Þjóðviljinn - 26.07.1979, Page 2

Þjóðviljinn - 26.07.1979, Page 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. júll 1979. Nicaragua: Aðstoð frá EBE og Vestur-Þýskalandi 25/7 — Vestur-Þýskaland og EBE hafa bæði heitið hinni nýju stjórn Nicaragua aðstoð til ijppbygging- arstarfsins eftir óstjórn Somoza- fjölskv ldunnar og eyðileggingu borgarastriðsins. t gær tilkynnti talsmaður þróunarhjáiparráðu- 25/7 — Nitján ára gamall Bangla- dessmaður, Nazrui Islam að nafni, tók I dag á vald sitt þar- lenda flugvél með 47 farþegum á leið frá heimalandinu til Kalkútta á Indlandi og hótaði að sprengja vélina i tætlur ef hann fengi ekki eina miljón dollara. En á flug- vellinum við Kalkútta gafst hann upp og kom þá I Ijós að hann hafbi ekki önnur vopn en hnlf. Islam þessi er bæði atvinnu- og neytis Vestur-Þýskalands Edu- rado Kuhl, sérlegum sendimanni Nicaragua-stjórnar, að Vestur- Þýskaland væri reiðubúið að iáta Nicaragua I té þegar I stað aðstoð að verðmæti yfir 10 miljónir marka. auralaus, svo sem landar hans eru margir enda sagði hann ástæðuna til flugránsins þá eina að hann þyrfti að eignast eitt- hvað af peningum. Einhverjir farþeganna sögðu við hann að miljón dollarar væru mikil fúlga fyrir svona fátækt land sem Bangladess, en Islam svaraði þvi þá til að Bangladess-stjórn geröi varla annað þarfara en fá Banda- rikin til aö gefa sér miljónina. I dag var svo tilkynnt af hálfu stjórnarnefndar Efnahagsbanda- lags Evrópu að hún hefði heitið Kuhl 2,8 miljónum dollara til byggingarf ramkvæmda I Nicaragua. Kuhl sat fyrir fáum dögum leiðtogaráðstefnu sóslal- ista og sóslaldemókrataflokka I Svlþjóð og höföingjar þar staddir munu hafa heitiö þvl að greiöa götu hans. Enda þótt sæmilega hafi verið tekiö I hjálparbeiönir hins illa leikna Mið-Amerlkuríkis er það þó ennþá ekkert á móti þvl örlæti, sem Somoza-stjórninni var auð- sýnt nánast fram á siöustu stund hennar. Fáeinum mánuöum áður en Somoza var steypt veitti Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn honum þannig 66 miljón dollara lán, sem hann mun hafa notaö til þess að fjármagna eyðileggingu lands slns. Bandaríkin munu hafa ráöið mestu um þessa fyrir- greiðslu til Somoza. Flugrán í Bangladess Sínaí: Gæsluliö S.Þ. á förum 25/7 — Gæslulið Sameinuðu þjóö- anna á Slanl verður leyst upp, þar eð umboö þess fékkst ekki fram- lengt. Beittu Sovétrikin sér gegn þvi að svo yrði gert á þeim for- sendum, að ekki kæmi til greina aö liöstyrkur á vegum alþjdða- samtakanna ætti hlutdeild I fram- kvæmd(riðarsamnings tsraels og Egyptalands, sem gerður var að tilstuðlan Bandarlkjanna. t þvi máli hafa Sovétrikin svipaða af- stööu og flest Arabariki. Sovétríkin gáfu I skyn að þau myndu beita neitunarvaldi ef málið yrði boriö undir atkvæði i öryggisráöinu. Bandarikin og Sovétrlkin urðu hinsvegar ásátt um að nokkrir eftirlitsmenn frá Sameinuöu þjóöunum yrðu áfram á Slani og tækju þeir við einhverj- um af skyldustörfum gæsluliðs- ins. Egyptar samþykktu þetta fyrir sitt leyti, en ísraelar eru ekki ánægöir meðþað og lögðu til aö Bandarlkin settu á stofn gæslulið I stað liðstyrks S.þ. Gæslulið S.þ.hefur veriöá Slani slðan eftir strlð Israels og Araba I október 1973 og hlutverk þess hef- ur verið aö gæta þess að ekki kæmi til illinda milli Egyptalands og tsraels. 4000 manns eru I her þessum, liðsveitir frá Astraliu, Kanada, Finnlandi, Gana, Indó- neslu, Póllandi og Sviþjóð. Yfir- foringi liösins er Indónesi. Sumarferð AB í Kópavogi K«bbi I Skutultfirði vlð Uaf jarðardjáp Sumarferö Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður farin föstudaginn 27. til 29. júlí. Farið verður að ísaf jarðardjúpi. Lagt af stað frá Þinghól kl. 2 e.h. Fargjald verður 12 þúsund kr. Afsláttur fyrir börn. Miðar óskast sóttir í Þinghól þriðjudaginn 24. júlí kl. 17-19og 20.30-22 og miðvikudaginn 25. júlí frá kl. 20-22. Farþegar hafi með sér tjöld og nesti. Nánari upplýsingar gef a Lovísa Hannesdóttir, sími 41279 og 41746 í Þing- hól Adolf J.E. Petersensími 42544 og Hans Clausen sími 