Þjóðviljinn - 23.06.1976, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 23.06.1976, Blaðsíða 15
Miövikudagur 23. jlinl 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 15 STJÖRNUBÍÓ I-89-:í6 Emmanuelle Heimsfræg frönsk kvikmynd i litum. Mynd þessi er allsstaö- ar sýnd meft metaftsókn I Evrópu og viöar. Aöalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny. Enskt tal, ÍSLENSKUK TEXTI. Stranglega bönnuö börnim innan 16 ára. Nafnskirteini. Miöasalan frá kl. 5. Endursýnd kl. 6, 8 og 10. NÝJA BÍÚ Meö djöfulinn á hælunum Æsispennandi ný litmynd um hjón i sumarleyfi, sem veröa vitni aö óhugnanlegum at- buröi og eiga siöan fótum sinum fjörað launa. 1 mynd- inni koma fram nokkrir fremstu „stunt” bilstjórar Bandarikjanna. Itönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i :i-20-7 Forsiðan Front Page JACKLEMMON WAUER MATTHAU THE IONICOIOR®' PANAVtSION®- A UNIVtRSAL PICIURf Bandarisk gamanmynd i sér- flokki, gerö eftir leikriti Ben Heckt og Charles MacArthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aöalhlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthauog Carol Bur- nett. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. AUSTURBÆJARBÍÓ 1-13-84 Omega-maðurinn Hörkuspennandi og mjög við- burðarik bandarisk kvik- mynd i litum. Aöalhlutverk: Charlton Ileston, Kosalind Cash. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Kvikmyndaviðburöur: Hringjarinn fró Notre Dame CHARLES LAUGHTON I EH AF FILMEMS } STðRSTE KLASSIKL-RE Klokkeren k ,rNOTRE DAMEj JiAtá Klassisk stórmynd og alveg i sérflokki. Aöalhlutverk: Charles Laughton, Maureen O’Hara, Sir Cedric Hardwick, Thomas Mitchell. Bönnuö börnum. Þetta er ameriska útgáfan af myndinni, sem er hin fræga saga um krypplinginn Quasimodo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍÓ 16-444 Valkyrjurnar ©©(Uk, Hörkuspennandi og viö- buröarhröö, ný bandarisk lit- mynd um hóp kvennjósnara, sem kunna vel aö taka til höndunum. ÍSLENSKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. TÓNABÍÓ 3-11-82 Busting Ný skemmtilcg og spennandi amerisk mynd, sem fjallar um tvo villta lögregluþjöna, er svifast einskis i starfi sinu: Leikstjóri: Peter Hyams. Aöalhlutverk: Elliott Gould. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÉðWbtiWih blaðið sem vitnað er í Áskriftarsími 175 05 dagDék apótek krossgáta Keykjavik Kvöld-, nætur-, og helgi- dagavarsla apóteka er vik- una 18.-24. júni, er i Lauga- vegsapóteki og Holts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á helgi- dögum. Kópavogur Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga. bá er opið frá kl. 9 til 12. Sunnudaga er lokað. Hafnarfjöröur Apótek Hafnarfjarðar er op- iö virka daga frá 9 til 18.30, laugardaga 9 til 12.20 og sunnudaga og aöra helgi- daga frá XI til 12 f.h. r r 3 J ■ ■ 10 ,2 ■ /5T ■ 1 18 ■ Kvenfélag Háteigssóknar. Sumarferö kvenfélagsins veröurfarin sunnudaginn 27. júni. Ariöandi er aö þátttak- endur tilkynni sig i siöasta lagi fimmtudaginn 24. þ.m. hjá Sigurbjörgu, sima 8 35 56 og Láru, sima 1 69 17. Kvenfélag Kópavogs. S imarferöalag félagsins veröur fariö laugardaginn 26. júni kl. 1. frá Félags- heimilinu. Konur, vinsam- legast tilkynniö um þátttöku isimum 4 06 89 (Helga), 4 01 49 (Lóa ) og 4 18 53 (Guörún). slökkviliö Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 1 11 00 i Kópavogi— simi 1 11 00 i Hafnarfiröi — Slökkvilið simi5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 ll oo Lárétt: 1 lýsi, 5 ótukt 7 hæö 9 hnjóð 11 fugl 13 hægur 14 