Þjóðviljinn - 11.08.1976, Blaðsíða 16
DIOÐVIUINN
Miðvikudagur IX. ágúst 1976
Helgi Ólafsson,
skákmaður:
Hefur náð
helmingi
alþjóða-
titils
Gœti náð þvi sem á
vantar til að verða
alþjóðlegur meistari
á Reykjavikurskák
mótinu.
Helgi ólafsson, skákmaður og
skákskrifari Þjóöviljans, náði
fyrri helmingi alþjóOatitils á
skákmóti, sem hann tók þátt I á
dögunum i vestur i New York.
Mót þetta var haldiO á vegum
hins þekkta Manhattan-skák-
klúbbs og aO sögn Helga var þaO
af styrkleikagráöunni 8 eöa 9.
Helgi hlaut 9 vinninga af 15
mögulegumoghafnaöi I 5.-7. sæti.
Tvivegis þarf aö ná ákveönum
lágmarksárangri á skákmótum,
sem eru aö styrkleika yfir
ákveönu marki, og hefur Helgi
möguleika á aö ná slöari áfang-
anum á Reykjavikurmótinu, sem
haldiö veröur hér I þessum
mánuöi.
-dþ
Laimamunur
hefur ekki
breyst síð-
ustu 10 árin
Milli iðnaðarmanna,
verkamanna
og verkakvenna
Linuritiö sýnir aö launamunur
iðnaöarmanna, verkamanna og
verkakvenna hefur lltiö sem
ekkert breyst undanfarin ár. 1
þessu yfirliti er miöaö viö „greitt
tlmakaup I dagvinnu” þ.e.as. aö
meötöidum svonefndum yfir-
borgunum.
Engin leið að
spá um gos
segir Páll Einarsson jarðfrœðingur
— Þaö hefur ekkert þaö gerst
viö Kröflu síöustu daga sem
bendir til þess aö miklir at-
buröir séu I þann veginn aö
hefjast, sagöi Páll Einarsson
jaröeöiisfræöingur er blaöið
náöi tal af honum i Reynihliö i
Mývatnssveit i gær. Páll er nd
fyrir noröan aö kanna allar
aöstæöur þar.
Eins og kunnugt er af fréttum
hefur land veriö aö risa i
nágrenni Kröfluvirkjunar alveg
siöan I mars og nemur hækk-
unin þar sem hún er mest um 80
sentimetrum. — Þaö er ekkert
hægt aö segja um hvort gos er i
vændum. Þaö er jú ákveöin
þróun I gangi sem gæti bent til
þess aö svo væri en hún getur
breyst. Landiö gæti hætt aö risa
og jafnvel fariö aö siga aftur.
Um þetta er engin leiö aö spá.
— Hefur ekki veriö mikiö um
jaröskjálfta fynr noröan upp á
siökastiö?
— JU, skjálftavirknin hefur
veriö aö aukast jafnt og þétt
siöan i maí og nú mælast um
þaö bil 50 skjálftar á dag. En
þeir eru allir litlir.
— Er almannavernd ekki
tekin til starfa viö Kröflu?
— Jú, menn frá almanna-
verndarnefnd sveitarinnar hafa
veriö aö yfirfara öryggisbúnaö
og einhverju stendur til ab bæta
viö. 1 kvöld stendur til aö halda
fræöslufund fyrir starfsmenn
viö Kröflu þar sem gera á
grein fyrir þvi sem er vitaö og
þvl sem ekki er vitaö um horf-
urnar. Einnig veröur tækifæriö
notaö til aö rifja upp varuöar-
reglurnar. Slikt er aldrei ofgert,
ekki sist vegna þess aö hér
verba tiö mannaskipti, sagöi
Páll.
NU munu vera um 220 manns
viö vinnu I Kröfhi og er I bigerö
aö reisa vamarvegg umhverfis
vistarverur þeirra til varnar ef
til goss kæmi. Vinna viö
virkjunarframkvæmdir heldur
áfram eins og ekkert hafi i
skorist þótt landiö sé á hreyf-
ingu undan fótum manna.
—ÞH
Heimsfræg grafík
Aö Kjarvalsstööum hefur nú
veriö opnuö sýning á grafik-
myndum eftir 29 listamenn, alls
57 myndum. Sýningin er haldin á
vegum félagsins Myndkynning
sem hefur þann tilgang aö kynna
Islenskri þjóö erlenda graflk og
gerahenni kleift aö eignast graf-
ikverk heimsþekktra listamanna
á viöráöanlegu veröi.
A sýningunni eru verk eftir
ýmsa þekkta menn, innlenda og
útlenda
Best þekkta innlenda nafniö
mun vera Guömundur Guö-
mundsson, ööru nafniErró. Hann
á langstærsta hlutinn I sýningunni
eöa 23 mýndir.
Myndin hér aö ofan er úr
myndaröö eftir Erró sem hann
nefnir Made in Japan. Eins og sjá
má er hún skeytt saman úr hinni
sérstæöu erótisku hefö japana,
sem þarlend hjón nota gjarnan til
aö glæöa ástarlifiö ferskari litum,
og hinni vesturheimsku hasar-
blaöahefö sem blómstrar utan viö
þrjúbióin á höfuöborgarsvæöinu
um helgar. Einnig munu vera á
sýningunni eitthvaö af þeim
frægu páfamyndum sem Vati-
kaniö bannfæröi fyrir nokkrum
árum.
