Þjóðviljinn - 24.12.1975, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 24.12.1975, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 24. desember 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23 Slrai 11544. Skólalif i Harvard Timothy Bottoms Lándsay Wagner John Houseman ÍSLENSKUR TEXTl Skemmtileg og mjög vel gerö verðlaunamynd um skólalif ungmenna. I.eikstjóri: James Bridgcs. Sýnd 2. i jólum kl. 5, 7 og 9. Gleðidagar með Gög og Gokke Bráöskemmtileg grinmynda- syrpa meö Gög og Gokke dsamt mörgum öörum af bestu grinleikurum kvik- myndanna. Barnasýning 2. i jólum og sunnudaginn 28. des. kl. 3. rrmr.nm Mafían — það er lika ég mrm -detar osse, nruq/* .5MA>.W ' —* " S-rft Ný dönsk gamanmynd meö Pirch Passer i aöalhlutverki. Myndin er framhald af Ég og Mafian sem sýnd var i Tóna- biói við mikla aösókn. Aðalhlutverk: Uirch Passer, Ulf Pilgaard. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd 2. jóladag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Glænýtt teiknimynda- safn með Bleika pardusnum HflSKÖLABÍÓ Sími 22140 Jólamyndin í ár Afburöa góö og áhrifamikil litmynd um frægftarferil og grimmileg örlög einnar frægustu blues .stjörnu Bandarikjanna Billie llolli- day. Leikstjóri: Sidney J. Furie. ISLKNZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Piana Ross. Billy I>ee VVilliams. Sýnd kl. 5 og 9. Sýnd 2. jóladag kl. 5 og 9. Lina langsokkur Nýjasta myndin af Linu lang- sokk. Sýnd kl. 3. STJORNUBIO Sfmi 18936 ÍSLENSKUR TEXTI. Æsispennandi og viöburöarík ný amerisk sakamálamynd i litum. Leikstjóri: IVIichacl Vinner. Aöalhlutverk: Charles Bron- son, Martin Baisam. Mynd þessi hefur allsstaöar slegiö öll aösóknarmet. Bönnuö börnum. Sýnd 2. i jólum kl. 4, 6, 8 og 10. llækkaö verö. Dvergarnir og frumskóga Jim Spennandi Tarzanmynd. Sýnd 2. i jólum kl. 2. Simi 16444 Jólamynd 1975 Gullæöiö fc]inhver allra skemmtilegasta og vinsælasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. ógleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gam- anmynd liundalíf Höfundur, leikstjóri, aöalleik- ari og þulur Charlie Chaplin. ISLENSKUR TEXTI sýnd á 2. jóladag kl. 3, 5, 7 og 9. og 11.15. | Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýöandi + Enska + Rússneska + Þýska j Renata i Erlendsson, ’ Espigerði 2. Rvik. Simar 3671/_og 2813+__ MINNISBLAÐ jólanna apótek j Reykjavik Ingólfsapótek sér um vaktina fram á jóladag en 2. i jólum tekur Reykjavikurapótek viö henni og annast hana fram á nýárs- dag. Borgarapótek verður einnig opið til kl. 22 á 3. i jólum. Arbæjarapótek verður opið kl. 9-12 á 3. i jólum. Kópavogur Kópavogsapótek verður opið kl. 9-12 á aðfanga- dag og 3 i jólum en lokað jóla- dag, 2. i jólum og sunnudag- inn 28. desember. Hafnarf jörður Apótek Hafnarfjaröar verður opið kl. 9-12 á aöfangadag, 11-12 á jóladag og 2. á jólum, kl. 10-12.30á 3. i jólum og kl. 11-12 sunnudag- inn 28. desember. Jóladagur: kl. 15 16 og 18-20. 2. i jólum: eins og á sunnudögum. Ileilsuverndarstöð, hjúkrunar- deild Aöfangadagur jóla: kl. 14-15 og 17-21. Jóladagur: kl. 14-16 og 18-20. 2. i jólum: eins og á sunnudögum. Landakot Aðfangadagur jóla og jóla- dagur: kl. 14-16 og 18-20. 2. i jólum: eins og á sunnudög- um. Landspitalinn og fæöingadeild Aðfangadagur jóla: kl. 18-21 Jóladagur og 2. i jólum: 15-16 og 19-19.30. Ilátún lOb Alla daga kl. 14-20. Kleppsspftali Heimsóknartimi samkvæmt viðtali viö deildarhjúkrunar- konur. sjúkrahús læknar Slysadeild Borgarspitala er opin allan sólarhringinn. Simi 8-12-00 Eftir lokun 81212 Kvöld,-nætur-og helgidagaþjónusta lækna á Heilsuverndarstöð. Simi 2-12-30. Þar svarar læknir einnig i sima kl. 14—15 jóladagana þrjá og sunnudag. Heimsóknartimar um hátiðarnar Borgarsplali og Grensásdeild Aðfangadagur jóla: kl. 15-22. