Þjóðviljinn - 01.02.1976, Side 18

Þjóðviljinn - 01.02.1976, Side 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnuðagur 1. febrúar 197fi. LAUGARASBÍO Okindin JAWS Mynd þessi hefur slegið öll að- sóknarmet i Bandarikjunum til þessa. Myndin er eftir sam- nefndri sögu eftir Peter Benchley, sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Barnasýning kl. 3: Stríðsvagninn Hörkuspennandi kúreka- mynd. NÝJA BÍÚ Sími 11544, öskubuskuorlof. ISLENSKUR TEXTI Mjög vel gerö, ný bandarisk gamanmynd. Aöalhlutverk: Jamcs Caan, Marsha Masnn. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Gleðidagur með Gög og Gokke Bráösk em m ti leg grin- myndasyrpa meö Gög og Gokke ásamt mörgum öörum af bestu grinleikurum kvik- myndanna. Sýnd kl. 3 HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 PARAMOUfll PICIURtS PRtsws FnacisFirlCoifila's WnPAJITII ^ "4 Oscars verðlaunamynd- in — Guðfaðirinn 2. hluti Fjötdi gagnrýnenda telur þessa mynd betri en fyrri hlut- ann. Best að hver dæmi fyrir sig. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aöalhlutverk: Al Pacino, Ro- bert íie Niro, Diane Keaton, Robert Duvall. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5 og 8,30. Ath. breyttan sýningartfma. Lina langsokkur Nýjasta myndin af Linu lang- sokk. Sýncf kl. 3. Mánudagsmyndin: Hjartahlýja Bernadetta Gamansöm og einlæg frönsk mynd i litum og panavision gerðaf GilesCarleum viöhorf lungrar horgarstulku til nátt úrunnar, hverju nafni sem nefnist. Aöalhlutverk: Micheline Lanctot. Donald Pilon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJOÐLEIKHÚSIÐ KARLINN A ÞAKINU i dag kl. 15. Uppselt. CARMEN I kvöld kl. 20. Uppselt. fimmtudag kl. 20. GÓÐA SALIN I SESOAN miövikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið INUK þriðjudag kl. 20,30. Miöasala 13,15—20. Sími 1-1200. TÓNABÍÓ Skot í myrkri Á Shot In The Dark Skot í myrkri (A shot in the dark) Nú er komið nýtt eintak af þessari frábæru mynd, með Peter Sellers i aðalhlutverki, sem hinn óviðjafnanlegi Inspector Clouseau.er margir kannast við úr Bleika pardus- inum. Aöalhlutverk: Peter Sellers, Elke Sommer, George Sanders. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Glænýtt teiknimyndasafn með Bleika pardusnum HAFNARBÍÓ Makt myrkranna Hrollvekjandi, spennandi og vel gerð ný kvikmyndun á hinni viö- frægu sögu Bram Stoker’s, um hinn illa greifa Dracuia og myrkraverk hans. tSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11,15. Gullæðið Með Chaplin Sýnd kl. 3 og 5. Allra síðasta sinn. STJÓRNUBÍÓ sAni 18936 Crazy Joe ISLENSKUR TEXTL Hrottaspennandi ný amerísk sakamálakvikmynd i litum byggö á sönnum viöburðum úr baráttu glæpaforingja um völdin i undirheimum New York borgar. Leikstjóri: Carle l.izzani. Aðalhlutverk: Peter Boyle, Paula Prentiss, Luther Adler, Eli Wallach. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Allt fyrir elsku Pétur For Pete's sake ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 4. Fyrsti tunglfarinn Spennandi kvikmynd i litum og Cinema-Scope. ÍSLENSKUR TEXTI Synd kl. 2. IKFÉIAG) TKJAVÍKU^ EQUUE i kvötd. — Uppselt. Danskur gestateikur: KVÖLDSTUND meö Lise Ringheim og Henn- ing Moritzen þriðjudag. — Uppselt. miövikudag. — Uppselt. fimmtudag. — Uppselt. SKJ ALDHAMRAR föstudag kl. 20.30. KOLRASSA A KÚSTSKAFTINÚ Barnateikrit eftir Asdísi Skúladóttur, Sofflu Jakobs- dóttur og Þórunni Sigurðar- dóttur. Frumsýning laugardag kl. 15. SAUMASTOFAN laugardag kl. 20.30. Miðasalan i Iðnó opin 14—20.30. Slmi 1-66-20. kl. apótek Helgar-, kvöld og næturþjónusta apótekanna i Reykjavik vikuna 30. jan. til 5. febr. er i Laugar- nesapóteki og Ingólfsapóteki Ingólfspótek annasteitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum, svo og næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. llafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opiö virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. öaobék slökkviliö Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavík — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 í Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabíll sími 5 11 00 Landakotsspitalinn: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins:kl. 15-16 virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Fæöingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum kl. 10,-11.30 og 15-17. Kleppsspltalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18.30-19 Fæöingarheimili Reykjavikur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. bilanir lögregla Lögreglan I Rvlk—simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfirði— simi 5 11 66 Bilanavakt borgarstofnana — Slmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við til- kynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. (# CENGISSKRÁNINC NR 19 - 29- janúar 1976. Skráð <rá Cining K1. 13. 00 Kaup Sala 9/ 1 1976 1 Banda ríkjadolla r 170,90 171, 30 28/ 1 - 1 Sterlingspund 346,60 347,60 - _ 1 Ka nadadolla r 170, 90 171,40 29/1 - 100 Da nska r krónur 2769,95 2778,05 * - - iOO Norska r krónur 1071,30 3080,30 * - - 100 Síienskar krónur 3896,70 3908,10 * - _ 1 00 Finnsk rnörk 4444,60 4457,60 * - - 1 00 Franskir franka r 3802,40 3813,50 * 28/1 - J 00 Bt*lg. frankar 434,80 436,10 29/1 _ 100 Svissn. frankar 6559,80 6579,00 * - - !00 Gyllini 6395,80 6414,50 * - - 100 V . - Pvr.k mórk 6568,00 6587,20 * 21/1 - 100 Lfrur óskráð óskráð 29/ 1 - 100 Austurr. Sch. 928,80 931,50 * - 100 Escudos 624,45 626,25 * 23/1 - 100 Peseta r 285,70 286,50 26/1 - 100 Y en 56, 28 56,45 9/1 - 100 Reikningskrónur - Vóruski[>talönd 99,86 i oo; 14 - - 1 Reikningsdolla r - V örus kipta lönd 170,90 171, 30 * Ireyting frá sfðvistu skráningu sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Heilsuverndarstöðin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild: 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvítabandið:Mánud.-föstud. kl. 19-19.30,-laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. Sunnudagsferö 1.2. kl. 13.00. Er Seltjarnarnesiö að siga isjó? Þeirri spurningu verður svarað i sunnudagsferðinni. Farið verður um Gróttu, örfirisey og ef til vill Grandahólmana þar sem öldum saman var verslún- arstaður Reykvikinga og margra annarra. F’ararstjóri: Gestur Guðfinqsson. Verð kr. 400. greiðist við bilinn. Brottfar- arstaður Umferöarmiöstöðin (aðaustanverðu). — Ferðafélag íslands. UTIVISTARf-ERÐIR Sunnud. 1/2. kl. 13. Úlfarsfell, létt fjallganga. Fararstj. Sólveig Kristjánsdótt- ir Verð 500 kr. Brottför frá B.S.I., vestanverðu. — Utivist. Kvenfélag Laugarnessóknar. Félagiö heldur aöalfund mánudaginn 2. febrúar kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stiórnin. Júgóslavneskt brúðkaup A þjóðhátiðardag Júgóslaviu 29. nóvember sl. voru gefin saman þau Gordana Masicog Dragutin Rakovic, sem hafa bæði starfað við Sig- öldu. Sýslumaöur Rangárvallasýslu gaf brúðhjónin saman. Myndin sýnir brúðhjónin ásamt með tveim geðþekkum vottum. SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN 12) Tumi lagði mikið á sig að vekja athygli nýju stúlkunnar, og reyndi með laumulegu augna- ráði að komast að því hvort það hefði heppnast. Flonum til sárra leiðinda tók hún alls ekkert eftir of urmannlegum sýning- um hans. Hún sneri í hann bakinu og gekk i áttina að húsinu.... ...en á síðasta andartaki, meðan Tumi hallaði sér fram á skiðgarðinn, sneri litli engillinn sér við og kastaði stjúpmóðurblómi yfir garðinn, áður en hún hvarf. Tumi lét í fyrstu sem hann hefði ekki tekið eftir þvi — en á eftir krækti hann í það með tánum, geymdi það við hjarta sitt. Lengi á eftir reikaði Tumi kringum húsið, geymdi aðeins mynd ný- komna engilsins i huga sér. Það gekk svo langt, að hann fór á laun úr húsi frænku sinnar, til að laumast þangað sem hún bjó. Hún óskaði einskis annars en að fá að standa við húsvegginn þar sem hann hélt herbergis- glugga hennar vera, og í- mynda sér að hann væri i nálægð hennar. KALLI KLUNNI Bless strákar, nú þarf ég að koma — Spilaðu nú einn ekta sjómanna- — Hættu, hættu! Þetta er hroðalega mér heim að taka upp kartöflur. vals, Kalli. falskt. Best væri að harmoníkan rifnaði.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.