Þjóðviljinn - 17.06.1976, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.06.1976, Blaðsíða 8
8 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. júni 1976 t þessu húsi hefur hreinsunar- deild Reykjavikurborgar ahstöhu og sjáift umhverfiö. Sennilega myndi hreinsunar- deildin skipa öllum öörum en sjálfri sér aö hreinsa til I sliku umhverfi. ...rusl, rusl ....og meira rusl \ „Maður líttu þér nœr” 17JUNI 1976 Þjóöhátíb Reykjavíkur DAGSKRA I. DAGSKRAIN HEFST: Kl. 09.55 Samhljómur kirkjuklukkna I Reykjavik Kl. 10.00 Ólafur B. Thors, forseti borgarstjórnar leggur blómsveig frá Reykvlkingum á leiöi Jóns Sigurössonar I kirkju- garöinum v/Suöurgötu. Lúörasveit verkalýösins leikur: Sjá roöann á hnjúkunum háu. Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson. II. VIÐ AUSTURVÖLL: Kl. 10.30 Lúörasveit verkalýösins leikur ættjaröarlög á Austurvelli. KI. 10.40 Hátlöin sett: Már Gunnarsson, formaöur þjóöhátföar- nefndar Karlakórinn Fóstbræöur syngur: Yfir voru ættarlandi. Söngstjóri Jónas Ingimundarson. Forseti tslands, dr. Kristján Eldjárn, leggur blómsveig frá Islensku þjóöinni aö minnisvaröa Jóns Sigurössonar á Austurvelli. Karlakórinn Fóstbræöur syngur þjóösönginn. Ávarp forsætisráöherra, Geirs Hallgrlmssonar. Karlakórinn Fóstbræöur syngur: tsland ögrum skoriö. Avarp fjallkonunnar. Lúörasveit verkalýösins leikur: Ég vil elska mitt land. Kynnir: ólafur Ragnarsson. KI. 11.15 Guöþjónusta I Dómkirkjunni. Prestur séra Clfar Guö- mundsson. Dómkórinn syngur, Ragnar Björnsson leikur á orgel. Einsöngvari: Guömundur Jónsson. III. LEIKUR LUÐRASVEITA: Kl. 10.00 Viö Hrafnistu. Kl. 10.45 Viö Elliheimiliö Grund. Barna- og unglingalúörasveit Reykjavíkur leikur. Stjórn- endur: Páll Pampichler og Stefán Stephensen. IV. SKRUÐGÖNGUR Kl. 14.15 Safnastsaman á Hlemmtorgi, Miklatorgi og viö Melaskól- ann. Frá Hlemmtorgi veröur gengiö um Laugaveg og Banka- stræti á Lækjartorg. Lúörasveit verkalýösins leikur undir stjórn Ólafs L. Kristjánssonar. Frá Miklatorgi veröur gengiö um Hringbraut, Sóleyjar- götu, Frlkirkjuveg og Lækjargötu á Lækjartorg. Lúöra- sveit Reykjavlkur leikur undir stjórn Björns R. Einars- sonar. Frá Melaskóla veröur gengiö um Birkimel, Hringbraut, Skothúsveg, Tjarnargötu, Aöalstræti og Austurstræti á Lækjartorg. Lúörasveitin Svanur leikur undir stjórn Sæ- björns Jónssonar. Skátar ganga undir fánum fyrir skrúögöngunum og stjórna þeim. V. BARNASKEMMTUN A LÆKJARTORGI: Kl. 14.50 Lúörasveitin Svanur leikur. Kl. 15.00 Samfelld dagskrá: Stjórnandi Klemenz Jónsson, kynnir GIsli Rúnar Jónsson. Gunna og Nonni, gamanþáttur, leikendur: Guörún As- mundsdóttir og Jón Hjartason. Diabolus In Musica, skemmta meö söng og hljóöfæraleik. Töfrabrögö og fleira, sýnendur Baldur Brjánsson og Glsli