Þjóðviljinn - 01.02.1976, Síða 19

Þjóðviljinn - 01.02.1976, Síða 19
Sunnudagur 1. febrúar l!)7<i. ÞJÓÐVILAINN — SIÐA 19 sjónvarp um helgina g /unnudoguí 18.00 Stundin okkar, Fyrst er mynd úr myndaflokknum um litla hestinn Largo, og siðan leikur Skóla- hljómsveit Kópavogs, yngri deild. 1 myndinni um Bangsa, sterkasta björn i heimi; er sýnt hvernig fór fyrir drekanum, sem var svo gráðugur i kjötbollur. Börn úr Austurbæjar- skólanum leika brúðuleikrit um Grámann i Garðshorni, og loks sýnir Valdis Jóns- dóttir einfalt föndur. Um- sjón Hermann Rágnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Páls- dóttir. 19.15 Meðfcrð gúmbjörgunar báta.Fræðslumynd um not- kun gúmbáta og fleiri björg- unar- og öryggistækja. Kvikmyndun: Þorgeir Þor- geirsson. Inngangsorð og skýringar: Hjálmar R. Bárðarson, siglingamála- stjóri. Siðastsýnt 15. janúar 1975. Myndin verður endur- sýnd mánudaginn 2. febrú- ar. 19.35 Hlé 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Angelus domini.Tónverk i 3 þáttum eftir Leif Þórarinsson. Ljóða- þýðing: Halidór Laxness. Flytjendur Ruth L. Magnússon og hljómsveit undir stjórn höfundar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.50 Valtir veldisstólar. Breskur leikritaflokkur. Lokaþáttur: Endalokin. Vorið 1918 gerir Hindenburg lokatilraun til sóknar á vig- stöðvunum i Frakklandi, en mistekst. Þjóðverjar og rússar gera vopnahlé, og þjóðverjar reyna að bjarga rússnesku keisarafjölskyld- unni. Æ meir kreppir að þjóðverjum og loks er Vil- hjálmur keisari neyddur til að segja af sér. Hann flýr til Hollands, og daginn eftir, 11. nóvember er samið um vopnahlé við vesturveldin. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 21.45 Burt Bacharach. Bandariski lagasmiðurinn Burt Bacharach syngur nokkur lög, og auk hans skemmta Rex Harrison, Isaac HayesogCilla Black. Þýðandi Jón Skaptason. 22.35 Að kvöldi dags.Séra Páll Þörðarson sóknarprestur i Njarðvik flytur hugvekju. 22.45 Dagskrárlok. mónudo^ui | 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Meðferð gúmbjörgunar- báta.Fræðslumynd um not- kun gúmbáta og fleiri björgunar- og öryggistækja. Kvikmyndun: Þorgeir Þor- geirsson. Inngangsorð og skýringar: Hjálmar R. Bárðarson, siglingamála- stjóri. 21.00 iþróttir.Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.30 Til hvers er félagið? Haldinn er fundur i fá- mennu átthagafélagi. Félagslifið er komið i fastar skorður og mikil deyfð yfir þvi, en nýr félagi hristir drungann af samkomunni. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision-Sænska sjónvarpið) 22.40 Heimsstyrjöldin siðarl3. þáttur. Frakkland feliur. Þátturinn fjallar m.a. um árás þjóðverja á varnarlinu frakka, og reynt er að skýra, hvers vegna þjóð verjum tókstað rjúfa varnir frakka. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 23.35 Dagskrárlok. útvarp f um helgina j/unnucfciQui | 8.00 Morgunandakt.Séra Pét- ur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréltir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00Fréttir. Útdráttur úr for- ustugréinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Kópavogskirkju. Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Frindaflokkur um uppeldis- og sálarfræði, Sigurjón Björnsson prófessor flytur fyrsta erindið: Inngang og yfirlit. 14.00 Kúrsinn 238. Drög að skýrslu um ferð m/s Brúar- foss til Bandarikjanna i október 1975. Farmur: Hraöfrystur fiskur. Þriöji áfangi: Vestmannaeyjar — Hvarf á Grænlandi. Um- sjón: Páll Heiðar Jónsson. Tæknivinna: Þórir Stein- grimsson. 15.00 Miðdegistónleiltar: Frá danska útvarpinu.Flytjend- ur: Erling Blöndal-Bengts- son og Sinfóniuhljómsveit danska útvarpsins. Stjórn- andi: Janos Ferencsik. a. Sellókonsert eftir Vagn Holmboe b. Sinfónia nr. 9 i C-dúr eftir Franz Schubert. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Framhaldsleikrit barna ogunglinga: „Arni i Hraun- koti” cftir Armann Kr. Einarsson. V. þáttur: „Ljáðu mér vængi”. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Árni i Hraunkoti: Hjalti Rögn- valdsson. Rúna: Anna Kristin Arngrimsdóttir. Helga: Valgerður Dan. Páll, hreppstjóri: Guð- mundur Pálsson. Gussi á Hrauni: Jón Júliusson. Láki smiður: Jón Aðils. Sigurður skóglræðingur: Sigurður Karlsson. Sögumaður: Gisli Alfreðsson. 16.55 l.étt klassisk tónlist. 17.40 útvarpssaga barnanna: „Bróðir ininn, Ijónshjarta” eftir Astrid Lindgrcn. Þor- leifur Hauksson les þýðingu sina (17). 18.00 Stundarkorn með franska pianóleikaranum Pascal Kogé. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina til ólafs Jóhannessonar formanns Framsóknarflokksins. Fréttamennirnir Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristinsson sjá um þáttinn. 