Þjóðviljinn - 09.05.1976, Page 14

Þjóðviljinn - 09.05.1976, Page 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 9. mai 1976. HÁSKÓLABÍÓ Slmi 22140 Háskólabió hefur ákveöiö aö endursýna nokkrar úrvals- myndir i röö. Hver mynd veröur aöeins sýnd i 3 daga. Myndirnar eru: Hörkutóliö True Grit Aftalhlutverk: John Wayne Sýnd 12., 13. og 14. mal. Glugginn á bakhliðinni Rear window Ein frægasta Hitcock-myndin. Aðalhlutverk: James Stuart og Grace Kelly. Sýnd 15., 16. og 18. maí. The Carpetbaggers sýnd 8., 9. og 11. mai. Hin viöfræga mynd, talin byggö á ævisögu Howard Huges, sem er nú nýlátinn. Aðalhlutverk: Alan Ladd, George Peppard. ÍSLENZKUR TEXTI Endursýnd kl. 5 of Emil prakkari Ný ævintýri Emils frá Katt- holti, meö tilheyrandi prakka- strikum. Sýnd kl. 3 Mánudagsmyndin Rauðskeggur Heimsfrægt japanskt listaverk Leikstjóri: Kurosawa Sýnd kl. 5 og 9 AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384. ÍSLENSKUR TEXTI Drottning í útlegð The Abdication 5T Ahrifamikil og vel ieikin, ný bandarisk kvikmynd i litum Aðalhlutverk: Liv Ullmann Peter Finch. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 7 og 9. Maðurinn sem gat ekki dáið Aðalhlutverk: Kobert Red- ford. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5. Tinni Barnasýning kl. 3: HAFNARBÍO Simi 1 64 44 Afar fjörug og hörkuspenn- andi ný bandarisk litmynd um mæðgur sem sannarlega kunna að bjarga sér, á allan hátt Angie Dickinson William Shatner Tom Skerrit Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Stórbrotin kvikmynd um hvernig Los Angeles myndi lita út eftir jaröskjálfta aö styrkleika 9,9 á richter. Leikstjóri: Mark Robson. Kvikmyndahandrit: Georeg Fox og Mario Púzo (Guö faöirinn). Aöalhlutverk: Charllon Heston, Ava Gardner, George Kennedy og Lorne Green o.fl. Bönnuö börnum innan 14 ára. ÍSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Barnasýning kl. 3. Ævintýri Pálínu Miðasalan liefst kl. 2. KARLINN A ÞAKINU 1 dag kl. 15. Næst slðasta sinn. FIMM KONUR i kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. CARMEN mánudag kl. 20. Siðasta sinn. Litla sviðið: LITLA FLUGAN fimmtudag kl 20,30. STIGVÉL OG SKÓR Gestateikur frá Folketeatret i Kaupmannahöfn. Frumsyning laugardag kl. 20. Miðasala 13,15- Simi 1-1200. -20. LEIKFELAG 2l2 REYKJAVlKUR KOLRASSA i dag kl. 15. — Allra siðasta sinn. EQUUS i kvöld. — Uppselt. Fimmtudag kl. 20,30. Laugardag kl. 20,30. (Alira siðustu sýningar. SKJ ALDHAMRAR þriðjudag kl. 20,30. Föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó er opin kl. 14 til 20,30. — Simi 1-66-20. NÝJA BÍÓ 's'lmi 11544 4 Gammurinn á flótta Æsispennandi og mögnuð ný bandarisk litmynd um leyni- þjónustu Bandarikjanna CIA. Mynd þessi hefur allsstaðar verið sýnd við metaðsókn. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9,45. Ath. Breyttan sýningartima. Ilækkaö verð., Ævintýri Meistara Ja- cobs Sprenghlægileg skopmynd meö isl. texta. Sýnd I dag og á morgun kl. 3. Engin sérstök barnasýning, en lækkað verð. TÓNABÍÓ Simi 3 11 82 Uppvakningurinn Sleeper Sprenghlægileg, ný mynd gerð af hinum frábæra grinista Woody Allen. Myndin fjallar um mann, sem er vakinn upp eftir aö hafa legiö frystur í 200 ár. Leikstjóri: VVoody Allen. Aöalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 Með lausa skrúfu Sprenghlægileg og hörku- spennandi mynd með Is- lenskum texta STJÖRNUBÍÓ ^Sfmi, 18936 FlSklypa Grand Prix Alfhóll lsienskur texti Afar skemmtileg og spenn- andi ny norsk kvikmynd i lit- um. Framleiðandi og leik- stjóri Ivo Caprino. Myndin lýsir lifinu i smábænum FlSk- lypa (Alfhóll) þar sem ýmsar skritnar persónúr búa. Meðal þeirra er ökuþór Felgan og vinur hans Sólon, sem er bjartsýn spæta og Lúðvik sem er bölsýn moldvarpa. Myndin er sýnd i Noregi við metað- sökn. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hækaö verð. Miðasala frá kl. 13 Sýnd kl. 2, 4, 6. 8 og 1«. apótek Reykjavlk Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varsla apóteka er vikuna 7.—13. maí í Holtsapóteki og Lauga- vegsapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu frá 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á helgidögum. Xópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga. Þá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður Apótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30, laug- ardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aðra helgidaga frá 11 til 12 f.h. daaDék slökkvilið Landakotsspítalinn: Mánudaga ' — föstudaga kl. 18.30-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: Alla daga , kl. 15-17. Barnaspitali líringsins:kl. 15-16! virka daga kl. 15-17 laugard. og kl. 10-11.30 sunnud. Barnadeiid: firka daga 15A6, laugardögum 15-17 og á sunnu- dögum ki. 10:11.30 og 15-17. KleppsspitalinmDaglega kl. 15-: 16 og 18.30-19. Fæðingarheimili Reykjavlkur- borgar: Daglega kl. 15.30-19.30. Siökkvilið og sjúkrabllar t Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi — simi 1 11 00 i Ilafnarfirði — Slökkviliði" simi 5 11 00 — Sjúkrabili simi 5 31 00 bilanir lögregla Lögreglan í Rvik— simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi : 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi— simi 5 11 66 Bilanavakt borgarstofnana —\ Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 ’síðdegis til Ifl. 8 árdegis, og é ' helgidögum er svarað a'llan sólarhringinn. Tekiö er viö trl- kynningum um bilanir á veitu-. kerfum borgarinnar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. bridge læknar Tannlæknavakt i Heilsuvernd- ‘arstöðinni. Slysadeild Borgarspltalans M Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. kVöld- nætur-, og helgidaga- varsla: í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla, slmi 2 12 30. ♦ G75 ♦ 84 ♦ 742 4 DG1098 4 K98 4 1096 4 X1098 4,653 Skráð frá Eining CENCISSKRANINC NR.86 7. maí 1976, Kl. 12. 00 Kaup Sala 7/5 1976 Bandarikja -iollar Sterlingspuad Kanadadolla r Danskar krcnur Norskar krcnur Sœnskar krónur Finnak mörk 6/5 7/5 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 CYllini 100 V. - Þýzk mörk 100 100 100 100 100 100 Franskir frankar Belg. frankar Svisan. frankar Lírur Austurr. Sch. Escudos Peseta r Yen Reikningskrónur - Vöruakiptalönd 1 Reikningadollar - Vöruakiptalönd 180, 20 328,40 183, 65 2981, 25 3302, 30 4116, 30 4687,75 3853,90 464, 05 7271, 40 6702, 65 7106, 30 20, 68 992,50 604, 10 266,80 60,34 180, 60 * 329,40 * 184, 15 * 2989.55 * 3311,50 * 4127, 70 * 4700,75 * 3864.60 * 465. 35 * 7291.60 * 6721, 25 * 7126, 10 * 20, 74 * 995, 30 605,80 * 267. 60 * 60, 50 * 99, 86 100, 14 180,20 180, 60 4 D1042 V G7532 4 AG65 *---- * Breyting frá sfðuatu akráningu sjúkrahús Borgarspltalinn: Mánud.-föstud. Jd. 1^.30-19.30! laugard.-sunnudag kl. 13:30- 14.30 og 18.30-19. keilsuverndarstöðin: kl. 15-16' og kl. 18.30-19.30. ! Grensásdeild: 18.30-19.30 alla'. daga og kl. 13-17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.-föstud. kl. 19-19.30, laugard. og sunnud. áj sama tima rg kl. I5:16. Sólvangur: Mánud.