Þjóðviljinn - 11.05.1976, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.05.1976, Blaðsíða 12
12 SIDA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 11. maí 1976 HVERNIG Á AÐ STJÓRNA FISKVEIÐUM? Stjórnunarfélag íslands og Verkfræðinga- félag íslands gangast fyrir ráðstefnu undir nafninu „HVERNIG A AÐ STJÓRNA FISKVEIÐUM?” dagana 14—15. mai n.k. að Hótel Loftleiðum. DAGSKRÁ: Föstudagur 14. maí kl. 15:30 Kaffiveitingar kl. 15:45 Setning: Ragnar S. Halldórsson form. SFÍ kl. 16:00 Stefna stjórnvalda i stjórnun fiskveiða: Matthias Bjarnason sjávarútvegsráðherra, kl. 16:30 Fiskfræðileg þekking og stjórnun veiða: Dr. Jón Jónsson forst. m. Hafrannsóknar- stofnunar. kl. 16:45 Sjónarmiö útvegsmanna: Ólafur Björnsson útvegsmaöur Keflavik og Marteinn Jónasson forstj. BC'R ki. 17:20 Viðhorf sjómanna: Páll Guðmundsson skip- stjóri kl. 17:45 Ahrifin á fiskvinnslustöövarnar og sjónarmið þeirra: Eyjólfur tsfeld Eyjólfsson forstj. SH kl. 18:10 Fyrirspurnir til ræöumanna kl. 19:00 Rábstefnu frestaö Laugardagur 15. mai kl. 09:30 Almennar afleiöingar aukinnar stjórnunar fiskveiöanna : Eggert Jónsson hagfræöingur. ki. 10:00 Fjárfestinga- og veröjöfnunarsjóöir sem stjórntæki i sjávarútvegi: Davib ólafsson kl. 10:30 seölabankastjóri. kl. 12:30 Umræöuhópar starfa. kl. 14:00 Hádegisveröur. kl. 14:30 Umræðuhópar skila áliti. kl. 15:15 Almennar umr'æöur. Stuttar ræöur. Kaffi og panelumræöur undir stjórn Kjartans Jóhannssonar verkfræöings. kl. 18:00 Ráöstefnuslit: Jóhannes Zoega form. VFt. Ráðstefnugjald er kr. 4.200,-, og innifalið i þvi er matur og kaffi auk annars kostnaðar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til skrif- stofu Stjómunarfélagsins i sima 82930 öllum heimill aðgangur. Stjórnunarfélag íslands Verkfræöingafélag íslands Útboð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i lagningu dreifikerfis i Njarðvik 1. áfanga. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja, Vesturbraut 10A, Keflavik,og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri9, Reykjavik,gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja fimmtudaginn 20. mai kl. 14. Utboð Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum i framleiðslu og afhendingu greinibrunna. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja Vesturbraut 10 A, Keflavik,og á verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9, Reykjavik,gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hita- veitu Suðumesja þriðjudaginn 25. mai kl. 14. Fundur burnastúkunnar Kærleiksbandsins, nr. 66, i Hafnarfirði r jlfl i -jm*. I Slefán H. Halldórsson: Unglingareglan 90 ára Um þessar mundir á Unglinga- reglan á Islandi 90 ára afmæli og var þess minnst nú um siðustu helgi. Þaö var 10. janúar 1884 sem fyrsta Góðtempiarastúkan var stofnuð hér á landi, en það var st. Isafold nr. 1 á Akureyri. Fyrsta barnastúkan var síðan stofnuð 9. maí árið 1886 og var það barna- stúkan Æskan nr. 1 i Reykjavik. Björn Pálsson, ljósmyndari var stofnandi hennar, en fyrsti æðsti- templar barnastúkunnar var Friðrik Hallgrimsson siðar dóm- kirkjuprestur og var hann þá 13 ára gamall. 