Þjóðviljinn - 26.08.1976, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 26. ágúst 197« ÞJÖÐVILJINN — SIÐA 15
AUSTURBÆJARBÍÓ
1-13-84
ISLENSKUR TEXTI.
Æöisleg nótt
með Jackie
Sprenghlægileg og viftfræg, ný
frönsk gamanmynd i litum.
Aöalhlutverk: Pierre Richard
(einn vinsælasti gamanleikari
Frakklands), Jane Birkin (ein
vinsælasta leikkona Frakk-
lands).
Gamanmynd i sérflokki, sem
aliir ættu aö sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
1-89-36
Thomasine og
tslenskur texti
Bushrod
Hörkuspennandi, ný amérisk
kvikmynd i litum úr villta
vestrinu i Bonny og Clyde-stil.
Leikstjóri: Gardon Parks jr.
Aöalhlutverk: Max Julien,
Vonetta McGee.
Bönnuö börnum
ISLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
HAFNARBÍÓ
Simi 1 64 44
Rauö sól
Afar spennandi og vel gerö
frönsk/bandarisk litmynd um
mjög óvenjulegt lestarrán.
Vestri i algjörum sérflokki.
Aöalhlutverk: Charles Bron-
son, Ursula Andress, Toshiro
Milfune, Alan I)elon.
Leikstjóri: Terence Young.
ISLENSKUR TEXTI.
BÖnnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
TÓNABÍÓ
Hvernig bregstu við
berum kroppi?
What do you say to a
naked lady?
Leikstjóri: Allen Punt.
(Candid ramera).
Bör.nuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
1-15-44
"Hjuunrft
TONTO"
Akaflega skemmtileg og
hressileg ný bandarisk
gamanmynd, er segir frá
ævintýrum sem Harry og
kötturinn hans Tonto ienda í á
ferö sinni yfir þver Bandarik:
in.
Leikstjóri Paul Mazursky
Aöalhlutverk: Art Carney,
sem hlaut óskarsverölaunin, i
april 1975, fyrir hlutverk þetta
sem besti leikari ársins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sföustu sýningar.
GAMLA BIO
Sími 11475
Metrocolor
Elvis á
hljómleikaferð
Ný amerisk mynd um Elvis
Presley á hljómleikaferö.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÁSKÓLABÍÓ
Spilafiflið
(The Gambler)
líReSombÍSÍj
Ahrifamikil og afburöa vel
leikin amerisk litmynd.
Leikstjóri: Karel Reisz.
islenskur texti.
Aöalhlutverk: Jaincs Caan,
Paul Sovine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
LAUGARÁSBÍÓ
3-20-75
Hinir dauðadæmdu
Mjög spennandi mynd úr
striöinu milli noröur- og
suöurrfkja Bandaríkjanna.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Kaupið bílmerki
Landverndar
Hreint
tíiSland
fagurt
land
LANDVERND
Tll sölu lijá ESSO og SHELL
bensinafgreiðslum og skrifstofu
Landverndar Skólavöröustig 25
dagDéK
apótek
slökkvilið
Slökkviliö og sjúkrabllar
i Reykjavik — simi 1 11 00
I Kópavogi— simi 1 11 00
i HafnarfirÖi — Slökkviliö
simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi
5 11 00
lögreglan
sjúkrahús
læknar
Tannlæknavakt i Heilsu-
verndarstööinni.
Slysadcild Borgarspltalans
Simi 81200. Siminn er opinn
allan sólarhringinn.
Kvöld- nætur-, og helgidaga-
varsla:
í Heilsuverndarstööinni viö
Barónsstig. Ef ekki næst i
heimilislækni. Dagvakt frá
kl. 8.00 til 17.00 mánud. til
föstud. simi 1 15 10. Kvöld-,
nætur og hclgidagavarsla,
simi 2 12 300.
bilanir
krossgáta
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavík
vikuna 20.-26. ágúst er 1
Vesturbæjar apóteki og
Háaleitisapóteki. Þaö apötek,
sem fyrr ef nefnt, annast eitt
vörsluna á sunnudögum,
helgidögum og almennum fri-
dögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og
sunnudaga er lokað.
llafnarfjöröur
Apótek Hafnarfjarðar er op-
ið virka daga frá 9 til 18.30,
laugardaga 9 til 12.20 og
sunnudaga og aöra helgi-
daga frá 11 til 12 f.h.
Færeyjarferö, 16—19. sept.
Fárarstjóri Haraldur
Johannnsson.
btivist.
Lárétt: 1 hirsla 5 svik 7 guö 9
borg 11 tíðum 13 horföu 14
hreinsa 16 samstæðir 17 bæn
19 rásanna.
