Þjóðviljinn - 21.01.1976, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 21.01.1976, Blaðsíða 9
MMWikudagur 21. janúar 1976. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 9 greiöslum i des. 1974 þar eð hækkunin var ákveðin svo seint að hún var ekki greidd fyrr en á árinu 1975. Tryggingastofnun rikisins og umboðsmenn hennar um land allt munu nú i janúar senda bótaþegum upplýsingar um bótagreiðslur til þeirra frá al- mannatryggingum á árinu 1975 á þar til gerðum miðum. Á miðunum veröa uppbætur á elli- og örorkulifeyri, þar með svo- nefnd „tekjutrygging” ef greidd var, taldar með lifeyrinum og enn fremur áðurnefnd 3% hækkun á bótagreiðslum i des. 1974. Það athugist að lifeyris- greiðslur og greiðslur með börnum úr lifeyrissjóðum á vegum Tryggingastofnunar rikisins skulu allar taldar til tekna i tekjulið 13 enda þótt upp séu gefnar á bótamiðum frá Tryggingastofnuninni. 9. Sjúkra- og slysabætur (Dagpeningar). Hér skal telja til tekna sjúkra- og slysadagpeninga. Ef þeir eru frá almannatryggingum, sjúkrasamlögum eöa úr sjúkra- sjóðurn stéttarfélaga koma þeir einnig til frádráttar i tölulið 11, V, á framtali. 10. 50% af fengnu meðlagi eða barnalífeyri, sbr. á bls. 1. Hér skai færa helming fengins meðlags eða barnalifeyris á ár- inu 1975 með börnum til 17 ára aldurs, þó að hámarki 50% barnalifeyris skv. 14. gr. al- mannatrygginga laganna sem á árinu 1975 var 46.176 kr. Þessar meðlagsgreiðslur og barnalifeyrir teljast þó ekki til tekna hjá einstæðu foreldri. Ef foreldrar barns búa saman i óvigðri sambúð telst hvorugt þeirra einstætt foreldri þótt þau framfæri á heimilinu barn eða börn sem þau hafa ekki átt saman og skal meðlag eða barnalifeyrir með þvi eða þeim börnum að hálfu talið til tekna hjá sambýlismanninum, hvort sem hann er faðir barnsins (barnanna) eða ekki. 11. Tekjur barna. Hér skal færa i kr. dálk sam- tölu skattskyldra tekna barna yngri en 16 ára i E-lið bls 4. i samræmi viö leiðbeiningar um útfyllingu hans. 12. Laun eiginkonu Hér skal færa launatekjur eiginkonu. 1 lesmálsdálk skal rita nafn launagreiðanda og launaupphæð i kr. dálk. Athuga skal að þótt helmingur eða hluti af launatekjum giftrar konu sé frádráttarbær ber að telja allar tekjur hér. Aðrar tekjur. Hér skal færa til tekna hverjar þær skattskyldar tekjur sem áður eru ótaldar, svo sem: (1) Eftirlauna- eða lifeyris- greiðslur, þ.m.t. barnalifeyri- úr eftirlauna- eða lifeyris- sjóðum eða frá öðrum aðilum, þ.m.t. lifeyrisgreiðslur og greiðslur með börnum úr lif- eyrissjóðum á vegum Trygg- ingastofnunar rlkisins, gefnar upp á bótamiðum frá henni. (2) Skattskyldar bætur frá al- mannatryggingum, aðrar en þær sem taldar eru i tölu- liðum 8, 9 og 10, III og skulu þær nafngreindar, svo sem ekkju- og ekklabætur, lifeyrir til ekkju eða ekkils, lifeyrir vegna maka og barna örorku- lifeyrisþega, makabætur og örorkustyrkur. Einnig skai færa he'r barnaiifeyri sem greiddur er frá almanna- tryggingum vegna örorku eða elli foreldra (framfæranda) eða með barni manns sem sætir gæslu- eða refsivist. Hér skal enn fremur færa mæðralaun úr almanna- tryggingum, greidd ekkjum, ógiftum mæðrum og fráskildum konum sem haf börn, ýngri en 16 ára, á framfæri sinu. Sama gildir um sambærileg laun sem greidd hafa verið einstæðum feðrúm eða einstæðu fósturfor- eldri. A árinu 1975 voru mæðralaun sem hér segir: Fyrir 1 barn 15.865 kr., 2 börn 86.123 kr. og fyrir 3 börn eða 172.231 kr. Meðtaldareru hækkanir i des. 1974 sem greiddar voru á árinu 1975. Hækkanirnar námu 34 kr. fyrir 1 barn, 185 kr. fyrir 2 börn og 370 kr. fyrir 3 börn eða fleiri. Ef barn bætist við á árinu eða börnum á framfærslualdri fækkar verður að reikna sjálf- stætt hvert timabil sem móðir nýtur bóta fyrir 1 barn, fyrir 2 börn o.s.frv. og leggja saman bætur hvers timabils og færa i einu lagi i kr. dálk. Mánaðargreiðslur á árinu 1975 voru sem hér segir: Fyrir 1 barn: Jan.