Þjóðviljinn - 26.08.1976, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 26. ágúst 1976
Skelfisksveiðar liggja
niðri þessa stundina
Astœðan er sögð vera lágt heimsmarkaðsverð
Skelfiskveiöar eru nú stopp i
Stykkishólmi vegna þess, aö verö
á hörpudiski hefur lækkaö veru-
iega, og róa menn ekki á þaö
verö, sem nú er greitt fyrir fisk-
inn upp úr bát. Stykkishólmur er
sá eini staður á iandinu þar sem
skelfiskur er vélunninn i landi, en
handvinnsia hans hefur veriö
reynd á amk. tveimur öörum
stöðum en þykir ekki gefa nóg i
aöra hönd.
Aö sögn Agústs Sigurðssonar
framkvæmdastjóra i Stykkis-
hólmi er búist viö aö úrverðlags-
málum leysist á næstunni á ein-
hvern hátt svo veiðarnar geti
haldiö áfram, en annars staöar i
blaöinu er sagt frá róörastöövun-
um.
Skelfiskveiöarnar hófust fyrir 5
árum og bárust þá 8 tonn aö dag
hvern en nú berast að landi 35 —
40tonn hverndag. 8 bátar stunda
veiðar þessar og samtals vinna að
skelfiskvinnslu um 150 manns I
landi og á sjó.
Um 10% þess magns, sem á
land berst dag hvern er nýtt. Hin
Breiðablik
Kramhald af ll.siðu.
var skyndilega breytt. Argir
Breiöabliksmenn segjast hafa
skýringu. Nefniiega þá aö
margir KR-ingar hafi veriö
forfailaöir o.fi.þ.h.
Þannig er sagan I stuttu
máli. Blikar telja sig beitta
brögöum og haföi Þjv. af þvi
tilefni samband viö Guöna
90% eru til ama eins og Ágúst orö-
aöi þaö. Hefur á ýmsan hátt verið
reynt aö koma þessum 90%, sem
eru skel.'I lóg. Var til að mynda
reynt aö setja skelina I beina-
mjölsverksmiöjuna, og gera úr
henni fóðurmjöl. Ekki tókst betur
til en svo að starfsmenn verk-
smiöjunnar fengu blóönasir I
stórum stll og var þar rakiö til hár
beittra agna 1 mjölrykinu. Auk
þessa var verö á mjölinu ekki
nógu hátt til þess aö slík fram-
leiðsla væri arðbær.
Þessu næst var tekið til viö aö
aka skelinni á götur staöarins,
sem fyrir vikið uröu hvltar og fln-
ar. Var skelinni ekið þangaö eins
og hún kom frá vélvinnslunni og
umferöinni ætlaö aö þjappa
henni. Gekk allt aö óskum þar til
norðanáttin tók sig til einn daginn
og feykti öllum ofaniáburöinum
veg allrar veraldar.
Verö á fiski þeim sem I skelinni
er aö finna er mjög breytilegt. 1
janúar sl. var veröiö gott, 2,20
dollarar kilóiö á Bandarikja-
markaöi. Þegar svo vel stóö á
Stefánsson formann knatt-
spyrnudeildar Breiðabliks.
Hann sagöi:
— Jú, þaö er rétt. Viö undr-
umst þessi vinnubrögð og þvi(
er ekki aö neita aö KSl og for-
maður sambandsins hafa áöur
I sumar komiö I meira lagi
einkennilega fram viö okkur.
Einkum minnist maður þá at-
viks i sambandi viö umtalaöa
og raunar ákveöna frestun á
ÚTBOÐ
Tilboð óskast I aö byggja Ibúöir fyrir aldraða viö Dalbraut
I Reykjavik.
Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frlkirkjuveg 3,
gegn 25.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuð á sama staö, miövikudaginn 29.
september 1976, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegl 3 — Sími 25800
Kennarar
Kennara vantar að Barna- og unglinga-
skólanum Laugalandi i Holtum. Kennsla i
stærðfræði æskileg. Húsnæði, ljós og hiti
fritt. Uppl. gefur formaður skólanefndar
Sigurður Sigurðsson, Skammbeinsstöð-
um, simi um Meiritungu og fræðsludeild
menntamálaráðuneytisins.
Skólanefnd Laugalandsskóla
meö veröiö stóö hins vegar svo
illa á hér heimavið aö ekki var
hægt að skipa framleiöslunni út.
Núer veröiö á sömu einingu kom-
iö niöur 1 1,50 dollar. Astæöan er
sögö sú, aö Kanadamenn hafi
fiskaö mikiö af skel og selt á
Bandarikjamarkaöi svo og þaö,
aö pundiö breska hefur fallið
gagnvart bandarikjadal og þvi
flytja breskir framleiöendur mik-
iö magn af skelfiski á þennan
sama markaö. Er málum svo
komiö nú, aö á markaöinum eru
75% meiri birgöir en voru á sama
tlma I fyrra.
Agústsagöi aö ársframleiöslan
hjá þeim I Stykkishólmi væri á aö
giska 400 tonn. Sagöi hann aö
framleiösla þessi væri svo mikill
hluti af heimsframleiöslunni, aö
ef hún yröi send á markaöinn I
einum vettvangi mundi veröiö
hríölækka.