Lóörétt: 1 gustur 2 burt 3
hest 4 sker 6 hnökri 8 skyld-
menni 10 læsing 12 traðkaði
15 flýti 18 skáld
Lausn á slöustu krossgátu
Lárétt: 2 svört 6 væl 7 nein 9
na 10 hið 11 var 12 aö 13 gögn
14 hór 15 dögun
Lóörétt: 1 agnhald 2 sviö 3
væn 4 öl 5 tjarnir 8 ein 9 nóg
11 vörn 13 góu 14 hg
bridge
Lögreglan i Rvik — simi 1 11
66
Lögreglan i Kópavogi— simi
4 12 Ó0
Lögreglan i Ilafnarfiröi —
sitpi 5 11 66
Borgarspltalinn:
Mánud, —föstud. k I .
18.30 — 1 9.30 laugar-
d,—sunnud. kl. 13.30—14.30
og 18.30—19.
Hcilsuverndarstööin: kl.
15—16 og kl. 18.30—19.30.
Grensásdeild: 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laug-
ard. og sunnud.
Ilvltabandiö:
Mánud . —föstud . kl.
19—19.30, laugard. og
sunnud. á sama tima og kl.
15—16.
Sólvangur:
Mánud,—laugard. kl. 15—16
og 19.30 til 20 sunnud. og
helgid. kl. 15—16.30 og
19.39—20.
Fæöingardeild:
19.30— 20 alla daga.
Landakotsspitalinn:
Mánud. — föstud. kl.
18.30— 19.30. Laugardaga og
sunnudaga kl. 15—16. Barna-
deildin: Alla daga kl. 15—17.
Barnaspltali Hringsins:
Kl. 15—16 virka daga kl.
15—17 laugard. og kl.
10—11.30 sunnud.
Bainadeild:
Virka daga 15—16, laugard.
15—17 og á sunnud. kl.
10—11.30 og 15—17.
Kleppsspitaiinn:
Daglega kl. 15—16 og ,
18.30— 19.
Kæöingarheiniili Reykjavlk-
urborgar: Daglega kl.
15.30— 19.30.
Landsspitalinn.
Heimsóknartimi 15—16 og
1919.30 alla daga.
Hér kemur eitt vel þekkt
en erfitt dæmi um þaö,
hvernig má nota sér upp-
lýsingar, sem sagnir and-
stæöinga hafa gefiö sagn-
hafa, til að vinna spil, sem
annars mundi sjálfsagt tap-
ast:
Norður:
*. AK1063
I D5
* D4
* KD62
Suöur:
DG942
7
AG63
874
Vestur Noröur Austur Suöur
1H Dobl 2H 3S
Pass 4S Allir pass
Vestur lætur út hjartaás og
slöan hjartakóng, sem Suöur
trompar. Suöur tekur
trompin, sem liggja 2-1 og er
inni heima. Nú er aöeins ein
iferö rétt, og viö skulum
leyfa þeim, sem ekki kann-
ast viö dæmiö, aö hugsa mál-
iö til morguns.
félagslif
Tekiö viö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borg-
arinnar og i öörum tilfellum
sem borgarbúar telja sig
þurfa aö fá aöstoö borgar-
stofnana.
Rafmagn: 1 Reykjavík og
Kópavogi i sima 18230. t
Hafnarfiröi i sima 51336. 1
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanirsimi 85477.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siödegis til kl.
8 árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Föstudagur 27. ágúst kl.
20.A0
1. OvissuferÖ
(könnunarferö).
2. Þðrsmörk.
3. Landmannalaugar
—Eldgjá.
4. Hveravellir—Kerlingar-
fjöll.
Nánari upplýsingar á
skrifstofunni og farmiöa-
sala.
Feröafélag tslands.
bókabíllinn
ARBÆJARHVERFI
Hraunbær 162 —
þriöjud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Hraunbæ 102 —
þriðjud. kl. 7.00-9.00.
Versl. Rofabæ 7-9 —
þriöjud. kl. 3.30.-6.00.
BREIÐHOLT
Breiöholtsskóli —
mánud. kl. 7.00-9.00.
miðvikud. kl. 4.00-6.00,
föstud. kl. 3.30.-5.00.
Hólagarður, Hólahverfi —
mánud. kl. 1.30-3.00,
fimmtud. kl. 4.00-6.00.
Versl. IöufeU —
fimmtud. kl. 1.30-3.30.
Versl. Kjöt og fiskur viö
Engjasel
föstud. kl. 1.30-3.00.
Versl. Straumnes —
fimmtud. kl. 7.00-9.00.
Versl. við Völvufell —
mánud. kl. 3.30-6.00,
miðvikud. kl. 1.30-3.30,
föstud. kl. 5.30-7.00.
HAALEITISHVERFI
Alftamýrarskóli —
miövikud. kl. 1.30-3.00
Austurver, Háaleitisbraut -
mánud. kl. 1.30-2.30.
Miöbær, Háaleitisbraut -
mánud. kl. 4.30-6.00,
miðvikud. kl. 6.30-9.00.
föstud. kl. 1.30-2.30.
ýmislegt
V es tf irðing a f é la gið 1
Reykjavik
efnir tU þriggja daga feröar
austur 1 Lón, I von um aö sól-
in sklni kringum Höfuödag,
27.-29. ágúst. Þeir, sem óska
aö komast meö I ferðina,
veröa aö láta vita sem allra
fyrst i sima 15413, vegna
bila, gistingar o.fl.
