Þjóðviljinn - 17.06.1976, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 17.06.1976, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 17. júni 1976 ÞJODVILJINN — StÐA 17 Viö opnun fræræktargarösins á Taraldseyju. Jónas Jdnsson, forinaöur Skógræktarfélags Islands, flytur Snorri Sigurösson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags ávarp. Ljósm. Sn. Sig. islands, gróöursetur frætré viö opnun fræræktargarösins á Taraldseyju.Ljósm: ff. Frægarðurinn á Taraldseyju Heiðursborgari Eskifjarðar Bæjarstjórn Eskifjaröar geröi Friörik Árnason, Odda, Eskifiröi, aö heiöursborgara Eskifjaröar fyrir skömmu, er hann varö átt- ræöur 7. mai s.l. Þakkaöi bæjar- stjórn honum frábær störf i þágu by ggöariagsins, en Friörik er fyrsti heiöursborgari Eski- fjaröar. Friörik baö Þjóöviljann fyrir kveöjur til vina og vanda- manna um land allt, sem heföu sýnt honum vináttu og hlýhug og kveöjur til bæjarstjórnar Eski- fjaröar meö þakkiæti fyrir sýnd- an heiöur. Friörik er fæddur aö Högna- stööum i Helgustaöahreppi, S.-Múl. Hann hefur gegnt marg- vislegum störfum fyrir byggöar- lag sitt á liönum árum: Hrepp- stjóri á áratugi, — átt sæti i skattanefnd fjölda ára auk ýmissa annarra trúnaöarstarfa fyrir Eskifjörö og S.-Múlasýslu. öllum þessum störfum hefur Friðrik gegnt af sérstakri trú- mennsku og alúð. Friörik hefur lengst af stundaö sjómennsku og öll algeng land- verkogerheiöarleikihans i störf- um margrómaöur i byggöarlagi hans. Friörik var giftur Elinborgu Þorláksdóttur frá Kárastööum. A.-Hún. Hún lést áriö 1945. Þeim Varö 9barna auöiö og eru 8 þeirra á lifi. A áttræöisafmælinu var gest- kvæmt hjá Friðriki. Fjöldi ættingja og vina hvaöanæva frá sótti hann heim. Á þjóðhátiöinni 1974 komu full- trúar frá norska Skógræktar- félaginu og færðu Skógræktar- félagi Islands gjafabréf fyrir svo nefndum fræræktargarði, sem komið skyldi upp i Noregi til að rækta fræ af isienskum trjám. Mál þetta hefur siðan veriö i undirbúningi, og snemma á þessu vori voru sendir um 1000 kvistir af völdum sitkagrenitrjám, sem siðan voru græddir á norska stofna sömu tegundar, þar sem þeir eiga að vaxa og verða að fræbærum trjám eftir 10 til 15 ár. Frægarði þessum var valinn staður á litilli ey, Taraidseyju, i mynni Harðangursfjaröar á Höröalandi. 1 sambandi viö aöalfund norska Skógræktarfélagsin, sem haldinn var i Molde^dagana 2.-4. júni s.l. bauð félagiö fulltrúum frá Skóg- ræktarfélagi Islands og Skógrækt rikisins að vera við formlega byrjun á plöntun i garöinn, en þegar hann veröur fullplantaður, nær hann yfir 4 hektara lands. 1 för þessa fóru þeir Jónas Jónsson form. Skógræktarféiags tslands, Hákon Bjarnason skóg- ræktarstjóri og Snorri Sigurösson framkv.stj. Skógræktarfélags- ins, en þeir eru ásamt Hauki Ragnarssyni tilraunastj. á Mógilsá i framkvæmdanefnd á vegum Skógræktarfélagsins og Skógræktar rikisins, sem gert hafa með sér samning um undir- búning af íslands hálfu og not af garöinum. Þann 1. júni s.l. var farið i gróörarstöðina i Etne, þar sem ágræöslurnar voru gerðar. t för- inni voru stjórnarmenn norska Skógræktarfélagsins, stjórnendur gróðrarstöövarinnar, fréttamenn Sumarferð Alþýðubandalagsins 27. júní rxm £fl frá blöðum og útvarpi. Jafnframt þvi sem frægarðurinn var kynnt- ur og árangur af skógræktar- störfuri i Etnehéraði, skoöuðu þeir .n.a. eidri fræræktargarð á annarri eyju i nágrenninu. ."ramhald á bls. 22 Landsveit — Þjórsárdalur Þórisvatn Tilkynnið þátttöku sem fyrst á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins Grettisgötu 3 — simi 28655. Skrif- stofan verður opin til kl. 22.00 annað kvöld (föstu- dag). Mæting við Umferðarmiðstöðina kl. 7.30, brottför kl. 8.00 Fargjald fyrir fullorðna kr. 1800 fyrir börn kr. 900 Hafið með ykkur nesti. mmm **»

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.