Þjóðviljinn - 17.06.1976, Qupperneq 24

Þjóðviljinn - 17.06.1976, Qupperneq 24
Amnesty International: Afhendir 350,000 mótmæli DJOÐMHNN Fimmtudagur 17. júni 1976 7000 hafa séð Hund- ertwasser kvikmynd um hann frumsýnd á morgun Um sjö þúsund manns hafa skoðað sýningu Hundertwass- ers i Listasafni Islands, og er það óvenjulega mikil sýningaraösókn. Þótt Lista- hátið sé nú formlega lokið verður sýningin opin áfram til 11. júli, frá 1.30 til 22 daglega. Hún er lika opin i dag, 17. júni. Annaö kvöld kl. 20 verður frumsýnd mynd i Listasafni tslands i tengslum við sýning- una. Það er 40 minútna verð- launakvikmynd eftir Peter Schamoni sem hann nefnir „Regndagar Hundertwass- ers”. öllum er heimill að- gangur að kvikmyndasýning- unni. Mannréttindasamtökin Amnesty International afhendu i gær sendinefnd Uruguay I aöal- stöðvum Sameinuöu þjóðanna i New York lista með tæplega 350 þúsund undirskriftum manna sem með þessu vilja mótmæla þeirri ógnarstjórn sem rikir i landinu. Eins og fram hefur komið ifrétt um hófu samtökin alþjóðlega her- ferð i febrúar sl. sem beindist að þvi að beita stjórn Uruguay þrýstingi svo hún hætti ofsóknum á hendur póiitiskum andstæðing- um sinum og veitti leyfi sitt til að rannsóknarnefnd óvilhallra manna fengi að kanna hvort fótur er fyrir þeim sögum sem sagðar eru af hryllilegri meðferð fanga i landinu. Viðbrögð stjórnarinnar i Uruguay voru þau að utanrikis- ráðherra landsins hélt blaöa- 1 siðustu viku staðfesti mennta- málaráðherra reglugerð um launasjóð rithöfunda. Samkvæmt tilnefningu stjómar Rithöfunda- sambands Islands hefur ráð- herra skipaö Bjarna Vilhjálms- son þjóðskjaiavörð, dr. Guðrúnu P. Helgadóttur, skólastjóra og Véstein Ólason, lektor i stjórn Launasjóðs rithöfunda. Sjóðstjór- nin annast úthlutun úr sjóðnum og skal henni að þessu sinni vera lokið fyrir 15. ágúst en að jafnaði 1. mars. Stjórnin skal sitja i þrjú ár, og erustjórnarmenn ekki hæf- ir til endurkjörs. Rétt til greiðslu úr sjóðnum hafa islenskir rithöfundar og höf- undar fræðirita. Heimilt er einnig mannafund daginn sem herferðin hófst og kallaði hana „samsæri kommúnista” sem hefði það markmið eitt að hleypa nýju lifi i „óaldaflokka” á borð við skæru- liðasamtökin Tupamaros. Um siðustu helgi urðu hins veg- ar forsetaskipti i Uruguay. Hinn illræmdi Juan Maria Bordaberry var rekinn frá völdum, aö sögn vegna þess að hann vildi tryggja sér alræðisvöld til æviloka og andæfði gegn þeirri stefnu hers- ins að endurreisa það sem hann kallar þingræði i landinu. Þótt ekki ekki sé hægt að benda á beint orsakasamhengi á miUi þessara atburða og herferðar Amnesty má gera þvi skóna aö hún hafi haft sitt að segja. Meðal frægra manna sem und- irrituðu listann má nefna tvo handhafa friða rverðlauna að greiða úr sjóðnum fyrir þýðingar á islensku. Samkvæmt lögum er stofnfé sjóösins 21.7 miljón króna og veröur framlag rikissjóðs endurskoðaö árlega. I annarri grein reglugerðar- innar sem ráðuneytið hefur sett er f jallað um umsóknir og úthlut- un. Þar segir að starfslaunin skuli miðast við 26. launaflokk opin- berra starfsmanna. Starfslaunin skulu vera til tveggja mánaða skemmst en lengst til 9 mánaða i senn. Höfundar eiga rétt á að sækja um starfslaun árlega. Höfundur sem hlýtur starfslaun I