—mars 1.170 kr. á mánuði April—júni 1.275 kr. á mánuði Júli—des. 1.416 kr. á mánuði Fyrir 2 börn: Jan.—mars 6.352 kr. á mánuði April—-júni 6.924 kr. á mánuði Júli—des. 7.685 kr. á mánuði Fyrir 3 börn og fleiri. Jan.—-mars 12.703 kr.ámánuði April—júni 13.846 kr. á mánuði Júli—des. 15.369 kr. á mánuði (3) Styrktarfé, þ.m.t. náms- styrki frá öðrum aðilum en rikissjóði eða öðrum opinber- um sjóðum, innlendum ellegar erlendum ellegar er- lendum, gjafir (aðrar en tækifærisgjafir), happdrættisvinninga (sem ekki eru skattfrjálsir) og aðra vinninga svipaðs eðlis. (4) Skattskyldan söluhagnað af eignum, afföll af keyptum verðbréfum og arð af hluta- bréfum vegna félagsslita eða skattskyldrar útgáfu jöfnunarhlutabréfa. (5) Eigin vinnu við eigið hús eða ibúð að þvi leyti sem hún er skattskyld. (6) Flutningskostnað milli heimilis og vinnustaðar sem launþegi fær greiddan frá at- vinnuveitanda. (7) Bifreiðastyrki fyrir afnot bifreiðar framteljanda. Skiptir þar eigi máli i hvaða formi bifreiðastyrkur er greiddur, hvort heldur t.d. sem föst árleg eða timavið- miðuð greiðsla, sem kiló- metragjald fyrir ekna km. eða sem greiðsla á eða endur- greiðsla fyrir rekstrarkostnaði bifreiðarinnar að fullu eða hluta. Enn fremúr risnufé og endurgreiðslu ferðakostnaðar launþega, þar með talda dag- peninga þegar launþegi starf- ar utan venjulegs vinnustaðar á vegum atvinnuveitánda. Um rétt til breylinga til lækkunar vegna þessarar framtöldu tekna visast til leiðbeininga um útfyllingu töluliða 3, 4 og 5 i IV kafla. IV. Breytingar til lækkunar á framtöldum tekjum skv. III 1. SkyIdusparnaður skv. lögum um Húsnæðis- málastofnun ríkisins Hér skal færa þá upphæð sem framteljanda á aldrinum 16—25 ára var skylt að spara og inn- færð er i sparimerkjabók árið 1975. Skyldusparnaður er 15% af launatekjum eða sambæri- legum atvinnutekjum sem unnið er fyrir á árinu. Sparimerkjakaup umfram skyldu eru ekki frádráttarbær. Skyldusparnað skv. lögum nr. 11/1975, sem innheimtur var með sköttum gjaldárið 1975, má ekki færa i þennan rcit enda ekki lcyfður til frádráttar tekjum. 2. Frádráttur frá tekjum barna skv. F-lið á bls. 4. Hér skal færa i kr. dálk sam- tölu frádráttar i F-lið, bls. 4, i samræmi við leiðbeiningar um útfyllingu hans.. 3. Rekstrarkostnaður bif- reiðar, sbr. bifreiðastyrk. Hér skal færa sannanlegan kostnað vegna rekstrar bif- reiðar i þágu vinnuveitanda enda hafi bifreiðastyrkur verið talinn til tekna i tölulið 13, III. Útfylla skal þar til gert eyðu- blað „Bifreiðastyrkur og bif- reiðarekstur á árinu 1975” eins og form þess og skýringar segja til um. Enn fremur skal fylgja greinargerð frá vinnuveitanda um ástæður fyrir greiðslu bif- reiðastyrksins. Til frádráttar kemur sá hluti heildarrekstrar- kostnaðar bifreiðarinnar er svarar til afnota hennar i þágu vinnuveitanda, þó eigi hærri upphæð en nemur bifreiðastyrk til tekna i tölulið 13, III. Frá kröfunni um útfyllingu og skil greinds eyðublaðs er þó fallið hafi framteljandi i tak- mörkuðum og tilfallandi tilvik- um notað bifreið sina i þágu vinnuveitanda sins að beiðni hans og fengið endurgreiðslu (sem talin er til tekna eins og hver annar bifreiðastyrkur) fyrir hverja einstaka ferð. t slikum tilvikum