Þjóðviljinn - 17.12.1975, Side 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 17. desember 1975.
Kjördæmisráð Alþýðubandal Suðurlandskjördæmi:
Barátta gegn
af turhaldsst j órninni
Geir
Framhald af bls. 6.
Stefna, sem gróöaöflin
vilja gera varanlega
bað fór ekki milli mála, þegar
núverandi rikisstjórn var mynd-
uð, hvaða öfl tryggðu þá stjórnar-
samvinnu. bað voru þeir, sem
standa lengst til hægri i hvorum
stjórnarflokkanna, sem beittu sér
fyrir myndun núverandi rikis-
stjórnar Sjálfstæðisflokksins og
Framsóknarflokksins, — og
stefna hennar er i anda þeirra,
sem mestan þátt áttu i þvi að
mynda hana. Og þeir, sem það
gerðu, miða engan veginn við, að
þau úrræði, sem rikisstjórnin hef-
ur gripið til, það er að skera niður
samfélagslegar framkvæmdir og
félagsleg réttindi, verði einungis
timabundin úrræði, heldur varan-
leg stefna, á meðan þessi rikis-
stjórn heldur völdum.
beirra keppikefli er, að minnka
varanlega hlut rikisins og ann-
arra opinberra aðila i þjóðarbú-
skapnum. betta meginmark,
þetta meginsjónarmið hefur
Morgunblaðið og önnur málgögn
mestu ihaldsmannanna i Sjálf-
stæðisflokknum boðað kröftug-
lega undanfarið, og þeir eiga sína
skoðanabræður innan valdakerfis
Framsóknarflokksins, þá aðila i
framsókn, sem tryggðu myndun
hægri stjórnarinnar.
Fjárlagaafgreiðslan i fyrra og
nú er upphaf þeirrar leiðar, sem
þessir aðilar vilja feta i þessu
efni. bessi stefnumörkun bitnar
nú þegar alvarlega á alþýöu
manna um allt land, og hún mun
gera það i vaxandi mæli við
hverja fjárlagaafgreiðslu þessar-
ar rikisstjórnar.
bað er þvi eitt brýnasta hags-
munamál almennings i landinu,
að fjárlagaafgreiðslur hennar
verði ekki öllu fleiri.
bannig lauk Geir Gunnarsson
máli sinu, en nokkrum atriðum úr
ræðu hans munum við greina frá
siðar.
A aðalfundi kjördæmisráðs Al-
þýðubandalagsins i Suðurlands-
kjördæmi voru gerðar, auk álykt-
unar um landhelgismál, sam-
þykktir um baráttuna gegn aftur-
haldsstjórninni, jafnrétti til náms
og um jafnréttisbaráttu kynj-
anna.
Aðalfundur kjördæmisráðs
Alþbl. i S-landskjördæmi haldinn
að Hvolsvelli 28. nóv. 1975 heitir á
I fréttatilkynningu sem bjóð-
viljanum hefur borist frá pólit-
iskri framkvæmdanefnd Fyfking-
arinnar segir að samtökin hafi
ekki rofið samstöðu um aðgerðir
vegna landhelgismálsins vegna
kröfu um stjórnmálaslit við
breta.
Siðan segir. „Fylkingin lýsti
þvi yfir i undirbúningsviðræðum
fyrir aðgerðir i landhelgismálinu,
að hún gæti samfylkt i þessu máli
undir kröfunum: Gegn rányrkju,
slitum stjórnmálasambandi við
Bretland, endurskoðun á veru ís-
lands i Nató — að þvi tilskildu að
fullt skoðanafrelsi rikti innan
samfylkingarinnar, þannig að
hver aðili mætti túlka innihald
kjörorðanna í væntanlegum að-
gerðum. betta var samþykkt á
fyrra degi undirbúningsviðræðn-
anna, 13. desember.
hvern einstakan félaga verklýðs-
hreyfingarinnar að beita sér,
hver innan sins stéttarfélags,
fyrir hörðustu hugsanlegum að-
gerðum gegn þeirri þýlyndu
afturhaldsrikisstjórn, sem nú
situr að völdum i landinu.
