Þjóðviljinn - 25.04.1976, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.04.1976, Blaðsíða 7
Sunnudagur 25. aprn 1976 ÞJÓDVILJINN — StÐA 7 ORÐSENDING frá verkamannafélaginu Dagsbrún Byrjað verður að taka á móti umsóknum 7 um dvöl i orlofshúsum félagsins frá og með mánudeginum 26. april. Þeir félags- menn, sem ekki hafa dvalið i húsunum áður, ganga fyrir, panti þeir fyrstu þrjá dagana. Vikuleigan, kr. 7000, greiðist við pöntun. Pöntunum ekki veitt móttaka i sima. Stjórnin Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til sumaraf- leysinga. Upplýsingar veita forstöðukona simi 96-4-13-33 og framkvæmdastjóri simi 96-4-14-33. jSjúkrftbúsid í Húsnvíb s.f. Gerist áskrifendur að Þjóðviljanum Félagsfundur Al- þýðubandalagsins á Akureyri: Áskorun um kröfugöngu og útifund á Akureyri A almennum félagsfundi, sem haldinn var i Alþýöubandalags- félagi Akureyrar þann 11. april sl. var samþykkt aö senda verka- lýösfélögunum i bænum eftir- farandi áskorun: „Almennur félagsfundur, hald- inn i Alþýðubandaiagsfélaginu á Akureyri þann 11. aprll 1976, skorar hér með á verkalýðsfélög- in i bænum að standa saman i þvi efni að halda upp á 1. mai sem hátíðis- og baráttudag með þvi að efna til útifundar og kröfugöngu á Akureyri, svo sem jafnan var gert hér áður fyrr. Máttur samtakanna er sterk- asta vopn verkalýðsins gegn kúgun og arðráni. Sýnum að sá máttur sé fyrir hendi.” .Verjum gggróðurj vemdumi Kópavogsbúar Þeir, sem vilja halda garðlöndum sinum, greiði gjöldin fyrir 15. mai n.k. á bæjar- skrifstofunni (suðurdyr, 3. hæð) kl. 9.30- 12.00 f.h. Leigan er: fyrir heilan garð ca 300 fm kr. 2000, fyrir hálfan kr. 1200. Garðyrkjuráðunautur FÓSTURSKÓLI ÍSLANDS heldur endurmenntunarnámskeið fyrir starfandi fóstrur dagana 7., 8. og 9. mai 1976. Námsefni: Þroskaheft börn og vistun þeirra og uppeldi á almennum dagvistarheimilum. Fyrirlestra halda: Sævar Halldórsson, barnalæknir Haukur Þórðarson, orkulæknir Grétar Marinósson, sálfræðingur Guðrún Jónsdóttir, félagsráðgjafi. Valborg Sigurðardóttir, uppeldis- fræðingur Stefán Ól. Jónsson, deildarstjóri Bryndis Viglundsdóttir, sérkennari. Nánari upplýsingar veittar i sima 83866. Tilkynningar um þátttöku þurfa að berast fyrir 1. mai n.k. Ferðaútvarp og segulband 3 bylgjur Verð: 28.980.- Innbyggður, mjög næmur hljóðnemi. Sjálfvirkt stopp á segulbandi. Sjálf- virkupptaka. Rafhlöðumælir. Lang- Dylgja, miðbylgja og FM bylgja. Crown stendur fyrir sínu. BUÐIRNAR / Skipholti 19, við Nóatún sími 23-800 Klapporstig 26 sími 19-800 Sólheimum 35 sími 33-550 Sendum hvert á land sem er Tækið er hægt að stilla þannig að það taki upp eftir ákv. tíma. Crown CRC 502 vekur yður með útvarpinu eða segulbandinu. Þér getið sofnað út frá tækinu, því það getur slökkt á sér þegar þér óskið. Hægt er að taka beint upp á segulbandiö úr út- varpinu án aukatenginga. Crown CRC 502 er hægt að tengja við plötuspiiara og taka beint upp. Inn- b/ggður spennubreytir f. 220 volt. Gcngur einnig f. rafhlöðum. Innbyggður hljóðnemi. V

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.