Þjóðviljinn - 11.05.1976, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 11.05.1976, Qupperneq 10
10 StÐA — ÞJÓDVILJINN Þriöjudagur 11. maí 1976 Blakvertíðinni 1975—1976 er lokið Stúdentar náðu í alla titlana og í hinni eldfjörugu og vinsælu Öldungakeppni urðu ísfirðingar öruggir sigurvegarar iþróttafélag stúdenta hafa verið i vetur. Um sýndi í vetur sem endranær helgina höluðu þeir síðasta yfirburðastyrVleika í vinninginn inn, sigruðu blakinu og krækti sér i alla Laugdæli með 3-1 í úrslita- þá titla sem á boðstólum leik bikarkeppninnar. % M|, 'ij 4W« Rosi Ackermaier setti heimsmet I hástökki, stökk 1.96 m. og þaft er athyglisvert aft hún notar veltustilinn 10 miljón króna sigur hjá Birni Borg og heims- meista ratitillinn var í höfn Sænski tennisleikarinn Björn Borg, sem er aðeins 18 ára gamall vann enn einn stórsigurinn i tennis um siðustu helgi er hann sigraði i opnu tennismóti atvinnu- manna I Pallas i Texas. Hann sigraði þar argentínumanninn Guillermo Vilas 1:6-6:1-7:5- 6:1 og fékk að launum 50.000 dollara eða sem svarar tæpum 10 miljónum isl. króna. Þessi ungi svii er fyrir löngu orðinn margfaldur miljónamæringu- á iþrótt sinni. Með þessum sigri hefur Björn Borg tryggt sér heimsmeistaratitilinn. Fjögur mót voru haldin I vetur og sigraði IS i þeim öllum i meistaraflokki karla. Fyrst var það Haustmótið, siðan Reykja- vikurmótið, svo Islandsmótið og loks Bikarkeppni Blaksambands- ins. 1 fyrra léku stúdentar sama leikinn, sigruðu i öllum þessum mótum og raunar lika i Vor- mótinu, sem þá var haldið, en að þessu sinni var þvi sleppt i karla- flokki. í kvennaflokki var hins vegar haldið vormót og lauk þvi um helgina. Sigurvegari var lið Vik- ings. 1 öldungakeppninni tóku 11 lið þátt og var keppnin eldfjörug. t úrslitakeppninni, sem fór fram um helgína, voru 6 lið og i hre'inum úrslitaleik mætt- ust lið Þróttar og isfirðinga. Bæði höfðu liðin siglt i gegnum alla keppnina án þess að tapa einni einustu hrinu og höfðu isfirðingar þó sýnt yfirburðar- hæfileika langt umfram það sem þróttarar gátu stært sig af. Orslitaleiknum lauk enda með 2-0 sigri isfirðinga, sem tryggðu sér 1. sætið með glæsibrag. — GSF Þrjú heimsmet á frjálsíþróttamóti í A-þýskalandi um helgina Það er greinilegt að a verjar og þó alveg sérstakU sterkartil leiks á Olympiul Um síðustu helgi var haldið A-Þýskalandi og þar settu < met. Á laugardag setti Rosi Ackermaier nýtt heimsmet i hástökki, stökk 1.96 m og bætti þar með eigið met um einn senti- metra. A sunnudaginn setti svo hin 18 ára gamla Christina Brehmer nýtt heimsmet i 400 m hlaupi, 49.77 sek. Rafeindatækni var beitt við timatökuna og er þetta I fvrsta sinn sem kona hleypur undir 50 sek. við slika timatöku. Pólska stúlkan Szewinska átti eldra metið 49.9 sek. Og loks setti svo Angela Voigt heimsmet i langstökki, stökk 6.92 m og bætti þar með 6 ára gamalt heimsmet v-þýsku stúlkunnar Heidi Rosendahl um 8 senti- metra. Bretlandseyjakeppnin í knattspyrnu: Stormandi byrjun hjá skoska liðinu Bretlandseyj akeppnin I knatt- spyrnu hófst I sfðustu viku og var framhaldiö um helgina. Það sem mesta