Rúnar Jónsson. Tóti trúöur skemmtir, (Ketill Larsen). Gvendur fer I sveit, gamanþáttur, leikendur: Róbert Arn- finnsson, Guörún Stephensen og GIsli Alfreösson. VI. SÍÐDEGISSKEMMTUN A LÆKJARTORGI: KI. 16.15 Kynnir Gunnar Eyjólfsson. Kór Menntaskólans I Ilamrahliö syngur. Stjórnandi: Þor- geröur Ingólfsdóttir. Dixflandhljómsveit Arna ísleifssonar, ásamt söngkonunni Lindu Walker skemmta. Diabolus In Musica flytur nokkur lög. Hljómsveitin Paradls leikur. VII. LAUGARDALSSUNDLAUG: Kl. 15.30 Sundmót. VIII. MELAVÖLLUR: Kl. 16.00 17. júnlmótiö I frjálsum Iþróttum. IX. KVÖLDSKEMMTANIR: Kl. 21.00 Dansaö veröur á sex stööum I borginni, viö Austurbæjar- skóla, Breiöholtsskóla, Langholtsskóla, Melaskóla. Ar- bæjarskóla og Fellaskóla. Skemmtununum lýkur kl. 24.00. X. HATÍÐARHÖLD I ARBÆJARHVERFI: Kl. 13.00 Skrúöganga ieggur af staö frá Arbæjarskóla, eftir Rofabæ aö Arbæjarsafni. Barna- og unglingalúörasveit Reykja- vfkur leikur undir stjórn ólafs L. Kristjánssonar. Fyrir göngunni fara skátar, iþróttafólk og hestvagnar. Kl. 13.30 Samfelld dagskrá: Formaöur Kvenfélags Arbæjar setur skemmtunina. Sóknarpresturinn flytur ávarp. Avarp fjallkonunnar. Danssýning (táningadansar) Grinþáttur. Þjóödansar. Gvendur fer I sveit, gamanþáttur, leikendur: Róbert Arn- finnsson, Guörún Stephensen og GIsii Alfreösson. Tóti trúöur. (Ketill Larsen) Kl. 21.00 Hestaleiga veröur fyrir börn aö deginum. Dansaö viö Arbæjarskóla til kl. 24.00. XI. HATIÐAHÖLD i BREIÐHOLTSHVERFUM: Kl. 12.45 Skrúögöngur: Safnast saman viö Stöng I Breiöholti I, gengiö um Breiö- holtsbraut, Noröurfell og Austurberg aö íþróttavelli Leiknis. Lúörasveitin Svanur leikur fyrir göngunni undir stjórn Sæbjörns Jónssonar. Safnast saman viö Vesturberg 78, gengiö um Vesturberg, Suöurhóla og Austurberg aö íþróttavelli Leiknis. Lúöra- sveit Reykjavíkur fer fyrir göngunni undir stjórn Björns R. Einarssonar. Skátar, Iþróttafólk ásamt sveit unglinga á vélhjólum, úr Vélhjólaklúbbnum Svarti örninn fara fyrir göngunni. Dagskrá á íþróttavelli Leiknis: Hátiöin sett af séra Hreini Hjartasyni. Knattspyrnukeppni milli frjálsra félaga I Breiöholti 1 og 3. 17. júnlmót Breiöholts I frjálsum Iþróttum. Félagar úr Vélhjólaklúbbnum Svarti örninn sýna hæfnis- þrautir á vélhjólum. Dagskrá viö Fellaskóla: Kynnir Þórunn Siguröardóttir. Skátatlvoll á vegum skátafélaganna Uröarkettir og Haf- ernir. Brúöuleikhús Fellahellis sýnir brúöuleikritiö Rebbi. Skemmtiatriöi frá skátafélugunum Hafernir og Uröar- kettir. Gunna og Nonni, gamanþáttur, leikendur: Guörún As- mundsdóttir og Jón Hjartason. Töfrabrögö og grln, flytjendur: GIsli Rúnar Jónsson og Baldur Brjánsson. Táningadansar, pör frá dansskólum Sigvalda og Heiöars Astvaldssonar sýna. Gamanþáttur, flytjandi: Jörundur