðra i umferðarslysum, sem slysadeild Borgarsjúkra- hússins hefur fengið til með- ferðar. Kom þar i ljós aö fyrstu 10 daga nóvembermánaðar komu 72 á slysadeildina eftir umferðarslys, sem er óhugnan- lega há tala miðað við það, að i október sem er mesti slysamán- uður ársins til þessa komu á Yerður æ dýrari en stálið lækkar Stjórn tslenska járnblendifé- lagsins hefur boðað til fundar með blaðamönnum i dag um framkvæmdirnar á Grundar- tanga. Þar koma væntanlega til umræðu fregnir um að vegna mikilia lánaerfiðleika og verð- hruns á stáli á heimsmarkaði hafi áhugi Union Carbide fyrir verksmiðjubyggingunni minnk- sly sadeildina 199 eftir um- ferðarslys. Sagði Haukur Kristjánsson yfirlæknir slysadeildarinnar, að árl. væru október og nóvember með mesta slysatiðni i umferð- inni, en þessar tölur væru þó óvenju háar, og ef ekki yrði lát á, væri útlit fyrir að nóvember yrði slysahæsti mánuður hér á landi sem sögur færu af. —S.dór að að þvi marki, að til greina komi að stöðva verkið. Dagblaðið Visir skýrir frá þvi i gær að vegna breyttra mark- bréf frá læknaráði Borgarsjúkra- hússins þar sem læknar þar beina þvi til dómsmálaráðherra að hert verðl á umferöarkennslu og eftir- liti og viðurlögum vegna um- ferðarlagabrota, og segjast lækn- arnir ekki geta setið hjá athuga- semdalaust og aðgeröarlaust til varnar og upprætingar þess al- varlega þjóðfélagsmeins sem hin tlöu umferðarslys beri vitni. I tilefni þessa bréfs höfðum við samband við Hauk Kristjánsson, yfirlækni slysadeildar Borgar- sjúkrahússins, en hann þekkir manna best afleiðingar um- ferðarslysanna. — Menn hrökkva eðlilega við þegar þeir heyra sagt frá dauða- slysi i umferðinni, slikt er auðvit- að eðlilegt, en þau segja þó alls ekki alla söguna I sambandi við umferðarslysin. Afleiðingar þeirra eru oft hræðilegar, þótt fólk lifi þau af. Fjölmargir eru andlegir og likamlegir öryrkjar aðshorfa i stálverslun sé talib tilgangslitið að halda fram- kvæmdum á Grundartanga áfram næstu tvö til fjögur árin. eftir umferðarslys. Það eru hin miklu höfuðhögg sem fólk fær i þessum slysum sem eru lang- verst. Þau verða þess oft vald- andi að fólk heiladeyr sem kallað er, þ.e. það verður andlega van- Framhald á bls. 14. Að undanförnu hafi að minnsta kosti ellefu ofnum málmblendi- verksmiðja á Vesturlöndum verið lokað. Visir fullyrðir að mál þetta hafi verið rætt i rikis- stjórninni. Eftirgrennslan blaðsins leiðir þó ekki til annars en að staðfest er af ýmsum að- iljum að verið sé að endurskoða allar áætlanir um stofnkostnað 1 verksmiðjunnar og er jafnvel I talið að hann geti hækkað úr 68 I miljón dollurum i 110 miljór. | dollara. eða úr 11,5 miljörðum I isk kr. i 18.7 miljarða króna Er j árnblendiverk smiðj an ekki lengur gróðavænleg? Vinna við Jórn- blendið stöðvuð? Margt bendir nú til þess Vesturlöndum verið verulega, einkum veana f,ð tramkvæmdir við stöðvaðir. Málið hefur mikilla lánaerfiðleika oq lárnblendiverksmiðjuna verið rætt (r(kisstjórn. - verðhruns á stáli á á Grundartanga verði Visir hefur aflað sér heimsmarkaði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.