Þjóðviljinn - 13.11.1975, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 13.11.1975, Qupperneq 15
Fimmtudagur 13. nóvember 1975. ÞJóÐVILJINN — SÍÐA 15 EIKFEIAG ykjavíkur; SKJALDHAMRAR i kvöld — Uppsclt. SAUMASTOFAN föstudag kl. 20.30. 7. sýn. FJÖLSKYLDAN laugardag kl. 20.30. Græn kort gilda. Fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR sunnudag. — Uppselt. SKJALDHAMRAR þriðjudag kl. 20.30. 30. sýning. SAUMASTOFAN miövikudag kl. 20.30. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Síml 16444 Skotglaðar stúlkur Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd um þrjár stúikur sem sannarlega kunna að bita frá sér. Gcorgia Hendry, Cheri CaTfar John Ashley. ÍSLENSKUR TEXTl Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. LAUGARÁSBÍÓ Slml 32075 Barnsránið Ný spennandi sakamálamynd i litum og cinemascope með ÍSLENSKUM TEXTA. Myndin er sérstaklega vel gerð, enda leikstýrt af Don Siegel. Aðalhlutverk: Michael Cainer Janet Suzman, Donald Pleasence, John Vernon. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7 morð Ný spennandi sakamálamynd i litum og Cinemascope með islenskum texta. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. STiÖRNUBÍÓ Stmi 18936 Emmanuelle Heimsfræg ný frönsk kvik- mynd i litum gerð eítir skáld- sögu með sama nafni eftir Emmanuelle Arsan. Leikstjóri: Jusl Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell. Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ÍSLENSKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnaskirteini. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Miðasala opnar kl. 2. Hækkað verð. Kaupið bílmerki Landverndar rOKUMV EKKI LUTANVEGA) f Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreióslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustig 25 ÞJOÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviöiö ÞJÓÐNÍÐINGUR i kvöld kl. 20. CARMEN föstudag kl. 20, uppselt. sunnudag kl. 20, uppselt. miðvikudag kl. 20. SPORVAGNINN GIRNI) laugardag kl. 20. Litla sviðið: MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 15 HAKARLASÓL sunnudag kl. 20.30. Miðasala 13,15-20. Sími 1-1200. LEIKFÉLAG KÖPAVÓGS Söngleikurinn BÖR BÖRSON JR. i kvöld — Uppselt. laugardag kl. 3. sunnudag kl. 20.30. Miðasala opin alla daga frá kl. 17-21. Slmi 22140 S.P.Y.S. auon SUTHERLAND&GOULD ZOU Z0U XAVIER GELIN ■ J0SS ACKLAND Einstaklega skemmtileg bresk ádeilu- og gamanmynd um njósnir stórþjóðanna. Breska háðið hittir i mark i þessari mynd. Aðalhlutverk: Donald Suther- land, Elliott Gould. Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8,30. Slmi 11544 Ævintýri Meistara Jacobs THEMAO 0F‘‘RA ADVEMTOHES •HABBt’JACOa Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og islcnskum texta. Mynd þessi hefur allsstaðar farið sann- kallaða sigurför og var sýnd við metaðsókn bæði i Evrópu og Bandarikjunum sumarið 1974 — Hækkaö verð. Aðalhlutverk: Luois De Fumes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Ástfangnar konur Women in Love Tne relationship between four sensual people is limited. They must (ind a new way. LARRY KRAMERand MARTIN ROStN present KEN RUSSELL'S tilmol D. H. LAWRENCE'S WOMEN IN LOVE COLOR by DeLuxe Umted Aptists Mjög vel gerð og leikin, bresk átakamikil kvikmynd, byggð á einni af kunnustu skáldsög- um hins umdeilda höfundar D.II. Lawrence „Women in Love” Leikstjóri: Ken Russell Aðalhlutverk: Alan Bates, Oliver Reed, Glenda Jackson, Jennie Linden. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. apótek Reykjavik: Kvöld- helgar og næturvarsla apóteka i Reykjavik vikuna 7. nóv. — 13. nóv. er i Laugarnes- apóteki og Ingólfsapóteki . Það apótek sem fyrr en nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridögum. Kópavogur. Kdpavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- úoga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12,20 og sunnu- daga og aðra helgidaga frá 11 ti! 12 f.h. slökkvilið bilanir Bilanavakt borgarstofnana — Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og f öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurf að fá aðstoð borgar- stofnana. lögregia Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavofi — sími 4 12 °0 Lögreglan i Hafnarfirði—simi 5 11 66 læknar Slysadeild Borgarspitaians Sími 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., simi 1 15 10 Kvöld- nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. Tannlæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni frá 17—18 alla íaugardaga og sunnudaga. — Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á Göngu- deild Landspitalans, simi 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. sjúkrahús dagbéK ‘ Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20,sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. borgarbókasafn Slökkvilið og sjúkrabilar 1 Reykjavlk — simi 1 11 00 t Kópavogi — simi 1 11 00 t Hafnarfirði — Slökkviliðið sími 5 11 00 — SjUkrabill simi 5 11 00 Aðalsafn, Þingholtsstriæti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. , Bústaðasafn, Bústaöakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókabilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin heim, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við • aldraða, fatlaða og sjóndaprá. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 i sima 36814. Farandbókasöfn. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. skák Hvitur mátar i þriðja leik. GENGISSKRÁNING NR. 210 - 12. nóvember 1975 Skráð frá Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 12/11 1975 1 Banda ríkjadolla r 166,90 167,30 - - 1 Stcrlingspund 344,40 345, 40 - - 1 Kanadadolla r 164,50 165, 00 - - 100 Danskar krónur 2780, 90 2789, 30 - - 100 Norskar krónur 3030,30 3039,40 10/11 - 100 Sænskar krónur 3812,40 3823,90 12/11 - 100 Finnsk mörk 4340,55 4353, 55 11/11 - 100 Franskir frankar 3809,90 3821,30 - - 100 Relg. frankar 430,50 431,80 12/11 100 Svissn. frankar 6316,50 6335,40 - - 100 Gyllini 6316,00 6334,90 - - 100 V. - í>ýzk mörk 6487, 45 6506,85 - - 100 Lírur 24, 67 24,74 10/11 - 100 Au6turr. Sch. 916,00 918,70 12/11 - 100 Escudos 626, 20 628,10 - - 100 Peseta r 282, 10 282, 90 - - 100 Y en 55, 26 55, 42 - - 100 Reikningskrónur - Vöruskiptalönd 99.86 lóo,14 - - 1 Reikninesdolla r - Vöruskiotalönd 166, 90 167, 30 Hreytinp; frá síðustu skráningu Tii þess var einmitt leikurinn gerður, Fjögur grönd gefa hreinan ,,topp”. Suður tók að visu svolitla áhættu. Ef Vestur á spaðagosann og tekur á hann, vinnur sagnhafi eftir sem áður sin þrjú grönd. Ef hinsvegar Austur á spaðagosann er eftir sá möguleiki að laufin hafi skipst 4- 3 eða 6-1. Sem sagt: vogun vinn- ur, vogun tapar. 1 þetta sinn 7ÓH E 13H — IPH 'Z 9»8H "1 vann hún, sagnhafi fékk sinn EPH £ t>3H " 'Z nga topp „verðskuldað” — með upp- SOH £ taH — tqH E AMH 'T hrópum og spurningarmerki á '93h '£ — taH "'S BQa eftir, eins og þeir nota i skák- 'SOH £ jnni.___________________________ l-ofl — toH '7. ■‘ntoq ‘poy i :usnr| félagslíf ' V' Laugardagur 15. nóvember kl. 8.00: Þórsmerkurferð. Skoðaðir athyglisverðir staðir i norðurhlið- um Eyjafjalla, m.a. Nauthúsagil, Kerið, Steinholtslón o.fl. Farseðl- ar á skrifstofunni. — F’erðafélag islands, öldugötu 3, simar 19533 — 11798. bridge Ileilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Borgarspitalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30 laugard . — sun n udag kl. 13.30— 14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. llvltabandið: Mánud—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. -15—16. Kdpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 d helguiú dögum. Fæðingardcild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspftali Hrings- ins: kl. 15—16 alla daga, Landsspitalinn: Alla daga kT 15—16 og 19—19.30. Landakotsspltalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15—17. Ef þú ert ekki vanur að spila