Þjóðviljinn - 11.05.1976, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.05.1976, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJODVILJINN ! Þriðjudagur 11. mal 1976 Skrifið eða hringið. Sími: 17500 Brýna nauftsyn ber til aö loka þeim dauðagildrum sem hafnirnar eru. 1 vetur hafa menn drukknað bæði I Reykjavikurhöfn og Sundahöfn. Loka þarf hafnarsvœðunum Arni Jóhannsson hringdi: Af gefnu tilefni vil ég koma þeirri fyrirspurn á framfæri viö Gunnar Gunnarsson, hafnar- stjóra, hvenær eigi að loka þeirri dauðagildru, sem gamla höfnin er og Sundahöfnin raunar lfka. Svo vildi til að áriö 1958 eða þar um bil, þegar ég var vaktmaöur um borö í gamla Briíarfossi, varö ég ásamt öðrum manni, Jóhanni Björns- syni, sá gæfumaður aö bjarga manni sem féll niður milli skips og bryggju við kolakranann. Þetta var í austan roki og slag- viðri. Jóhann Björnsson er ennþá vaktmaöur á skipum i höfninni og við hann kannst margir, sjó- menn og aðrir. En nú las ég þaö fyrir fáum dögum að þessi sami maður, sem okkur Jóhanni auðnaðist að bjarga, hefði falliö I höfnina og látiö llfiö. Fyrir utan það hvað það er sorglegt finnst mér það satt aö segja átakanlegt,aösamipollurinn og viö Jóhann björguöum þessum manni upp Ur á sinum tlma, skyldi nú veröa honum aö fjör- tjóni. Sama er aö segja um Sunda- höfn. Þaö er stutt siöan ung- menni óku i hana og létu lifiö. Hvar er nú Slysavarnafélagiö og hafnarstjórnin? Fjöl- mennasta verkalýösfélag landsins Dagsbrún, samþykkti aö loka bæri bæöi Sundahöfn og gömlu höfninni þegar i staö, en ekkert hefúr veriö gert. Þar aö auki er brýn nauösyn aö vaktmenn fái labb-rabbtæki, svo aö þeir þurfi ekki aö hlaupa upp ibæ isima efeitthvaö ber út af. Þaö er fariöaö koma fyrir aö brotist sé inn i skipunum og ráöist á vaktmenn, þannig var veriö aö rota einn þeirra nú um daginn, á næstu grösum viö lög- regluna. Og þótt simar séu nálægt, eru þeir ekki alltaf i lagi. Enn um Mánafossmálið Hvatning til lesenda Umsjónarmaöur bæjarpósts lætur nú af þvi starfi og annar tekur viö. Aö leiöarlokum er oft litið yfir farinn veg. Svo mun ekki gert hér, en þakka vil ég öllum þeim sem látið hafa efni frá sér fara fyrir sitt framlag. Samband viö lesendur er hverju blaöi lifsnauösyn. Þaö er þess hagur aö þeir segi sitt álit á efni þess og umfjöllun mála. 011 gagnrýni á rétt á sér og til hennar veröur aö taka tillit. En það er fleira en efni blaðsins, sem þörf er að fjalla um i lesendadálkum. Lifandi umræða um þjóöfélagsmál á þar aö geta fariö fram, og ýmis önnur mál eiga ekki siöur þar heima. Dægurþras stjórnmál- anna skyggir oft á önnur brýn mál, og minnast ættu menn þess, aö þaö erekki siöur þörf á aö vekja athygli á þvi sem vel er gert, en rakka það niöur sem miður fer. Aö siöustu vil ég láta þá ósk i ljósi að bæjarpósturinn megni i framtiðinni að halda uppi góðu sambandi lesenda viö blað sitt og gagnkvæmt. Aukin út- breiðsla Þjóðviljans undan- farna mánuði sannar að blaöið er i stórsókn. Þeirri sókn ættu allir lesendur að leggja sitt lið, útbreiða blað sitt, og láta til sin heyra á siöum þess. Eitt stutt simtal, eða nokkrar linur i bréfi hafa mikið að segja. Gæði þess sem skrifað er standa nefnilega oft i öfugu hlutfalli viö lengdina. Þessi siða er áfram opin ykkur, og notfærið ykkur það. Kveðja Erlingur Sigurðarson Vegna bréfs Björns Ingvars-' sonar yfirborgardómara vilL. Markús B. Þorgeirsson taka þaö fram, að fátitt muni vera að for- maður Siglingadóms fái bréf frá saksóknara um endurupptöku mála. Þvi telur hann að