20.30 Frá tónleikum i Hátcigs- kirkju 4. f.m. Flytjendur: Guðni Þ. Guðmundsson, Carsten Svanberg og Knud Hovald. a. Prelúdia, fúga og ciaconna eftir Buxtehude. b. Sónata i d-moll fyrir básúnu og orgel eftir Galliard. c. Konsert i D-dúr fyrir trompet og orgel eftir Tele- mann. d. Tokkata a primi toni eftir Sark. 21.00 „Kvöldsnyrting”, smá- saga eftir Solveigu von Schoultz.Sigurjón Guðjóns- son islenskaði. Briet Héðinsdóttir leikkona les. 21.30 Kórsöngur, Robert Shaw kórinn syngur lög eftir Stephen Foster. 21.50 Ljóð eftir Jóhann Sigurjónsson. Knútur R. Magnússon les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. mófiuclcigui 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlcikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Þorsteinn Björns- son flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Gréta Sigiusdóttir les / þýðingu sina á sögunni „Katrinu i Króki” eftir Gunvor Stornes (7). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Pétur Sigurðsson mjólkurverkfræöingur talar um mjólkuriðnaðinn á liðnu ári. tslenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: S inf óni uhl jóm sveiti n i Boston leikur „Borgir við M iðjarðarhaf ”, hljóm- sveitarverk eftir Jaques Ibert. Einleikari á óbó: Ralph Gomberg. Stjórn- andi: Charles Munch. Roman Totenberg og óperu- hljómsveitin i Vin leika Fiðlukonsert eftir Ernest Bloch; Vladimir Qolsch- mann stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Sagan af Birgittu”, þáttur úr endurminningum eftir Jens Otto Kragh.Auðunn Bragi Sveinsson byrjar lestur eig- in þýðingar. 15.00 Miðdegistónleikar. Léon 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 17.30 Aft tafli. Ingvar As- mundsson sér um skákþátt. 18.00 Tónleikar :'i Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og vcginn. Ingólfur Guömundsson lektor talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 A vettvangi dómsmál- anna.Björn Helgason hæsta- réttarritari segir frá. 20.50 Frá tónlistarhátiðinni i Salzburg s.l. sumar. Leon- tyne Price syngur lög eftir Beethoven. Strauss o.fl. Pianóléikari: David Garvey. 21.30 útvarpssagan: „Kristni- hald undir Jökli" eftir Hall- dór Laxncss, Höfundur les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir, Mynd- listarþáttur I umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 22.50 Kvöldtónleikar. Flytjend- ur: Sinfóniuhljómsveit Lundúna, Mormónakórinn og Sinfóniuhljomsveitin i F i 1 a d e 1 f i u . L e o p o 1 d Stokowski stjórnar. a. „Val- kyrjureiðin" eftir Wagner. b. „Siðdegi fánsins” eftir Debussy. c. Andleg lög. d. Tilbrigði eftir Rakhmani- noff um stef eftir Paganini. Útvarp í kvöld: E^ein lína til Ólafs Jóh. Ólafur Jóhannesson, dóms- málaráðherra og formaður Fra msókna rflokks ins, mun sitja fyrir svörum i þættinum „Bein lina” i útvarpinu kl. 19.25 ikvöld. Ekki er að efa að marga mun fýsa að leggja margvis- legar spurningar fyrir ólaf i kvöld. Það er út af fyrir sig spurning hvort „beina linan” til ólafs Jóhannessonar verður opin i báða enda, þannig að hlustendur fái skýr og greinar- góð svör við spurningum sinum, svör sem eru sannleikanum samkvæm. Stjórn Landhelgisgæslunnar og baktjaldamakkið i kringum samningaumleitanir Geirs Hallgrimssonar við Wilson, ásamt endemissam ningum Ölafs Jóhannessonar 1973 vekja spurningar, sem Ólafur verður áreiðanlega knúinn svara við, hvört sem þau svör fást eða fást ekki. Sjálfsagt leikur lika ein- hverjum forvitni á að vita hversvegna dómsmálaráðherra fyrirskipaði opnun Veitinga- hússins við Lækjateig, eftir að yfirvöld höfðu látið loka staðnum vegna meintra brota á áfengislöggjöí (eða var það vegna skattsvika?) Þá leikur eflaust mörgum for- vitni á að heyra svör dóms- málaráðherra við spurningunni um það, hvort og hvenær þá helst hann sagði satt i siðustu viku. Sjónvarp í kvöld: Sjónvarp annaó kvóld: Ileimsstyrjöldin siðari nefnist þáttaröð sem hófst i sjónvarpinu fyrir hálfum mánuði og fjallar uni siðari heimsstyrj- öldiua og aðdraganda hennar. Annað kvöld er 3. þátturinn i röðinni og fjallar hami uin fall Frakklands. Sýnir þátturinn árásir þjóðverja á varnarlínu frakka og reynt er að skýra, hvers vegna þjóðverjum tókst að rjúfa varnir frakka. Ólafur Jóhannesson með Geir forsætisráðherra. Auðnast Ólafi að feta vcg sannleikans i kvöld? ANGELUS DOMINI Eftir fréttir i kvöld er á dag- skrá sjónvarps ný upptaka á tónverki eftir Leif Þórarinsson Tónverkiö er I þremur þáttum og er samið við kaþólska bæn, Angelus Domini, sem Ilalldór Laxness hefur þýtt, en hún hefst á þessa leið: „Engill drottins heilsar meynni Mirjam og mærin varð þunguð af heilögum anda.” Ruth L. Magnússon söngkona og hljómsveit undir stjórn höfundarins, Leifs Þórarins- sonar. flytja verkiö.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.