Þjóðviljinn - 26.07.1979, Side 13

Þjóðviljinn - 26.07.1979, Side 13
Fimmtudagur 26. júll 1979. WóÐVILJINN — StÐA 13 -’Vf.* > -■ í--V■ ■ ■ |b • *». *• A ferö um landiö Þessi mynd er tekin su&ur á Vatnsleysuströnd skömmu eftir aö gosiö I Heklu hófst áriö 1947, og segir Siguröur Þórarinsson aö hún sé ein frægasta mynd sem tekin hefur veriö af eldgosi. Eftir þessari mynd var nefnilega hægt aö segja nákvæmlega til um hæö gosmakkarins. Myndina tók á sinum tlma Sæmundur Þóröarson á ódýrustu gerö af kassamyndavél en Sæmundur var þá unglingspiltur og bjó á Vatnsleysuströndinni. Á Hekluslódum Leikrit vikunnar kl 20.10 í minningu yorsins ’68 Aft þessu einni verftur flutt leik- ritö 1 minningu vorsins ’68 eftir Svlann Mats ödeen. Þýöandi verksins er Torfey Steinsdóttir en leikstjóri Stefán Baldursson. Meö aöalhlutverkin fara Þorsteinn Gunnarsson og Helga Þ. Stephensen, en eins og mennrdtur sjálfsagt minni til þá tók útvarpsráö þá nýbreytni upp nýlega aö hafa öll leikrit sem mannfæst til aö spara sem mest útgjöld útvarpsins. Leikritiö sem flutt veröur i kvöld fjallar um þau Hans og Mari sem eru bæöi um þritugt velmenntuö og i góöu starfi. Þau eiga eina dóttur. Mari tekur upp á þvi aö veröa ástfangin af öörum manni sem hefur „Byltingu aöat- vinnu”. Hún giftist þessum nýja vini sinum og flytur meö honum til Norrland, en veröur fljótt ljóst aö leiöir þeirra liggja engan veg- inn saman. Leikrit þetta á aö gerast áriö 1968, þvi merka ári, þegar umbyltingarstarf stóö meö sem mestum blóma aöallega innan menntakerfisins i fjölmörgum löndum V-Evrópu. Leikritahöfundurinn Mats ödeen er Svii einsog áöur var sagt. en hann er fæddur áriö 1937. Fyrstu sviösverk sin skrif- aöi hann rúmlega tvítugur og vakti þá þegar athygli. Ariö 1964 kom fyrsta útvarpsleikrit hans, „Ast er nauösyn” og siöan hafa þó nokkur verk eftir hann heyrst i sænska útvarpinu. „1 minningu vorsins ’68” var flutt þar haustiö 1978. ödeen er blaöamaöur viö leikhústimaritiö „Entré” og hefur ritaö þar mikiö um hlutverk leikritahöfunda I nútimaþjóö- félagi. _ig 1 kvöld ferftast Tómas Einars- son áfram um landift og hefur i þetta skiptift viftkomu á Heklu. Honum til aftstoftar og fróftleiks- öflunar um þetta merka eldfjall eru þeir Sigurftur Þórarinsson jarftfræftingur og Ingvar Teitsson læknir. Þá verður og fhitt biandað efni úr ýmsum bókmenntum sem tengjast Heklu á einn efta annan veg. Eldfjalliö Hekla I Rangárvalla- sýslu er um 1491 m á hæö. Fjalliö er byggt uppá gossprungu sem er um 40 km aö lengd, en i gosinu mikla 1947 varö sjálf gosgjáin um 4 km aö lengd. Samkvæmt rannsóknum nær gossaga Heklu nær 6600 ár aftur i timann en frá þvi á söguöld er taliö aö hún hafi gosiö minnst 15 sinnum. Elsta gos sem sögur fara af úr Heklu er frá þvi 1104 en I þvi gosi tók af byggö I Þjórsárdal og Hreppamannaafrétti. Eitt stór- felldasta gos sem komiö hefur úr Heklu varö áriö 1300. Þá er sagt aö f jalliö hafi rifnaö aö endilöngu ogmuni merki þesssjást, meöan