Þjóðviljinn - 21.09.1976, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 21.09.1976, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 21. september 1976 ÞJóÐVILJlNN — SÍDA 7 Þaö var stórkostleg stund þegar Jónas Haralz birtist alþjóö i sjónvarpssal og varöi ötullega þátt bankanna i þeirri svikamyllu eignastéttarinnar sem I krafti lögverndaörar skattaaöstööu og óörar veröbólgu flytur æ stærri hluta þjóöarverðmætanna I hendur auömanna. Framganga bankastjórans og reyndar sjónar- spilið allt voru enn ein sönnunin á réttmæti lýsingarinnar sem hér birtist fyrir þremur vikum. Umræöurnar i sjónvarpssal voru skýr dæmi um hvernig fjölmiöla- kúnstir sveipa eðli svikamyllunn- ar leyndarhjúpi gervisérfræöi svo aö almenningur fórnar höndum og gefst upp viö aö skilja hvernig i öllu liggur. Hinum baráttuglaða banka- stjóra, útveröi eignarstéttarinn- ar, fannst þó nauösynlegt aö bæta um betur. Næsta sunnudag birtist i Morgunblaðinu áframhald varn- arinnar, ýtarlegt viötal i breiöum og svörtum viröingarramma. Þaö var mikiö i húfi þar eð al- menningur var ef til vill farinn aö átta sig á raunverulegu eöli islenska bankakerfisins. Stjórn- málaritstjóri blaösins haföi jafn- vei svo mikið við að annast sjálf- ur framkvæmd, endurritun og uppsetningu viðtalsins. Þaö skyldi vera stórbrotin vörn sem dræpi niður gagnrýni á starfsemi bankakerfisins og tryggöi þannig aö stjórnendur þess gætu óáreitt- ir haldið áfram aö mala eigna- stéttinni gull. Leikbragðið Kjarni varnarinnar, bæöi i sjónvarpssal og viröingarviötali Morgunblaösins, fólst i ofurein- földu leikbragði. Hinn læröi banka stjóri kappkostaði aö láta banka- kerfiö og starfsemi þess likjast flókinni vél sem einungis fáeinir útvaldir heföu skyn til að skilja og á engan hátt væri bundin póli- tiskum sjónarmiöum eöa hags- munaátökum I þjóöfélaginu. Bankastjórarnir væru bara góö viljaöir vélvirkjar sem gættu þessa dularfulla gangvirkis — al- gerlega sótthreinsaðir af pólitisk- um sjónarmiöum eöa hagsmuna- gæslu fyrir einstakar stéttir. Orö- ræöur almennings um spillta bankastarfsemi, stórlán til gæö- inga, þjónustu viö auömenn og aöra aöstööuspekúlanta, starf- semi ávisanahringa i áraraðir allt þetta var einbert hismi að dómi bankastjórans. „Vanda- málin eru ekki þaö sem mest er um talaö” voru upphafsoröin i varnarviötalinu i Morgunblaöinu 12. september 1976. Framganga Jónasar Haralz siöustu tvær vikur mun lengi lifa i manna minnum sem skýrasta dæmiö um hve langt hann og samherjar hans I herbúðum Sjálfstæöisflokksins eru reiöu- búnir aö ganga til aö ver ja þá vig- stööu sem eignastéttin, einkum og sérilagi spilltasti hluti hennar, hefur komiö sér upp i bankakerf- Bankastjóri Sjálfstæðis - flokksins Þótt bankastjórinn, Morgun- blaöiö og aðrar liösveitir i varnarbaráttunni hafi gert sitt besta, blasa viö ýmis óþægileg göt i hinum vandlætingarfulla og ábyrgöarþrungna málflutningi. Staöreyndirnar hafa nefnilega þann slæma vana aö skjóta villu- kenningar i kaf. Hiö viröulega viötal I