Þjóðviljinn - 26.08.1976, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. ágúst 1976
ÚR SKÁKHEIMINUM
Góður bardagi í 2. umferð Reykjavíkurmótsins
Timman sýnir
keppnishörku og
hefur tekið forustu
önnur umferO Reykjavikur-
mótsins var tefld i Hagaskólanum
i gærkvöld, og uröu sviptingar
miklum mun meiri heldur en i
þeirri fyrstu. Allar skákir voru
tefldar fram eftir kvöldi, enginn
stórmeistarajafntefli uppi á
teningnum og þeir áhorfendur
sem lögöu leið sina vestur eftir
fengu aö sjá hörkubardaga i
nokkrum skákanna.
Hollendingurinn Timman
stýröi hvitu mönnunum gegn
enska meistaranum Keene og
tefldi af miklu harðfylgi uns eng-
lendingurinn gafst upp eftir hátt i
fjörutiu leiki. Timman hefur þvi
fariövel af stað, sigraöi i tveimur
fyrstu skákunum sinum og barö-
ist fyrir báöum vinningunum af
eldmóði. Sannarlega gaman aö
fylgjast með baráttukraftinum
sem býr i þessum unga hol-
lendingi sem aö þessu sinni teflir
á Islandi i þriöja sinn.
Margeir Pétursson tefldi gegn
elsta keppanda mótsins, Najdorf
frá Argentinu. Margeir haföi
svart og tefldi framan af mjög
vel. Hann náði sem kunnugt er
nokkuð óvæntu jafntefli gegn
Friðriki Ólafssyni 11. umferöinni
og gegn þessum leikreynda
argentinumanni, sem er heilum
fimmtiu árum eldri en Margeir,
tefldi islenski unglingurinn bráö-
skemmtilega. Tefld var
drottningarindversk vörn eftir
vel þekktum leiöum fram 111. leik
og alveg fram i 24. leik tókst Mar-
geiri aö hafa i fullu tré við Naj-
dorf. Þá var hann hins vegar
kominn i timahrak og lék af sér i
24.. .Hd7. — Ég hefði betur leikið
24.. .d4 i þessari stööu, sagöi Mar-
geir. — Fram að þessu var ég
hinn ánægöasti meö minn hlut og
mina stööu i skákinni en þetta var
mikill afleikur. Staðan hrundi
gjörsamlega og aðeins þremur
leikjum seinna var ekki um annað
að ræöa en að gefast upp.
Hvitt: Najdorf.
Svart: Margeir Pétursson.
Drottningarindversk vörn.
1. d4 Rf6
2. c4 e6
3. Rf3 b6
Skáktímarit prentað á
methraða daglega
— og þjónusta við áhorfendur
er til mun betri en oftast áður
Þjónusta við áhorfendur á
Reykjavikurskákmótinu er til
muna betri en fyrr. 1
áhorfendasalnum sem er
þokkalega rúmgóður hefur
veriö komiö fyrir stórum
veggskákborðum þar sem
jafnan má sjá stööu i skák
hvers keppanda og ungir pilt-
ar skjótast léttfættir um og
setja inn hvern þann leik sem
leikinn er. Þannig má fylgjast
meö stööunni í áhorfenda-
salnum auk þess sem skákir
eru skýröar út i bakher-
bergjum. Er gert ráð fyrir aö
hægt veröi aö skýra út allt aö
þrjár skákir samtimis i jafn-
mörgum herbergjum og er
valiö liö manna i þvi hlutverki.
Skákköppunum er komið
fyrir ásamt áhorfendum i
samkomusal Hagaskólans og
þar hefur frammi á gangi
verið komiö fyrir litlum
veitingastað sem selur bráö-
nauösynlegustu hressingu
fyrir þá fjölmörgu sem sitja
daglangt á áhorfendabekkjum
og aöra þá, sem þyrstir eða
svengir.
Siöast en ekki sist má geta
þess, aö daglega er gefin út
aukaútgáfa af timaritinu
Skák. Er þaö átta siöur aö
stærö og inniheldur helstu
skákir og stöðumyndir ásamt
skýringum frá kvöldinu áöur.
1 gærkvöld, þegar önnur
umferöin var tefld, gátu þeir
sem vildu t.d. keypt sér eintak
af timaritinu meö helstu
skákum úr fyrstu umferð en
annar skákstjóranna i Haga-
skólanum, Jón Þ. Þór, rit-
stýrir blaðinu. Ekki veröur
annaö sagt en aö snör handtök
séu viðhöfð i þessari blaðaút-
gáfu og er i timaritinu aö finna
auk skákanna stutta umsögn
um hverja viðureign frá
kvöldinu áður Verö hvers
heftis er krónur 500,-, og er
gert ráö fyrir aö út muni koma
a.m.k. 17 tölublöö meöan á
mótinu stendur. Askriftarverö
er kr. 3.500 en auk þess verður
i mótslok hægt að kaupa öll
heftin innbundin á kr. 5.000,-.
