Þjóðviljinn - 21.01.1976, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.01.1976, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 21. janúar 1976. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 verulega af þeim sökum. Enn fremur getur komið til greina ivilnun vegna verulegra út- gjalda af menntun barns (barna) framteljanda sem eldra er (eru) en 16 ára. Eyðu- blöð með nánari skýringum til notkunar i þessu sambandi fást hjá skattyfirvöldum. Þar er annars vegar um að ræða um- sóknareyðublað vegna hinna ýmsu atvika sem getið er um hér að framan og hins vegar vegna menntunarkostnaðar barna. G-liöur bls. 4. í 6. tölulið leiðbeininga á bak- siðu eyðublaðs vegna Rikisskattstjóri hefir ákveðið að skattmat framtalsárið 1976 (skattárið 1975) skuli vera sem hér segir: I. Búfé til eignar i árslok 1975. Ær........r......... 5.600 kr. Hrútar............... 8.500 — Sauðir............... 5.600 — Gemlingar............ 4.300 — Kýr..................53.800 — Kvigur 1 1/2 árs og eldri..............36.000 — Geidneyti og naut....20.000 — Kálfar yngri en l/2árs......... 5.600 — Hestar á 4. vetri og eldri..........43.700 — Hryssur á 4. vetri og eldri..........24.800 — Hross á 2. og 3. vetri............ 15.300 — Hross á 1. vetri..... 9.300 — Hænur.................. 530 — Endur.................. 610 — Gæsir.................. 880 — Geitur............... 3.700 — Kiðlingar............ 2.600 — Gyltur.......... 14.500 — Geltir.......... 14.500 — Grisiryngri en 1 mán. 0 — Grisireldri en 1 mán. . 5.200 — Minkar: Karldýr...... 3.700 — Minkar: Kvendýr...... 2.000 — Minkar: Hvolpar.......... 0 — Teknamat A. Skattmat tekna af landbún- aöi skal ákveðið þannig: 1. Allt, sem selt er frá búi, skal talið með þvi verði sem fyrir það fæst. Ef það er greitt i vörum. vinnu eða þjónustu ber að færa greiðslurnar til peningaverðs og telja til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvarandi vörur, vinnu eða þjónustu sem seld- ar eru á hverjum stað og tima. Verðuppbætur á búsafurðir teljast til tekna þegar þær eru greiddar eða færðar framleiðanda til tekna i reikning hans. 2. Heimanotaðar búsafurðir (búfjárafurðir, garðávextir, gróðurhúsaafurðir, hlunn- indaafrakstur), svo og heim- ilisiðnað, skal telja til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvarandi afurðir, sem seld- ar eru á hverjum stað og tima. Verði ekki við mark- aðsverð miðað, t.d. i þeim hreppum þar sem mjólkur- sala er litil eða engin, skal skattstjóri meta verðmæti þeirra til tekna með hliðsjón af notagildi. Ef svo er ástatt að söluverð frá framleiðanda er hærra en útsöluverð til neytenda vegna niðurgreiðslu á afurðaverði þá skulu þó þær heimanotaðar af- urðir, sem svo er ástatt um, taldar til tekna miðað við út- söluverð til neytenda. Mjólk, sem notuð er til búfjár- fóðurs, skal þó telja til tekna með hliðsjón af verði á fóður- hacti miðað við fóðureiningar. Þar sem mjólkurskýrslur eru menntunarkostnaðar barna er lýst hvaða skilyrði þarf að uppfylla til þess að foreldrar barna, eldri en 20 ára, geti fengið lækkun á skattgjaldstekj- um vegna menntunarkostnaðar barna sinna. Með reglugerð, dags. 12. jan. 1976, er nemend- um gefinn kostur á að sleppa greinargerð þeirri sem um er fjallað i nefndri skýringargrein en sæta i þess stað ákvörðun skattyfirvalda á námskostnaði skv. mati rikisskattstjóra um námskostnað og námstima- lengd. Kjósi nemandi að senda ekki fyrrnefnda greinargerð yf- ir námskostnað þurfa foreldrar sliks nemanda að gera grein fyrir kostnaði sinum vegna hans með framtali sinu ekki haldnar skal áætla heima- notað mjólkurmagn. Með hliðsjón af ofangreindum reglum og að fengnum tillögum skattstjóra hefur matsverð verið ákveðið á eftirtöldum bús- afurðum til heimanotkunar þar sem ekki er hægt að styðjast við markaðsverð: a. Afurðir og uppskera: Mjólk, þar sem mjólkursala fer fram, sama og verð til neytenda ..........29,90 kr. pr. kg. Mjólk, þar sem engin mjólkur- sala fer fram miðað við 500 1. neyslu á mann .......... 