Sýningin veröur opin fram til
16. ágúst kl. 16-22 daglega. —ÞH
Hægt að fá
spærlings-
troll eins
og hver yill
Nokkur barlómur hefur veriö i
útgeröaraöilum vegna þess, aö
ekki fást spærlingstroll hérlendis.
Hiö rétta er hins vegar, aö Neta-
geröin Ingólfur f Vestmanna-
eyjum mun geta afgreitt slik troll
I meösvosem lOdaga fyrirvara og
kosta þau 8-900 þúsund krónur.
Nokkrum aöilum, sem Uaöiö
haföi samband viö i gær, þótti
Framhald á 14. slöu.
56437 með
miljónina
Þriöjudaginn 10. ágúst var dregiö
1 8. flokki Happdrættis Háskóla
Islands. Dregnir voru 9.900 vinn-
ingar aö fjárhæö kr. 131.310.000-.
Hæsti vinningurinn kr. ein
milljón kom á nr. 56437. Allir
miöarnir voru seldir I AÐALUM-
BOÐINU, Tjarnargötu 4.
Fimm hundruö þúsund króna
vinningur kom á nr. 58234.
Miöarnir voru seldir i versl. Nes-
kjör, Ægissiöu 123, á Suöureyri og
I Stykkishólmi.
Tvö hundruö þúsund króna
vinningur kom á nr. 33521.
Trompmiöinn og þrlr aörir voru
seldir i AÐALUMBOÐINU,
Tjarnargötu 4, en einn var sddur
I umboöinu á Hofsósi.
50.000 kr.
294 1094 1305 1872 1914
2423 4169 7047 8960 9028
10894 12642 13984 16996
18048 20955 21307 26536 27664
33075 33764 34074 34865 36208
39943 41958 42572 43144 43625
43848 47106 48630 48687 49905
50436 51480 53792 54719 54934
54974 55190 55796 56096 56436
56438 56473 57566 59405.
(Birtánábyrgöar)
AB í Kópavogi:
Nokkur
sæti
laus!
örfá sæti eru laus I sumar-
ferö Alþýðubandalagsins I
Kópavogi austur aö Laka-
glgum. Uppiýsingar eru veitt-
ar I sima 41279 eöa 40471.
Lmurit 3.1
Greitt tímakaup í dagvinr.u.
1000
900
800
700
600
500
200
150
100
90
80
70
60
50
40
30
Skýrsla um viðrœðurnar í Brussel lögð fram í gœr
Engar kröfur frá EBE
Framkvœmdastjórin fœr samningaumboð í lok sept,
I lok síðasta mánaðar
fóru fram að ósk fram-
kvæmdanef ndar Efna-
hagsbandalagsins viðræð-
ur i Brussel milli fulltrúa
EBE og ísiands. Tómas
Tómasson sendiherra is-
lands í Brussel/ hefur skil-
að skýrslu um viðræðurnar
og var hún lesin upp á
fundi utanríkismálanefnd-
ar Alþingis í gær.
Einar Ágústsson, utanrikisráö-
herra, lagöi áherslu á þaö I gær,
er blaöiö ræddi við hann, aö þetta
heföu einungis verið könnunar-
viöræöur. Engar kröfur heföu
komið frá framkvæmdastjórn
Efnahagsbandalagsins, enda
haföi hún ekki umboð frá ráö-
herranefndinni til samningaum-
leitana. Fram kom að slikt umboð
myndi liggja fyrir siöari hluta
september og þá yröi óskaö eftir
viöræöum á ný. Að sögn ráöherra
var ekkert gefiö út á þaö hvort
rikisstjórn Islands yröi til viö-
ræöna þá.
lslensku fulltrúarnir geröu full-
trúum framkvæmdastjórnar
EBE grein fyrir ástandi fiski-
stofna hér viö land og undir-
strikuðu aö eins og nú væri ástatt
gætum við auðveldlega veitt allt
þaö sem óhætt væri aö veiöa. Þá
tóku þeir fram aö ef einhverntlma
kæmi til þess aö islendingar heföu
um umframafla aö semja, myndi
rætt um þaö á grundvelli 21.
greinar samræmda textans á
Hafréttarráðstefnu Sameinuöu
þjóöanna. Efnislega er hann á þá
leið aö strandríkið ákveöi sjálft
hvaö teljast umframaflamögu-
leikar og við hverja semja skuli
um þá sagöi Einar Agústsson.
DIODVHIINN
BIO FYRIR
BLAÐBERA
Framvegis mun hver blaðberi Þjóðviljans fá
afhentan aðgöngumiða fyrir tvo að kvik-
myndasýningum í Haf narbíói. Sýningar verða
kl. 1 eftir hádegi annan laugardag í hverjum
mánuði, nema sú fyrsta, sem verður 21. ágúst
næstkomandi. Vitja má miða á fyrstu sýning-
una til afgreiðslunnar frá og með næsta
mánudegi, 16. ágúst.
öllum blaðberum Þjóðviljans gefst kostur á
þessum sýningum, einnig þeim sem búa utan
Reykjavíkur.
AFGREIÐSLA ÞJÖÐVILJANS