Aðalfundur kjördæmisráðs
Alþbl. i Suðurlandskjördæmi
haldinn að Hvolsvelli 28. nóv. 1975
litur svo á, að barátta náms-
manna fyrir fjárhagslegu jafn-
A siðara degi viðræðnanna var
hins vegar greinargerðum hnýtt
við ofangreind kjörorð, sem
gerðu ókleift að útskýra kröfurn-
ar út frá raunverulegum stéttar-
hagsmunum verkalýðsstéttarinn-
ar, nema að ráðastá það sem stóð
MADRID 16/12 — Hermenn frá
Máritaniu hafa umkringt bæinn
La Guera i Vestur-Sahara (áður
spænska Sahara), sem liðsmenn
Polisario, sjálfstæðishreyfingar
svæðisins, hafa á sinu valdi. 800
hermenn Polisario eru sagðir
vera i bænum og hafa viggirt sig
þar i verksmiðju nokkurri. Mári-
tanarhafa skotið á bæinn og gefið
Polisario frest til miðvikudags að
yfirgefa hann.
Marokkanskt og máritaniskt
Enn einu sinni hefur „varnar-
liðið” austur á Stokksnesi sýnt
jólakærleik sinn.
bað hefur enn einu sinni boðið
börnum á Höfn og i nágrenni til
sérstakrar jólagleði. bað mun
vera lögregiuþjónn staðarins,
sem kemur skilaboðunum á
Kína krefst
brottfarar
Indónesíu-
hers
SAMEINUÐU bJÖÐUNUM 16/12
— t umræðum i öryggisráði Sam-
einuðu þjóðanna i dag sakaði
Kina Indónesiu um grimulaust of-
beldi gegn Austur-Timor og
hvatti til þess að öryggisráðið
legði fast að Indónesiu að kveðja
þegar allt herlið sitt á brott úr
þessari fyrrverandi nýlendu
Portúgals. Fulltrúi Kina i ör-
yggisráðinu, Huang Húa, sagði
ennfrefnur að öryggfisráðið ætti
að hvetja öll riki til að virða sjálf-
stæði Austur-Timor, sem þarlend
sjálfstæðishreyfing. Fretelin,
hefur lýst yfir, en skömmu eftir
að það var gert gerðu indónesar
innrás á Austur-Timor.
rétti til náms sé i órofa tengslum
við baráttu alþýðunnar i landinu
fyrir almennum mannréttindum,
og lýsir fullum stuðningi við kröf-
ur þeirra.
Aðalfundur kjördæmisráðs
Alþbl. i S-landskjördæmi heitir
fyllsta stuðningi við jafnréttis-
baráttu kynjanna, og telur að hér
megi ekki láta staðar numið,
heldur virkja hina miklu sam-
stöðu, sem náðist 24. okt. 1975.
i greinargerðunum.”
„Aðalatriðið i þessu sambandi
var afstaðan til islenska rikis-
valdsins, en Fylkingin var eini
aðilinn, sem neitaði að verja
rikisvald islensku borgarastétt-
arinnar.”
herlið er komið inn i Vestur-Sa-
hara samkvæmt samningi þess-
ara rikja við Spán, þar sem gert
er ráð fyrir að Marokkó og Mari-
tania skipti svæðinu á milli sin.
Spænskar hersveitir á svæðinu
eiga samkvæmt samningnum að
hafa yfirgefið það fyrir febrúar-
lok. Polisario hefur hafið hernað
gegn marokkómönnum og mári-
tönum með stuðningi Alsir, sem
ekki viðurkennir þriggja rikja
samninginn.
framfæri. Börnin inæta svo við
félagsheimiiið, fara þaðan i her-
bilum út á Stokksnes og koma
þaðan nokkrum klukkustundum
siðar kiyfjuð sælgæti og tyggi-
gúmmii og uppþembd af gifur-
lcgri kókdrykkju.
A Höfn hefur iengi verið mikil
óánægja meðal fjölmargra for-
eldra varðandi þetta ógeðfellda
boð i herbækistöð kananna, og
gekk svo langt, að i fyrra var gef-
ið loforð um, að ekki yrði framar
úr þessum boðum. En nú á boðið
sem sagtað endurtakast um helg-
ina. Kennarar við skólana á Höfn
eru vægast sagt litt hrifnir af
þessu tiltæki. beir eru i önnum
ásamt börnunum að undirbúa
svokölluð Litlu jól og auk þess
munu vinir kana vera vand-
fundnir i hópi kennara.