29,90 kr. pr. kg. M jólk til búf járfóðurs .. 15,70 kr. P r . k g . Hænuegg (önnur egg hlutfalls- lega) ..............320,00 kr. pr. kg. Sauðfjárslátur ..............394,00 kr. pr. stk. Kartöflur til manneldis ..........4.400,00 kr. pr 100 kg. Rófur til manneldis ........4.900,00 kr. pr. 100 kg Kartöflur og rófur til skepnufóð- urs ..........945,00 kr. pr. 100 kg. b. Búfé til frálags (slátur meðtalið): Dilkar............... 5.300 kr. Veturgamalt......... 7.000 — Geldar ær............ 6.700 — Mylkar ær og fullorðnir hrútar.... 3.500 — Sauðir............... 8.500 — Naut I. og II. fl..... .44.400 — Kýr I. og II. fl.....30.000 — Kýr III. og IV. fl...20.500 — Ungkálfar............ 2.200 — Folöld........... 14.400 — Tryppi 1—4vetra......20.400 — Hross 4—12 vetra.....23.700 — Hross eldri en 12 vetra 14.400 — Svin 4—6 mánaða...... 18.900 — c. Veiði og hlunnindi: Lax .......... 500 kr. pr. kg. Sjóbirtingur ... 225kr.pr. kg. Vatnasilungur 200kr.pr.kg. Æðardúnn......20.000 kr. pr. kg. d. Kindafóður: Metast 50% af eignarmati sauð- fjár. Hlunnindamat: 1. Fæði: Fullt fæði, sem vinnuveitandi lætur launþega (og fjölskyldu hans) endurgjaldslaust i té, er metið sem hér segir Fæði fullorðins .... 500 kr. á dag Fæði barns, yngra en 16ára...........400kr. á dag Samsvarandi hæfilegur fæðis- styrkur (fæðispeningar) er met- inn sem hér segir: I stað fulls fæðis ... 700 kr. á dag t stað hluta fæðis... 280 kr. á dag 2. íbúöarhúsnæði: Endurgjaldslaus afnot laun- þega (og fjölskyldu hans) af i- búðarhúsnæði, sem vinnuveit- andi hans lætur i té, skulu metin til tekna 5% af gildandi fast- eignamati hlutaðeigandi ibúð- arhúsnæðis og lóðar. Láti vinnuveitandi launþega (og fjölskyldu hans) i té ibúðar- húsnæði til al'nota gégn endur- gjaldi, sem lægra er en 5% af Enn fremur skal i G-lið til- greina nöfn barna.sem voru á 16. og 17. aldursári á árinu 1975 (fædd 1959 og 1958) ef framtelj- andi fékk greitt meðlag með þeim eða barnalifeyri úr al- mannatryggingum á árinu 1975, en upphæð meðlagsins eða barnalifeyrisins skal færa i þar til ætlaðan reit á bls. 1, ásamt fengnu meðlagi eða barnalifeyri úr aimannatryggingum með yngri börnum ef um slikt var að ræða. Hjón sem telja sér hag- felldara að launatekjur konunn- ar, sbr. tekjulið 12, séu sér- skattaðar geta krafist þess og skulu þau þá færa tilmæli þar gildandi fasteignamati hlutað- eigandi ibúðarhúsnæðis og lóð- ar, skal mismunur teljast laun- þega til tekna. 3. Fatnaður: Einkennisföt karla ...13.800 kr. Einkennisföt kvenna .. 9.500 kr. Einkennisfrakki karla 10.700 kr. Einkenniskápa kvenna 7.100 kr. Hlunnindamat þetta miðast við það að starfsmaður noti ein- kennisfatnaöinn við fullt árs- starf. Ef árlegur meðaltalsvinnu timi starfsstéttar reynist sann- anlega verulega styttri en al- mennt gerist og einkennisfatn- aðurinn er eingöngu notaður við starfið, má vikja frá framan- greindu hlunnindamati til lækk- unar, eftir nánari ákvörðun rikisskattstjóra hverju sinni, enda hafi komið fram rökstudd beiðni þar að lútandi frá hlutað- eigandi aðila. Með hliðsjón af næstu máls- grein hér á undan ákveðst hlunnindamat vegna einkennis- fatnaðar flugáhafna: Einkennisföt karla.....6.900 kr. Einkennisföt kvenna ... 