Þjóðviljinn - 25.04.1976, Page 17

Þjóðviljinn - 25.04.1976, Page 17
Sunnudagur 25. apríl 1976 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 Sköpun vatnanna __Þaft er ekki nema von aft flóftiö sé klukkutima á eftir fyrst þaö er meö hausinn i tunglinu! Froöa? Ég sé oss næstur! Nú hefur hann smitaö þær af hundaæöi... Þúsundir óseldra verka Picassos Paris.— Eftir þriggja ára starf hefur loks verið unnt að taka saman lýsingu á þeim óseldum verkum sem Pablo Picasso lét eftir sig. Það kemur á daginn, aö liann skildi eftir sig um 6.000 teikningar, 1.500 málverk og mik- iö af skissum. Ellefu sérfræöingar hafa feng- ist við þetta starf og segja þeir að ..framtiðin ein geti leitt i ljós hvernig hægt er að meta þennan fjársjóð til peninga”. Mjög fá verkanna eru með öllu óþekkt. en samt hafa t.d. fundist nokkrar merkar höggmyndir meðan úttektin var gerð. Greinargerð sérfræðinganna fylgir, að Picasso hafi verið mjög nákvæmur að þvi er varðar varð- veislu jafnvel minnstu skissu og hafi hann dagsett allt sem hann gerði. Unniö aö endurreisn gelísku á Suöureyjum Geliska, hin forna keltneska tunga skota, hefur veriö á hrööu undanhaldi fyrir ensku um aldir. Nú er taliö aö aöeins 80 þúsundir manna tali þetta mál, og flestir kunna ensku jafnvcl ef ekki betur. Hið eiginlega virki geliskunnar er á Suðureyjum ytri, sem svo eru nefndar. Þar er geliska það mal sem börn yfirleitt læra fyrst. A eyjunum eru nú 32 þúsundir ibúa. John Murrey heitir hug- • sjónamaður sem hefur ákveðið að helga sig vexti og viðgangi geliskunnar. Hann hefur nýlega fengið allmikinn styrk til að endurvekja málið i skólum. Nú er komin upp segir hann, sú fárán- lega staða, að börn sem mælt eru á gelisku, og kennarar sem einnig kunna málið, tala saman á ensku. Ætlun Myrreys og stuðnings- manna hans er að gera gelisku að starfsmáli skólanna, en ek-ki láta við það sitja, að það sé eins og hver önnur námsgrein eða erlent mál. . Kvenprestar og karlprestar frá sjónar- hóli guös ADOLF J. PETERSEN: VÍSNAMÁL Gleymist aldrei andi skyggn Vormorgunstundin er þannig hjá Ólinu Jónasdóttur frá Fremri-Kotum i Norðurárdal: Hressist fjóla hýr á ný hrelld af njólu völdum. Grund og hólar glitra i gylltum sólaröldum. Sigri hrósa fossa föll fram viö ósarætur. Viil sér kjósa völdin öll vor meö ljósar nætur. Ylur vorsins streymir inn i sál Dýrólinu Jónsdóttur fyrrum húsfreyju i Fagranesi á Reykja- strönd: Sóiin málar leiöir lands, ljósin háleit skina, hennar strjálast geisla glans gegnum sálu mina. Þaö virðist sem gullkálfurinn ætli að veröa eitthvaö illa fram- genginn á þessu vori, þvi veröi menn að hafa hraðann á til aö ná i betri skánkana af honum. Steingrúnur Thorsteinsson gaf góð ráð, sem enn má nota: Tækifæriö griptu greitt, giftu mun þaö skapa. Járniö skaltu hamra heitt, aö hika er sama og tapa. Ennfremur: Haföu f láni hóf á þér, hæglega kann aö skeika. Gleöibyrinn böls á sker ber þitt fleyiö veika. Guttormur J. Guttormsson, hinn snjalli visnasmiöur I Vest- Qrheimi lætur sér ekki sjást yfir hvar manndóm sé að finna: Gleymistaldrei andi skyggn — einkum gjalda sjólar: Æösta vald erandanstign undir tjaldi sólar. Norræns anda aöalsmenn æöstir landsins fursta, rimiö vanda ogefniö, en aörir standa og hlusta. Hannes Hafstein hefur þetta aö segja um samskipti kynj- anna: Karimanns þrá er, vitum vér, aö vefja svanna í fangi. Kvenmannsþráin einkum er: aö hann til þess langi. Indriði Þórkelsson á Fjalli hefúr sinar eigin hugmyndir: A þaö getum alltaf sæst aö þaö sé í vafa, hverjir beri höfuö hæst hinumegin grafa. Auðnist kannski uppreisn fá af þvi mikla valdi þeim, sem lúta lægra á lifsins undanhaldi. Stephan G. Stephansson dreg- ur upp skemmtilega mynd, er hann horfir á Esju um sólar- lagsbil: Falla Hlés ifaöminn út firöir nesjagrænir. Náttklædd Esjan ofanlút er aö lesa bænir. Matthias Jochumsson bregst karlmannlega viö kveöjustund- inni. Hann segir: Oft var hlýtt, og oft var glatt úti um nótt viö brúna. En, þú ert aö fara, þaö er satt, þú ert aö fara núna. Ég skal leika Ifkt og þú — láta sem ekkert þekki —. Knörrinn er aö kalla nú. Kveddu mig bara ekki. Og aö lokum hinar gullfögru manvisur Einars Benediktsson- ar, snillingsins óumdeilanlega: Hefjast yfir stund og staö stef, sem þjóöin unni. Máist skrif og blikni blaö, bindast ljóö i munni. Aö oss hlóöu öfl og völd, eldaklungur streymdu, meöan ljóöin öld af öld tslands tungu geymdu. Hér sunnanlands eru menn farnir aö þrá voriö, og það ekki að ástæöulausu. I Eyjafirði hefúr oft vorað vel. Um það kveöur Þorvaldur Jóhannsson frá Rauðhúsum i Eyjafirði: Reyfur prýöi reisir mar rööull iöilfagur; vekur lýö til vcrknaöar vorsins bllöi dagur. Elfur fá sinn megin-mátt, myndast bláa vökin, reka þá i eina átt isa- gljáu þökin. Sól og vindar suöri frá svell I skyndi bræöa. Gróður myndast, grösin smá grund og rinda klæða. A fyrsta fjórðungi þessarar aldar bjó Jón Sigurbjörnsson i Fagranesi i öxnadal. Hann kvaö um vorið: Yndi þá viö ýtum hlær, óöum grænkar balinn, þegar vorsins bliöur blær blæs um foldar-salinn. Þá burt hverfur þanka striö þegar hækkar sólin, aftur vöknuö blómin blið breiöa sig um skjólin. Fuglar kvaka frelsis söng fákar taka spretti, öil burt klaka eyöast föng andblær vakir létti. Einmanakenndin herðir að Kristjáni Fjallaskáldi, er hann segir svo: Einn ég gieöst og einn ég hlæ er amastundir linna. Aöeins notiö einn ég fæ unaðsdrauma minna. Liklega hefur Þorsteinn Erlingsson látið sér i léttu rúmi liggja hvað um hann var rætt, en vill vera ofar moldu meðan hægt er: Ég verö kannski i herrans hjörö hrakinn meinasauöur. En, enginn fær mig ofan i jörö áöur en ég er dauður.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.