Þjóðviljinn - 20.07.1976, Page 8

Þjóðviljinn - 20.07.1976, Page 8
8 SIÐA — ÞJOÐVILJINN ÞriOjudagur 20. júlt 1976. Montreal ’76 Knatt- spyrna (jrsliti þeim leikjum i knatt- spyrnu á ólympiuleikunum i Montreal sem þegar hafa farið fram: Pólland — Kúba 0:0 Brasilia — A-Þýskal. 0:0 Handknatt- leikur Crslit þeirra leikja i hand- knattieik sem fram hafa farið til þessa: Rúmenla — lingverjal. 23:18 Pólland — Túnis 26:12 Tékkóslvak. — USA 28:20 Júgóslavia—Kanada 22:18 (15:12) V-Þýskal. — Danmörk 18:14 (7:5) Sovétr. — Japan 26:16 (11:5) Körfuknatt- leikur Úrslitleikja I körfuknattleik sem fram hafa farið á ÓL i Montreal: Tékkóslóvak. — Egyptal. 103:64 (55:32) Sovétr.—Mexikó 120:77 (61:40) Kúba —Astral. 111:89 Júgóslavia —Puerto Rico 84:63 Kanada — Japan 104:76 Blak Úrslit úr blakleikjum á ÓL: Brasilia — Egyptal. 3:1 Sovétr. — Itaiía 3:0 Tékkóslóvak. — Kanada 3:0 Pólland —S-Kórea 3:2 Gulltínsla rússa Flestir spá þvi, að lyftinga- keppnin á ÓL að þessu sinni verði nánast einvigi á milli sovétmanna og búlgara. Og i fyrstu grein lyftingakeppninn- ar I fiuguvigt sigraði sovét- maðurínn Alexander Voronin, lyfti samtals 242,5 kg. sem er Ólymplumet og heimsmet i þessum þyngdarflokki, t 2. sæti varð ungverjinn Gyorgy Koszegi með 237,5 kg. og i þriðja sæti Iraninn Mohammad Nassiri með 235 kg. Reynir á uppleið Reynir á Arskógsströnd lyfti sér af botni 2. deildar með góðum sigri yfir isfiröingum nú um helg- ina og hefur nú jafnmörg stig og Selfoss I deildinni. Reynismenn voru miklu á- kveönari i leiknum og sýndu mik- inn baráttuvilja, og var sigur þeirra sanngjarn. Þeir skoruöu eina mark leiksins rétt fyrir leik- hlé meö skallabolta úr horn- spyrnu. ,, Okkar menn löbbuðu inn á völlinn með bæöi stigin en ekkert út af honum aftur”. Þannig lýsti einn af forystumönnum knatt- spyrnunnar á ísafirði leiknum. Dregið i Biharkeppninni: Einn leikur í Rvk i 1. umferðinni t gær var dregið I 16 liða úr- slitin I Bikarkeppni KSt. Aðeins einn leikur I fyrstu um- ferð verður I Reykjavik og þrlr leikir verða milli 1. deildarliða. Þessi lið drógust saman i 1. umferð: Þróttur, Nesk. — Viðir sand- gerði IBI — Fram Haukar — Valur KA - KR Völsungar — Breiöablik IA — Vikingur IBK — IBV Þróttur, Rvk. — FH Leikirnir verða á heimavelli þess liðs sem fyrr er talið og fara þeir allir fram 27. júli nema leikur Þróttar, Nesk.,og Viöis^sem fer fram 28. júll. Ekkert mark á Akureyri Akureyrarliöin Þór og KA sem berjast um 2. sætið I 2. deild skildu jöfn I marklausum leik á Akureyri á laugardag. Fyrri leik liðanna lyktaði einnig jöfnum. 1:1. Þetta var heldur lélegur leikur og einkenndist af þvi hve mikil- vægur hann var I baráttunni um það að fá að leika aukaleik um sætið I 1. deild að ári. Ekki bætti það úr að völlurinn var renn - blautur, þvl hellirigningu geröi á Akureyri kvöldiö áður, I fyrsta skipti 1 langan tlma. KA var nær sigri I leiknum og átti heldur fleiri tækifæri þótt Þórsmarkiö kæmist raunar sjald- an I hættu. Bestu menn KA voru þeir Hörður Hilmarsson, sem heldur vörninni