Þessa stundina er fyrirtækið
meö 100 tonn af bitum eöa skel-
fiski á lager.
-úþ
leik UBK-tA núna fyrir
skömmu og alls þess, sem þá
kom f ljós I sambandi viö
hvernig unniö er aö málum i
herbúöum KSt. Þetta varö siö-
an til þess aö auka enn frekar
á undrun okkar og reiöi og þótt
viö höfum ávallt lagt á þaö
rika áherslu aö hlýöa bæöi
dómurum og yfirboöurum af
æöruleysi og drenglyndi get-
um viö ekki oröa bundist yfir
þessum vinnubrögöum.
Þjv. haföi einnig samband
viö Hiimar Svavarsson for-
mann mótanefndar. Aöspurö-
ur um ástæöu fyrir breyttum
fundartima aganefndar sagöi
hann formanninn hafa veriö
erlendis og aöra nefndarmenn
hafa veriö á leiö i sumarfri.
Fundi var flýtt til þess aö
leysa þá frá bindandi verkefn-
um. — gsp
Náttúruverndar.
Framhald af bls. 1.
stjóra Náttúruverndarráðs, og
lagt fyrir hann spurningar
varðandi umhverfisrannsókn þá,
sem hófst I Hvalfirði, en var
stöövuö.
Arni sagði: Rannsóknir hófust
voriö 1975 skv. áætlun, sem
Náttúruverndarráö haföi sam-
þykkt og hefur þeim verið fram-
haldiö samkvæmt henni í eitt ár,
Pípulagnir
Nýlagnir, brwtingar,
hitavÞitutengingar.
Simi (milli kl.
12 og 1 og eftir kl.
1 á kvöldin). •
en þá stöövaöar vegna óvissu um
framhald verksmiöjumálsins.
Samkvæmt lögum ber aö ljúka
liffræöirannsókn vegna slikrar
verksmiöju áður en framleiösla
hefst. Járnblendifélagiö hefur
hins vegar bent á ýmis vafaatriði
varöandi greiöslu kostnaöar, sem
iðanaðrráðuneytinu ber aö
úrskuröa, og hefur, á meðan þau
mál eru óleyst, ekki undirritaö
verksamning. 1 bréfi sem
náttúruverndarráö ritaöi
iönaðarráöuneytinu og járn-
blendifélaginu 13. júlf sl. er aö þvl
vikiö aö erfitt kunni aö reynast aö
ljúka tilskildum rannsóknum I
tæka tlö, ef félaginu er ætlað aö
hefja starfrækslu á árinu 1978.
Hér hefur þvi orðið töf, sem getur
sett íslensk stjórnvöld I vanda, ef
ekki veröur undinn bráöur bugur
aö viöunandi lausn þar á.
Náttúruverndarráö hefur fyrir
sitt leyti lagt áherslu á aö gengið
veröi frá þessum málum sem
fyrst.
Loks sagöi Arni aö fulltrúar
Elkem heföu komiö á fund verk-
efnisráös, sem hefur yfirumsjón
meö rannsóknunum og skýrt frá
mismun á vinnslutækni E.S. og
Union Carbide. Allar slfkar
breytingar hljóta aö koma til
umsagnar náttúruverndarráös.
Frakkland
Framhald af '3. siðu.
og fjartægðist þær sffellt. Jafn-
framt hafa ýmsar umbótatillögur
hans valdið óánægju hægri
manna. Seint i vetur, þegar
franska þingið fékk til umræðu
frumvarp til laga um tegund af
eignaskatti, varð óánægja gaul-
lista svo mikil að viö lá aö þeir
greiddu atkvæöi gegn frumvarpi
forsetans. Tókst Chirac með
naumindum að forða þvi. Sam-
kvæmt bréfum sem fóru á milli
Giscard d’Estaing og Chiracs I
júli og voru ekki birt fyrr en I dag,
fór Chirac fram á aukin völd eftir
þessa atburöi á þinginu til þess aö
lægja ólgu gaullista en Giscard
neitaöi þvi, og þess vegna sagði
Chirac af sér þegar 26. júli.
Samkomulag varð um þaö aö
tilkynna ekki um afsögnina fyrr
en I dag, og var fréttin birt eftir
hinn vikulega fund frönsku rikis-
stjórnarinnar. Sagt var að ræöa
Chiracs, þegar hann tilkynnti
samráðherrum sinum að hann
ætlaöi að biöjast lausnar, hafi
verið mjög haröorð. Nú er beöið
eftir þvi hver verða viöbrögð
gaullistaflokksins, og velta ýmsir
þvi fyrir sér hvort þeir kunni að
hætta stuðning viö Giscard
d’Estaing.
Miklar getgátur hafa verið uppi
um það siðustu mánuöi aö
Giscard d’Estaing ætli aö notfæra
sér þessa kreppu til að brjóta
gaullistaflokkinn á bak aftur og
efla sinn eigin flokk á hans
kostnað, en hægt er að ráöa all-
miklu um valdahlutföll meiri-
hlutaflokkanna meö því hvernig
frambjóöendalistum er háttaö I
næstu kosningum, sem fara fram
I síöasta lagi 1978.
