Þjóðviljinn - 11.08.1976, Qupperneq 1
Miðvikudagur 11. ágúst 1976. —41. árg. —175. tbl.
Kröflusvœðið:
Almannavarnir auka
viðbúnað sinn nyrðra
Sjá viðtal við Pál Einarsson á baksíðu
16 tekjuskattsleysisfyrirtœki:
44% f járimmavelta 511
skattleysisf yrirtækj a
Tekjuskattsfrjáls velta Flugleiða
einna mun vera tœpir 11 miljarðar
Sextán tekjuskattleysis-
fyrirtæki í höfuðborginni
velta um 44% þess fjár,
sem 511 skattleysisfyrir-
tæki i borginni velta. Að-
stöðugjöld þessara 16
fyrirtækja nema
161.282.300 krónum af um
370 miljónum króna, sem
öllum skattleysisf yrir-
tækjunum 511 var gert að
greiða í aðstöðugjald.
l>essi 16 fyrirtæki eru:
Nafn fyrirtækis Aöstööugj. kr.
Almennar tryggingar hf. 6.763.200
Breiöholt hf. 13.385.800
Brunabótaféi. Isi. 7.361.500
Flugleiöir hf. 32.834.900
Glóbus hf. 5.552.400
Hafskip hf. 5.386.600
Kassagerö Rvfk 6.929.600
KRON 5.385.200
Samáb. isl. fiskiskipa 5.000.000
Samvinnutryggingar 15.416.400
Sindrastál hf. 6.589.200
Sjóvá 10.659.200
Sláturfélag Suöurl. ^SS) 20.753.000
Sveinn Egilsson hf. 6.843.600
Sölumiöst. hraöfrystih. 7.149.500
Veltirhf. 5.272.200
Samtals reiknast til aö aöstöðu-
gjöld þessara fyrirtækja séu
161.282.300 krónur eöa um 44% af
heildaraöstööugjaldsgreiöslum
511 fyrirtækja i höfuðstaönum,
sem greiða aöstööugjald yfir 10
þúsund krónur en engan tekju-
skatt greiöa til rikissjóös.
Sé reiknuð út peningavelta
þessara fyrirtækja samkvæmt
þvi, aö þau greiði 1% aö meöaltali
i aöstööugjald af veltunni, sýnast
þau hafa haft rúmlega 16 mil-
jarða i peningaveltu á siðasta ári.
Þessi meðaltalsprósenta er þó
ekki einhlit né heldur gjörsam-
lega rétt jafnvel þótt aðstöðu-
gjaldsstiginn sé frá 0,2% upp i
1,30% af veltufjármunum, þvi
lögin mæla svo fyrir, aö af flug-
rekstri sé greitt 0,33% aöstööu-
Framhald á 14. siðu.
Veit ekkert hvað
verður þegar sam-
komulagið við breta
rennur út 1. des.
— segir Einar Agústsson
„Ég hef ekki hugmynd um
hvaö veröur þegar samningarn-
ir viö breta renna út. Ég geri
ráö fyrir aö þeir fari úr fisk-
veiöilögsögunni sjái fslensk
stjórnvöld sér ekki hagkvæmt
aö þeir veröi lengur.”
Þetta sagöi Einar Agústsson,
utanrikisráöherra, er Þjóövilj-
inn spuröi hann hvaö tæki viö
þegar bráöabirgöasamkomu-
lagiö viö breta rynni út 1.
desember.
„Okkar stefna er aö biöa
átekta, þangaö til séö veröur
hver niöurstaöa veröur á Haf-
réttarráöstefnunni og hvaö
verður um bókun sex. Ég held
aö þaö þurfi fulla samstööu inn-
an ráöherranefndar Efnahags-
bandalagsins til þess aö láta
hana taka gildi á ný og setja
tollaálögur aftur á sjávarafurð-
ir okkar. Ég er ekki trúaöur á aö
slik samstaða náist. En þetta
eru nú allt ágiskanir og erfitt aö
spá um þróunina.”
A komandi vetri munu nemendur skólanna I Breiöholti III væntanlega
fá fulla sundkennslu. Hingaö til hcfur sundkennslu þar veriö á þann veg
háttaö, aö nemendur hafa veriö fluttir i önnur skólahverfi til þess aö fá
notiö hennar, og þá einvöröungu elstu nemendurnir.
Þessa mynd tók Einar Karlsson, ijósmyndari Þjóöviljans af hinni
nýju sundlaug i gær, Inni var unniö viö aö flisaleggja, en endanlegum
frágangi veröur væntanlega lokiö fyrir þaö, aö skólarnir hefjást.