Island er I byggö. Drunur og brestir heyröust alla leiö noröur i land. Heil björg flugu um loftiö. Myritur var aö degi til svo svart sem svartasta náttmyrkur og náöi þaö noröur um allt tsland. Hallæri hiaust af öskufaOi og manndauöi. Þetta mikla gos stóö samfellt i eitt ár. Ariö 1693 var einnig mjög stórt gos i Heklu og er sagt aö þá hafi einir 14 gfgar sést gjósa i einu úr fjallinu. Tvö gos hafa oröiö i Heklu þaö sem af er þessari öld þaö fyrra áriö 1947 sem var nokkuö mikiö gos og stóö i rúmt ár og seinna gosiö hófst 5. mai 1970. Þaö varö þó nokkuö minna gos en þaö sem varö áriö 1947. Aö þvi er taliö er, gengu þeir Eggert ólafsson og Bjarni Páls- sonfyrstir manna á Heklutindaö- faramótt 20. júni áriö 1750. -lg Spænsk tónlist t kvöld kl. 21.10 flytur konung- lega filharmóniuhijómsveitin f Lundúnum iög eftir ýmis þekkt spænsk tónskáld. Lltift hefur verift ritaft um spænsk tónskáld á is- lenska tungu, og þvi fáir sem þekkja nokkuft til þeirra. Hér á eftir verftur gerft stuttleg grein fyrir nokkrum þeirra helstu sem uppi hafa verift á siftustu öldum. Fyrstan ber aö telja aö sjálf- sögöu Isaak Albeniz sem var fæddur áriö 1860 en hann er talinn eitt virtasta tónskáld Spánverja. Þámánefna Enrique Granados fæddur 1867 en hannstofnaöi ma. tónlistarskóla i Barcelona og er viöfrægur fyrir pianóverk þau er hann samdi. Granados lést áriö 1916. Manuel de Falla er talinn eitt mesta tónskáld Spánverja á þess- ari öld. Hann fæddist áriö 1876 og lést áriö 1947. Falla var mjög þjóölegur i verkum sinum og gott dæmi um þaö er eitt af hans fræg- ari verkum óperan ,,La Vida Breve”. Af öörum þekktum spænskum tónskáldum má nefna þá Turina og Rodrigo en eftir hann liggur ma. einn vinsælasti gitarkonsert sem saminn hefur veriö. „Concierto de Aranjuez”. —lg. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: Sigriöur Thorlacius heldur áfram aö lesa þýö- ingusína á „Marcelino” eft- ir Sanchez-Silva (4). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Iftnaftarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt er ööru sinni viö Þórleif Jóns- son framkvæmdast jóra Landssambands iönaöar- manna og Hauk Björnsson framkvæmdastjóra Félags islenskra iönrekenda. 11.15 Morguntónleikar: Janet Baker og Dietrich Fisch- er-Dieskau syngja lög eftir Purcell viö undirleik Dan- iels Barenboims á píanó/Allan Hacker, Dunc- an Druce, Simon Row- land-Jones og Jennifer Ward Clarke leika Klarín- ettukvartett I Es-dúr eftir Johann Nepomuk Hummei. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Vift vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miftdegissagan: „Korri- ró” eftir Asa I Bæ-Höfundur les (9). 15.00 Miftdegistónleikar: Pro Musica sinfóniuhljómsveit- in i Vinarborg leikur Sin- fónlu nr. 9 i d-moll eftir Ant- on Bruckner; Jascha Horen- stein stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir.) 16.20 Tónleikar. 