Þjóðviljinn - 25.04.1976, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 25. apríl 1976
VERÐLAUNAKROSSGÁTA ÞJÓÐVÍLJANS
Leiðbeiningar
Stafirnir mynda islensk
orð eða mjög kunnugleg
erlend heiti, hvort sem
iesið er lárétt eða lóðrétt.
Hver stafur hefur sitt
númer og galdurinn við
lausn gátunnar er sá að
finna staflykilinn. Eitt
orð er gefið og á þaö að
vera næg hjálp, þvi aö
meö þvi eru gefnir stafir i
allmörgum öðrum orð-
um. Það eru þvi eðlileg-
ustu vinnubrögðin að
setja þessa s.tafi hvern f
sinn reit eftir þvi sem töl-
urnar segja til um. Einnig
er rétt að taka fram, að i
þessari krossgátu er
gerður skýr greinarmun-
ur á grönnum séi*hljóða
og breiðuni, t.d. getur a
aldrei komið i stað á og
öfugt.
/ Z 3 7 5~ (p ? y g 9 10 W\ ir 7""" V
i
IZ w 1 13 9 7 s? 10 n 1 V 7 5* /r 3 )b 7 /
7 3 z b b 9 /7 s? (o n /?/ 18 /9 7 <y> ? b 17
3 2Ö 8 5 V ? /9 2/ /9 17 % 7 <y> V 23 /9 V 18
V \k 5 ) 7 V 18 20 <?> °) 7? / 8 7 7 /7 É W
n 7 1 9? 18 1 H 3 2S 7 <?> <y> IZ 1 7 s? 7 8
7 2Z V 2b V 8 7 5" *7 // /8 7 <y 7 3 7
(í? n 18 8 v b 17 / 22 /? 9 b <y> 3 27 18 7 22
J7 V 1 28 3 7 V /9 7 22 ? V 29 /? e 8 <y> /7
22, )b ? 22 7 /9 /9 1 5 3C? /9 7 <y> ) 31 22
3 'zo iS’ cý )8 /9 2b 22 y ) y 20 / 7 2V 17 /9 y
7 r 8 7 9 8 2b / /
hélt allt frá unglingsárum og
svo að segja til æviloka. Hún er
trúverðug heimild um samtið
höfundar, ekki sist á Austur-
landi. útgefandi bókarinnar er
prentsmiðja Jóns Helgasonar.
Setjið rétta stafi i reitina
neðan við krossgátuna. Þá
kemur fram nafn á sjálfs-
ævisögu sem gefin var út fyrir
nokkrum áratugum, sjálfsævi-
saga ágæts manns sem ættaður
var úr Arnessýslu. Sendið þetta
nafn sem lausn á krossgátunni
til afgreiðslu Þjóðviljans,
Skólavörðustig 19, merkt
„Verðlaunakrossgáta nr. 28”.
Skilafrestur er þrjár vikur.
Verðlaunin eru bókin Ævislóð
og mannaminni, sjálfsævisaga
Halldórs Stefánssonar fyrrv.
alþingismanns. Ævisagan er
byggð á dagbókum sem Halldór
Verðlaun fyrir krossgátu nr. 24
Verðlaun fyrir krossgátu nr. 24, sem birtist 21. mars,
hlaut Guðný Pálsdóttir, Aðalstræti 43, Patreksfirði.
Verðlaunin eru skáldsagan Elsku Margot eftir
Vladimir Nabokov í útgáfu prentsmiðju Jóns
Helgasonar.
YOKOHAMA
SUMARDEKK
Tollvörugeymsluverð:
1100-20-14 strigal. Aftardekk kr. 60.385-
1100-20-12 strigal. Framdekk kr. 54.915-
1000-20-14 strigal. ' Afturdekk kr. 55.787-
1000-20-14 strigal. Framdekk kr. 55.787-
1000-20-12 strigal. Framdekk kr. 50.934-
900-20-14 strigal. Afturdekk kr. 46.004-
900-20-12 strigal. Framdekk kr. 41.820-
825-20-12 strigal. Framdekk kr. 35.913-
700-20-10 strigal. Framdekk kr. 16.411-
Opið um helgina
Véladeild
Sambandsins
HJÓLBARÐAR
HÖFÐATÚNI 8 SÍM116740
Finnski listmálarinn við eitt
verka sinna á Kjarvalsstöðum.
Finnsk lista-
kona sýnir á
Kjarvalsstöðum
1 gær var opnuð á Kjarvals-
stöðum sýning listakonunnar
Terttu Jurvakainen frá Muhos i
Finnlandi. Sýningin verður opin
til 9. mai frá 14 til 22 daglega.
Jurvakainen er þekkt listakona i
Finnlandi og hefur haldið margar
einkasýningar i Helsinki og á
fleiri stöðum i Finnlandi frá 1967,
auk þess sem hún hefur tekið þátt
i samsýningum þar i landi. Þá
hefur hún einnig sýnt i Köln og
fleiri borgum i Þýskalandi og i
Stokkhólmi.
Þjóðviljinn kemur ótrúlega
víða.
Þjóðviljinn er því gott og
vaxandi auglýsingablað.
Húsbyggjendur
EINANGRUNARPLAST
Getum afgreitt einangrunarplast á Stór-
Reykjavikursvæðið meö stuttum fyrir-
vara. Afhending á byggingarstað.
Borgarplast hf.
Borgarnesi
Sími 93-7370
Heigar- og kvöldsfmi 93-7355.
sf*Blómabuðin MÍRA
Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430
Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590
Blóm og gjafavörur i úrvali
FIGARO
NY RAKARASTOFA
IÐNAÐARMANNAHÚSINU YIÐ INGOLFSSTRÆTI
Glæsilegt úrval af herrasnyrtivörum «J1WÍAH GUÐJÓNSSON, SÍMI 15434
áour Rakarastofunni, Klapparstíg