4.700 kr. Einkennisfrakki karla . 5.400 kr. Einkenniskápa kvenna . 3.600 kr. Fatnaður, sem ekki téist ein- kennisfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveðin fjárhæð i stað fatnaðar ber að telja hana til tekna. 4. Afnot bifreiða: Fyrir afnot launþega af bifreiðum, látin honum i té endurgjaldslaust af vinnuveit- anda: F'yrir fyrstu 10.000 km afnot 22kr. pr. km. Fyrir næstu 10.000 km afnot 19 kr. pr. km. Yfir 20.000 km afnot 16 kr. pr. km. Láti vinnuveitandi launþega i té afnot bifreiðar gegn endur- gjaldi. sem lægra er en framan- greint mat, skal mismunur telj- ast launþega til tekna. ibúðarhúsnæði sem eigandi notar sjálfur eða lætur öörum í té án eðli- legs endurgjalds. Af ibúðarhúsnæði, sem eig- andi notar sjálfur eða lætur öðr- um i té án eðlilegs endurgjalds, skal húsaleiga metin til tekna 5%> af gildandi fasteignamati húss (þ.m.t. bilskúr) og lóðar, eins þó að um leigulóð sé að ræða. A bújörð skal þó aðeins miða við fasteignamat ibúðar- húsnæðisins. i ófullgerðum og ómetnum ibúðum, sem teknar hafa verið i notkun. skal eigin leiga reiknuð 1% á ári af kostnaðarverði i árs- lok eða hlutfallslega lægri eftir þvi hvenær húsið var tekið i notkun og að hve miklu leyti. Gjaldamat. A. Fæði: Fæði fullorðins .... 340 kr. á dag Fæði barns, yngra en 16 ára .....270 kr. á dag Fæði sjómanna á islenskum um i G-lið á bls. 4. Heimild til 50% frádráttar, sbr. frádráttar- lið 9, fellur þá niður. Annar frá- dráttur en persónuleg gjöld kon- unnar telst við útreikninginn hjá eiginmanninum. Karli og konu, sem búa saman i óvigðri sambúð og átt hafa barn saman. er heimilt að skrif- legri beiðni beggja að fara þess á leit við skattstjóra að hann sameini skattgja ldstek jur þeirra og skattgjaldseign til skattgjalds á nafni karlmanns- ins. Beiðnina skal hvort um sig færa i G-lið á framtali sinu og tilgreina þar nafn hins. Athygli skal vakin á þvi að framan- greind samsköttun karls' og konu. sem búa i óvigðri sambúð, veitir ekki rétt til 50%> frá- dráttar af tekjum konunnar. fiskiskipum sem sjálfir greiða fæðiskostnað: a. Fyrir hvern dag sem Afla- tryggingasjóður greiddi fram- lag til fæðiskostnaðar framtelj- anda .................64 kr. á dag. b. Fyrir hvern róðrardag á þil- farsbátum undir 12 rúmlestum og opnum bátum, svo og öðrum bátum á hrefnu- og hrognkelsa- veiðum, hafi Aflatryggingasjóð- ur ekki greitt framlag til fæðis- kostnaðar framteljanda .................340 kr. á dag B. Námsfrádráttur: Frádrátt frá tekjum náms- manna skal leyfa skv. eftirfar- andi flokkun, fyrir héilt skóla- ár. enda fylgi framtölum náms- manna vottojð skóla um náms- tima, sbr. þó nánari skýringar og sérákvæði i 10. tölulið: 1. 117.000 kr.: Bændaskólinn á Hvanneyri, framhaldsdeild Fiskvinnsluskólinn Gagnfræðaskólar, 4. bekkur og framhaldsdeildir Háskóli lslands Hússtjórnarkennaraskóli islands tþróttakennaraskóli islands Kennaraháskóli islands Kennaraskólinn Leiklistarskóli íslands (undir- búningsdeildir ekki meðtaldar) Menntaskólar Myndlista- og handiðaskóli ís- lands, dagdeildir Samvinnuskólinn, 3. og 4. bekk- ur Teiknaraskóli á vegum Iðnskól- ans i Reykjavik, dagdeild Tónlistarskólinn i Reykjavik. pianó- og söngkennaradeild Tækniskóli islands (Meina- tæknideild þó aðeins fyrir fyrsta námsár) Vélskóli lslands Verknámsskóli iðnaðarins Verslunarskóli islands, 5. og 6. bekkur 2. 99.000 kr: Fóstruskóli Sumargjafar Gagnfræðaskólar, 3. bekkur Héraðsskólar. 