Þessi laug er hluti af fjölbrautarskólanum þar efra, en I námunda viö
hana mun siöan veröa grafin og upp komiö útilaug. En hvenær þeirri
framkvæmd veröur lokiö er ekki á okkar færiaö spá um. —úþ
Enn er
Kortsnoj í
felum í
Hollandi
Sovéski stórmeistarinn i skák,
Viktor Kortsnoj, fer enn huldu
höföi 1 Hollandi eftir aö hann ósk-
aöi þar hælis sem flóttamaöur.
Hollenska skáksambandiö lét
birta I dagblööum yfirlýsingu þar
sem Kortsnoj var opinberlega
boöiö aö þjálfa bestu skákmenn
Hollands fyrir riflega þóknun ef
hann vildi setjast aö i landinu.
Sögöust forráöamenn skáksam-
bandsins ekkihafa neina aöra leiö
til þess aö ná sambandi viö
Kortsnoj en dagblööin og sögöust
vona aö einangrun hans væri ekki
meiri en svo, aö hann sæi a.m.k.
blööin endrum og eins.
Eitt hollensku dagblaöanna
kom mjög á óvart er þaö birti i
gær örstutt viðtal viö Kortsnoj og
virðist þvi þannig hafa tekist aö
hafa upp á honum. Voru spurn-
ingar og svör borin skriflega á
milli að sögn blaösins og svar-
aöi Kortsnoj ansi stuttaralega:
— Hvenærhugsaöiröu fyrst um
aö flýja Sovétrikin?
— Ariö 1974.
— Hvers vegna?
— Vegna þess aö ég haföi lent
upp á kant viö sovéska skáksam-
bandiö.
— Hvers eölis voru þær deilur?
— Eg vonast til þess aö geta
svarað þessum spurningum og
fjölmörgum öörum mjög ýtarlega
einhvern timann á næstunni en I
bili veröur þetta aö nægja.
Þannig hljóöaöi viötal hol-
lenska blaösinsi stórum dráttum,
en sambandinu viö Kortsnoj tókst
aö koma á meö milligöngu eins af
þekktustu skákmönnum hollend-
inga. — gsp
I Benedikt Gröndal, um fé frá sœnskum sósíaldemókrötum:
Ekki enn vitað hvern
ig, né hversu mikið
,,Þaö er rétt, aö fram-
kvæmdanefnd Alþýöuflokksins
samþykkti aö þiggja þaö, aö
jafnaðarmánnaflokkarnir á
Norðurlöndum greiöi hluta
kostnaöar af launum fræöslu-
fulltrúa Alþýöuflokksins hér. En
hversu mikinn hluta þeir koma
til meö aö greiöa er algjörlega
ófrágengiö og eins hvernig sú
greiösla fer fram.”
Þetta haföi form. Al-
þýöuflokksins um þaö aö segja,
aö Alþýöuflokkurinn muni fá til
starfa mann, sem vinna á viö
fræðslustarf á vegum flokksins,
en þiggja laun sin frá erlendum
aöiljum. Fræöslufulltrúi mun
taka til starfa meö haustinu.
Við spurðum formanninn aö
þvi, hvort þetta gæti þýtt þaö, aö
Alþýöuflokkurinn færi i æ rikari
mæli aö þiggja fé erlendis frá til
reksturs sins og stjórnmála-
legra umsvifa hér á landi.
„Nei” sagöi Benedikt. „Þaö
er varhugavert aö draga þá
ályktun af þessu. Við teljum aö
Noröurlöndin hafi hér algjöra
sérstööu þvi verkalýösflokkarn-
ir þar hafa hér ekki neinna
hagsmuna aö gæta. Viö litum td.
allt öðru visi á þaö, ef fé væri
fengiö hingaö til stjórnmála-
starfsemi frá löndum, sem hér
heföu hagsmuna aö.gæta.”
„Hefur Alþýöuflokkurinn
þegiö fé utanlands frá áður og
þá til hvers konar starfsemi?
„Þaö hefur komiö fram áöur,
aö norrænu flokkarnir hafa
tekiö þátt i aö greiöa fargjöld
þeirra islensku fulltrúa, sem
sækja samnorræna fundi jafn-
aöarmannaflokka, þvi Alþýöu-
flokkurinn islenski hefur ekki
fjárhagslegt bolmagn til þess að
greiöa slikan kostnaö”. —úþ