saman og byggir upp allt spil, og Jóhann Jakobs- son tengiliöur. Hjá Þór voru best- ir þeir Gunnar Austfjörö og Samúel I markinu. Ahorfendur voru um 1000 og dómari var Arnþór Óskarsson. Tveir leikmenn Þórs fengu að sjá gula spjaldið hjá dómara, þeir Gunnar Austfjörð og Magnús Jónatansson. Unglingalandsleikurinn i Laugardal: íslenskur sigur aldrei í hættu Unglingalandslið okkar I knatt- spyrnu, skipað leikmönnum 16-18 ára, sigraði jafnaldra sina frá Færeyjum I landsleik sem fram fór á Laugardalsvellinum á laugardag meö 3 mörkum gegn engu. Framan af var leikurinn þóf- kenndur og fór að mikluleyti fram á miðju vallarins, og 1 hálfleik hafði hvorugu liðinu tekist að skora. En I hálfleik þinguðu Islensku strákarnir og árangur- inn var eins og áður segir 3:0sig- ur. I fyrri hálfleik voru bæði liðin að þreifa fyrir sér og var ekki mikiö um marktækifæri, en þó áttu bæði liðin möguleika á að skora, en allt kom fyrir ekki. En fundarhöldin meö Tony Knapp þjálfara i hálfleik höfðu sitt að segja. Aðeins 9 mlnútur voru liðnar af slðari hálfleiknum er Jón Orri Guðmundsson, sem kom inná eftir hálfleikinn, komst einn og óvaldaöur innfyrir vörn færeyinganna og sendi af öryggi framhjá markveröin- um, 1:0. Ekki voru liðnar nema örfáar minútur frá fyrsta markinu, að annað mark var staöreynd. Jón Orri var þar enn aö verki og nú skoraöi hann fallegt mark með skalla, eftir mjög góöa fyrirgjöf utan af kanti, 2:0. Það sem eftir var leiksins fór að mestu framá vallarhelmingi færeyinganna, en þó áttu þeir fáein hraðaupphlaup sem nær öll voru hættulaus. Þó svo að leiktiminn styttist nú óðum hafði maður það á tilfinn- ingunni að islensku strákarnir hefðu ekki sagt sitt siðasta orð i leiknum. Sú varð og raunin, þvi örfáum sekúndum fyrir leikslok prjónaði Þórir Sigfússon sig skemmtilega gegn um vörn fær- eyinganna og gulltryggði sigur okkar manna með stórglæsilegu marki, 3:0 Islenska liðiö stóð sig i heild vel i þessum leik og náði á köflum góöu spili, en þess á milli voru þeir ekki nógu ákveðnir og öruggir. Þetta á einkum við um fyrri hálfleikinn, en i þeim siðari sýndu strákarnir betur hvað i þeim býr, og var þá ekki að stökum að spyrja. Einkum var það miöjan sem var slök, en það kom ekki mikiö aö sök þar sem færéyingarnir voru ekki betri, en þeir sýndu nokkrum sinnum góð tilþrif, en oftast tókst þeim aö klúðra þvi sem þeir vora að reyna að gera og oft á furöulegan hátt. Þegar á heildina er litið, var islenskur sigur mjög sanngjarn oghefði jafnvelátt aövera stærri. Guðmundur Þorbjörnsson sækir að Magnúsi Guðmundssyni markverði KR‘, Guðjón Hilmarsson er við öllu búinn. . Meistaraheppnin með Val í gærkvöld Svo sannarlega hefur meistaraheppnin fylgt Val I siðustu leikjum og kannski mest i leiknum gegn KR i gærkvöld. Kr-ingar börðust eins og ljón allan leikinn og áttu miklu fleiri marktæki- færi i leiknum. Valsmenn léku undan orð- anstrekkingi i fyrri hálfleik en KR-ingar b.yrjuðu af miklum krafti. Strax á 3. min. átti Björn Pétursson skot i þverslá Valsmarksins. Nokkru