1 90 ár hefur barnastúkan Æsk- an nr. 1 starfaö með miklum blóma undir stjórn margra reyndra og valinkunnra templ- ara. Núverandi gæslumaður hennar er frú Sigrún Gissurar- dóttir, sem er reyndur templari, áhugasöm og stjórnsöm. Um svipað leyti og Æskan nr. 1 var stofnuð voru stofnsettar fleiri barnastúkur þar á meðal barna- stúkurnar Sakleysið nr. 3 á Akur- eyri og Kærleiksbandiö nr. 66 I Hafnarfirði. Með stofnun þessara barna- stúkna hefst saga Unglingaregl- unnar á Islandi. Um nærfellt allt land voru barnastúkur stofnsett- :ar og hefur félagafjöldi þeirra skipt mörgum þúsundum þó að þar hafi stundum orðið nokkrar breytingar á frá áratug til ára- tugar. Unglingareglan er samband allra barnastúkna i landinu. Frá upphafi hefur hún átt þvi láni aö fagna aö forystusveit hennar hafa skipaðmiklir ágætismenn. Fyrsti forystumaður Unglingareglunnar var FriðbjörnSteinsson,bóksali á Akureyri, en hann var einn af brautryðjendum Góðtemplara- reglunnar hér á landi. Yfirstjórn Unglingareglunnar hefur nú á höndum Hilmar Jónsson, bóka- vörður i Keflavík og hefur hann sýnt áhuga og skilning á málefn- um og félagslegum þörfum hinna ungu félaga i Unglingareglunni. Öhætt er að fullyrða og bland- ast raunar engum hugur um það að starf Unglingareglunnar hefur mótað á mörgum sviðum lifsviö- horfogstefnu þúsunda ungmenna I siðastliðin 90 ár. 1 nálega heila öld hefur hún stefnt aö þvi sama. Hún hefur stefnt að þvi að skapa betri þjóðfélagsþegna, þjóðfé- lagsþegna.sem temjasér góöa og heilbrigða lifsháttu. Hún hefur bent og bendir ætið félögum sin- um á hættur þær, sem leiða af á- fengis og tóbaksneyslu og á þá þjóðarnauðsyn að efla og útbreiða bindindi. Hún varar viðljótu orð- bragði og brýnir fyrir félögum sinum að koma vel fram viö alla háa sem lága, menn og málleys- ingja. Með þessum hætti hefur Ung- lingareglan unnið mikiö og gott starf i 90 ár. Margir eldri félagar hennar minnast hennar með þakklæti allt sitt lif enda þótt þeir hafi ekki borið gæfu til að færa sér i nyt margar hinar göfugu ráð- leggingar hennar og hugsjónir. Það eru liöin 90 ár siðan Ung- lingareglan var stofnuð. Hún er hinsamanúeinsoghún var I upp- hafi. Afram réttir hún hönd sina hverju þvi barni og ungmenni, sem vill þiggja leiðsögn hennar i villugjörnum heimi. Kjörorð hennar eru: Sannleikur, kærleikur, sak- leysi. Stefán H, Halldórsson Pípulagnir \ ý la gnir, br ey t inga r, hitavMÍtutengingar. Simi 8(5929 (milli kl. 12 og 1 og cítir kl. 7 á kvöldin). SUMARBÚÐIR ÚLFLJÓTSVATNI INNRITUN SUMARIÐ 1976 Stúlkur 7-11 ára: Piltar 7-11 ára: Námskeið 1: Námskeið la: 15. júní — 22. júní 22. júní — 28. júní 15. júní — 22. júnf 22. júní — 28, júní Námskeið 2: Námskeið 2a: Námskeið 2b: 2. júlí — 9. júlí 9. júlí — 16. júlí 16. júlí — 23. júlí 2. júlí — 9. júlí 9. júlí — 16. júlí 16. júlí — 23. júlí Námskeið 3: Námskeið 3b: Námskeið 3c: 4. ágúst — 11. ágúst 11. ágúst — 18. ágúst 18. ágúst — 25. ágúst 4. ágúst — 11. ágúst 11. ágúst — 18. ágúst 18. ágúst — 25. ágúst Útilífsnámskeið, drengir og stúlkur 11-14 ára: Námskeið 2: Námskeið 2b: Námskeið 2c: 2. júlí — 9. júlí 9. júlí — 16. júlí 16. júlí — 23. júlí Systkinaafsláttur Innritun fer fram á skrifstofu BANDALAGS ÍSLENSKRA SKÁTA Blönduhlíð 35, R. alla virka daga milli kl. 14 og 16. Upplýsingar í síma 23190 — 15484.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.