Guömundsson Diskótek, plötusnúöur Skúli Björnsson. KI. 21.00 Kvöldkemmtanir: Dansaö viö Breiöholts- og Fellaskóla. Skemmtuninni lýk- ur kl. 24.00. Kl. 13.30 KI. 14.30 Fyrir skömmu var sagt frá við- skiptum garðeiganda i vestur- bænum við hreinsunardeild Reykjavikurborgar og vakti framkoma þessarar stofnunar furðu, sem eðlilegt er. En það er ekki alltaf nóg að horfa vítt og vera strangur á að aðrir haldi boðorðin; máltækið segir ,,maður littu þér nær” og það sannast vel á hreinsunardeild borgarinnar. Þessar myndir sem hér fylgja eru teknar fyrir nokkrum dögum hjá hreinsunardeildinni sjálfri,og við skulum ekki hafa þennan texta lengri, en láta myndirnar tala. Músik- dagar hefjast Á morgun veröa opnunartón- leikar Norrænna músikdaga 1976, haldnir kl. 21 í Háskólabiói. Veröa þar flutt sex verk eftir höfunda frá öllum Noröurlöndunum fimm. Allt eru þetta kammerverk sem hljóöfæraleikarar úr Sinfónlu- hljómsveit íslands flytja. Þá munu einnig koma fram söng- konurnar Sigrlöur E. Magnús- dóttir, Ruth L. Magnússon og Elisabet Erlingsdóttir. Flutt veröa verk eftir þrjú tón- skáld sem hlotið hafa tónskálda- verölaun Noröurlandaráös, þá Joonas Kokkonen frá Finnlandi, Per Nörgárd frá Danmörku og Atla Heimi Sveinsson. Fluttur veröur blásarakvintett eftir Kokkonen, sem Bernard Wilkinsin, Kristján Stephensen, Siguröur Snorrason Christina Tryk og Hafsteinn Guömundsson flytja. Þá Veröur flutt trió eftir Per NfJrgárd sem hann nefnir Spell og er þaö flutt af Gunnari Egilson, Pétri Þorvaldssyni og Halldóri Haraldssyni. ,,I call it” heitir verk Atla Heimis Sveinssonar og Ruth L. Magnússon syngur það. Meö henni leika Pétur Þorvaldsson, Jónas Ingimundarson, Reynir Sigurösson og Arni Scheving. Verkiö var samiö fyrir Rikisút- varpiö áriö 1974, lagt fram á Rostrum of Composers i Paris og hefur veriö flutt i útvarpsstöövum vlöa um lönd. Fyrr á þessu ári var verkiö flutt á tónleikum kammersveitar Reykjavlkur. Tónleikarnir hefjast á Söngvum hjartans eftir Gunnar de Frumerie. Hann er eitt virtasta tónskáld svla af eldri kynslóöinni. Sigrlöur E. Magnúsdóttir syngur meö undirleik Ölafs V. Alberts- sonar. Magne Hegdal er eitt efnislegasta tónskáld norömanna, oghafa verkhans verið vlöa flutt. Hann er einnig ágætur pianóleik- ari og leikur sjálfur verk sitt Monolog eöa Eintal. Á þessum tónleikum veröur frumflutt islenskt verk: Inn- gangurog gálgaljóö eftir Herbert H. Ágústsson viö ljóð eftir þýska skáldiö Christian Morgenstern, sem er einn sérkennilegasti húmoristi þýskra bókmennta. Ellsabet Erlingsdóttir syngur og meö henni leika: Bernard Wilkin- son, Siguröur Snorrason, Christina Tryk og Hafsteinn Guö- mundsson.-Höfundurinn stjórnar frumflutningi verksins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.