siðar var Valsmark- ið aftur i hættu eftir fyrirgjöf frá vinstri þar sem Ólafur Magnússon markvörður Vals sýndi mikið óöryggi i þessum fyrsta leik slnum i 1. deildinni, en Sigurður Dags- son var meiddur og gat ekki leikið þótt hann sæti á vara- mannabekk. A 22. min. skoraði Björn Pétursson fyrsta mark leiks- ins. Hann lék upp hægra megin ótruflaður af vörn Vals, alveg upp að marki og skaut föstu skoti innan vita- teigs. Rétt fyrir lok hálfieiksins var Valsmarkið enn i hættu eftir glannalegt úthlaup Ólafs markvarðar. Á 2. min. siðar hálfleiks jafnaði Bergsveinn fyrirVal, mikið heppnismark, því skot hans lenti i varnarmanni KR og breytti um stefnu, óverj- andi fyrir Magnús. Aðeins minútu siðar átti Jóhann Torfason skot i þver- slá Valsmarksins af stuttu færi. Nokkru siðar klúðraði Hálfdán örlygsson frir fyrir marki eftir sendingu frá Birni Péturssyni. A 20. mln. var Guðmundur Jóhannes- son kominn einn innfyrir Valsvörnina en Ólafur bjarg- aði með góðu úthlaupi. Á 22. min komst KR aftur yfir með marki frá Guð- mundi þar sem hann fékk góða sendingu inn i vitateig frá Sigurði Indriðasyni. KR-ingar héldu sókninni á- fram og á sömu min. átti Björn Pétursson skot alveg út við stöng en Ólafi tókst að verja, enda skotið laust. Er 10 min. voru eftir af leiknum tókst Valsmönnum að jafna. Albert Guðmunds- son fékk boltann frá lnga Birni og skaut föstu skoti sem snerti varnarmann KR og truflaði Magnús i mark- inu. Minnstu munaði að KR tækist að komast yfir aftur á sömu min., þá dundu þrjú skot i röð á Valsmarkið, en alltaf var einhver i vörninni fyrir. Hættulegasta færi Vals i þessum hálfleik var á 42. min. er Magnús bjargaði stórglæsilega úr þvögu á markteig/ KR-ingar hefðu verðskuld- að sigur i jtessum leik, þeir börðust af krafti allan leik- inn og gáfu ekkert eftir. Bestu menn voru þeir Björn Pétursson, Halldór björns- son og Magnús i markinu. Þetta var einn lélegasti leikur Vals i l.'deild i sumar. Hin margrómaða framlina var bitlaus og áreiðanlega hefurenginn þeirra leikið sig i landsliðið ef hægt er að komast svo að orði. Vörnin var óörugg og Ólafur mark- vörður eðlilega óstyrkur i þessum fyrsta leik sinum i deildinni. Dómari var Þorvarður Björnsson og sýndi hann tveim gula spjaldið i leikn- um, Inga Birni og Guðjóni Hilmarssyni. —Hj.G. Völsungur náði stigi af ÍBV Vestmannaeyingar töpuðu húsvikingar áttu þó mudu I liði IBV voru bestir öðru stigi slnu I 2. deild á fleiri og hættulegri mark- markvöröurinn Arsæll Húsavik um hclgina og töldu tækifæri, og svipaða sögu er Sveinsson og Þórður, sem sig eftir leikinn heppna aö að segja um seinni hálfleik. hélt Hermanni alveg niðri i bjarga þó ööru stiginu i Vestmannaeyingar voru þó leiknum. í liöi Völsungs var leiknum. enn ágengari, en vörn Völs- vörnin sterkasti hluti liðsins . ungs var traust. A 20. min meö þá Guðmund Jónsson og Sveinn Sveinsson skoraði tókst IBV loks að skora, Gisla Haraldsson sem bestu fyrsta martað fyrir IBV á 4. siguröur markvöröur varði menn og hafði Gisli full tök á min.uppúr