Þjóðviljinn - 06.04.1976, Page 15

Þjóðviljinn - 06.04.1976, Page 15
Þriftjudagur 6. apríl 1976. þJODVlLJl.NN — SÍÐA 15 AUSTURBÆJARBÍÓ SIllli 11I5S4. Guömóðirin og synir hennar Sons of Godmother Sprenghlægileg og spennandi ný. itölsk gamanmynd i litum, þar sem skopast er at) itölsku mafiunni i spirastri&i i Chicago. Aðalhlutverk: Alf Thunder. Pino Colizzi. Sýnd kl. 5. 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Per ISLENSKUR TEXTI Afar spennandi, skémmtileg og vel leikin ný dönsk saka- málakvikmynd i litum, tvi- mælalaust besta mynd, sem komið hefur frá hendi dana i mörg ár. Leikstjóri: Erik Crone. Aðalhlutverk: Ole Ernst, Fritz llelmuth, Agncte Ekmanne. Bönnuð innan 14 ára. Sýiul kl. 4, 6, 8 og 10. Simi :i II 82 Kantaraborgarsögur Canterbury Tales Ný mynd gerö af leikstjóran- um P. Pasolini. Myndin er gerö eftir frásögn- ,um enska rithöfundarins C'haucer.þar sem hann fjallar um afstööuna á miööldum til manneskjunnar og kynlifsins. Myndin hlaut Gullbjörninn i Berlin áriö 1972. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýniö nafnskírteini. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. LAUGARÁSBÍÓ Sími 20 7.*> Nitján rauðar rósir Mjög spennandi og vel gerö dönsk sakamálamynd, gerö eftir sögu Torben Nielsen. Aöalhlutverk: Poul Beichardt, Henning Jensen, Ulf Pilgard o.fl. ISLENSKUR TEXTl. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11. bridge Denis Spooner heitir lunkinn bridgemeistari frá föðurlandi freigátanna, en Denis er enginn þorskur, ef marka má af eftir- farandi spili: 4. D107 y KG1084 4 G3 J.DG6 * K53 * ---- 4 D10872 * A10954 Aður en við Htum á hendurnar á Vestur og Suöur, skulum við hlusta á sagnir: Allir á hættu. Suður Vestur Norður Austur lsp. pass 2hj. 2gr. tSLENZKUR TEXTl. Mjög sérstæð og spennandi ný bandarisk litmvnd um fram- tiðarþjóðfélag. Gerð með miklu hugarflugi og tækni- snilld af .lolm llooriuan. Aðalhiutverk: Sean Connery, Cliarlotte Kampling Hönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HAFNARBIÓ Simi I 64 14 Næturvöröurinn Viöfræg, djörf og mjög vel gerð ný itölsk-bandarisk lit- mynd. Myndin hefur ails staðar vakið mikla athygli, jafnvel deilur, en gifurlega að- sókn. 1 umsögn i blaðinu News Week segir: Tango i Paris er hreinasti barnaleikur samanborið við Næturvörð- inn. Dirk Bogarde, Charlotte Itampling. Leikstjóri: Liliana Cavani. tSLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11,15. HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 GeneHockmQn. ”The Conversotíon" Mögnuð litmynd um nútima- tækni á sviði njósna og simahlerana i ætt við hið fræga Watergatemál. Leikstjóri: Francis Ford Coppola (Godfather) Aðalhlutverk: Gene llack- man. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. dobl 31auf 3sp. pass 4sp. Vestur lét út hjartaás og hélt svo áfram með hjartasex, sem Austur, Denis Spooner, tromp- aði. Og hvað svo? Blindur mátti ekki komast inn til að svina spaðanum. Vestur átti sennilega ein fjögur lauf og sex eða sjö hjörtu, þvi að Suður hefði vafalaust stutt hjartað meö þrllit. Suður var þvi sennilega með skiptinguna 5-2-5-1. Spooner tók þvi á laufás i þriðja slag og sctti þvi næst út tiguldrottningu. Spilin hjá Vestri og Suðri: 4 62 y AD9652 ♦ 9 * 8732 ♦ AG984 V 73 ♦ AK654 *K Gott hja Spooner. Sovéskar bækur og tímarit (á ensku), hljómplötur og nótur. Opið frá kl. 10—12 og 14—18 föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10—12. ERLEND TÍMARIT Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig 2. hæð. Blómabúðin MÍRA Suðurveri við Stigahlið 45—17, siini 82430 Miðbæ við Háaleitisbraut siini 83590 Blóni og gjafavörur i úrvali apótek Reykjavík Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka, vikuna 2. april til 8. april er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Þaö apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgid. og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Kúpavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opiö frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokaö. Ilafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar i Keykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i llafnarfirði - Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 11 00 Landakotsspilalinn: Mánudaga — íöstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga kl. 15-17. Barnaspitali Hringsins :kl. 15-16 virka daga kl 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnnd Fæðingardeild: 19.30-20 alla daga. Barnadeild: Virka daga 15-16, laugardögum 15-17 og á sunnu- diigum kl. 10-11.30 og 15-17. Kleppsspithlinn:Daglega kl. 15- ló og 