-laugard. kl. 15-16 og 19.30 til 20. sunnud. og Jielgid. kl. 15-16.30 og 19.30-20.; ’ Kæðingardeild : Í9.30-20 alía' daga. 4 A63 V AKD I 4 D3 Jf, AK742 Lokasögn: þrjú grönd. Otspil: laufadrottning. Austur fleygir hjarta, og Suð- ur drepur. Þá kemur tigul- drottning, sem á slaginn. Þá meiri tigull, og Austur á slaginn á gosann. Hjarta til baka, sem Suður drepur. Og nú er spilið vonlaust, þvi að sagnhafi getur ekki gert tigul góðan i borði. Hvað gerði hann vítlaust? Til að byrja með átti hann að láta strax út litinn tigulog svina tiunni i borði. Ef hún heldur, kemur litill tigull á drottning- una, þannig að tveir slagir a.m.k. fást á tígul. Efhinsvegar Austur drepur tigultiuna strax með gosanum, kemst sagnhafi inn á eigin hendi á næsta slag, spilar þá tlguldrottningu og drepur hana með kónginum i borði, þannig að tveir slagir fást á tlgul. Og það var allt og sumt sem þurfti. ónæmisaðgerðir Ónæmisaögeröir fyrir reyk- vikinga 20 ára og eldri fara fram alla virka daga nema laugardaga frá 16 til 18 til 28. mai i Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Inngangur frá baklóð. Aðferðin er ókeypis. Heilsuverndarstööin leggur áherslu á að þeir sem fæddir eru 1956, 1951 1946 o.s.frv. (þaö er verða 20, 25, 30 ára á þessu ári) fái þessa ónæmisaögerð i vor. Endurtaka þarf ónæmisaðgerð gegn mænuveiki á þvi sem næst fimm ára fresti til þess aö við- halda ónæmi. Feröaí'élag tslands Sunnudagur 9. mai: Kl. 10.00. Hin árlega fuglaskoö- unarferö E.l. suöur meö sjó. Staönæmst veröur m.a. á Garö- skaga, i Sandgerði, viö Hafnar- berg og Reykjanesvita. 1 fyrra sáust 42 fuglategundir. Hvaö sjást margar nú? Hafið sjón- auka, skriffæri og fuglabók AB meöferöis. Fararsjórar: Grétar Eirlksson, og Gestur Guöfinnsson. Verö kr. 1200. Ath, breyttan brottfarar- tima. félagslíf m Kvenfélag Háteigssóknar: Veislukaffi verður i Domus Medica við Egilsgötu sunnudag , 9. mai, kl. 3-6. Styrkið gott mál- efni. — Kaffinefnd. Kvenfélag Sösialista: Fundur verður að Hverfisgötu 21 kl. 20.30. i kvöld. Fjölmennið. Sunnud. 9/5 kl. 13 1. Strandgöngur i Flóanum, fararstj. GIsli Sigurðsson. Verð 1000 kr. 2. Ingólfsfjall, fararstj. Tryggvi Halldórsson. Verð 1000 kr. Brottför frá B.S.I. vestanverðu, fritt fyrir börn í fylgd með fullorönum. Ctivist SAGAN AF TUMA LITLA MARK TWAIN, 85) Varla hafði Tumi lýst glæpamönnunum, þegar karlarnir tygjuðu sig. Nú gátu þeir stuðst við lýsingu! Nú þurfti bara að tilkynna lögreglu- stjóranum málið, síðan gátu þorparaveiðarnar hafist. Finnur bað í ein- faogni: — Ekki segja frá KALLI KLUNNI að ég hafi komið upp um þá.. Indíána-Jói drepur mig! Vertu rólegur, sagði walesmaðurinn, við segj- um ekki frá þér. En snæddu nú morgunverð með mér! Meðan þeir borðuðu, sagði sá gamli Finni, að hann hefði fundið kassa með inn- brotsáhöldum, sem skúrkanir höfðu skilið eftip og Finni skiidist, að það hefði ekki verið peningakistillinn, sem Jói hafði með sér. Hann þagði þó yfir vit- neskju sinni. Enn var tækifæri fyrir hann og Tuma að leita fjársjóðs- ins. En einmitt þegar hann hafði ákveðið að leyna þessu, var barið að dyrum, og Finnur, sem var svo hræddur við hefnd Indíána-Jóa, rauk upp til að hlaupa i felur... Bravó, þarna er land framundan, — Nei, vinir minir, þetta er ekki land heldur hun móöir min sem stórt land. liggur þarna i sólbaöi, hún er svo indæl. — Fyrst hún er svona stór hlvtllí* hnn aA \/ara m• nn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.