þrjá mánuði ete iengur skuld- bindur sig til þess aö gegna ekki fastlaunuðu starfi á sama tima. Nóbels, þá Sean MacBride og Andrei Sakharof, Costa Gavras kvikmyndaleikstjóra og 300 aöra kvikmyndamenn á hátiðinni i Cannes, W.A. Nielson forsætis- ráðherra Tasmaniu, Morris Udall sem reyndi að komast i forseta- framboð i Bandarlkjunum og biskupinn af íslandi, Sigurbjörn Einarsswi. Einnig fylgdu listun- um aragrúi mótmælaályktana frá ýmsum alþjóöasamtökum, verkalýðs, kvenna, lögfræðinga, kennara ofl. Undirskriftunum var safnað i 70 löndum og gekk mjög misjafn- lega. Best gekk i Sviþjóö þar sem 48.500mannsrituðunöfnsin undir mótmælin. Hér á Islandi starfaöi Amnesty- deildin ötullega að söfnun undir- skrifta og fengust 1.800 nöfn á lista sem telst gott miðað við höfðatölu. Einnig bárust henni skeleggar samþykktir um málið frá miðstjórn ASl, Dómarafélagi Reykjavikur, Bandalagi háskóla- manna og Búnaðarþingi. Þetta er stærsta verkefni sem Islands- deildin hefur tekist á hendur fram til þessa en á næsta ári blasir við annað stórverkefni þvi það hefur AI helgað pólitiskum föngum og verður mikið um viðburöi af þvi tilefni um allan heim. —ÞH I BARUM BREGST EKKI Fólksbíladekk Kynnið ykkur hin hagstæðu verð. TÉKKNESKA B/FREIÐAUMBOÐ/Ð Á ÍSLAND/ H/F AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606 Launasjóður rithöfunda fær reglugerð og stjórn 17. júní 1976 Starf samvinnuhreyfingarinnar á íslandi er órjúfanlega bundið framfara og frelsis- hugmyndum þjóðarinnar. Innlend verslun rekin með innlendu fjármagni í hverri byggð, þar sem heimamenn njóta sjálfir arðsins af viðskiptum sínum, er hvað traustastur hornsteinn íslensks sjálf- stæðis. Frumhugmynd samvinnufélags- skaparins er, enn sem fyrr, fólgin í ein- földum lausnarorðum forsetans mikla, sem dagurinn í dag er helgaður: ,,að hafa samtök“ um hvaðeina, sem til framfara horfir fyrir þjóðina. Með hlutdeild í samvinnufélagi eflið þér innlendan atvinnurekstur og hag- kvæma verslun, sem rekin er með hag | neytandans fyrir augum. Minnist þess, aðf í frjálsu þjóðfélagi eru samtök einstak-| linganna það afl, sem mestu fær áorkað. I :a samvinnufélaga Um leið og við óskum viðskiptavinum okkar og öllum landsmönnum heilla á þjóðhátíðardaginn 1976, viljum við sér- staklega minna á íslenska íþróttahreyf- ingu. Allt frá aldarafmæli Jóns Sigurðs- sonar 1911 til sjálfstæðisársins 1944 heiðruðu íþróttamenn minningu forset- ans 17. júní ár hvert með íþróttahátíð, og enn eru íþróttamót snar þáttur hátíðar- halds þennan dag hvarvetna á landinu. Styójum íslenska Olympíulióió Merkið, sem hér birtist, fimm hringir brugðnir saman, er eins og flestir munu kannast við, tákn Ólympíuleikanna. Ól- ympíunefnd gerði Sambandi íslenskra samvinnufélaga kost á að styrkja þátttöku íslendinga í Ólympíuleikjum þeim sem fram eiga að fara í Kanada nú í ár og hefj- ast eftir mánuð. Við óskum íslenskum íþróttamönnum þess, að þeir megi hljóta mikinn frama á .þessum leikjum. Sam- vinnumenn telja sér heiður að því að mega styrkja þá til fararinnar, það hefur lengi verið einn þáttur menningarstarfsemi samvinnufélaganna að styðja íþróttastarf- semi með fjárframlögum, þar sem því verður við komið. SAMBAND ÍSLENZKF

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.