Morgun- blaöinu þar sem Jónas Haraiz birtist I gervi hins hlutlausa og lærða vélvirkja i velsmurðu gangvirki bankakerfisins stingur skemmtilega I stúf viö annaö viö- tal sama ritstjóra sama blaös viö - • „i'"' " vfandi banka- kerfisins verður ‘EPTEMBER 1976 ekki leysl&Æ 5 7 wiuöh nema með _ S\ó grein Viimu«d« G'jttasonar^- VÖRNIN um allt i einu orðfall. t stuttu blaöaviðtali degi sföar lofaöi hann þó yfirlýsingu — en hún hefur ekki sést enn. Þessi þögn bankans um ráöherralániö mun um ókomna framtið vera hrópandi vitnisburður um hina fölsku vörn bankastjórans. mæli um niöurstöður setudómar- ans var þögnin aftur farin að hrópa jafnhátt og eftir uppljóstr- unina um ráðherralánið. Nú vildu hinir málglööu bankastjórar „ekki tjá sig um málið aö svo stöddu”. Nú á þögnin að vera haldbesta vörnin. sama mann. Það birtist skömmu eftir aö Jónas Haralz settist i sæti bankastjóra Landsbankans. Þegar Pétur Benediktsson féll frá hófust miklar deilur um arf- taka hans og hinir ýmsu hags- munahópar Sjálfstæðisflokksins geröu tilkall til sætisins. Aö lok- um bar postuli hins frjálsa hag- kerfis verslunarstéttarinnar sig- ur úr býtum og Morgunblaöið kynnti hinn nýja bankastjóra fyr- reynt að birtast i búningi hins hlutlausa vélvirkja i flóknu gang- virki bankanna. En viðtölin tvö munu áfram lifa sem dæmi um tvöfeldnina i málflutningnum. Ráðherralánið Vörnin i sjónvarpssal reyndist bankastjóranum skammgóður vermir. Hann fullyrti aö Lands- bankinn lánaði aldrei einstakling- Þjónusta við Vatnaskil ávisanahringinn irlesendum sinum. Jónas Haralz lýsti þvi keikur yfir aö auövitaö væri hann fulltrúi Sjálfstæöis- flokksins i Landsbankanum og myndi áfram sinna hagsmunum ráöaafla þess flokks i starfsemi bankans. A þessum fyrstu dögum haföi Jónas Haralz ekki enn til- einkaö sér hiö dulúöuga fas peningastjórnandans og var þvi stoltur af þvi aö vera hinn nýi bankastjóri Sjálfstæöisflokksins. Einhverjir hafa sjálfsagt bent honum á að svona hreinskilni væri ekkert sérstaklega sniöug þvi aö siöan hefur hann æ oftar um til fasteignakaupa. Þaö sætu allir viö sama borð i þeim efnum. Hin viröulega stofnun mismunaöi sko ekki mönnum. En bankastjórinn haföi varla sleppt oröinu þegar þaö upplýst- ist aö utanrikisráöherra landsins haföi skömmu fyrir breytingar á vaxtakjörum fengiö 5,7 miljónir aö láni til langs tima vegna eigin húsbyggingar. Þessi uppljóstrun afhjúpaöi I einni svipan falsanirn- ar i sjónvarpssal. Bankastjóri rikisbankans var orðinn ber aö lygum. Hinn málglaöi riddari þagnaöi skyndilega. Nú varö hon- Þriðja dæmið um hve grátt staöreyndirnar leika vörn banka- stjórans er tengt rannsókninni á þjónustu bankakerfisins viö hinn illræmda ávisanahring. I Morg- unblaðsviðtalinu mælti banka- stjórinn á þessa leið: „Þaö er ekki ástæöa til aö ætla aö starfs- menn bankanna hafi tekiö þátt 1 þessu.” Hann kappkostaöi enn- fremur að gera sem minnst úr á- visanamálinu. Bankastjórinn lagöi sérstaka áherslu á aö það séu „fáir” reikningar ,,sem athugaverðir hafa