Þjóðviljinn - 13.11.1975, Page 14

Þjóðviljinn - 13.11.1975, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 13. nóvember 1975. Islenskir námsmenn i Gautaborg segja: Fordæmum skerð- ingu námskjaranna „Fundur islenskra námsmanna i Gautaborg lýsir samhljóða yfir: Við fordæmum alla skerðingu á kjörum námsmanna. Kjör náms- manna eru slik i dag, að minnkun þeirra þýðir að námsmenn svelti. Niðurskurður á lánum leiðir af sér að stúdentar efnalitilla for- eldra verða að hætta námi sam- stundis. Stefnir rikisstjórnin greinilega að þvi að efnamiklir stúdentar hafi einkarétt á öllu framhnlösnámi. Einnig mótmæl- um við þvi harölega, að lægst- launuðustu þegnarþjóðfélagsins verkamenn og námsmenn séu látnir bera kreppu auðvaldsins, sem þeir hafa ekki átt þátt i að skapa. Við krefjumst þess að stað ið verði við gömul loforð og náms- ián greidd að fullu.” Alþýðubandalagið Alþýðubandalagið i Kópavogi heldur kvöldvöku laugardagskvöldið 15. nóvember kl. 8.30. Fulltrúar flokksráðsfundar svo og annað Alþýðubandalagsfólk velkomið. Skemmtidagsskrá. — Stjórnin Ungt fólk og Alþýðubandalagið Ungir sósialistar i Kópavogi boða til fundar um ungt fólk og Alþýðu- bandalagið i dag, fimmtudaginn 13. nóvember, i Félagsheimili Kópavogs, — ath. breyttan fundarstað — og hefst hann klukkan 20.30. Sjónarmið Alþýðubandalagsfélaga viða að af landinu verða kynnt og eru málshefjendur eftirtaldir: Einar Karl Haraldsson frá Æskulýðsnefnd Guðrún Bjarnadóttir Hafnarfirði Jóhann Geirdal Keflavik Ólafur R. Einarsson Kópavogi Rúnar Armann Arthúrsson Reykjavik Eyjólfur Kjalar Emilsson Kópavogi Væntanlega einnig frá Akureyri og Neskaupstað. Alþýðubandalagsmenn, og þá ekki sist ungt fólk, er velkomið á fund- Alþýðubandaiagið i Kópavogi. Lóðaúthlutun — Hafnarfjörður Hafnarfjarðarbær mun á næstunni úthluta lóðum fyrir ibúðarhús i Norðurbæ. A. Einbýlishús. B. Raðhús, einnar hæðar. C. Tvibýlishús. D. Fjölbýlishús (stigahús). Nánari upplýsingar um lóðir til ráðstöfun- ar og úthlutunarskilmála veitir skrifstofa bæjarverkfræðings, Strandgötu 6. r-T i # RAFAFL Vinnufélag rafiðnaðar- manna Barmahlfð 4 HUSEIGENDUR, HÚSBYGGJENDUR • önnumst allar nýlagnir og viðgerðir á gömlum raflögn- ,um. • Setjum upp dyrasima og lág- spennukerfi. • Ráðgjafa og teikniþjónusta. • Sérstakur simatimi milli kl. 1-3 daglega, simi 28022. tJtför mannsins mins, föður okkar og sonar mins Sigurðar Hjartar Stefánssonar Holtagerði 54 fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 14. nóvember kl. 1.30. Sigriður Kristinsdóttir, Sólveig Böðvarsdóttir Sigfrið og Erna Kristin Útför Halldórs Ólafssonar, ritstjóra og fyrrum bókavarðar á isafirði fer fram frá ísafjarðarkirkju i dag, fimmtudaginn 13. nóv., kl. 2 eftir hádegi. f.h. aðstandenda Sigurður Kristjánsson Gayle Smith, cellóleikari, frá Bandarikjunum. Hideko Udagawa, fiðluleikari, frá Japan. Japanskur og banda- rískur ein- leikari á 4. reglulegu tónleikum Sinfóníunnar 4. reglulegu tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar íslands verða haldnir i kvöld fimmtud. 