Þjóðviljinn - 11.05.1976, Side 13

Þjóðviljinn - 11.05.1976, Side 13
0 J Þriöjudagur 11. maí 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Þjóöarskútan er á dagskrá sjónvarpsins eftir fréttir i kvöid. Umsjón meö þættinum hafa Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson, og taka fyrir helstu þingmái. Sjónvarp í kvöld: Hungriðí heiminum Hver á aö metta mannkynið? nefnist bandarisk fræðslumynd sem sýnd veröur kl. 22.50 i kvöld. Þar er fjallað um matar- skortinn i heiminum eðli hans og ástæður, og hugsanlegar úr- bótaleiöir. Þá verður gerður nokkur samanburöur á lifskjör- um manna i ýmsum hlutum heims, en margir búa við alls- nægtir og ofsæld, þótt meiri hluti mannkyns eigi ekki til dag- legra þarfa. Oft hafa þess og gerst dæmi að matvæli hafi verið eyðilögð i stór slögum til að koma i veg fyrir verðfall. bau mátti ekki einu sinni gefa svöngum. Danska skáidkonan Karen Blix- en ræðir um sjálfa sig sem sögu- þul og segir frá Barrabasi og vini Heródesar konungs á hijóð- bergi i kvöid. Þátturinn hefst kl. 23.00 McCIoud sest á skjáinn i hálfa aðra klukkustund i kvöid éftir nokkurra vikna fri. útvarp 7.00 Morgunútvarp, Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guörún Birna Hannes- dóttir les framhald sögunn- ar af „Stóru gæsinni og litlu hvitu öndinni” eftir Mein- dert DeJong (8). Til- kynningar kl. 9.30. Þing- fréttirkl. 9.45. Létt lög milli atriða. Fiskispjallkl. 10.05: Asgeir Jakobsson flytur. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Sónötu nr. 3 i d-moll fyrir fiðlu og pianó op. 108 eftir Brahms/Smetana-kvartett- inn leikur strengjakvartett I As-dúr op 105 eftir Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Gestur i blindgötu” eftir Jane Blackmore.Valdis Halldórs- dóttir les þýðingu sina (2). 15.00 Miðdegistónleikar. Adolf Scherbaum og Barokk- hljómsveitin i Hamborg leika Trompetkonsert nr. 2 i D-dúr eftir Giuseppe Torellij Scherbaum stjóm- ar. Amsterdam-kvartettinn leikur Kvartett nr. 1 i D-dúr fyrir flautu, fiðlu og sembal eftir Georg Philipp Tele- mann. Jörg Demus leikur á pianó Partitu nr. 1 i B-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Hubert Schoonbroodt, Pierrick Houdy, Robert Gendre og kammersveit leika Konsertsinfóniu fyrir sembal, pianó, fiölu og kammersveit op. 9 eftir Jean Francois Tapray; Gérard Cartigny stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 17.30 „Sagan af Serjoza” eftir Veru Panovu. Geir Kristjánsson les þýöingu sina (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.00 Nokkur orð frá Nairobi. Séra Bernharður Guð- mundsson flytur erindi 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 Að tafli. Ingvar As- mundsson flytur skákþátt. 21.30 Elly Ameling syngur lög eftir Hugo WolfJrwing Gage leikur á pianó (Hljóðritun frá belgiska útvarpinu). 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsagan: „Sá svarti s cnuþjófu r”, ævisaga Haralds Björnssonar. Höfundurinn, Njörður P. Njarövik, les (19). 22.40 Harmonikulög. Adriano leikur. 23.00 A hljóðbergi. ,,Tal som regn”. Karen Blixen ræöir um sjálfa sig sem söguþul og segir frá Barrabasi og vini Heródesar konungs. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok ■# sjónvarp 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Þjóðarskútan.Þáttur um störf alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.20 McCloud. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Riddaralið stórborgarinar. Þýðandi Kristmann Eiös- son. 22.50 Hver á að metta mann- kynið?! þessari bandarisku fræðslumynd er lýst eðli og ástæöum matarskortsins i heiminum og bent á hugsan- leg ráð til úrbóta. Einnig eru borin saman lifskjör manna i hinum ýmsu heimshlutum. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 23.35 Dagskrárlok. Orðsending frá Fjölvis Þau mistök urðu i Minnisbókinni 1976 að sjómannadagurinn er talinn vera 30. mai. Hið rétta er að hann er nú i ár 13. jún. og er það i samræmi við reglugerð Sjómanna- dagsráðs, sem segir að hann skuli vera 1. dunnudag i júni, nema þegar hvitasunnu- dag ber upp á þann dag, en þá skuli hann vera næsta sunnudag á eftir. Þetta leið- réttist hér með. Jafnframt eru hlutaðeig- endur og hinir f jölmörgu notendur Minnis- bókarinnar beðnir velvirðingar á mistökunum. Bókaútgáfan Fjölvis Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 1. ársfjórðung 1976 sé hann ekki greiddur i siðasta lagi 17. mai. Fjármálaráðuneytið. Rýabúðin Patons smyrnateppi nýkomin. Mikið úrval. Hagstætt verð. Póstsendum. Rýabúðin, Laufásvegi 1, sími 18200. Sovéskar bækur og tímarit (á ensku), hljómplötur og nótur. Opið frá kl. 10—12 og 14—18 föstudaga til kl. 19, laugardaga kl. 10—12. ERLEND TÍMARIT Hverfisgötu 50 v/Vatnsstig 2. hæð. ^ .................... ^BIómabuðin MÍRA Suðurveri við Stigahlið 45—47, simi 82430 Miðbæ við Háaleitisbraut simi 83590 Blóm og gjafavörur i úrvali " --------------------------------------------------------■> Faðir okkar, tengdafaðir og afi Halldór Kr. Júliusson fyrrverandi sýslumaður verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 11. inai kl. 13.30. Börn, tengdabörn og barnabörn. -

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.