Teiknimyndasamkeppni.
Svölurnar, félag fyrrverandi
og núverandi flugfreyja,
hyggjast efna tíl samkeppni
meöal barnaá aldrinum 8-15
ára. Er hér um aö ræöa
teikningar á jólakort sem
veröa gefin út fyrir jólin 1976
til styrktar þroskaheftum
börnum.
TeUcningarnar mega vera
stærri en venjuleg jólakort.
Þær teikningar sem veröa
fyrir valinu, veröa birtar
sérstaklega ásamt nöftium
viökomandi og þeim veitt
viöurkenning.
Teikningarnar skal senda til
Þjóðviljans, Skólavöröustig
19, ReykjavUt, fyrir 10. sept.
merktar „Svölurnar — Sam-
keppni”
unvisrARf erðir-
Föstud. 27.8. kl. 20
Dalir—Klofningur,
berjaferð, landskoðun. Gist
inni. Fararstj. Þorleifur
Guðmundsson. Farseðlar á
skrifst. Lækjarg. 6., simi
14606.
Föslud. 3/9.
ilúsavikurfcrö, aöalbláber,
gönguferöir. Farsljóri Einar
Þ. Guöjohnsen.
Stofnun Arna Magnússonar:
opnaöi handritasýningu i
Arnagarði þriðjudaginn 8.
júni og verður sýningin opin i
sumar á þriöjudögum,
fimmtudögum og laugardög-
um kl. 2. - 4. Þar vcröa til
sýnis ýmis þeirra handrita
sem smám saman eru aö
berast heim frá Danmörku.
Sýningin er helguð landnámi
og sögu þjóöarinnar á fyrri
öldum. 1 myndum eru m.a.
sýnd atriöi úr ísl. þjóölifi,
eins og þaö kemur fram I
handritaskreytingum.
Fótaaögeröir fyrir eldra fólk
i Kópavogi
Kvenfélagasamband Kópa-
vogs starírækir fótaaðgeröa-
stofu fyrir eldra fólk (65 ára
ogeldra) aö Digranesvegi 10
(neöstu hæö — gengiö inn aö
vestanverðu) alla mánu-
daga. Simapantanir og upp-
lýsingar gefnar i sima 41886.
Kvenfélagasambandiö vill
hvetja Kópavogsbúa til að
notfæra sér þjónustu þess.
öryrkjabandalagió veitir
lögfræöiþjónustu
öryrkjabandalagið hefur
opnaö skrifstofu á 1. hæö i
tollhúsinu við Tryggvagötu i
Reykjavik, gengið inn um
austurhlið, undir brúna.
Skrifstofunni er ætlaö aö
veita öryrkjum aðstoð i lög-
fræöilegum efnum og verður
fyrst um sinn opin frá kl. 10-
12 fyrir hádcgi.
minningaspjöld
Minningarkort óháöa safn-
aðarins
Kortin fást á eftirtöldum»
stööum: Versluninni Kirkju-
munum, Kirkjustræti 10,
simi 15030, hjá Rannveigu
Einarsdóttur, Suöurlands-
braut 95, simi 33798, Guö-
björgu Pálsdóttur, Sogavegi
176, s. 81838 og Guðrúnu
Sveinbjörnsdóttur, Fálka-
götu 9, s'. 10246.
CENGISSKRANINC
NR. 159 - 25. ágó •* 1976.
Skr<6 frá Elnlng
Kl. 12.0
S«U
24/a
25/8
24/8
25/8
24/8
25/8
OI-BandaríkjadolUr.
02-St«rUm«pund
03-K»n«daijollar
04-Danakav krónur
Q5-Nor»kar krónur
Q<.-S«en«kar Kiónur
07-Finnak mbrk
08-FranaUir frankar
09-Delg. trankar
I Q-Svl«an. frankar
II -Gylllni
12- V. - Þý*k mörk
13- Lfrur
14- Au»turr. Sch.
ló-E«cudo«
16-P«»«tar
17 -Y «n
185.30
328 00
187. BS
3059.15
3369.60
4211.20
4772. 00
3719. 80
478. 10
7487. 90
6989. 20
7345. 10
22. 08
1034. 30
594.50
272.10
64. 16
185. 70 »
329.00 #
188. 35 *
3067.45
3378. 70 *
4222. 60 *
4784.90 *
3729.90
479. 40 *
7508. 10 *
7008. 10 *
7364.90 •
22. 14 *
1037. 10 *
596. 10
272.90 *
64.33 *
• Braytlng frá aflluatu tkránlngu.
Talað og malað
't-n-A
— Nei, ég sagöi ekki neitt — þaö var i gær-
morgun....
— Vitleysa, maliö i þér þreytir mig allsekki -
ég hiusta ekki á þaö.....
— Þér eruö vlst ekki skyldir konunni minni?
Þiö taliö alveg eins.
— 1 guöannabænum segöu ekkert viö hann,
þegar hann ekur...