Þessi mynd sýnir hvernig
franska háðblaðiö ,,Le Canard
enchainé” hugsaöi sér afsögn
Chiracs, en hann var nýkominn
heim frá Tokío þegar sagt var frá
ágreiningi milli hans og for-
setans. „Þetta var sent til yðar
meðan þér voruð burtu”, segir
þjónninn.
Bókamarkaður
Framhald af bls 10
og nýtt þennan hluta erföa-
syndarinnar til gróöamyndunar I
gervi margra fyrirbrigöa. Bók
þessi kom fyrst út 1974, var
endurprentuð meö myndum á
næsta ári og I ár er þessi kilja gef-
in út.
Complete Plays and Po-
ems. Christopher Mar-
lowe.
Edited by E.D. Pendry. Textual
Adviser J.C. Maxwell. Dent
Edition 383. Dent 1976.
Marlowe fæddist I Kantaraborg
1564 sonur skósmiös. Hann liföi
lifinu, án þess að hugsa mikiö fyr-
ir næsta degi, drakk, svallaöi og
orti og endalok hans uröu þau aö
hann lenti I áflogum við drykkju-
bróöur sinn I illa ræmdri ölkrá út
af deilu um hver ætti að borga
fyrir bjórinn það kvöld og enduöu
áflogin með því aö svallbróöirinn
drap skáldið.
Marlowe er talinn merkastur
leikritaskálda á Englandi fyrir
daga Shekespeares. 1 þessari út-
gáfu eru birt leikrit hans og ljóð I
endurskoðaðri gerð Maxwells og
Pendrys: inntak llfsskoöunar
Marlowes var heldur dapurlegt,
hann skildi aldrei hversvegna
hann fæddist I þennan heim og
hann var þess fullviss að fyrir-
komulag veraldarinnar væri mis-
heppnaö. Persónur hans upphefj-
ast Ifyrstu til hárra vona en ljúka
llfinu sem vonsviknir menn.
Tragedíur Marlowes eru ekki I
stil viö þær klassisku, þar sem
hetjan skin I ósigrinum eins og
sigrinum, hetjur hans blöa ósigur
sinn án alls glæsileika, hann neit-
ar gildi ósigursins, hetjur hans
deyja vonsviknar út úr þessari
veröld, lif þeirra hefur veriö
„ævintýri þulið af bjána, fullt af
mögli og muldri, og merkir ekk-
ert”_ (MakbethV. þáttur 5. svið.
Þýöíng Helga Hálfdánarsonar).
Marlowe taldi aö enginn læröi
neitt af mistökunum persóna
sinna, lif þeirra og örlög voru
þýðingarlaus. Marlowe byggir
þennan heim I verkum sinum,
aörir heimar hafa hér enga til-
veru. Hrár heimurinn eins og
hann var á dögum Marlowes,
grimmur og miskunnarlaus er
sviöið, persónurnar snjallar og
raunsæjar, kaldar og haröar.
Grimd, græðgi, heift og hatur ein-
kenna persónur hans án and-
stæöna.
Skák
Framhald af bls. 1.
23. h3 Hd8
24. Hdl Hd7
25. Kh2 Hdf7
26. Hfl a5
27. f5 Dc8
28. Svartur gefst upp.
Af öðrum skákum er helst að
nefna óvænta frammistööu Inga
R. Jóhannssonar I erfiöri stööu og
bullandi timahraki gegn Tuk-
makóv. Lengi vel var Ingi I hinum
mestu kröggum en hann tefldi af
miklu öryggi undir lokin þrátt
fyrir erfiðleikana meö tlmann og
þegar skák þeirra fór I biö var
Ingi talinn meö allt aö þvi
öruggan vinning.
Biöstaðan er þessi:
Tukmakov (hvitt): Kgl, Rc3,
Bf7, a4, d5, f2, g3 h3.
Ingi R. (svart): Kf6, Hd7, Gb6,
a6, e4, g4, h5. Hvitur á leik.
Helgi ölafsson tefldi niöur
vinningi gegn Gunnari Gunnars-
syni og sömdu þeir jafntefli.
Haukur Angantýsson varö að
sætta sig viö tap gegn Antoshin og
Fribrik sem stýröi hvitu mönn-
unum gegn Vukcevic náði jafn-
tefli.
1 kvöld verður teflt áfram og
hefst þriðja umferðin klukkan
hálf sex. Biöskákir verða siöan
tefldar á morgun. —gsp
«©
’ PÓSTSENDUM
TPULOFUNARHRINGA
^olhiimrslnfsson
IL.uia.ibrgi 30
é>nm 10 200
Kjördæmisráðstefna Alþýöubandalagsins á Vestfjöröum verður haldin
aö Núpi I Dýrafirði dagana 4. og 5. september n.k., og hefst klukkan 2
e.h. þann 4. sept.
Dagskrá:
1. Félagsmál
2. Stjórnmálaviðhorfið
3. Landbúnaðarmál
Stjórn kjördæmisrábsins