þótt” og reyndi aö gera litiö úr öllu saman: „Þær upphæöir, sem menn kunna aö hafa fengið út á ávisanakeöjur eru einnig lágar, enda þótt veltu- tölur séu háar. Engin töp hafa heldur oröiö i bönkunum vegna þessara reikninga.” Varnar- skyldur bankastjórans ná greini- lega einnig til höfuðpaura ávisanahringsins. A ný stinga staðreyndirnar I stúf viö málflutning verjandans. Nokkrum dögum eftir aö banka- stjórinn hafði fullvissaö iesendur Morgunbl. að starfsmenn bank anna hafi engin tengsl haftviö ávisanahringinn kallar setudóm- ari málsins á blaðamenn og upp- lýsir að höfuöpaurar hringsins segist hafa haft skrifl. yfirdrátt- arheimildir frá bönkunum sem jafngildi leyfi til viöskipta af þessu tagi. Viöskiptareikningar ávisanakónganna i bönkunum sýni að „margir þeirra hafa verið meö yfirdrátt langtimum saman. Einn aöili viðurkenndi t.d. að hafa veriö meö hartnær 6 milljón króna yfirdrátt og sagöi að það hefði verið með munnlegu sam- þykki viðkomandi banka”. Rannsókn setudómarans hefur þvi þegar afhjúpaö Morgunblaðs- yfirlýsingu Jónasar Haralz sem enn eina fölsunina. Og aftur skriða bankastjórarnir á bak við múr þagnarinnar. Þegar Morgunblaðiö reyndi á laugardaginn aö fá einhver um- Þegar varnariðja Jónasar Haralz i Morgunblaöinu er borin saman við hið 13 ára gamla út- varpserindi fyrirrennara hans, Péturs Benediktssonar, blasa við ömurleg umskipti. Pétur Bene- diktsson var reiðubúinn aö ganga á hólm vib spillingaröflin og var- aði þjóö sina við þvi, að glæpa- hringir væru farnir aö starfa i bankakerfi landsins. Hann sá sér- staka ástæðu til aö kveöa sér hljóös i útvarpinu og flytja hina frægu viðvörun. Og var þó minna vitað þá um umsvif fjármála- mannanna i ávisanahringnum en nú hefur komiö i ljós. Þeir hafa á siðustu misserum oröiö uppvisir aö margvislegu svindli og svikum og tengst rannsókn á umtöluðustu glæpamálum i sögu landsins á siðari timum. Slik er spillingin orbin i banka- kerfi landsins, svo gegnsýröir eru stjórnendur þess af þjónustu við siðlausa auðstétt, aö nú gengur bankastjóri Landsbankans fram og reynir aö verja allt svinariiö. Arið 1963 varaði Pétur Benedikts- son við starfsemi glæpahringa i bankakerfi landsins. Ariö 1976 birtist Jónas Haralz, gerir litiö úr öllu saman og byggir vörn sina á þvi aö þetta séu bara „fáir” reikningar, „lágar upphæöir” og „engin töp” hjá bönkunum. Vörn þessa arftaka Péturs Benediktssonar er talandi dæmi um sigra spillingarinnar i islensku þjóðlifi. Nú er ekki skor- in upp herör. Það er bara reynt að gera litið úr öllu saman. Og þegar staöreyndirnar reynast of óþægilegar er hörfaö bak viö múra þagnarinnar. tslensk auðstétt hefur greini- lega unnið mikla sigra á siöustu árum. Þaö hefur tekist aö láta bankakerfib þjónusta jafnvel hinn spilltasta hluta hennar. Varnar- málflutningur Jónasar Haralz siö ustu tvær vikur gefur til kynna aö i samanburði viö siöasta áratug hafa greinilega orbiö vatnaskil. Nú skal spillingin varin. —A.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.