Þjóðviljinn - 21.01.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 21.01.1976, Blaðsíða 15
Mi&vikudagur 21. janúar 1976. ÞJÓDVILJINN — StÐA 15 LAUGARÁSBÍÓ NÝJA BÍÓ TÓNABÍÓ Skot í myrkri Á Shot In The Dark Gullæðið Einhver allra skemmtilegasta og vinsælasta gamanmyndin sem meistari Chaplin hefur gert. Ögleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gam- anmynd Hundalif Höfundur, leikstjóri, aöalleik- ari og þulur Charlie Chaplin. tSLENSKUR TEXTI sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. og 11.15. Mynd þessi hefur slegiö öll aö- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin ereftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á Islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10." Áth. ekki svaraö i sima fyrst um sinn. ’SÍmi 115441 JohnnyCash r)'®' color by Deluxe* tSLENSKUR TEXTI Ný bandarisk litmynd er fjall- ar um ævi Jesú Krists. Sagan er sögö i bundnu og óbundnu máli af þjóölagameistaranum Johnny Cash. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Skot í myrkri (A shot in the dark) Nú er komið nýtt eintak af þessari frábæru mynd, með Peter Sellers i aðalhlutverki, sem hinn óviðjafnanlegi Inspector Clouseau.er margir kannast við úr Bleika pardus- inum. Aðalhlutverk: Peter Sellers, Elke Sommer, George Sanders. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5, 7 og 9. IHmmíihh SÁni 18936 Allt fyrir elsku Pétur (For Petes Sake) tslenskur texti Bráöskemmtileg ný amerisk kvikmynd I litum. Leikstjóri. Peter Yates. Aöalhlutverk: Barbra Streisand, Michael Sarrasin. Sýnd kl. 6, 8 og 10. HÁSKÓLABlÓ ISImi 22140 Oscars verðlaunamynd- in — Guðfaðirinn 2. hluti urPAJRTII AlPaciai RoberiDsvall DiueKuln RflfaaiDeNin UaSUit Jihfi hzale MkfaadV.Gazzi MiroauKitg MirtmaHill LetSlnsbeii FnásMbppli HjriiFni "ÍeGáÉÍí(í‘..Maiihzi mopucco ano omtcTio bt FtmqsMC^Ii Gnyrtdaidau Frdha IGfl*hb fehiah ' APr—iPiriflrt | SOONQTRACU AVAICABU ON «BC WCOBOS ] Fjöldi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aðalhlutverk: AI Pacino, Ro- bert De Niro, Diane Keaton, Robert Duvall. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartlma. bridge Hér er snoturt spil Ur Monte Carlo keppninni i júni i fyrra. Ldrétt: 1 klók 5 dýpi 7 skilyröi 9 spjó n glöö 13 tæki 14 hest 16 rúmmál 17 viökvæm 19 synjun. I.óörétt: 1 afsanna 2 gelt 3 sjó 4 slæmt 6 auökýfingar 8 þögla 10 Urskurö 12 þindi 15 ágjöf 18 tala. Lausn á siöustu krossgátu I.árétt: 2 sótug 6 æst 7 sótt 9 di 10 alt 11 bók 12 na 13 verk 14 sær 15 aftra Lóörétt: 1 afsanna 2 sætt 3 óst 4 tt ögrikkur 8 óla 9 dór 11 bera 13 vær 14 st 4 7 5 4 *AK ♦ 8 6 4 3 *D 7 5 4 ▼ D 10 5 ♦ 10 7 *8 6 3 ltK G ♦ .7 6 ♦ 'AK J«iKG A báöum boröum var samning- urinn fjórir spaöar I Suöur. Þar sem Forquet sat I Vestur á móti Omar Sharif lét hann Ut hjarta- fjarka. Sagnhafi svlnaöi spaöa- gosanum, og Forquet gaf. Þá fór sagnhafi inn á hjarta og svínaöi enn spaöa. NU lifnaöi Forquet viö, tók tvo spaöaslagi og spilaöi hjarta. Sagnhafi var nú búinn aö missa vald á spilinu. A hinu boröinu var Garozzo sagnhafi, og aftur kom Ut hjarta. Þá kom spaöasvtningin, sem llka hélt. En nU skildu leiöir, þvi aö i þriöja slag spilaöi Garozzo spaöakónginum. Vestur átti slaginn og spilaöi hjarta, en nU var spaöasjöiö eftir i boröi, þannig aö timi vannst til aö reka Ut laufaásinn — og vinna sitt spii. apótek Helgar-, kvöld- og næturþjón- usta apótekanna I Reykjavfk, vikuna 16.-22. janúar er i Apó- teki Austurbæjar og LyfjabUÖ Breiöholts. Apótek AusturbæjaíS mun eitt annast vörsluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum, svo og næt- urvörslu frá kl. 22 aö kvöldi til 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opiö frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokaö. liafnarfjöröur Apótek Hafnarfjaröar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. dagbék ilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud., simi 1 15 10 Kvöld-, nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. sjúkrahús slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar t Iteykjavik — simi 1 11 00 í Kópavogi— simi 1 11 00 t Hafnarfiröi — Slökkviliöiö slmi 