gsp
fovkiarik ií / 2 Y f (, 7 f 9 (í // ti /J /y ff f/i /inn
1 Hel.ei ðlafsson X y. %
i Gunnar Guimar3son U X o
3 Xngi B. Jóhannsson X 0
y Karseir Pltursson X 'A 0
f M. Vukchevich X t
6 H. ’.íesterinen X 0 'U
7 R. Xoene X 0
ff S. Katera X 'h
9 V. Antoshin '/? X 1
/ð B.iörn Þorsteinsson X
f/ J. TÍEman 1 / X
/i Guðmundur SÍE-arilns. 'L X
/J Priðrik ðlafsson 'k X
ff M. Uajdorf / / X
/f V. xulmakov / X
(L Haukur Anaantvsson k 0 X
Orslit I skákunum I gær- Antoshin 11/2
kvöldi urðu þessi: Tukmakov 1 + biðskák
Helgi — Gunnar 1/2—1/2 Friðrik ólafsson 1
Haukur- -Antoshin 0—1 Helgi ólafsson 1
Tukmakov — IngiR. biðskák Matera 1/2 4- biðskák
Björn Þorst. —Materabiðskák Guðm. Sigurjónss. 1/2 +
Najdorf- -Margeir 1—0 biðskák
Timman — Keene 1—0 Margeir Péturss. 1/2
Friðrik — -Vukcevic 1/2—1/2 Haukur Angantýss. 1/2
Guömundur — Westerin- Gunnar Gunnarss. 1/2
en 1/2—1/2 Westerinen 1/2
Björn Þorsteinss. 2biðskákir
Staðan I mótinu eftir tvær Keene 0 + biðskák
umferöir er þá þessi: Ingi R. Jóhannss. 0 + biðskák
Timman 2
Najdorf 2 — gsp
4. e3 Bb7 14. Rxe4 Rxe4
5. Bd3 d5 15. Hf3 Hac8
6. b3 Bd6 16. Hh3 Bxe5
7.0-0 Rbd7 17. dxe5 c5
8. Bb2 0-0 18. De2 g6
9. Rbd2 Re4 19. Bxe4 fxe4
10. Dc2 f5 20. Hfl De6
11. cxd5 exd5 21. g4 Hc7
12. Re5 De7 22. Hg3 Hg7
13. f4 Rdf6 Framhald á bls. 14.
Hollendingurinn Timman, sem hér ræöir viö Friðrik ólafsson, hefur
tekið forystu I mótinu, en hann er ásamt Friðriki stigahæsti einstakl-
ingurinn sem teflir á Reykjavlkurskákmótinu. Timman hefur sigrað I
báðum sinum skákum eftir hörkubardaga og sýnt stórskemmtilega
keppnishörku.
Tvœr skákir úr 2.
umferð og biðskák
Helgi Ólafsson
Hvitt: Ingi R. Jóhannsson
(island)
Svart: Miguel Najdorf
(Argentlna)
Kóngsindversk vörn
1. c4 Rf6
2. Rc3 g6
3. e4 D6
4. d4 Bg7
5. Rf3 0-0
6. Be2 e5
7.0-0 Rbd7
8. Hei c6
9. Hbl
(Annar góöur leikur er 9. Bfl)
9. - Rg4
10. d5 c5
(I skák þeirra Najdorfs og
Keene, Hastings 71-72 varö
framhaldið 11. Rd2 Rh6 12. b4 f5
13. bxc5 Rxc5 14. f3 Rf7 15. Rb3)
11. b4 cxb4
12. Hxb4 Rc5
13. h3
Slæm veiking á kóngsstöö-
unni. Betra var ugglaust 13.
Rd2)
13,— Rf6
14. Dc2 Rh5
15. Bg5 f6
16. Be3 b6
17. Bfi Í5
18. Bg5 Dd7
19. exf5 gxf5
20. Bd2 h6
(Svartur fer sér aö engu óðs-
lega. 20. — e4 21. Rh2 Be5 kom
þó einnig sterklega til greina.)
21. Rb5 Rf6
22. Bc3 Rfe4
23. Bal Dd8
24. Rd2 Rxd2
25. Dxd2 f4
26. Rc3
(Ónákvæmur leikur, og nú
hrynur hvita staöan til
grunna.Skömminni skárra var
26. f3)
26.— Dg5
27. Khl
e4!
(Lokaatlagan er hafin.
Hvítur er sýnilega varnarlaus.)
28. Rb5?
(Enn einn ónákvæmur leikur.
Nauðsynlegt var 28. Hbbl, þótt
svartur hafi eftir sem áður yfir-
burðastöðu eftir 28. — Bf5)
28.—
29. fxe3
30. Dcl
31. Bxg7
32. Hxe3
e3!
fxe3
Hf2
Bxh3!
(32. gxh3 Dg3)
32, —
33. Kgi
Bxg2+
Hxfl +
Hvitur gafst upp.
Hvitt: Heikki Westerinen
(Finnland)
Svart: Jan Timman (Holland)
Spánskur leikur. 25. Hxa8 26. b4 Rxe5
1. e4 e5 27. dxe5 Bxb4
2.RÍ3 Rc6 28. Bb3 Kg7
3. Bb5 a6 29. Dxd8 Hxd8
4. Ba4 Rf6 30. Hal Bc5
5.0-0 Be7 31. e6 f4
6. Hel b5 32. g3 e3
7. Bb3 d6 33. gxf4 exf2+
8. C3 0-0 34. Kfl Be4
9. h3 Rb8 35. Bdl Hd2
10. d4 Rbd7 36. Be2 Bf5
11. Rbd2 Bb7
12. Bc2 He8 Hvitur gafst upp.
13. Rfl Bf8
14. Rg3 g6
15. a4 16. b3 17. Rxe5 c5 d5 Rxe4 BIÐSKÁK
18. Rxe4 dxe4 Biðskák.
19. Bf4 cxd4 Hvltt: Milan Vukcevic (Banda-
20. cxd4 f(> ríkin) Kh3, Bd3, h2, h4. f5, C2,
21. Rg4 g5 b3.
22. Bh2 f5 S v a r t : G u ð m u n d u r
23. Re5 Bd6 Sigurjónsson (tsland) Ke5, Hg4,
24. axb5 axb5 h5, f7, b4.