sak- sóknari liti alvarlega á málið. Yfirlýsingar Magnúsar Thoroddsen um að Mánafoss- málið sé með ómerkilegustu sjódómum sem hann hafi haldiö, séu furðulegar. Þ.e. að Mánafoss fari á hliðina i austan fárviðri, (samkv. vottoröi 87 hnúta vindhraði). Þá hafi Magnús sýnt sér þá óviröingu að telja sig ekki réttbæran þegar réttað var i málinu. Slikt sé árás á sig og skipstjórnarréttindi sin. Ber Markús þá Björn Ingvars- son og Hallvarð Einvarðsson fyrir þvi að hafa sagt i einkavið- tölum viö sig aö yfirlýsingar um að málið væri litilfjörlegt væru útihött, og þótteinhver hugsaði slikt ætti hann ekki aö segja slfkt opinberlega. Þvi spyr Markúshvort skipstjórnarmenn. eigi að halda sjólög og útgeröar- aðilar aö fara aö lögum, eöa hvort leggja eigi niöur embætti rikissaksóknara og Siglinga- málastofnunina og fá hvort tveggja I hendur stjórn Eim- skipafélagsins. Hér fylgir á eftir bréf Siglingamálastofnunar rikisins til rikissaksóknara, dagsett 12. febrúar s.l. „Með bréfi dagsettu 5. febrú- ar 1976 óskiö þér herra rikissak- sóknari umsagnar minnar um sjópróf, sem farið hafa fram i Reykjavik útaf þvi er M/S MÁNAFOSS fékk á sig brotsjó að kvöldi 8. jánúar 1975 á leið til Reykjavikur frá Hamborg. Við sjópróf haldið 3. september 1975 koma fram al- varlegar ásakanir hjá Markúsi B. Þorgeirssyni á hendur skip- stjóra M/S MANAFOSS. Asakanir þessar eru varöandi lestun skipsins svo og færslu leiðarbókar. Ekki kemur fram við sjópróf þau er haldin hafa verið, hvernig lestun og kjöl- festu skipsins var háttað f um- ræddri ferð. Rannóknar eru þvi þörf til að fá vitneskju um hvernig skipiö var lestað er þaö lét úr höfn i Hamborg hinn 4. janúar 1975. Gera þarf grein fyrir farmi (lestunarplan) kjölfestu, oh"u ýg vatni svo hægt sé aö upplýsa hvort stööugleika skipsins hafi P.S. Nafni siöunnar þarf að breyta. Fáar hugmyndir hafa enn komið fram, og engar nógu góðar aö okkar mati. Nafnið er siður en svo við það bundið, að pósturkomi fram i þvi. — erl. verið ábótavant. Þar sem hér gæti verið um brot að ræða á 25. 35. og 36. gr. siglingalaga tel ég eðlilegt að dómur fjalli um mál þetta. Fylgiskjölin endursendast hérmeð. F.h. siglingamálastjóra, Jón Wium’ Húsbyggjendur — EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarpiast á Stór- Reykjavikursvæöið með stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstaö. Borgarplast hf. Borgarnesi Slmi 93-7370 Helgar- og kvöldslmi 93-7355. Þjóðviljinn kemur ótrúlega víða. Þjóðviljinn er því gott og vaxandi auglýsingablað. 25% sölu- skattur inn- heimtur Ég brá mér á ágæta mynd i Gamla biói um daginn. Þaö er þó ekki tilefni þessara skrifa, heldur miöa verðið. Miöinn kostaöi 300krónur. Þaö var gef- andi fyrir að sjá myndina enda var auglýst hækkaö verö. En þegar ég fór að skoða miðann þótti mér sundurliöun verðsins einkennileg. Hún var þannig: Verð....... Sk. skattur . Menning.sj, Sölusk. ... Gamla B (Upstairs) MlOann á að geyma meðan á eýnlngu stendur og ber að sýna ef óskað er. Verð Skemmtanask. Menningarsjóös- ogsætagjaid Söluskattur kr 181.00 kr 45.00 kr 14.00 kr 60.00 AIIs kr. 300.00 Sem sagt: 25% söluskattur og hann lagöur á skemmtanaskatt auk verðsins. Nú spyr ég: 1) Er slikt leyfilegt? 2) Skilar Gmla bió þessum 25% söluskatti til rikisins: 3) Ef svo er, ber þá ekki saksóknara að kæra rikiö fýfir þjófnaö, en ef þaö aðeins fær sin 20% þá eigandi Gamla Bids fyrir ólöglega verðlagn- ingu. Erlingur Siguröarson UMSJÓN: ERLINGUR SIGURÐARSON

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.