grein 16 fersk 17 veru 19 sopa Lóörétt: 1 lögbók 2 regn 3 tæki 4 fjær 6 keila 8 ánægð 10 hljóm 12 skömm 15 fæöa 18 eins I.ausn á siöustu krossgátu Lárétt: 2 snörp 6 tál 7 ljóð 9 án 10 voö 11 ósk 12 eö 13 elti 14 sig 15 klára Lóörétt: 1 málverk 2 stóð 3 máö 4 öl 5 pinkill 8 joö 9 ást 11 ólga 13 eir 14 sá. synmgar Asgrimssafn: Bergstaða- stræti 74 er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 - 4, aðgangur ókeypis. minningaspjöld félagslif lögreglan Lögreglan i Rvlk —simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi— simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 5 11 66 sjúkrahús U r IVIST ARt ERÐIR Jónsmessunæturganga i kvöld (miövikudag 23/6) kl. 20. Verö 600 kr. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen. Brott- för frá BSl, vestanverðu. Tindafjallajökull um næstu helgi, farseðlar á skrií- stofunni. Minningarkort Kvenfélags Lágalellssóknar, eru til sölu á skrifstofum Mosfellshrepps., Hlégaröi og i Rekjavik i Versluninni Hof, Þingholtsstræti Minningarspjöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guö- rúnu Þorsteinsdóttur Stang- arholti 32 simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur Háaleitisbr. 47 simi 31339, Sigriði Benontsdóttur Stigahliö 49 simi 82959 og bókabúöinni Miklubraut 68. Borgarspitalinn: Mánud. —föstud. kl. 1 8.3 0—1 9.30 laugar- d—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstööin: ki. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Grcnsásdcild: 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laug- ard. og sunnud. Hvitabandið: M á n u d . — f ö s t u d . kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Sólvangur: Mánud,—laugard. kl. 15—16 og 19.30 til 20 sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30— 20. Fæðingardeild: 19.30— 20 alla daga. La ndakotsspitalinn: Mánud, —föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Barna- deildin: Aila daga kl. 15—17. Harnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 virka daga kl. 15—17 laugard. og kl. 10—11.30 sunnud. Barnadeild: Virka daga 15—16, laugard. 15—17 og á sunnud. kl. 10—11.30 og 15—17. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18.30— 19. Fæðingarheimili Reykjavlk- urborgar: Daglega kl. 15.30— 19.30. Landsspitalinn. Heimsóknartimi 15—16 og 19-19.30 alla daga. borgarbókasafn Miövikudagur 23. júnf kl 20.00. Gönguferö aö Tröllafossi og um Haukafjöll. Auöveid ganga. Fararstjóri: Sigurð- ur Kristinsson. Verö kr. 700 gr. v. bilinn. Föstudagur 25. júnf. 1. kl. 8.00 Ferö til Drangeyj- ar og um Skagafjörö (4 dag- ar) 2. kl. 20.00 Þórsmerkurferð 3. kl. 20.00 ferö á Eiriksjökul. Sunnudagur 27. júni kl. 9.30. Ferö um sögustaöi Njálu undir leiðsögn Haraldar Matthiassonar menntaskóla- kennara. Farmiðasala og aörar upplýsingar veittar á skrif- stofunni Oldugötu 3. S. 11798 og 19533. Feröafélag tslands. Húsmæðrafélag Iteykjavlkur fer sina árlegu sumar- skemmtiferö laugard. 26. júni. Nánari upplýsingar i simum 23630 — Sigriður og 17399 — Ragna. Búkin Heim, Sólheimasafni Bóka og talbókaþjónusta viö aldraöa, fatlaða og sjón- dapra. Upplýsingar mánud til föstud. kl. 10-12 I sima 36814. Farandbókasöín. Bókakass- ar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiösla i Þingholtsstræti 29 A, simi 12308. Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. bókabíllinn tilkynningar læknar Tannlæknavakt i Heilsu- verndarstöðinni. Slysadeild Borgarspltalans Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-, og helgidaga- varsla: 1 Heilsuverndarstööinni við Barónsstig. Ef ekki næst i heimilislækni. Dagvakt frá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstud. simi 1 15 10. Kvöld-, nætur og helgidagavarsla, simi 2 12 300. Skrifstofa félags einstæöra foreldra Traöarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga frá kl. 3-7 e.h., þriðjudaga, miövikudaga og föstudaga frá kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum frá kl. 3-5 er lögfræöingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félags- menn. Kvenfélag Hallgrimskirkju efnir til skemmtiferðar i Þórsmörk laugardaginn 3. júli. — Fariö veröur frá kirkjunni kl. 8 árdegis. — Upplýsingar i simum 13593 (Una), 21793 (Olga) og 16493 (Rósa). KALLI KLUNNI ARBÆJARHVERFI Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30-3.00. Versl. Hraunbæ 102 — þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9 — þriöjud. kl. 3.30.-6.00. BREIÐHOLT Breiöholtsskóli — mánud. kl. 7.00-9.00. miövikud. kl. 4.00-6.00, föstud. kl. 3.30.-5.00. Hólagarður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30-3.00, fimmtud. kl. 4.00-6.00. Versl. löufell — fimmtud. kl. 1.30-3.30. Versl. Kjöt og fiskur viö Engjasel föstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. viö Völvufell — mánud. kl. 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.30-7.00. HAALEITISHVERFI Alftamýrarskóli — miövikud. kl. 1.30-3.00 Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30-2.30. Miöbær, Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30-6.00, miðvikud. kl. 6.30-9.00. föstud. kl. 1.30-2.30. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 14-21. SkríB frí Eininft K1 12.00 Kaup Sala 2Z/6 1976 , Bandn riV )»doll» r 18J.90 184. 30 * 1 Sterllngapund J26. 25 327, 2*- * Kan»d»dolLi r 18S. 60 190 or. I0G Danskar krónur • 2999.80 JU08, 21/6 100 Norakar krónur t J06. 90 i J14, 90 :oo Sirr.akar krónur 4122,46 4 12 ). 1- 22/6 .00 Kinmk rr.drk 4718.95 47 J , ’ \ i ob Fravskir trank.. J875, 20 >88:- S» 100 Delp Irar.kar 46 J, 50 464. •(. 100 Svi •».■». (:•» .i»i. r 7 J9J, 90 7414,00 *• ■ 100 Gyllir.' b? 14,75 67 J J, Cl 100 V. - Þýrk mör* 7134,25 7153, 65 * 100 Lfrur 21,69 21.7 * 100 Auaturr. S< n 995, A5 998, J5 * 100 Escudoa 590, 00 591,60 ** 100 Peaeur 270, bO 271,40 * 100 Yen 61, 47 61,64 * 100 Reikningikrónu Vöruskiptalond 99, 8b 100, ! 4 1 Reiknmgsdo.lar Voru»kipt» h'tid 183,90 18 1. J0 * FW .r,„. Irh sftlua.u kraninsu cengisskrAning NR. 114 - 22. júní 1476. Við áreksturinn höfðum við hinir þeyst með höfuðin i vegg svo þau keyrðust niður i maga þar sem þau sátu föst góða stund. Skyndilega kemst skipið á mikið skrið. Komum við þá auga á risastóran hval sem hafði innbyrt akkeri skipsins eins og hvern annan öngul. Þarna var svarið fengið: hvalurinn hafði dormað rétt undir yfirborðinu og greini- lega orðið úrillur þegar hann var vakinn svo hastarlega. Hamingjan má vita hvert hann hefði dregið okkur ef akkerisfestin hefði ekki hrokkið i sundur og hvalurinn misst skipið en við akkerið. Við áreksturinn hafði leki komið að skipi okkar og það sökk eins og steinn án þess við fengjum rönd við reist. — Ruggustóllinn hlýtur að vera ætlað- Farðu frammá með stólinn, ur þér, Yfirskeggur, kóngurinn sagði Yfirskeggur, þú ert bara fyrir hérna. likaáðþú ættir skilið að fá gjöf fyrir að — Þetta er besta gjöf sem ég hef passa upp á skipið. fengið um árabil. — Engan æsing, Bakskjalda, einn-tveir, fram og aftur, éinn-tveir, einstæð gjöf, einn- tveir, snork-snork...

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.