fallegu samspih. skot af stuttu færi en missti hinum marksækna fram- Á 20. min. jafnaöi Hafþór b0itann frá sér til Tómasar herja IBV, Erni Óskarssyni, Helgason fyrir Völsung, lyfti Pálssonar sem renndi bolt- sem skoraði ekki mark. boltanum yfir markvörð sem anum i markið. Um 350áhorfendur voru að hljóp út úr markinu. Hreinn leiknum,og dómari var Guð- Elliöason færði Völsungi svo Tvívegis björguðu mundur Haraldsson. Segja forystu á 30. min. úr send- vestmannaeyingar á linu, og húsvikingar að hann sé besti ingu frá Helga Helgasyni. markvörður þeirra bjargaði dómari sem þangaö hafi Vestmannaeyingar áttu snilldarlega skallabolta frá komiö á þessu keppnistima- öllu meira i fyrri háifléik.en Hreini. bili. Þriðjudagur 20. júli 1976. ÞJÓÐVILJINN — StDA 9 Montreal ’76 A-þjóðverjar fengu fyrsta gullið á ÓL i Montreal Það veröur ekki annað sagt en að keppnin I sundi ætli að verða glæsileg á Ólympiu- leikunum I Montreal. Hvert heimsmetiðá fætur öðruhefur séð dagsins ljós þessa tvo daga sem keppnin hefur stað- ið. Þar skal fyrst nefna Mike Bruner I 200 m. flugsundi, hann varð aö setja heimsmet til að sigra i þessari grein, og annarsstaðar er sagt frá þvi meti hér á siðunni. Þá setti John Naber frá USA heimsmet I 100 m baksundi I síðari milliriðlinum I þessari grein, synti á 56,19 sek. og I milliriðlakeppninni I 100 m bringusundi synti John Hencken frá USA á nýju heimsmeti, 1:03,88 min. Það þarf ekki að taka það fram aðfjöldinn allur af sund- mönnum syndir á betri tima en gamla ólymplumetið er. Uwe Potteck. — þegar hún hlaut 10 fyrir æfingar á tviré i flokkakeppni i fimleikum Rúmenska stúlkan Nadia Comaneci, sem er aðeins 14 ára gömul, hlaut hæstu einkunn sem gefin hefur verið og raunar hægt er aðfá I fimleikum, er hún hlaut einkunnina 10 fyrir æfingar sinar á tvirá I flokkakeppni kvenna I fimleikum á ÓL I Montreal um helgina. Þessi einkunnargjöf hef- ur að vonum valdiö deilum, enda vafasamt að æfing hennar hafi verið algerlega fullkomin, eða að ekki sé hægt að gera betur. Ef svo er, hvaða einkunn á þá að gefa? Hitt kemur engum á óvart, þó að Comaneci gengi vel, hún er Evrópu meistari I fimleikum kvenna og sögð besta fimleika- stúlka sem nokkru sinni hefur komið fram. t flokkakeppninni leiðir lið Sovétrikjanna með 194,20 stig, lið Rúmeniu er I 2. sæti með 192,70 st., a-þýska Uðið er I 3. sæti með 191,60 stig, i 4. sæti er lið Ung- verjalands með 188,65 stig, og I 5. sæti er liö USA með 187,65 stig. Baráttan mun þvi standa á milli Sovétrlkjanna, Rúmeniu og A-Þýskalands. Comaneci sigraði sem áður segir i keppni á tvlrá, Ludmila Turischeva, frá Sovétr., sigraði i gólfæfingum, hlaut 9,90. Nelli Kim, frá Sovétrikjunum og Lud- mila Turischeva sigruðu i æfing- um á hesti, hlutu 9,80, og Nadia Comaneci sigraði i æfingum á jafnvægisslá, hlaut 9,90, en I þess ari grein varð hin vinsæla Olga Korbut I 2. sæti, en annars gekk henni ekki sérlega vel að þessu sinni. Þarna varum skylduæfingar að ræða, en keppnin I frjálsum æf- ingum fór fram I gærkveldi og stóð fram