3. bekkur Húsmæðraskólar Hússtjórnarskólar Loftskeytaskólinn Lýðháskólinn i Skálholti Samvinnuskólinn 1. og 2. bekkur Stýrimannaskólinn. 2. og 3. bekkur, farmannadeild Stýrimannaskólinn, 2. bekkur. fiskimannadeild Verslunarskóli islands, 1.—4. bekkur. 3. 74.000 kr.: Gagnfræðaskólar, 1. og 2. bekkur Héraðsskólar, 1. og 2. bekkur Stýrimannaskólinn. 1. bekkur armanna- og fiskiniannadeilda 4. Samfelldir skólar: a 74.000 kr. fyrir heilt ár: Bændaskólar Garðyrkjuskólinn á Reykjum b. 52.000 kr. fyrir heilt ár: Hjúkrunarskóli islands Hjúkrunarskóli i tengslum við Borgarspitalinn i Reykjavik Ljósmæðraskóli islands Námsflokkar Reykjavikur. til gagnfræðaprófs Stýrimannaskólinn. undirbún- ingsdeild Að lokum skal framteljandi dagsetja framtalið og undirrita. Ef um sameiginlegt framtal hjóna er að ræða skulu þau bæði undirrita það. Athygli skal vakin á þvi að sérhverjum framtalsskyldum aðila ber að gæta þess að fyrir hendi séu upplýsingar og gögn er leggja niegi til grundvallar framtali hans og sannprófunar þess ef skattyfirvöld krefjast. öll slik gögn. sem framtalið varða. skal gevma a.m.k. i 6 ár. Lagatilvitnanir i leiðbeining- um þessum eru i lög nr. 68/1971 um tekjuskatt og eignarskatt með áorðnum breytingum skv. lögum nr. 7/1972, lögum nr. 60/1973. lögum nr. 10/1974. lög- um nr. 11/1975 og lögum nr. 97/1975. 1976 c. 43.000 kr. fyrir lieilt ár: Meistaraskóli Iðnskólans i Reykjavik Teiknaraskóli á vegum Iðnskól- ans i Reykjavik. siðdegisdeild d. 37.000 kr. fyrir heilt ár: Lyfjatæknaskóli Islands Námsflokkar Reykjavikur, til miðskólaprófs og verslunar- og skrifstofustarfa Póst- og simaskólinn. sim- virkjadeild á fyrsta ári Röntgentæknaskóli Sjúkraliðaskóli Þroskaþjálfaskóli 5. 4 mánaða skólar og styttri: Ilámarkslrádráttur 43.000 kr. fyrir 4 mánuði. Aö ööru leyti eftir mánaöafjölda. Til þessara skólateljast: Hótel- og veitingaskóli tslands. sbr. 1. og 2. tl. 3. gr. laga nr. 6/1971 Iðnskólar Stýrimannaskólinn, varðskipa- deild Vogaskóli. miðskólanámskeið 6. Námskeið og annaö nám utan liins almenna skólakerfis: a. Maður. sem stundar nám ut- an hins alnienna skólakerfis og lýkur prófum við skóla þá er greinir i liðurn 1 og 2. á rétt á námsfrádrætti skv. þeim liðum i hlutfalli við nám.sár- angur á skattárinu. Þó skal sá frádráttur aldrei vera hærri en sem nemur heilsársírá- drætti enda þótt námsárang- ur (i stigum) sé hærri en sá námsárangur sem talinn er vera tilsvarandi við heilsárs- nám. t öldungadeildum Menntaskólans við Hamra- hlið og Menntaskólans á Akureyri eru 33 stig talin samsvara heilsársnámi. Auk þessa fái nemandi frádrátt sem nemur greiddum nám- skeiðsgjöldum. b. Dagnámskeið sem stendur yfir eigi skemur en 16 vikur. enda sé ekki unnið með nám- inu. frádráttur 2.600 kr. fvrir hverja viku sem námskeiðið stendur vfir. c. Kvöldnámskeið, dafínám- skeið og innlendir bréfaskól- ar. þegar unnið er með nám- inu. frádráttur nemi greidd- um námskeiðsgjöldmn d. Sumarnám skeið erlendis levfist ekki til frádráttar nema um framhaldsmenntun sé að ræða en frádráttur vegna hennar skal fara eftir mati hverju sinni. 7. Iláskólanám erlendis: Vestur-Evrópa 220.000 kr. Austur-Evrópa. Athugist sér- staklega hverju sinni vegna námslaunaíyrirkomulags. Norður-Amerika 300.000 kr. S. Annaö nám erlendis: Frádráttur eltir mati hverju sinni með hliðsjon af skólum hérlendis. 9. Atvinnuflugnám: Frádráttur éftir mati hverju sin ni. 10. Nánari skýringar og sér- ákva-öi: a. Námsfrádrátt skv. töluliðum 1 5 og 7 skal miða við þann skóla (og bekk' sem nám er Framhald á 14. siðu SKATTMAT framtalsáriö

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.