Þjóðviljinn - 17.02.1976, Síða 7

Þjóðviljinn - 17.02.1976, Síða 7
Þriðjudagur 17. febrúar 1976 ÞJóÐVlLJlNN — SÍÐA 7 John McCaw Stjórnandi: Karsten Andersen Einleikari: John McCaw Efnisskrá: J. S. Bach: Brandenborgarkonsert nr. 3 i G- dúr C.M. von Weber: Konsertlna iEs-dúr op. 26 Mátyás Seiber: Konsertina Antonin Dvorak: Sinfónla nr. 7 I d-moll op. 70 Leirkera- smiðir stofna samtök Stofnfundur félags Islenskra leirkeramiða var haldinn i Reykjavik 27. janúar. Tilgangur félagsins er að efla samtök og gæta hagsmuna félagsmanna i öllu þvi er iðngreinina varðar og fjárhagslegt öryggi. Ennfremur að stuðla að listrænni framleiðslu og framförum i leirkerasmiði. Tónleikar Sinfóniuhliómsyeitar ísiands 12. febrúar 1976 Góður klarinettuleikari Brandenborgarkonsert nr. 3 eftir Bach var fyrsta verkið á efn- isskránni. Fyrsti þátturinn var nokkuð staðfastur og ákveðinn en jafnvægi milli hljóðfærahópa var ekki sem best, t.d. var mikill styrkleikarnunur á fyrstu fiðlu annarsvegar og annarri fiðlu og vióluhópnum hinsvegar, en þær siðarnefndu fóru mjög halloka. Millispil harpsikordsins var leikið of hratt til að vera dramatiskt sannfærandi en hefur ef til vill verið hugsað með hliðsjón af lokaþættinum sem tók við i alltof hröðu tempói, kom á óvart og skemmdi gott samspil sem náðst hafði i fyrsta þættinum. í sam- bandi við einingu i samspili sem hlýtur að vera takmark góðs hljórnsveitarstjóra, finnst rnér það skritin ráðstöfun að staðsetja harpsikordið og kontrabassana i hvað sýnist vera órafjarðlægð frá strengjahópnum. Það hlýtur að vera skilyrði að harpsikordið, siikur rytmagjafi sem það er þessari músik, sé inn í miðjum hópnum. Flutningur góðrar Baroktónlistar vekur ávallt ó- skipta hrifningu og finnst mér miður hve sjaldan við fáum að heyra þessa músik sem svo sann- arlega er til þess fallin að koma blóðinu á hreyfingu og hleypa' fersku lofti á tiltölulega þröngar timaskorður verkefnavals, ekki siður en verk ný af nálinni. John McCaw var einleikari i Konsertínu fyrir klarinettu og hljómsveit eftir C.M von Weber. Verandi gott óperutónskáld er öll tónlist Webers full af leikrænum umbrotum, og þessi konsertina minnir reyndar á köflum mjög á óperuforleik. John McCaw er stórkostlegur klarinettuleikari. Vald hans á hljóðfærinu er með eindæmum og kom það vel fram I þessu verki sem hægt væri að lita á sem tæknilegt sýningarstykki fyrir klarinettuna, enda oft spilað þannig. McCaw leggur aftur á móti mun breiðari skilning i þessa tónsmið, hann yfirstigur alla örðugleika og notar um leið hvert tækifæri til að syngja sig SIGURSVEINN MAGNÚSSON SKRIFAR UM JÓNLIST inn i hjörtu áheyrenda með sæt- um arium, en tónn hans er gædd- ur meira lifi en titt er meðal klarinettleikara, auk þess sem hann er alveg óhræddur að nota vibrató sem gefur stil hans alveg sérstakt gildi. Konsertina eftir Seiber sem kom næst var greini- lega ekki á réttum stað i tónleika- skránni. Þetta verk stendur hvergi nærri við hlið tónsmiða Webers og skapar þetta fallanda i prógramminu, sem hefði ekki átt sér stað ef tónsmið Seibers hefði verið látin ganga á undan. Flutn- ingur McCaw og Sinfóniuhljóm- sveitar íslands var fágaður og vel unninn, en megnaði ekki að glæða þessa flatneskjulegu tónsmið neinu verulegu lifi, og vist sakn- aði ég þróttmikillar kimni ein- leikarans sem sló svo i gegn i fyrra verkinu. * Sinfónia nr. 9 eftir Dvorak hef- ur áreiðanlega aldrei verið kailað stórvirki meðal hliðstæðra tón- verka annarra rómantiskra tón- skálda, en óneitanlega býður hún upp á vissa töfra og gullvæg augnablik, sem bera vott um inn- lifun tónskáldsins og innblástur við gerð hennar. I flutningi Sin- fóniuhljómsveitarinnar undir stjórn Karsten Andersen, bar