5 11 00 — SjUkrabill simi 5 11 00 Borgarspitaiinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30^ laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuvcrndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og Lögregian í Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan í Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni viö Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins :kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu^ dögum kl. 10-11.30 og 15-17. Klcppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19. Fæöingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. Kópavogshælið: Eftir umtali og' borgarbókasafn helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. logregia Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Aöalsafn, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn, BUstaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Hofsvallasafn, Hofsvailagötu 16. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánudaga tii föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókabílar, bækistöð í BUstaða- safni, simi 36270. Bókin hcim, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta viö aldraða, fatlaöa og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10-12 I sfma 36814. Farandbókasöfn. Bókakassar lánaöir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiösla i Þing- holtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. bilanir félagslíf Kvenfélag Asprestakalis Spilakvöld veröur aö Noröur- brún 1 kl. 20.30 i kvöld, miðviku- daginn 21. janúar. — Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Konur, takiö eftir. Skemmtifundur á vegum félagsins veröur á fimmtu- daginn 22. janúar kl. 20.30 i Félagsheimili Kópavogs. Fjölbreytt skemmtidagskrá. Kvenfélagskonur fjölmennið og takið meö ykkur gesti. — Stjórnin. Kvenféiag Hallgrimskirkju Fundur i félagsheimiii kirkj- unnar fimmtudaginn 22. janúar kl. 20.30. Eyjólfur Melsteö flytur erindi um tónlist til lækninga. — Stjórnin. brúökaup Bilanavakt borgarstofnana — Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er viö til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Nýlega voru gefin saman f BUstaðakirkju af séra Ólafi SkUlasyni Sóley Siguröardóttir, og Gunnar Bollason. Heimiii þeirra er að Vifilsgötu 9. — StUdió Guömundar, Einholti 2. NU kannast vist fæstir viö nafnið Samuel Langhorne Clemens. Og reyndar voru þeir heldur ekki margir sem þekktu manninn á bak viö þaö fyrir hundrað árum — og þaö leiddist eiganda nafnsins, sem ákvaö að taka sér nýtt nafn! Eftir aö hann lauk almennu skólanámi, nam hann prent, vann fyrir sér sem skipsdrengur á Missisippifljóti, gróf eftir gulli i Nevada og stundaöi siöan blaöa- mennsku i Virginiuborg. Undir fyrstu smágreinar sinar ritaöi hann tvö orö, sem hann mundi siðan hann vann á fljótsbátnum, nefnilega „Tveir faðmar” (dýpt vatnsins), eöa MARK TWAIN. Og smám saman fóru blaðalesendur i vaxandi mæli aö fylgjast meö mannlifsathugunum þessi herra Mark Twain. Þessi blaöamaöur kunni sko aö skrifa — og var skemmtilegur i ofanálag! Og á fáum árum þróaðist þessi höfundur sem átti eftir aö veröa einn hinn mesti i heiminum á sinu sviöi. Heming- way hefur sagt, aö allar nUtimabókmenntir bandarikja- manna eigi rætur að rekja til Mark Twain, NU eru Ævintýri Tuma sigildar bókmenntir, dásamlega skemmtilegar, hlýjar bókmenntir og svo mannlegar i skilningi sfnum á drengum og heimi hans. NU getiö þiö, lesendur, fylgst meö þeirri sögu, „Sögunni af Tuma litla”, eöa „Tom Sawyer” hér i blaöinu, nU endursögö meö teikningum eftir Mogens Juhl, sem endurspegla anda bókarinnar og horfna, ameriska veröld — og viö horfum á þennan heim frá sigildu sjónar- horni. Ævintýri Tuma hefjast f Þjóöviljanum á morgun. KALLI KLUNNI Meöan ég sat fastur í — Við lyftum tunnunum upp á þak. — Jæia< hvað finnst ykkur, eru þetta ekki fínir tunnunni fann ég dálitið reykháfar? Nú er bara að setja iþá reykinn. — Við þyrftum eiginlega að binda möstrin. — Taktu eins mikið og þú þarft, ég á nóg af bandi. — Nú þarf vist áreiðanlega ekki meira, Palli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.