13. nóvember kl. 20.30 i Háskólabiói. Stjórnandi er KARSTEN ANDERSEN aðalhljómsveitar- stjóri, en einleikarar eru HIDEKO UDAGAWA fiðluleikari og GAYLE SMITH cellóleikari. Ennfremur koma fram nokkrar stúlkur úr Kór Menntaskólans við Hamrahlið undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. A efnisskránni eru eftirtalin verk: Claude Debussy: — Þrjár noktúrnir: Nuages, Fetes, Sirénes. Arni Björnsson : — Upp til fjalla, hljómsveitarsvita. Johannes Brahms: Konsert fyrir fiðlu og celló i a-moll op.102. Slysin Framhald af 1 heilt það sem eftir er ævinnar. Læknavisindunum hefur fleygt svo fram á siðustu 10—15 árum, að hægt er að halda lifi i þessu fólki, en að öðru leyti verður þvi ekki bjargað. Fyrir svona 15 ár- um hefði engin leið verið til að bjarga lifi þess. — Fjölmiðlar tala um dauða- slysin, og menn hrökkva við þeg- ar sagt er frá þeim, en ef menn kynntu sér afleiðingar margra slysa sem ekki leiða til dauða, þá hygg ég að menn myndu ekki hrökkva minna við. — Hver eru algengustu meiðsl fólks i umferðarslysum? — Fyrir utan skurði og skrám- ur eru það auðvitað beinbrotin. Það er mikið um fót- eða hand- leggsbrot, svo og höfuðhöggin, sem ég nefndi áðan, og þau eru alvarlegust. Ég hef tekið eftir þvi að á siðustu árum er fólk sem lendir i umferðarslysum miklu verr farið, meiðslin meiri og al- varlegri en fyrir 20 árum þegar ég byrjaði sem læknir á slysa- varðstofunni, sem bendir til þess að árekstrarnir séu mun harðari nú til dags, sem er auðvitað af- leiðing aukinshraða I umferðinni. Fulltrúar Búnaðarsambands Suður-Þingeyjarsýslu: Fóðuriðjan í Saltvík brýn nauðsyn Átelur harðlega drátt á fjárveitingu A föstudaginn i sl. viku komu saman framámenn i Suður-Þing- eyjarsýslu og átöldu harðlega drátt þann sem orðiðhefur á fjár- veitingum til væntanlegra fóður- iðjuframkvæmda I Saltvik. Fund- úrinn var haldinn að tilhlutan stjórnar Búnaðarsambands suð- ur-þingeyinga. A fundinn voru boðaðir allir alþingismenn Norð- urlandskjördæmis eystra, og mættu þeir allir nema þingmenn Sjálfstæðisflokksins. Auk þess voru boðaðir: Landnámsstjóri, framkvæmdastjóri Grænfóðurs- verksmiðju rikisins, stjórn og framkvæmdastjöri K.Þ., stjórn og ráðunautar Búnaðarsam- bandsins, bæjarstjóri, bæjar- stjórnog hitaveitunefnd Húsavlk- ur, formaður og framkvæmda- stjór' Garðræktarfélags Reyk- hveninga og oddviti Reykja- hrepps. Allir þingmenn voru mættir nema þingmenn Sjálf- stæðisflokksins. A fundinum voru flutt sjö fram- söguerindi um málefni fundarins. A eftir framsöguerindum hóf- ust fjörugar umræður og voru all- ir á einu máii um þjóðhagslegt gildi verksmiðjunnar. Að lokum var eftirfarandi fundarályktun samþykkt sam- hljóða: „Fulltrúafundur Búnaðarsam- bands suður-þingeyinga, Kaupfé- lags Þingeyinga, Húsavikurkaup- staðar og Landnáms rikisins, haldinn á Hótel Húsavik, 7/11, 1975, með þingmönnum