Hér væri menntamálayfirvöld-
um sæmst að gripa i taumana og
sjá til þess, að þessi boð verði af-
lögð með öllu. Sú er a.m.k. krafa
allra hugsandi foreldra og kenn-
ara á Höfn, þvi vart getur hugsast
ósmekklegri aðferð til þess að
samlaga börnin þessu samfélagi
byssubófa en jólaboð þessi.
bykir flestum eystra ( sem
„verndarar” okkar ættu að hafa i
öðru að snúast nú og sýna
.jvernd” sina i verki gagnvart
bresku ofbeldisseggjunum, sam-
eiginlegum „vinum” og „banda-
mönnum” kananna og okkar i
Nato.
Happdrætti
Framhald af 13. siðu.
um nokkurt árabil verið inn-
stæðueigandi i Alþýðubankanum
h.f. Hafi þar verið um heilbrigð
innlánsviðskipti að ræða og sé
Happdrættið ekki skuldskeytt
bankanum né innstæður þess veð-
bundnar. bá segir enn fremur i
bréfinu, að bein tengsl liggi ekki
fyrir milli innstæðna Happ-
drættisins og skuldskeytingar
forstöðumanns Happdrættisins
við bankann.
4. Að beiðni stjórnar
Happdrættisins kannaði annar
endurskoðandi þess, Atli Hauks-
son, löggiltur endúrskoðandi,
bankainnstæður stofnunarinnar
hinn 10. þ.m. Slikar athuganir
hafa áður verið gerðar. Nú sem
fyrr reyndust bankainnstæður
samkvæmt bókhaldi Happ-
drættisins vera fyrir hendi á við-
skiptabönkum.
Stjórn Happdrættis Háskóla ts-
lands hefur auðvitað engin af-
skipti haft af útlánum Alþýðu-
bankans h.f. beint né óbeint og
þykir miður að nafn stofnunar-
innar sé tengt þeim svo sem gert
hefur verið.
Fiskimiðin
Framhald af bls. 16
landhelgina að fullu gegn öllum
veiðiþjófum, nema þeim, sem
veiða i beinu skjóli herskipa, en
þau eiga þá lika næsta erfitt um
veiðar.
Fundurinn telur nauðsynlegt að
setja hið fyrsta reglur um skyn-
samlega nýtingu fiskveiðilögsög-
unnar er sýni, að islendingum er
alvara að vernda fiskistofnana,
fyrir ofveiði.
200 milurnar er krafan um
íslenska stjórnun íslenskra
auðlinda.
Jólabækurnar
BIBLÍAN
stærriog minni útgáfa,
vandað, fjölbreytt
band,
— skinn og balacron —
— f jórir litir —
Sálmabókin
í vönduðu, svörtu
skinnbandi og ódýru
balacron-bandi.
Fást i bókaverslunum 09
hjá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
<&ubbranb?ptofu
Hallgrimskirkja Reykjavik
slmi 17805 opið 3-5 e.h.
Löggiltur
dómtúlkur
og skjalaþýðandi
+ Enska
+ Rússneska
+ Þýska
| Renata
| Erlendsson,
Espigerði 2, Rvík.
j Símar 36717 og 28133.
Við höfum flutt skrifstofur okkar að
Suðurlandsbraut 6, 6. hæð
Símanúmer okkar er nú
81444
ÍSLENSK ENDURTRYGGING
Lokað vegna jarðarfarar
Vöruskoðunardeild tollgæslunnar i
Fteykjavik verður lokuð i dag, miðviku-
daginn 17. desember, milli kl. 13—15,
vegna jarðarfarar Sigurðar Sigurbjörns-
sonar yfirtollvarðar.
Tollstjórinn í Reykjavik.
Orðsending frá
Hitaveitu Reykjavíkur
Vegna mikilla anna við tengingu húsa,
verður ekki hægt að afgreiða nýjar beiðnir
um áhleypingu á hús frá 19. des nk. til ára-
móta.
Hitaveita Reykjavikur
Alþýðubandalagið
Alþýðubandalagið i Reykjavik, I. deild.
Verkalýðsmálanefnd I. deildar Mela- og Miöbæjarskólahverfis
heldur fund að Grettisgötu 3, fimmtudaginn 18. des. kl. 21
Guðmundur J. Guðmundsson mætir á fundinn.
Allir sem áhuga hafa á verkalýðsmálum eru velkomnir.
Fylkingin með kröfunum,
en á móti greinargerðunum
Máritanar og
Polisario berjast
JÓLAKÆRLEIKUR
VERNDARANNA