17.20 Lagift mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.10 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: „1 minningu vorsins ’68” eftir Mats öde- en.Þýöandi: Torfey Steins- dóttir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Persónur og leikendur: Hans: Þorsteinn. Gunnarsson, Mari: Helga Þ. Stephensen. 21.10 Spænsk tónlist.Konungl. filharmoniusveitin I Lund- únum, Felicity Palmer, Philip John Lee o.fl. flytja lög eftir spænsk tónskáld. 21.30 „Maftur meft grasblett á heilanum”, dönsk smásaga. Hermann Lundholm is- lenskaöi. Guörún Asmunds- dóttir leikkona les. 21.40 Kammertónlist. Jacque- line Eymar, Gtinter Kehr og Bernhard Braunholz leika Pianótrló I d-moll op. 120 eftir Gabriel Fauré. 22.00 A ferft um landift.Fjóröi þáttur: Hekla. Umsjón: Tómas Einarsson. Rætt viö Sigurö Þórarinsson jarö- fræöing og Ingvar Teitsson lækni. Einnig fhitt blandaö e&ii úr bókmenntum. Lesari auk um sjónarmanns : Snorri Jónsson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. PÉTUR OG VÉLMENNIÐ Eftir Kjartan Arnórsson I M/r Rf)KNfíR RÖeeRT \JIÍ > UH... ÞETTflER. EIN RF FRF\JlDÞftR- -mWNDONUrO rOfNOmi FETLI PeTOR REVSF) RÐ HRf£PR INNR.R5 ER- -L-IBlÐ BURT? T c -LfWWvVWvvvW RERRI ’'V D c Umsjón: Helgi ólafsson Geggjuð skák! Guömundur Sigurjónsson tók sem kunnugt er þátt i stórmótinu sem haldift var I Miinchen s.l. vetur. 1 sjö- undu umserft tefldi hann vift aftstoftarmann Kortsnojs, frá þvi I heimsmeistaraeinvig- inu vift Karpov, Michael Stean. Skák þessi var hin skrautlegasta sem best sést á þeim ummælum Friöriks ólafssonar aft hún ætti fremur erindi I tlmaritift Mad en i skáktimarit'.'. Stean tefldi uppáhald meistara sins, þaö er opna afbrigöiö I spænska leiknum og fylgdu þeir kappar 28. einvigisskák Karpovs og Kortsnojs þar til eftirfarandi staöa kom upp eftir 16. Be3 (Hér lék Kortsnoj 16... a5, náöi fljótlega góöri stööu og vann á endanum. Stean vill frekar halda i reitina c5 og d4 þótt þaö kosti hann aö veröa aö setja riddara sinn á slæman reit. 16.. . — Rb7 17. De2 — c5 18. Hadl - Hd8 19. Rbd2! - Dc6!? 20. g4 - Bg6 21. Rfl - o-o 22. Rg3 - Ra5 23. b3 -Db6 24. h4 - d4 25. cxd4 - cxd4 26. Bcl - Bb4 27. Hfl - Rc6 28. h5 - Bxf5 29. gxf5 - Rc5 (Liklega heföi veriö betra aö staösetja riddarann á c7 meö feröalagiö d5 og c6 I huga) 30. h6 - g6 31. e6 - fxe6 32. a3! - Bc3 33. b4 - d3! (Sterkasta peöiö á borö- inu!) 34. Da2 - Ra4 35. Dxe6+ - Kh8 36. fxg6? (Mun betra var 36. Rg5! o.s.frv.) 36.. .. - hxg6 37. Rh4 - Hf6! 38. De4 - Re5!! (Stean var geysilega montinn af þessum leik, enda er frlpeöiö mun meira viröi en skiptamunurinn) 39. Bg5 - Rb2 40. Hcl - Bd4 (Hér fór skákin i biö. Þeir Guömundur og Friörik fóru strax aö rannsaka biöstöö- una, en Stean fór beint i rúmiö hafandi sagt aö betra væri aö mæta hress viö borö- iö en aö liggja yfir sllkum flækjum.) 41. Hc5 - Rbc4 (Ekki 41... d2 42. Bxd2 - Rbd3 43. Be3!) 42. Kg2! (Hér bauö Guömundur jafntefli sem Stean þáöi eftir hálftima umhugsun.) —eik—

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.