skal framtelj- andi leggja fram akstursdag- Sérstakar frádráttarregiur gilda fyrir sjómenn. bókaryfirlit eða reikninga sem sýna tilgang aksturs, hvert ekið og vegalengd i km ásamt stað- festingu vinnuveitanda. Sé þessum skilyrðum fullnægt og talið að hér sé um raunverulega endurgreiðslu afnota að ræða i þágu vinnuveitanda, enda fari þau ekki i heild sinni yíir 1.500 km á ári, má leyfa til frádráttar fjárhæð sem svarar til km notk- unar margfaldaðrar með: 20,60 kr. fyrir timabilið 1/1 til 1/4 1975 22,00 kr. fyrir timabilið 1/4 til 15/9 1975 26,00 kr. fyrir timabilið 15/9 til 31/12 1975 Þó aldrei hærri fjárhæð en talin var til tekna. 4. Risnukostnaöur, sbr. risnufé. Hér skal færa sannanlegan risnukostnað, þó eigi hærri upp- hæð en nemur risnufé sem talið hefur verið til tekna i tekjulið 13, III. Greinargerð um risnukostn- að skal fylgja framtali ásamt skýringum vi”nuveitanda á risnuþörf. 5. Kostnaður vegna feröa á vegum vinnuveitenda. Hér skal færa: a. Sömu upphæð og talin hefur verið til tekna i tekjulið 13, III, sé um að ræða ferðakostnað og annan kostnað sem fram- teljandi hefur fengið endur- greiddan vegna fjarveru frá heimili sinu um stundarsakir vegna starfa i almennings- þarfir. b. Beinan kostnað framteljanda vegna fjarveru frá heimili sinu um stundarsakir vegna ferða á vegum vinnuveitanda hans, annarra en um ræðir i a- lið, þó eigi hærri upphæð en endurgreidd hefur verið af vinnuveitandanum og talin til tekna i tekjulið 13, III. 6. Laun undanþegin skv. 6. gr. og B-lið 10. gr. skattalaganna. Hér skal færa sömu upphæð launa og talin hefur verið til tekna i tekjulið 6, III, falli launin undir ákvæði 6. gr. skattalag- anna um undanþágu frá tekju- skatti eða undir ákvæði B-liðar 10. gr. skattalaganna. 7. 50% af greiddu meö- lagi, sbr. á bls. 1. Hér skal færa helming þess greidda meðlags með börnum, yngri en 17 ára, sem upplýsing- ar eru gefnar um á bls. 1, þó að hámarki sem svarar hálfum barnalifeyri úr almannatrygg- ingum á árinu 1975 eða mest 46.176 kr. fyrir hvert barn. V. Frádráttur 1. Kostnaður við íbúðar- húsnæði, sbr. tekjulið 3. a. Fasteignagjöld: Hér skal færa fasteignaskatt, bruna- bótaiðgjald, vatnsskatt o.fl. gjöld sem einu nafni eru nefnd fasteignagjöld. Enn fremur skal telja hér með 90% af iðgjöldum svonefndrar Það eru ekki einungis sjómenn sem fá frádrátt frá tekjum vegna fæðiskostnaðar heldur og ýmsar aðrar stéttif og þá undir ákveðnum kringumstæðum. húseigendatryggingar, svo og iðgjöld einstakra vatnstjóns-, gler, fok-, sótfalls-, innbrots-, brottflutnings- og húsaleigu- tapstryggingar. Hér skal þó eingöngu færa þann hluta heildarupphæðar þessara gjalda af fasteign sem svarar til þess hluta fasteignarinnar sem tekjur eru reiknaðar af skv. tölulið 3, III. b. Fyrning: Hér skal færa sem fyrningu eftirtalda hundraðs- hluta af fasteignamati þess ibúðarhúsnæðis, að meðtöld- um bilskúr, sem tekjur eru reiknaðar af skv. tölulið 3, III: Af ibúðarhúsnæði úr stein- steypu 1% Af ibúðarhúsnæði hlöðnu úr steinum 1,3% Af ibúðarhúsnæði úr timbri 2,0% (Ath: Fyrning reiknast ekki af fasteignamati lóða.) c. Viðhald: Hén skal færa við- haldskostnað þess ibúðarhús- næðis, að meðtöldum bilskúr, sem tekjur eru reiknaðar af skv. tölulið 3, III. Tilgreina skal hvaða viðhald hefur verið framkvæmt á árinu. í liðinn „Vinna skv. launamið- um” skal færa greidd laun, svo og greiðslur til verktaka og verkstæða fyrir efni og vinnu skv. launamiðum. 1 lið- inn „Efni” færist aðkeypt efni til viðhalds annað en það sem inniíalið er i greiðslum skv. launamiðum. Vinna húseiganda við viðhald fasteignar færist ekki á við- haldskostnað nema hún sé þá jafnframt færð til tekna. 