athygli vekur er hve vel skotar byrja Ikeppninni og eru nú margir sem spá þeim sigri I keppninni en englendingar hafa unnið hana i mörg ár. Skotar sigruðu Wales 3:0 i vik- unni og um helgina sigruðu þeir n-íra 3:1 á Hampdenpark i Glas- gow. Yfirburðir hjá IA gegn keflvíkingum Skagamenn höfðu yfir- burði á heimavelli gegn ÍBK í Litlu bikarkeppninni sl. laugardag og sigruðu 3:0. Skagamenn léku und- an all snörpum vindi í fyrri hálf leik en náðu þá ekki að skora nema einu sinni, það var Teitur Þórðarson sem skoraði markið hálf leikinn. um miðjan Snemma I siðari hálfleik bætti Matthias Hallgrimsson öðru marki viö og 15 minútum fyrir leikslok skoraöi Teitur aftur, þannig að lokastaöan varð 3:0. Keflvikingar, sem byrjuðu mjög vel fyrst i vor virðast eitt- hvað vera aö gefa eftir. Alla vega áttu þeir aldrei neina möguleika i þessum leik, voru hreinlega yfir- spilaðir af Islandsmeisturunum, sem eitthvað virðast vera að lifna við eftir slæma byrjun i vor. Með þessum sigri tryggðu skagamenn sér 2. sætiö i Litlu bikarkeppninni, Haukar sigruðu eins og annarsstaöar er sagt frá á iþróttasiðunni. Englendingar sigruðu lið Wales á laugardaginn 1:0 og fór leikur- inn fram i Wales. Peter Taylor skoraðimark Englands á 57. min- útu. En mörk skota gegn n-irum skoruðu þeir Don Mason, Archie Gemmill og Kenny Dalglish. Staðan i Bretlandseyjakeppn- inni er nú þessi: Sotland 2-2-0-0-6:1-4 England l-l-0-0-l:0-2 N-trland l-0-0-l-l:3-0 Wales 2-0-0 2-1:4-0 Aftur töpuðu Blikar fyrir ÍBV Breiðabliksmenn sóttu vest- mannaeyinga heim um helg- ina og léku við þá seinni leik- inn 1 árlegri bæjarkeppni Kópavogs og Vestmánnaeyja. 1 fyrrileiknum, sem fór fram i Kópavogi, sigraði ÍBV 4-1 og aftur höfðu þeir vinninginn á laugardaginn. Það voru þó blikarnir sem urðu fyrstir til að skora. Kor- mákur Bragason var þar að verki um miðjan fyrri hálfleik en örn Óskarsson jafnaði I byrjun siðari hálfleiks fyrir eyjamenn. Sigurmarkið skor- aði Þorvarður Þorvaldsson fyrir vestmannaeyinga skömmu siðar. Leikurinn fór fram i prýði- legu veðri en var engu aö slöur frekar lélegur. Að sögn eyja- manna vantar þá tilfinnanlega fleiri leiki áður en Islandsmót- iðhefst, en vegna einangrunar sinnar hafa þeir ekki tök á þátttöku i neinum undirbún- ingsmótum. Lið þeirra er engu að siður kattfriskt, strákarnir eru flestir ungir og er ekki vafi á þvi, aö mikils má vænta af þeim i sumar. —gsp „Léttasti úrslitaleikurinn” Skýrsluvélar rikisins báru sig- ur úr býtuni i fyrirtækjakeppn- inni i körfuknattleik, sem háð var nú um helgina. Skýrsluvélarnar sigruðu i flestum leikjum sinum nokkuð auðveldlega ekki sist úr- slitaleikinn og eftir hann sagði Jón Sigurösson fyrirliði þeirra (einnig fyrirliði íslands — og bik- armeistara Armanns) að þetta hafi verið léttasti úrslitaleikur sem hann hafi spilað til þessa. I öðru sæti urðu starfsmenn borg- arverkfræðings, en i þvi þriðja menn frá borgarskrifstofum. Það var körfuknattleiksdeild Ár- manns sem hélt mótið og er ætl- unin að þetta verði árlegur við- buröur, likt og I handboltanum. G.Jóh.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.