hæst túlkun einstakra hljóöfæra- leikara á einleiksköflum slnum; þar er fyrst að nefna hornleik Christina Trykk sem vakti mikla eftirtekt. Leikur hljómsveitarinn- ar i heild var aftur á móti heldur óskýr, og megnaði ekki að varpa birtu á annars mörg vafaatriði i þessu verki. Það voru þessar tiðu uppstyttur sem á endanum vógu þyngst á metaskálunum og urðu þess valdandi að leiði gerði ekki vart við sig og flutningur þessar- ar sinfóniu náði tilgangi sinum. t sambandi við flutning Bra',den- borgarkonsertsins I byrjan tónl. Framhald á 14. siðu Sálrænt táknmál í list Einars Jónssonar Þriðjudaginn 17. febrúar kl. 20.30 flytur Geir V. Vilhjálmsson, sálfræðingur fyrirlestur i Norræna húsinu um Sálrænt táknmál I list Einars Jónssonar. Verða þar sýndar 50 skugga- myndir af málverkum og högg- myndum Einars Jónssonar og táknmál þeirra athugað með hlið- sjón af sálfræðilegum tilgátum um gerð sálarlifsins. Eins og alkunna er var Einar" Jónsson fremsti myndhöggvari islendingaá sinum tima. Hitt vita færri að jafnhliða þeim goðsögu- legu og trúarlegu hugmyndum, sem mest einkenna verk hans er að finna mjög athyglisverða tjáningu á þróunarferli sálar- lifsins. Sýna sum verka Einars á ljóslifandi hátt afbrigði af vitundarástandi og sálræna starf- semi, sem þekktir sállæknar og sálfræðingar eins og Carl G. Jung, Roberto Assagioli og Abramham Maslov hafa fjallað um i ritverkum sinum. Hefur fyrirlesarinn kynnt þessa sálrænu hlið á verkum Einars Jónssonar viða erlendis, nú siðast i fyrirlestri við sálfræðideild Kentuckyháskólans. Fyrirlest- urinn var fluttur á ensku á ráö- stefnunni um List til lækninga I Norræna húsinu sl. vor, en verður nú fluttur á islensku. öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. Geir Vilhjálmsson Blaðið sem vitnað er í... í blaðaheimi okkar eru skilin orðin augljós: annars vegar Þjóöviljinn - hins vegar hin blöðin. Það er Þjóðviljinn sem sér um saltiö í þau skoðana- skipti sem fram fara í dagblöðum landsins. Það er Þjóöviljinn sem hin blöðin eru alltaf að yitna í og ræða við á hæpnum forsendum! Það er Þjóðviljinn sem leitar þeirra upplýsinga sem hinir vilja láta liggja í þagnargildi. Þjóðviljinn er ómissandi vopn í hagsmunabaráttu launþega, námsfólks og lífeyrisþega. raft hriBt verl& rt- smrSt «'»B!a3g?SSB2s araomslarí. Morgun h*«> í**1 Þjóöviljinn er ómissandi fyrir þá sem vilja kynna sér báðar hliðar mála og átta sig á hvert stefnir í þjóðfélags- efnahags- og menningarmálum heima og erlendis. Þjóðviljinn hefur mörgum snjöllum pennum á að skipta bæði dálkahöfundum og blaðamönnum. Látiö ekki aðra segja ykkur hvað stóð í Þjóðviljanum. Gerist áskrifendur. Áskriftasíminn er 17505. UQÐVIUINN blað hfandi þjóðfélagsumræðu UppHIoup Þióðviliot Hér i biaftinu hcíur nokkrum smnum ver víöurkenningarorhum um kjarasammngam f tontmómthi siftasti. úessir sam 1 aí enda hafi þeii naega atyinnu '*•» siöastl. t '' vev f.rítfitókmtt efnahBP gítítan þí>tl i þvi mínnkandi verfit>6lf Í>jó6in geíi gert set afi sígrasl á cftr áíram & þeswri tnisum karn, PjóðvttjinB sku' ttm kjarasamt* þtm, »fi hann Tlmans. látdi'- afi flcsltr hctztu >■< Alþý&ubantiaiagltiu a6 «- samningsgerö og 4Uu l>cnar ttanara er afiga-tt, þurfa h ÞíófivUjans þ6 ekki a6 koma ? Þióövilitnn var a önúverBum metfit vtfi verkaWn: iiwoga Alþjfftubsndalagsins a sifiastl. eori. Hamt ^joú|a&i^nutnþjj6óageflirdag^afin«ta^^kiai^ E” ”'5 •1*1' •<1"*r , 000 *r> } ^ assr-JS sst.sr"-. ',*ni fyX' ‘ SJZsfir' þvi w»* ’ \ Kjamorkuvopn | engin á ísiondi - segjo þeir í vornor. mélonefnd os teljo tteimlldir Þjóðvifjons iyrir sliku rongar - hls. 8 ’ hu9leAi«^»reH'r\ Sva^«GesrSS r'ttstjóra 4% £ j* mÁ * »**

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.