18.30-19. Fæðingarheimili Keykjavlkur- horgar: Daglega kl 15 :i0-19.30. lögregla krossgáta Lögreglan I Rvik— simi 1 11 66 Lögreglan í Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I llafnarfiröi — simi 5 11 66 læknar Tannlæknavakt í Heilsuvernd- arstööinni. Slysadeild Borgarspitalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla : t Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, simi 2 12 30. sjúkrahús Lárétt: 1 ruddi 5 hæfur 7 for- setning 9 rót 11 rölt 13 eöja 14 skógurinn 16gelt 17siki 19 ávita Lóörétt: 1 liffæri 2 ógrynni 3 hreinn 4 bindi 6 hrufla 8 þögull 10 á 12 öölaðist 15 spil 18 tala. Lausn á siöustu krossgátu. Lárétt: 2 husla 6 urt 7 rögg 9 ss 10 æla 11 mót 12 id 13tala 14 kar 15 angur Lóörétt: 1 skrælna 2huga 3 urg 4 st 5 afstaða 8 öld 9 sól 11 marr 13 tau 14 kg. #• 3v-Wi% 1 CENGISSKRÁNINC ’>l; 0«> - 5. aprjT 1^76 Skr ifi f rá I- inÍPR Kl 12. 00 KtuP Sala 0/4 197 f Hftrifla rikjadollA r 177.60 178. 00* . 1 St.-rl ncsjinnd 331.95 332, 05 * . . na «!a »lnl S«t r 1H0.60 181.10 :oo 1 i?i ns h ,i r U rnn.n r 29 J 8,70 2926.90 * - _ 100 Nursk.i r k rnm«r 321 ~L25 3226.25 •* _ 100 S.tciBkar krónur 4020.35 4031.66 * - _ 1 00 Kmri'.k n.orU 4617.70 4630.70 * . _ »00 U ••aurtU i r 1 ra uk.t r 3796. 20 3806.90 * _ _ 1 00 :’t iy . ír.tnk.i r 4 55. <0 456.60 » _ !0O Svissn 1 rank.i r 6997.05 7016.75 * . _ 1 00 fiyHim 6605.30 6623.90 * _ _ 100 V . - I > ý 7. k n 11 > r k 6994.30 7014.00 . i 00 l.írur 20.72 20.79 * _ _ 100 Aufitur r. Sch. 973. 90 976.70 * 2/4 - 100 Kfif utlon 603. 90 605.60 - - 100 Pefieta r 264.50 265.20 5/4 _ 100 Y en 59. 34 59. 51 * 100 Hcikningsk rónur . - - l V»i rufikipta lOnd Rmkningadullar - 99.86 100.14 V DrufikiptnlOnd 177,60 178.00 * n reyting írá «fKuntu b k rá ningu 6. april kl. 20.30. Arni Johnsen kemur og skemmtir. Ath. aö saumafundirnir á miðvikudög- um veröa framvegis á Flóka- götu 59, en ekki á Flókagötu 27. — Stjórnin. brúðkaup Borgarspitalinn: Mánud.-löstud kl. 18.30-19.30 laugard.-sunnudag kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19. Ileilsuverndarstööin: kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Grensásdeild aga og sunnud. Ilvítabandiö: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og k!. 15-16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15.-16 og 19.30 til 20. sunnud. og helgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20. synmgar ........ ....... 18.30-19.30 alla (laga og kl. Ki-17 á laugard. og GORKÍ-sýningin i MlK-salnum. I.augavegi 178, cr opin á þriðjudögum og limmtudögum kl. 17.30—19 og d laugardögum og sunnudögum kl. 14—18. Kvikmyndasýningar kl. 15 á laugardögum. Aðgangur öllum heimill. — Mlli. félagslíf Kvenfélag Iláteigskirkju Fundur veröur haldinn i Sjó- mannaskólanum þriöjudaginn 8. aprii hefst, i samvinnu viö hjálparsveit skáta tveggja kvölda námskeið, þar sem kennt verður m.a. meðferð átta- vita og gefnar leiöbeiningar um hentugan feröaútbúnað. Farið veröur i Þórsmörk á skirdag og laugardaginn fyrir páska. Pantið timanlega. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofunni. — Feröafélag islands, öldugötu 3. — Simi: 11798 og 19533. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr.. Þorsteini Bjömssyni, Sveinlaug Július- dóttir og Gylfi Asgeirsson. Heimili þeirra verður að Barónsstig 43. Reykjavik. — (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN Það var Tumi, sem hafði stungið uppá að sjóræn- ingjarnir þrír sneru heim og nú var ævintýrinu lok- ið með mikilli hamingju — og þar með fór tilveran aftur að verða hræði- lega leiðinleg. Polly frænka ásakaði hann fljótlega fyrir að halda þorpinu i dauðans angist — og þó einum henni — af sorg i heila viku. Einhver leið hlaut að finnast út úr þessu, svo Tumi lýsti yfir, að hann elskaði frænku sina meira en annað á jörðinni og sú gamla táraðist enn á ný. — Mig dreymdi þig. frænka, hélt Tumi áf ram, — mig dreymdi að þú — það var á miðvikudaginn — sætir hér með Sid... og frú Harper var hér lika. .... Polly frænka varð skritinn inni i sér. — Hvað dreymdi þig meira? spurði hún,og Tumi flýtti sér að segja allt sem hann hafði heyrt þessa nótt, þegar hann laumaðist inn i húsið. Þvi meira sem hann sagði, þeim mun hrærðari varð Polly frænka. Hann lauk frá- sögninni með því að segja að hann hefði lika kysst frænkusina i draumnum! KALLI KLUNNI ■ En hvað stofan virðist stór i dag, Maggi. Já, þaðer allt svo stórt á myndum, Palli. — Namm. það eru eintómir uppáhaldsrettir á borðum i dag, þetta er kongalif. — fq fæ mig varla til þess að vekja Yfirskegg, hann sefur svo vært.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.