á nótt þar sem 4ra tima munur er á tima hér og I Kanada. Heimsmet 1200 m. flugsundi karla Vilborg setti nýtt tslandsmet i 100 m. skriðsundi. — þegar banda rikjamaðurinn Mike Bruner sigraði óvænt i þessari grein Bandarlkjamaðurinn Mike Bruner sigraði mjög óvænt i 200 m flugsundi, er hann synti á nýju heimsmeti i úrslitasundinu, 1:59,23 min. Og það sem kom kannski mest á óvart var að a-þýski heimsmethafinn, Roger Pyttel, sem flestir bjuggust við aö myndi sigra, enda ekki nema mánuður siöan hann setti heims- metið, varö að láta sér nægja 4. sætið. Honum tókst ekki að rjúfa bandarlska trlóið i þessari grein. Annars uröu úrslit þessi: 1. Mike Bruner USA 1:59,23 min. 2. Steven Gregg, USA 1:59,54 min. 3. Bill Forrester, USA 1:59,96 min. 4. Roger Pyttel, A-Þýskal. 2:00,02 min. 5. Michael Kraus, V-Þýskal. 2:00,46 min. Vilborg setti nýtt Islandsmet í 100 metra skriðsundi — en varð samt 42ja af 45 keppendum i greininni Þaö sýnir kannski betur en nokkuð annað hve aftarlega viö erum I sundi á heimsmælikvarða, aö þrátt fyrir að Vilborg Sverris- dóttir, sundkonan unga úr Hafn- arfirði, setti gott nýtt Islandsmet i undankeppninni i 100 m. skriö- sundi á ÓL, synti á 1:03,26 min., hafnaði hún I 43. sæti af 45. Vilborg átti sjálf eldra tslands- metið, 1:04,00 min. og það var einmitt þaö met sem kom henni á Ólympiuleikana fyrr i sumar. Þaö dugði hinsvegar skammt að bæta það þegar á sjálfa ólympiu- leikana var komiö? flestar stúlk- urnar syntu vel undir minútu i undanrásunum. Þaö þarf vartað taka þaö fram, aö Vilborg komst ekki I milliriöla. Heimsmetin hrynja i sundinu A-þjóöverjar urðu fyrstir til að vinna gull á Ólympiuleik- unum I Montreal, það var skyttan Uwe Potteck, sem sigraði i skotkeppni með skambyssu, fékk573súgaf 600 mögulegum. I öðru sæti varð landi hans Harald Vollmar, Evrópu- meistarinn I þessari grein maðurinn sem flestir bjuggust við að myndi sigra i greininni. I 3. sæti varö austurrlkismað- ur, Rudolf Dollinger aö nafni. A-þýska sveitin sigraði A-þýska sveitin i 4x100 m fjór- sundi kvenna sigraöi meö yfir- burðum I úrslitakeppninni I þess- arigreiná óLum helgina. Sveitin synti á 4:07,95 min. en I henni voru þær Ulrike Richter, Hanne- lora Anker, Andrea Pollack og Kornclia Ender. t 2. sæti varö sveit Bandarikjanna á 4:14,55 min. (sjáið timamuninn) 13. sæti sveit Kanada á 4:15,22 min. I 4. sæti sveit Sovétr. á 4:16,05 min. oe 15. sæti sveit Hollands á 4:19,93 Sigurður á nýju ís- “ • |I|g landsmeti í 1500 m. Sigurður Ólafsson setti nýtt íslandsmeti 1500m skriðsundi á Ólympiuleikunum I gær, hann synti á 17:25,10 mln, en eldra metið átti Friðrik Guö- mundsson, 17:28,00 mln. Þetta met dugði Siguröi þó skammt, hann var siöastur I sinum riðli, nærri hálfri min- útu á eftir næsta manni og nærritveimur minútum á eftir þeim bestu i greininni. aIBW w „ wi’' ^ Ji • m' u Sigurður ólafsson. a LJ o 0 A \ZL1 a a O D Rúmenska stúlkan Nadia Comaneci fékk Hæstu einkunn sem gefin hefur verið í fimleikum

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.