Þjóðviljinn - 24.12.1975, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 24.12.1975, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 23. desember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 <, J y''J 'J" f , i ' wm d/A Klukkan 20.40 á 2. I jólum sýnir sjónvarpið nýja heimildarmynd um Ólafsvik sem látið er tákna dæmigert islenskt sjávarþorp. Laugardagurinn 27. desember er ósköp venjulegur laugardag- ur i hljóðvarpi. Þó má benda á tvo dagskrárliði sem forvitni vekja. Sá fyrri er á dagskrá að loknum fyrri kvöldfréttum og nefnist Að hafa umboð fyrir al- mættið, en umsjónarmenn hans eru blaðamennirnir Árni Þórar- insson og Björn Vignir Sigur- pálsson. Hinn hefst kl. 20.50 og nefnist Það er reynt að hafa jólalegra. Þá ræðir Páll Heiðar Jónsson við nokkra sjómenn á hafi dti um jólin. - 1 sjónvarpi ber hæst þennan dag flutningur óperunnar Rigo- letto eftir Verdi sem hefst kl. 21.30. Er hér á ferð upptaka frá finnska sjónvarpinu. . Sama er að segja um sunnu- daginn, hann er eins og flestir aðrir sunnudagar i hljóðvarpi ef frá er skilinn Pétur Gautur. Þó er ástæða til að benda á þátt sem Asi i Bæ verður með kl. 16.15 og nefnist Grænlandsdæg- ur. Einnig gæti orðið gaman að hlýða á Ólaf Hansson rekja garnirnar úr þremur bók- menntafræðingum, þeim Árna Bergmann, Eiríki Hreini Finn- bogasyni og Sveini Skorra Höskuldssyni, i spurningaþætti sem Jónas Jónasson stjórnar. Sjónvarpið hefur valið sunnu- dagskvöldið til að endursýna Brekkukotsannál Laxness sem frumsýndur var fyrir hartnær þremur árum. Verður fyrri hlutinn á dagskrá kl. 20.30 á sunnudag en siðari hluti kl. 20.35 á mánudag. Og eru þá upptalin helstu stórtiðindi —ÞH liese Rothenberger, Edda Moser, Adolf Dallapozza, Peter Schreier, Theo Adam, kór útvarpsins i Leipzig og Rikishljómsveitin i Dresden. Hans Schmidt- Isserstedt stjórnar. Guð- mundur Jónsson kynnir. (16.35 Veðurfregnir). 16.40 Tónaferð um Evrópu. Fararstjóri: Baldur Krist- jánsson pianóleikari. (Áður útv. i ágúst). 17.10 Barnatimi: Ágústa Björnsdóttir stjórnar. Allt efni i barnatimanum er tek- ið úr jólablöðum Æskunnar. Flytjendur auk stjórnanda eru Knútur R. Magnússon, Hjalti Rögnvaldsson, Sigrún Guðjónsdóttir og Tinna Traustadóttir. Sungin verða jólalög eftir Ingibjörgu Þor- bergs. Með henni syngja: Margrét Pálmadóttir, Berglind Bjarnadóttir og Si- grún Magnúsdóttir. Guð- mundur Jónsson leikur undir á sembal og selestru. 18.10 Stundarkorn með Sigriði Ellu Magnúsdóttur söng- konu. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A þessum erfiðu timum. Dagskrá um Grikkland tek- in saman af Kristjáni Árna- syni menntaskólakennara. Lesari með honum Kristin Anna Þórarinsdóttir. 20.40 Samleikur i útvarpssal. Manuela Wiesler, Pétur Þorvaldsson og Helga Ingólfsdóttir leika verk eftir Johann Sebastian Bach á flautu selló og sembal. a. Sónata i e-moll fyrir flautu, selló og sembal. b. Partita i a-moll fyrir einleiksflautu. c. Sónata i E-dúr fyrir flautu, selló og sembal. 21.20 Með æðri verum I útland- inu. Gisli J. Astþórsson rabbar við hlustendur. 21.40 Pianóleikur i útvarpssal Gisli Magnússon og Halldór Haraldsson leika Fantasiu i f-moll eftir Franz Schubert. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Haukur Morthens og hljóm- sveit hans leika fyrst i um það bil hálfa klukkustund. (23.55 Fréttir i stuttu máli). 01.00 Dagskrárlok. Laugardagur 27. desember 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15, 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55. Morgunstund barn- anna kl. 8.45: Jónas Jónas- son byrjar lestur sögu sinn- ar „Húsálfurinn”. Tilkynn- ingar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúklingakl. 10.25: Kristin Sveinbjörns- dóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 tþróttir. Umræður i út- varpssal. Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.00 Tónskáldakynning. Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 16.40 Popp á laugardegi. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Að hafa umboð fyrir al- mættið. Fyrri þáttur. Umsjón: Árni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpáls- son. 20.20 H l j ó m p lö tu r a bb . Þorsteins Hannessonar. 