2. Vaxtagjöld Hér skal færa i kr. dálk mis- munartölu vaxtagjalda i C-lið. bls. 3, i samræmi við leiðbein- ingar um útfyllingu hans. 3. a. og b. Greitt iðgjald af lífeyristryggingu. Færa skal framlög framtelj- anda sjálfs i a-lið en i b-lið fram- lög eiginkonu hans til viður- kenndra lifeyrissjóða eða greidd iðgjöld af lifeyristrygg- ingu til viðurkenndra vátrygg- ingarfélaga eða stofnana. Framlög launþega i lifeyrissjóði eru öll lögboðin og þvi án há- maékstakmarkana. Nafn lif- eyrissjóðsins, vátryggingarfé- lagsins eða stofnunarinnar fær- ist i lesmálsdálk. Frádráttur vegna framlaga þeirra, sem hafa með höndum sjálfstæða starfsemi eða at- vinnurekstur er háður há- markstakmörkunum bæði skv. D-lið 13. gr. skattalaganna og undanþáguheimild fjármála- ráðuneytisins frá þvi hámarki sem fram kemur i fyrrnefndri lagagrein. Reglur hinna ýmsu lifeyrissjóða eða tryggingarað- ila um hámarksfrádrátt þeirra, sem hafa með höndum sjálf- stæða atvinnu eða atvinnurekst- ur, eru mismunandí' Og er þvi rétt fyrir þá framteljendur, sem eru þátttakendur i þessum sjóð- um eða hafa annars konar lif- eyristryggingu, að leita upplýs- inga hjá viðkomandi stofnun ef þeim er ekki ljóst hvaða upphæð skuli færa til frádráttar. Þegar aðili að lifeyrissjóði greiði bæði iðgjald sem launþegi og sjálf- stæður atvinnurekandi er hann háður ákvörðun fjármálaráð- herra um hámarksfrádrátt ið- gjalda skv. D-lið 13. gr. skatta- laganna sem sjálfstæður at- vinnurekandi en lögboðið fram- lag hans sem launþegi er allt frádráttarbært. 4. Iðgjald af lífsábyrgð. Hér skal færa greitt iðgjald af liftryggingu. Hámarksfrádrátt- ur er 43.500 kr. (Rétt er þó að rita i lesmálsdálk raunveru- lega greidda fjárhæð ef hún er hærri en hámarksfrádráttur.) 5. Stéttarfélagsgjald. Hér skal færa iðgjöld sem launþegi greiðir sjálfur beint til stéttarfélags sins, sjúkrasjóðs eða styrktarsjóðs, þó ekki um- fram 5% af launatekjum. 6. Greitt fæði á sjó .... dagar. Hérskal rita sama dagafjölda og Aflatryggingarsjóður greiddi hlutdeild i fæðiskostnaði fram- teljanda. Siðan skal margfalda þann dagafjölda með tölunni 64 og færa útkomu i kr. dálk. Greiðslur Aflatryggingar- sjóðs til útvegsmanna upp i fæðiskostnað skipverja á báta- flotanum skal framteljandi hvorki telja til tekna né frá- dráttar. Hafi Aflatryggingarsjóður ekki greitt framlag til fæðis- kostnaðar framteljanda á þilfarsbát undir 12 rúmlestum, opnum bát eða bát á hrefnu- eða hrognkelsaveiðum skal marg- falda fjölda róðrardaga með töl- unni 340 og færa útkomu i kr. dálk. 7. Sjómannafrádr. mið- aður við slysatryggingu hjá útgerðinni .... vikur. Sjómaður. lögskráður á is- lenskt skip, skal pta hér þann vikufjölda, sem hann var háður greiðslu slysatryggingarið- gjalda hjá útgerðinni enda ráð- inn sem sjómaður. Ef vikurnar voru 18 eða fleiri skal marg- falda vikufjöldann með tölunni 4792 og færa útkomu i kr. dálk. Hafi vikurnar verið færri en 18 skal margfalda vikufjöldann með tölunni 654 og færa útkomu i kr. dálk. (Skýring: 654 kr. á viku, hvort sem vikurnar voru fleiri eða færri, dragast frá vegna hliíðar- fatakostnaðar en þeir, sem voru lögskráðir á islensk skip ekki skemur en 4 mánuði á árinu, fá auk þess sérstakan frádrátt 4.138 kr. á viku eða samtals 4.792 kr. fvrir hverja viku sem þeir voru lögskráðir.) lllutaráðnir menn skulu og njóta sama frádráttar þótt þeir séu eigi lögskráðir enda geri út-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.