tvi- menningskeppni ættir þú ein- .hvern tima að labba þig inn á spilakvöld hjá einhverju bridge- félaganna og fylgjast með. Það er hætt við að þú hefðir hrist höfuðið yfir eftirfarandi spiii: * 102 V A943 ♦ AD109 ♦ 743 A G975 A 863 V DG V KG105 ♦ 43 ♦ 8752 * Á10862 * G9 ♦ AKD4 V 872 ♦ KG6 4 KD5 Suður er sagnhafi i þremur gröndum. Ósköp eðlilegur samningur. útspil: laufasex. Lágt úr borði, gosinn, og drottn- ingin á slaginn heima. En hvað er nú að ske? I öðrum slag lætur sagnhafi út spaðafjarka. Eru þeir þá ekki betri en þetta, þessir keppniskarlar? Spilið stendur d borðinu. Hvað á svona lagað að þýða? Og til að kóróna allt lætur Vest- ■ ur lágt, og blindur á slaginn á ti- una! Og nú vinnur sagnhafi fjögur grönd. 19. júli voru gefin saman i hjóna- band af sr. Þorsteini Björnssyni Gréta Hrönn Hebenesardóttir og Páli tsaksson. Heimili þeirra er að Njálsgötu 15 — Nýja mynda- stofan, Skólavörðustig 12. 2. ágúst voru gefin saman i Hrunakirkju af séra Sveinbirni Sveinbjörnssyni Asdis Einars dóttir og Eiður Arnarson. Heimili þeirra er að Leirárskóla. Stúdió Gúðmundar, Einholti 2. 27. september voru gefin saman i hjónaband i Neskirkju af sr. Lárusi Halldórssyni Arný B. Jóhannsdóttir og Halldór Lárus- son. Heimili þeirra er að Vatns- nesvegi 11, Keflavik. — Nýja myndastofan, Skólavörðustig 12. Laugardaginn 5. júli voru gefin saman i Háteigskirkju af séra Arngrimi Jónssyni Ingibjörg Anna ólafsdóttir og Guðmundur Daði Ágústsson. Heimili þeirra verður að Safamýri 30, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris. útvarp 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15og 10.1.0. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guölaugsdótt- ir les „Eyjuna hans Múmin- pabba” eftir Tove Jansson i þýðirigu Steinunnar Briem (13). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson talar við Arna Þórarinsson fyrrverandi skipstjóra. Morguntónleikar kl. 11.00: Artur Rubinstein og félagar i Paganinikvartettinum leika Kvartett nr. 1 i c-moll op. 15 eftir Fauré/ La Suiss Romande hljómsveitin og Marina de Gabarain flytja „Astarglettur galdrameist- arans”, tónverk fyrir hljómsveit og mezzósópran eftir Manuel de Falla, Ernest Ansermet ^tjórnar. Filharmoniusveitin i Los Angeles leikur „Habanera” eftir Chabrier, Alfred Wall- enstein stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Vettvangur. Umsjón Sigmar B. Hauksson. I sjötta þætti er fjallað um fé- lagslega og sálfræðilega að- stoð i nýju ljósi. 15.00 Miðdcgistónleikar. Milan Turkovic og Eugene Ysaye strengjasveitin leika Fagottkonsert i C-dúr eftir Johann Gottfried Muthel, Bernhard Klee stjórnar. Columbia sinfóniuhljóm- sveitinleikur Sinfóniu nr. 4 i B-dúr eftir Beethoven, Bruno Walter stjórnar, 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatlmi: Ágústa Rjörnsdóttir stjórnar. Kaupstaðir á tslandi. 17.30 Framburðarkennsla I ensku. 17.45 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Lesið f vikunni. Harald- ur Olafsson talar um bækur og viðburði llðandi stundar. 19.50 Einsöngur 1 útvarpssal: Elín Sigurvinsdóttir syngur lög eftir Sigfús Halldórsson, Mariú Thorsteinsson og Skúla Halldórsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur á piand. 20.15 Leikrit: „Lifandi og dauðir" eftir Helge Krog. Þýðandi: Þorsteinn ö. Stephensen. Leikstjóri: Sveinn Einarsson sem einnig flytur formálsorð. Persónur og leikendur: Jensen Gisli Halldórsson, Fletting Helgi Skúlason, Systir Klara Herdis Þor- valdsdóttir, Magda Guðrún Þ. Stephensen, Helena Þór- unn Magnea Magnúsdóttir, Vang Þórhallur Sigurðsson. 21.40 Ptanókonsert nr. 2 op. 102 eftir Sjostakovitsj. Ein- leikari og stjórnandi: Leo- nard Bernstein, 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an „Kjarval” eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur les (14). 22.40 Krossgötur. Tónlistar- þáttur i umsjá Jóhönnu Birgisdóttur og Björns Birgissonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.