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu um hátiðina fást I simsvara Læknafélagsins 1-88-88. Bílstjórinn og löggan — ssli, hann selur. — Ég biö afsökunar á þvi að þurfa aö rjúfa góöa samvinnu milli manns og vélar.... Tannlæknavakt Neyöarvakt um hátiöarnar er i Heilsuverndarstöðinni. Slm- ar 22411 og 22417. A aðfangadag, jóladag, annan jóladag, gamlársdag og nýjársdag er opiö milli kl. 14 og 15. Helginá milli jóla og nýjárs er venjulega helgarvakt i Heilsuverndarstöðinni milli kl. 17 og 18. lögregla Lögreglan I Reykjavik simi 11166 Slökkviliðið og sjúkrabilar simi 11100. Lögreglan Kópavogi simi 41200 slökkviliðið og sjúkrabilar simi 11100 . Lögreglan i Hafnarfirði simi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabill 51100 Rafmagniö: Rvik og Kópavogur simi 18230 og Hafnarfjörður 51336. Símabilanir 05 Hitaveita Reykjavikur 25524 Vatnsveitan 35122. strætisvagnar Reykjavik—Haf nar- fjörður Aöfangadagur jóla: siöasta ferö úr Hafnarfirði kl. 17.30 og úr Reykjavik kl. 17. Jóladagur:\ akstur hefst kl. 14 aö öðru leyti eins og á sunnudögum, akstri lýkur kl. 0.30. 2. i jólum: akstur hefst kl. 10, að ööru leyti eins og á sunnu- dögum. Strætisvagnar Kópavogs. Akstur vagnanna um hátiöarnar: Þorláksmessa: Ekiö á 12 min. fresti allan daginn siöasta ferð frá Hlemmi kl. 00,24 frá skiptistöð til Reykjavikur 00,17. Aöfangadag: 12. min. ferðir, siöasta ferö frá Hlemmi kl. 17,00 frá skiptistöð til Reykjavikur kl. 16,53. Jóladagur: Akstur hefst um kl. 14,00 20 min. ferðir til kl. 00,20 Annar jóladagur: Akstur hefst um kl. 10,00, 20 min ferðir til kl, 00,20 eins og á sunnudögum. Strætisvagnar Reykja- vikur Þorláksmessa: Ekið eins og venjulega á virkum dögum til kl. 19. Eftir það samkvæmt dag- töflu helgidaga i leiðabók SVR. Aöfangadagur: Ekiö cins og venjutega á virkum dögum til kl. 13. Eftir þaö sainkvæmt tlmaáætlun helgidaga f leiöabók SVR fram til um kl. 17.20. Þá lýkur akstri strætisvagna. Siðustu ferðir: LEIÐ 1 frá Lækjartorgi ki. 17.30. LEIÐ 2frá Granda kl. 17.50 frá Skeiöarvogi kl. 17.14. LEIÐ 3frá Lindarbraut kl. 17.21 frá Háaleitisbr. kl. 17.15. LEIÐ 4 frá Holtavegi kl. 17.30 frá Ægisiðu kl. 17.13 LEIÐ 5 frá Skeljanesi kl. 17.17 frá Sunnutorgi kl. 17.20. LEIÐ 6frá Lækjartorgikl. 17.13 frd öslandi kl. 17.17. LElÐ7frá Lækjartorgikl. 17.31 frá öslandi kl. 17.27. LEIÐ 8 frá Dalbraut kl. 17.23. LEIÐ 9 frá Dalbraut kl. 17.23. l.EIÐ lofrá Hlemmi kl. 17.10,frá Selási kl. 17.30. LEIÐ 1 lfrá Hlemmi kl. 17.05,frá Arnarb.-Eyjab. kl. 17.25. LEIÐ 12frá Hlemmi kl. 17.13,frá Suðurhólum kl. 17.26. Jóládagur Ekiö á öllum leiöum samkvæml timaáætlun helgi- dagal leiöabók SVR aö þvi und- anskildu aö allir vagnar hefja akstur um kl. 14.00. Annar jóladagur. Ekiö eins og á sunnudegi. — Upplýsingar I simum 12700 og 82533. Gamlársdagur — Ekið eins og venjulega i virkum dögum til kl. 13. Eftir þaö samkvæmt timaáætlun hclgidaga f leiöabók SVR fram til um kl. 17.20. Þá lýkur akstri strætisvagna. Nýársdagur. Ekið á öllum leiöum samkvæmt timaáætlun helgidaga i leiöabdk SVR aö þvi undanskildu aö allir vagnar hefja akstur um kf. 14.00. númcrunum? 4 Æ — A ég aö gangast undTr áfengispróf? Nei, þakka þér fyrir, heldurðu að ég hafi ekki fengið nóg i dag... KALLI KLUNNI — Hif opp, jæja þar gefur eitthvað eftir. — Æ... — Hvaö skyldi mamma segja við þessu? — Hérna, fáöu þér bara nýjar buxur, — Þetta eru finar buxur, Palli, og — Þær eru eins og sniðnar á mig. Kalli. sama fallega mynstriö og á þeim — flflig vantar nýja slaufu, Palli. — Gjugg gjugg Kalli gömlu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.