20.50 „Það er reynt að hafa jóialegra....” Páll Heiðar Jónsson ræðir við nokkra sjómenn um jól á hafi úti. 21.20 Létt tónlist frá útvarpinu f Munchen. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ilanslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 28. desember. 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.05 Fréttir 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Hollenski útvarpskórinn syngur and- leg lög. Marcus Boeckelt stjórnar. b. Sinfónia nr. 5 i e- moll op. 95, „Frá nýja heiminum’ eftir Antonin Dvorák. Hljómsveitin Philharmonia leikur, Carlo Maria Giulini stj. c. Pianósónata nr. 1 i fis-moll op. 11 eftir Robert Schumann. Maurizio Pollini leikur. 11.00 Messa I Hallgrimskirkju þeirra feðga, Jakobs og Jósefs. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.25 Dagskrárlok. Laugardagur 27. desember 17.00 tþróttir Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. Breskurmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 7. þáttur. Maðurinn með hvita andlit- ið. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 19.00 Enska knattspyrnan. 20.25 Dagskrá og auðglýs- ingar 20.30 Læknir i vanda Breskur gamanamyndaflokkur. Kappleikurinn Þýðandi Stefán Jökulsson. 20.55 Englar úr austri Böm frá Kóreu dansa þjóðdansa og syngja þjóðlög. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.30 Rigoletto Ópera eftir Giuseppe Verdi. I aðalhlut- verkum: Rigoletto/Usko Viitanen Gilda, dóttir hans/Pirkkoliisa Tikka Hertoginn af Mantua/Seppo Ruohonen Sparafucile, leigumorðingi/Martti Wallén Maddalena, systir hans/Aino Takala karlakór finnsku óperunnar og sinfóniuhljómsveit finnska útvarpsins aðstoða. Stjórn- andi Okko Kamu. Leikstjóri Hannu Heikinheimo. Þýðandi Briet Héðinsdóttir. (Nordvision — Finnska sj ónvarpið) 23.20 Dagskrárlok Sunnudagur 28. desember 18.00 Stundin okkar Sýnd verður mynd um litla hest- inn Largo. austurrisk brúðumynd, og þá kemur siðasti þátturinn um Mússu og Hrossa. Þá er mynd um Misha, Baldvin Halldórsson segir sögur af álfum á ný- ársnólt og kór öldutúns- skólans syngur nokkur lög undir stjórn Egils Friðleifs- sonar. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefáns- son og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir Stjórri upp- töku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.30 Brekkukotsannáll. Kvikmynd gerð eftir samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Fyrri hluti. Handrit og leiksljórn Rolf Hadrich. Textaleik- stjórn á islensku Syeinn Einarsson. Persónur og leikendur: Garðar Hólm/- Jón Laxdal Afinn/Þorsteinn O. Stephensen Amman/- Regina Þórðardóttir Kristin frænka/Þóra Borg Guðmundsen kaupmaður/- Róbert Arnfinnsson Fröken Gúðmundsen/Sigriður B. Bragadóttir Alfgrimur/ Þorgils N Þorvarðsson Kona úr Landbroti/Briet Héðinsdóttir Séra Jóhann/Brynjólfur Jóhann- esson Eftirlitsmaðurinn/- Árni Tryggvason Kafteinn Hogensen/Sveinn Halldórs- son Madonna/Ingibjörg Jóhannsdóttir Móþjófur/- Helgi Skúlason Þórður skir- ari/Jón Aðils o.fl. Tónlist Leifur Þórarinsson. Mynd- taka W. P. Hassenstein. Myndin er gerði i samein- ingu af norður-þýska sjón- varpinu, islenska sjón- vapinu, danska sjónvarp- inu, r.orska sjónvarpinu og sænska sjónvarpinu. Siðari hluti kvikmyndarinnar verður sýndur mánudaginn 29. desember nk. Fvrri hluti mvndarinnar var frum- sýndur 11. febrúar 1973. 21.35 Hver er þessi maður? Alan Price svngur nokkur lögum Jesú Krist og leikur undir a pianó. Einnig eru settir á svið nokkrir atburð- ir úr li'fi Krists. 22.05 Valtir veldisstólar. 22.55 Að kvöldi dags. Séra Hreinn Hjartarson flytur hugvekju. 23. 05 Dagskrárlok Prestura Karl Sigurbjörns- son. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.25 Jólaleikrit útvarþsins: „Pétur Gautur”, ieikrit i ijóðum eftir Henrik Ibsen. Siðari hluti. —■ Þýðandi: Einar Benediktsson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Persónur og leikendur: Pétur Gautur/Gunnar Eyjólfsson, Sólveig/- Ragnheiður Steindórsdóttir Begriffenfeldt/Erlingur Gislason Farþeginn og Monsieur Ballon/Þorsteinn Gunnarsson, Hnappa- smiðurinn/Rúrik Haralds- son Sá magri/Róbert Arn- finnsson Anitra/ Þórunn Magnea Magnúsdóttir Master Cotten/Steindór Hjörleifsson Dofrinn/Jón Sigurbjörnsson Aðrir leikendur: Gisli Alfreðsson, Flosi ólafsson, Valur Gisla- son, Klemenz Jónsson, Baldvin Halldórsson, Árni Tryggvason, Harald G. Haralds, Sigurður Skúlason, Þórhallur Sigurðsson, Bessi Bjarnason, Jón Aðils og Jón Hjartar, Sögumaður : Helga Bachmann. Söngur: Ólöf Harðardóttir. 15.00 Miðdegistónieikar: Frá keppni unglingakóra á Norðurlöndum i Heising- borg s.l. vor. Guðmundur Gilsson kynnir. 16.15 Veðurfrengir. Fréttir. GrænlandsdægurEftir Asa i Bæ með tónlist, sem Altli Heimir Sveinsson velur. 17.15 Tónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Bróðir minn, ljónshjarta” eftir Astrid Lindgren Þorleifur Hauksson heldur áfram lestri þýðingar sinnar (3). 18.00 Stundarkorn með söngvaranum Paul Robeson Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.25 Veistu þetta? Jónas Jónasson spyr Arna Bergmann, Eirik Hrein Finnbogason og Svein Skorra Höskuldsson um gömul verk nokkurra rithöf- unda, sem eiga bækur á jólamarkaðinum i ár. Dómari: Ólafur Hansson. 20.00 Sinfóniuhljómsveit tslands leikur i útvarpssal. a. Furioso fyric hljómsveit eftir Rolf Liebermann. b. Konsertsinfónia fyrir klarinettu og hljómsveit eft- ir Alfred Uhl. c. Brúðkaups tónlist úr ballettinum „Undine” eftir Hans Werner Henze. d. „Grimudansleikur”, hljómsveitarsvita eftir Aram Katsjaturian. 21.00 A slóðum Kjalnesinga- sögu Leiðsögumaður: Jón Böðvarsson. Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Ný skáldsaga eftir Guðjón Sveinsson Óvenjulegur ferill íslenskrar skáldsögu Framtiðin gullna heitir skáld- saga, sem út er komin hjá Bóka- forlagi Odds Björnssonar. Þessi islenska skáldsaga á sér nokkuð óvenjulegan feril. Höfundurinn, Þorsteinn Stefánsson hefur verið búsettur i Danmörku um langt árabil og þar kom bókin fyrst út. Hlaut hún hinar bestu viðtökur og höfundurinn var' heiðraður með H.C. Andersen bókmenntaverð- laununum. Næst var bókin gefin út I Englandi af hinu heimskunna bókaforlagi Oxford University Press, og hlaut ágæta dóma. Nú kemur hún loks fyrir sjónir is- lenskra lesenda. Þetta er islensk sveitalifssaga. Bókin er 236 bls. á stærð. Teikningar i bókina gerði Max Weirauh. Húmar að kvöldi Hjá bókaforlagi Odds Björns- sonar á Akureyri er komin út ný skáldsaga eftir Guðjón Sveinsson á Breiðdalsvik. Hún heitir Húm- ar að kvöldi.Fram til þessa hefur Guðjón Sveinsson fyrst og fremst skrifað spennandi unglingabæk- ur, sem náð hafa miklum vin- sældum.Núkemurhannmpð sina fyrstu stóru skáldsögu fyrir full- orðna. Sagan er skrifuð á tæpi- tungulausu máli og fjallar um vandamál ungu kynslóðarinnar i dag. í frásögninni er mikill hraði og spenna, sem helst allt til ó- væntra söguloka. Bókin er 163blaðsiður að stærð, káputeikningu gerði Arni Ingólfs- son, en prentun annaðist Prent- verk Odds Björnssonar. Afastrákur eftir Ármann Kr. Afastrákur heitir bók eftir Armann Kr. Einarsson, sem komin er út hjá Bókaforlagi Odds Björnssnar á Akureyri. Hér segir Armann Kr. frá nýrri söguhetju, Nonna litla afastrák, sem áreið- anlega á eftir að verða vinsæll eins og aðrar persónur i barna- bókum hans sem eru orðnar fjöl- margar. Bókina prýða teikningar eftirÞóru Sigurðardóttur. Hún er 124 blaðsiður að stærð. Hjálpar- beiöni Aðfaranótt miðvikudagsins 17. des. sl. misstu hjónin Jón Jóels- son og Elisabet Guðmundsdóttir aleigu sina, er hús þeirra Vestur- gata 111, Akranesi brann til kaldra kola ásamt öllum innan- stokksmunum. Sjálf sluppu hjón- in naumlegaúr bráðum lifsháska. ásamt þremur ungum börnum sinum. Bæði hús og húsbúnaður voru mjög lágt tryggð. og fjöl- skyldan efnalitil, svo að hér er brýn þörf á drengilegum stuðn- ingi. Þjóðviljinn hefur góðfúslega lofaðað taka á móti fjárframlög- urn til hinnar bágstöddu fjöl- skyldu, svo og Hjálparstofnun kirkjunnar. biskupsstofu, Klapparstig 7 — Giro 20.000. Guð gefi glöðum gjafara gleðileg jól og gæfurikt komandi ár. Björn Jonsson, sóknarprestur Akranesi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.