norður- landskjördæmis eystra, sam~ þykkir eftirfarandi: Fundurinn telur að óeðlilegur dráttur hafi orðið á nauðsynleg- um fjárveitirigum til fram- kvæmda við áætlaðar fóðuriðju- framkvæmdir i Saltvik i suð- ur-Þingeyjarsýslu Fundurinn litur svo á, að hér sé um að ræða, þjóðhagslega hag- kvæma framkvæmd, sem nýtt getur innlendan orkugjafa til gjaldeyrissparnaðar fyrir þjóðar- búið. Reynslan hefur þegar sýnt að þessifóðuriðnaður er fullkomlega samkeppnisfær við annan iðnað i landinu og skapar auk þess mikil- væga tryggingu i fóðuröflun fyrir landbúnaðinn, ekki sist fyrir harðbýlustu héruð landsins. Fundurinn skorar þvi á þing- menn kjördæmisins að beita sér fyrir þvi af alefli, að tekin verði — Ég tel að þessi mikli hraöi i umferðinni, já, og þessi mikli hraði i öllu mannllfinu og sú streita sem orsakast af þvi, eigi hvað stærstan þátt i þessum tiðu umferðarslysum. Eins er lyfjaát fólks orðið mjög algengt, og það er nær ómöguiegt að stemma stigu við þvi, að þetta fólk aki btl, nú, eða þá sé hálf-vankað gang- andi I umferðinni og verði fyrir bilum. Svo er auðvitað ekki hægt að lita framhjá aukinni umferð, hún á ekki litinn þátt i aukinni slysatiðni, Og þá vaknar sú spurning, — er þörf á allri þessari bilaumferð? Á ekki að hefja áróður fyrir þvi að draga úr bil- ismanum, ætli vöxtur hans sé ekki frumorsökin, ég gæti trúað þvi,sagðíHaukuraðlokum. S.dór Sérsamband Framhald af bls. 16 ekki til þess að selja fisk á þeim mörkuðum, sem norðmenn seldu sinn fisk á. Betur borgaði sig nú orðið að liggja með fiskinn, en selja hann, þvi fáanlegt verð væri undir kostnaðarverði. Sérstak- lega á þetta við um ufsa. Framkvæmdastóri hinna nýju samtaka hefur verið ráðinn Guðbergur Ingólfsson. upp i fjárlög 1976, 60 miljón króna fjárveiting, eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar tryggtá annan hátt, til fyrirhugaðrar fóðuriðju við Salt- vik, og stefnt verð að þvi að verk- smiðjan geti tekið til starfa sum- arið 1977.” Undir samþykktina rituðu 23 bændur og aðrir framámenn i sýslunni. W Alfsnes á nauð- ungar- uppboð Eigandinn Sigurbjörn Eiríksson skuldum vafinn Álfsnes á Kjalarnesi verður selt á nauðungaruppboöi i þessum mánuði. Eru lýstar kröfur I jörð- ina á annan tug miljóna. Eigandi Alfsnessins er Sigur- björn Eiriksson, veitingamaður, sem ýmisst hefur verið kenndur við Glaumbæ eða Klúbbinn. Gjaldheimtan, innheimta rikis- sjóðs, Kjalarneshreppur og Ut- vegsbankinn eru meðal þeirra, sem krafist hafa uppboðsins. Um það hefur verið skrifað i blöð og rætt i sjónvarpi og út- varpi, að eigandi Alfsnessins nyti sérlegrar verndar dómsmálaráð- herra og Framsóknarflokks hans. Hvað sem um það er, hefur sú vernd ekki dugað Sigurbirni i þetta sinn, og verður þessi eina eign, sem á hans nafn er skráö, seld á nauðungaruppboði i þessum mánuði, nái hann ekki að öngla saman fyrir skuldunum. úþ IGNIS frystikistur SÍmi:19294 RflHBBB sími: 29660

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.