41831. Alþýðubandalagið í Kópavogi Tveir þeirra áhrifamestu I hinni nýju stjórn Nicaragua, séra Miguel d’Escoto, utanrlkisráðherra, og Eden Pastorax (Commandande Cero), sá þekktasti af skæruliðaforingjum Sandinista. „Heitt sumar” í suðurríkjunum? Illdeilur hvítra og blakkra aukast á ný Aþessusumri hefúr aftur tekið aö hitna I kolunum á milli hvltra manna og blakkra i suðurrikjum Bandarikjanna, þar sem blóðug kynþáttaátök urðu siðast á sjö- unda áratugnum. Ku-klux-klan, samtök hvitra kynþáttahatara, eruennáný farin að færasig upp á skaftið og ýmsir leiðtogar blökkumanna eru farnir að spá ,,heitu sumri” þegar á Uður. I hinu svokallaða „Djúpsuðri” (Deep South), einkum rlkjunum Alabama, Missisippi og Arkansas, þar sem löngum er grunnt á þvi góða milli kynþátt- anna, hefur árekstrum á milli hvltra manna og blökkumanna fjölgaö allverulega slöustu vik- urnar, að sögn fréttamanns frönsku fréttastofunnar AFP. Blökkumenn segja yfirleitt að þetta stafi af þvi að þeir sæti rangsleitni og slæmri meðferö af hálfu hvitra, en hvltir suðurrlkja- menn segja á móti að blökku- menn hafi fengiö „alltof mikil” áhrif siðustu árin. Hnignun I' efnahagsltfinu og þá sérstaklega mikið atvinnuleysi undanfarin ár á að öllum lik- indum mjög mikinn þátt I þessari spennu. Atvinnuleysið kemur harðast niður á blökkumönnum, sérstaklega þó ungu fólki meöal þeirra. I Decatur, smáborg I norður- hluta Alabama kom nýlega til ill- inda milli kuflklæddra Ku-klux-klan-manna og félaga úr blökk um a nn as am tökunum Southern Christian Leadership Conference. í Birmingham I sama rlki, sem er ein af helstu iðnaðarborgum suðurrfkjanna, er ólgan sögö sérstaklega mikil og báðir aöilar búa sig undir veruleg átök. Mál lögreglumanns nokkurs hefúr orðið til þess að hella þar ollu á óvildareldinn. Lögreglu- maður þessi, sem er hvltur, skaut I júni til bana unga blökkukonu, i misgripum að hann sjálfur segir og munu yfirvöld taka þaö til greina, en blökkumenn kváðu ekki með öllu sáttir við þann úrskurð. Um 2000 blökkumenn i Birmingham komu fyrir skömmu saman á mótmælafund vegna þeirrar ákvöröunar Davids Vann borgarstjóra að vikja umræddum lögreglumanni ekki úr starfi. Þetta er að sögn fjölmennasti mótmælafundurinn þar I borg siðan 1963, þegar Marthin Luther King, hinn frægi leiðtogi i mannréttindabaráttu banda- rlskra blökkumanna, var þar á ferð. Slðustu vikurnar fyrir fund- inn haföi alloft komiö til árekstra I borginni milli Ku-klux-klan og blökkumanna og þykir sumum sem nú megi litið út af bera til aö upp úr sjóði svo um muni. Blökkumannaleiötogar hafa nú hótað þvl að sjá til þess aö blökkumenn sniðgangi verslanir í eigu hvltra manna, ef Vann borg- arstjóri breyti ekki ákvörðun sinni I máli lögregluþjónsins og viki honum úr lögreglunni. Leiðtogi Saíka hœttulega særður 25/7 _ Súhalr Mósen, æðsti maöur palestlnsku skæru- liðasamtakanna Saika og yfirmaður hermáladeiidar PLO, aöaisamtaka palest- Inskra skæruliöa, var skot- inn og særöur mjög alvar- lega I Cannes á frönsku Rivi- erunni I morgun. Aö sögn þeirra, sem sáu til tilræðis- mannanna, ieit annar þeirra út fyrir aö vera evrópskur en hinn frá Arabalöndum. PLO hefur þegar sakað Israela um tilræðið, en ekki er heldur talið útilokaö að hér kunni að vera um aö ræða innbyrðis erjur Araba eöa Palestinumanna. Saika hefur jafnan fylgt Sýr- lendingum aö málum og baröist þannig með þeim og á móti öðrum PLO-samtök- um i stfíðinu I Llbanon 1976. Steinaþjófar í ölpunum handteknir 25/7 — Fjðrir svissneskir fjallgöngumenn voru i dag handteknir I Frakklandi fyr- iraðnota dýnamit til þessað mola berg meö sjaldgæfum steintegundum hátt uppi i frönsku ölpunum. Munu þeir hafa ætlaö að hagnast á þvl að selja grjótið, eins og ferðalangar þeir sem af mestri elju ræna Islenska náttúru fallegum steinum. Svisslendingarnir höfðti meö fyrrgreindu móti náð sér I um 500 kfló af ýmsum sjald- gæfum steintegundum og voru komnir með þyrlu til að flytja ránsfenginn á brott, þegar þeir voru handteknir.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.