Þjóðviljinn - 24.12.1975, Síða 3

Þjóðviljinn - 24.12.1975, Síða 3
Miðvikudagur 24. desember 1975. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3 Yísir yfirtekur rekstur Alþýðublaðsins: Kenedikt Urondal iormaOur Al- þýðuflokksins staðfestir I viðtaii við Dagblaðið i gær, að frá og með áramótum hefjist „samvinna við Visi” um útgáfu Alþýðublaðsins. Óagblaðiðgefur þessum samruna nafnið „Alvfs”. betta samstarf mun vera i þvi fólgið að Visir eða eigandi hans, Eeykjaprent hf., yfirtekur rekst- ur Alþýðublaðsins frá áramótum næstkomandi. Verður rekstur blaðsins algerlega á ábyrgð Visis, en sagt er að Alþýðuflokkurinn ráði áfram pólitikinni i blaðinu. Alþýðublaðið hefur átt við veruiega rekstrarorougleika aö etja að undanförnu eins og reyndar fleiri dagblöð. En for- ustumenn Alþýðuflokksins hafa gefist upp við að gefa blað sitt út — og afhentihaldinu rekstur þess. bað sem aðstandendur Visis telja sig vinna við yfirtökuna er að þar með tekst þeim að koma i veg fyrir að Dagblaðið fái útkomu- tima þann sem Alþýðublaðið á rétt á samkvæmt stofnsamningi Blaðaprents, sem er kl. 11 á morgnana, rétt á undan Visi, sem hefði styrkt samkeppnisaðstöðu Dagblaðsins stórlega. Óvenjugóð fœrð Færð er með þvi besta eftir þvi sem hægt er að hugsa sér á þess- um tima árs, samkvæmt upplýs- ingum sem bjóðviljinn fékk hjá Vegaeftirliti ríkisins i gær. Veg- urinn u,m Möðrudaisöræfi er meira að segja fær fólksbilum án þess að mokað sé. Fært er að vestan og austur með ströndum til Vopnafjarðar. Einnig er fært til Ólafsfjarðar, en færðin norðanlands mun einna lökust á Siglufjarðarvegi i Fijótum. bar er nokkuð mikiil jafnfaliinn snjór og hætt við að vegurinn lokist ef hreyfir vind. Siglufjarðarvegur var i gær lokaður við göngin vegna snjóflóðs, en gert var ráð fyrir að hann yrði opnaður fljót- lega. Færð á Vestfjörðum er óvenju góð eftir þvi sem gerist um þetta leyti árs, og er fært öllum bilum milli bingeyrar og tsafjarðar og áfram til Bolungavikur og inn i Djúp. t nágrenni Patreksfjarðar eru allir vegir færir, meira að segja er jeppum talið fært gegn- um Hálsana i Austur-Barða- strandarsýslu. Yarð sennilega úti Ekkert bendir til að dauðsfallið á Þórshöfn hafi orðið af mannavöldum Stefán Tryggvason, lögregiu- likinu, virðist hann hafa fengið maður á Ilaufarhöfn skýrði blað- við fall. inu svo frá laust fyrir kl. 3 i gær Eins og kunnugt er orðið af að þeim, sem hafa með höndum fréttum fannst Alfréð Guðmunds- rannsóknina vegna fráfalls Al- son látinn i útjaðri bórshafnar freðs Guðmundssonar, fiskimats- laust eftir hádegi á sunnudag. manns á bórshöfn, hefði borist Voru áverkar á andliti og vinstri úrskurður eftir krufningu, sem hendi og föt úr lagi færð. gerð var á likinu. Samkvæmt Stefán Tryggvason lögreglu- þeim úrskurði benti ekkert til maður á bórshöfn skýrði frá þvi annars en að Alfreð heitinn hefði seinnipartinn i gær að veski Al- orðið úti. Áverkana, sem eru á freðs heitins hefði fundist i fötum Tíðir jarðskjálfta- kippir í Kelduhverfi i fyrrakvöld og þó alveg sérstaklega undir morgun- inn komu nokkrir alt snarpir jarðskjálftakippir í Kelduhverfi, en deginum áður hafði dregið úr kipp- unum. Sagði Páll Einars- son jarðeðlisfræðingur í gær að nokkrir kippirnír hefðu verið all-snarpir, eða yf ir 4 stig á richterkvarða, einkum þeir sem komu milli kl. 4 til 6 um morgun- inn. — bað vantar mikið á að þarna sé að komast á jafnvægi og manni virðist að allt geti gerst ennþá, sagði Páll. Jón Illugason, oddviti i Reykja- hlíð sagði að þar i hverfinu hefði dregið mjög úr jarðskjálfta, þannig að þeir fyndust varla leng- ur. Ekki kvað hann jarðskjálft- ana hafa valdið neinum skaða i Reykjahlið utan hvað sprunga kom i vegg eins húss sem stendur á jarðspurngu sem misgekk. Nokkrar skemmdir munu hins- vegar hafa orðið á húsum i Keldu- hverfi,enda hefur meira gengið á þar en i Reykjahlið, þó munu þær ekki vera miklar. —S.dór Skipstjórar og skipverjar á skipum Sambands islenskra samvinnu- félaga. Bestu jóla- og nýársóskir ykkur til handa. Þakka mannlegt samstarf og viðmót á ár- inu sem er að liða. Kveðja. Mánafoss-Markús hans við nánari rannsókn og hefði allt verið óhreyft. Lögreglan á Raufarhöfn hefur þar með visað málinu frá sér, og eru þvi allar getsakir sem komið hafa af stað ósmekklegum að- dróttunum um ránmorð dauðar og ómerkar lýstar. Alfreð heitinn var 56 ára að aldri. Hann lætur eftir sig eigin konu og fimm uppkomin börn. 'AUMIUÓ IVPMt *m STOFNSETT 1886 Simi (96) 21400 EIGIN SKIPTISTÖU — 15 línur. Símnefni: KEA Gleöileg Gott nýtt ár Aðeins felagsmenn hafa mogu- leika að fá endurgreiddan arð. KEA starfrækir nú yfir 40 verzl- anir og þjónustufyrirtæki og um 20 framleiðslufyrirtæki á Akur- eyri og viö Eyjafjörö. Ekki þarf að vera félagsmaður til að verzla i kaupfélagi. Þetta er meðal annars avoxtur 89 ára samvinnustarfs bænda og bæjarbúa við Eyjafjörð og i nágrenni hans. Kaupfelogin eru frials samtök til bættra lifskjara og aukinna framfara. ollum er frjálst að gerast fé- lagsmenn. KAUPFELAG EYFIRÐINGA, AKUREYRI

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.